Fleiri fréttir Trump tilbúinn í miklar tilslakanir fyrir Kim Bandaríkjamenn gætu hætt heræfingum með Suður-Kóreu til að friða Norður-Kóreumenn. 12.6.2018 09:48 Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12.6.2018 08:33 Yfirlýsing Kim og Trump sögð innihaldsrýr en lofa miklu Sérfræðingar segja lítið kjöt á beinunum í sameiginlegri yfirlýsingu leiðtoganna. Í henni séu ítrekuð gömul loforð og skuldbindingar. 12.6.2018 07:45 Samþykktu berbrjósta sundferðir Konur í smábæ nærri Barcelona kusu með því að leyfa berbrjósta sundferðir í bænum. 12.6.2018 07:26 Kim orðinn sætasta stelpan á ballinu Harðstjóri Norður-Kóreu eftirsóttur og hefur nú fundað með forsetum Suður-Kóreu og Bandaríkjanna. Markmið hans að tryggja áframhaldandi stjórn og sagður hafa komið sér upp kjarnorkuvopnum til þess að gefa þau frá sér. 12.6.2018 06:00 Undirrituðu „sögulegt og yfirgripsmikið skjal“ Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Bandaríkjaforsetinn Donald Trump undirrituðu "sögulegt og yfirgripsmikið skjal“ undir lok fundar þeirra í Singapúr í morgun. 12.6.2018 05:55 Efnhagsráðgjafi Trump fékk hjartaáfall Helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í efnahagsmálum, Larry Kudlow, er sagður hafa fengið „vægt hjartaáfall“ á dögunum. 12.6.2018 05:46 Bein lýsing frá sögulegum leiðtogafundi Trumps og Kims í Singapúr Bein lýsing frá stærsta leiðtogafundi frá því að Reagan hitti Gorbastjév í Höfða. 11.6.2018 23:30 Ræninginn dæmdur í 17 ára fangelsi Breska fyrirsætan Chloe Ayling, sem var rænt í fyrrasumar, er hæstánægð með nær 17 ára fangelsisdóm sem ræningi hennar hlaut í dag. 11.6.2018 22:54 Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11.6.2018 14:50 Spánn ætlar að taka við björgunarskipinu Stjórnvöld á Ítalíu og Möltu hafa neitað að leyfa skipinu með á sjöunda hundrað farandfólks að koma þar til hafnar. 11.6.2018 14:05 Evrópa og Kanada verða að taka af skarið um stefnu heimsins Stjórnmálafræðingur og fyrrverandi ráðherra leggja mat á stöðu vestrænnar samvinnu eftir spennuþrunginn G7-fund um helgina. 11.6.2018 13:45 Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11.6.2018 12:38 Trump rífur skjöl sem lögð eru fyrir hann Sérfræðingar í skjalavörslu voru settir í að púsla og líma aftur saman rifin skjölin. 11.6.2018 08:55 Fyrrverandi forseti Panama verður framseldur Ricardo Martinelli var forseti Panama frá 2009 til 2014. Hann var handtekinn í Míamí í Bandaríkjunum í fyrra. 11.6.2018 08:19 Morðhrina vegna orðróms á samfélagsmiðlum Indverska lögreglan hefur handtekið 16 einstaklinga í tengslum við morð á tveimur mönnum í norðausturhluta landsins. 11.6.2018 08:03 De Niro bölvaði Trump á Tony-verðlaunahátíðinni Óskarsverðlaunaleikarinn sveiaði Bandaríkjaforseta áður en hann kynnti Bruce Springsteen til leiks. 11.6.2018 07:43 Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11.6.2018 07:21 Harry og Meghan fara á flakk Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. 11.6.2018 06:40 Fjórði hver ferðamaður frá Kína Fyrir árið 2030 verða utanlandsferðir Kínverja 400 milljónir samkvæmt spá kínversks rannsóknaseturs í ferðamálum. 11.6.2018 06:00 Atkvæði Íraka í ljósum logum Óttast er um afdrif atkvæðaseðla úr íröksku þingkosningunum eftir að eldur kviknaði í vörugeymslu í höfuðborginni Bagdad sem hýsti seðlana. 11.6.2018 06:00 Andar köldu milli Bandaríkjanna og Kanada eftir G7 ráðstefnuna Að mati stjórnar Donalds Trump er sérstakur staður í helvíti fyrir kanadíska forsætisráðherrann Justin Trudeau. Framganga hans á blaðamannafundi reitti stjórnvöld í nágrannaríkinu til reiði. 11.6.2018 06:00 Ruslabíll skildi eftir sig slóð eyðileggingar Ölvaður ökumaður ruslabíls olli gríðarlegu tjóni í Brooklyn í New York á laugardagsmorgunn. 11.6.2018 05:40 Indverskur auðkýfingur sækir um pólitískt hæli á Bretlandi Sakaður um milljarðasvik í heimalandinu en segist sæta pólitískum ofsóknum. 10.6.2018 23:42 Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10.6.2018 22:44 Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10.6.2018 22:06 Ætla að finna leiðir til að viðhalda friði á Kóreuskaganum um ókomna tíð Trump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. 10.6.2018 21:53 Sturgeon styður Ísland á HM Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska. 10.6.2018 21:26 Fannst eftir 35 ár Allt frá árinu 1983 hafði William Howard Hughes yngri náð að forðast yfirvöld, en hann hafði ekki skilað sér til baka eftir sumarfrí sitt frá flughernum. 10.6.2018 20:30 Þúsundir Baska báðu um kosningarétt Tugir þúsunda Baska mynduðu í dag keðju sem náði um 200km leið frá San Sebastian til Vitoria-Gasteiz. Að baki gjörningsins lá vilji þeirra til að kjósa um aðskilnað héraðsins frá Spáni. 10.6.2018 18:38 Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10.6.2018 14:37 Pútín tilbúinn í fund með Trump „Bandaríski forsetinn hefur ítrekað sagt að slíkur fundur yrði hjálpsamur. Ég get staðfest það. Það er satt.“ 10.6.2018 12:26 Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10.6.2018 10:00 Kim mættur til Singapúr Trump mun lenda í Singapúr seinna í dag en fundur þeirra mun fara fram á fimm stjörnu hóteli á singapúrsku eyjunni Sentosa. 10.6.2018 08:48 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10.6.2018 07:49 Handtekinn vegna morðsins á þýskri stúlku Yfirvöld í Írak hafa klófest hinn tuttugu ára gamla Ali Bashar, sem flúið hafði Þýskalands eftir að lík unglingsstúlku fannst í nágrenni við heimili hans 9.6.2018 22:04 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9.6.2018 22:01 Brasílískum nýbura bjargað af lögreglu Lögreglan í Mato Grosso bjargaði nýbura sem hafði verið grafinn lifandi af ungri móður sinni sem taldi barnið andvana fætt. 9.6.2018 19:27 Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9.6.2018 18:11 Talíbanar lýsa yfir vopnahléi í Afganistan Talíbanar í Afganistan hafa fylgt fordæmi ríkisstjórnarinnar og hafa lýst yfir vopnahlé á meðan að hátíðarhöld vegna Ramadan standa yfir. 9.6.2018 17:32 Segist geta lesið Kim eins og opna bók á innan við einni mínútu Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni vita innan einnar mínútu frá upphafi leiðtogafundarins með Kim Jong-un í næstu viku hvort fundurinn beri árangur. 9.6.2018 16:17 Óveður geisar í Svartfjallalandi Óveður hefur herjað á strandlengju Svartfjallalands, veðrið hefur valdið miklum skemmdum á byggingum. 9.6.2018 15:54 Réttað yfir friðhelgum diplómata í barnaníðsmáli í Páfagarði Réttað verður yfir preláta, sem er sakaður um varðveislu og dreifingu barnakláms, í Páfagarði en ekki Bandaríkjunum eins og þarlend stjórnvöld óskuðu eftir. 9.6.2018 15:11 Hélt reiðilestur yfir öðrum þjóðarleiðtogum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi við aðra þjóðarleiðtoga G7 ríkjanna svokölluðu um milliríkjaviðskipti og tolla á fundi leiðtoganna í Kanada í dag. 9.6.2018 14:48 Fyrsta Bond-stúlkan látin Leikkonan Eunice Gayson, sem var fyrst til að leika ástkonu njósnarans James Bond, er látin. Hún lék persónu Sylviu Trench í myndinni Dr. No sem kom út árið 1962 og var fyrsta myndin sem byggði á sögum Ians Fleming um Bond. 9.6.2018 14:27 Sjá næstu 50 fréttir
Trump tilbúinn í miklar tilslakanir fyrir Kim Bandaríkjamenn gætu hætt heræfingum með Suður-Kóreu til að friða Norður-Kóreumenn. 12.6.2018 09:48
Kushner og Ivanka græða tugi milljóna utan Hvíta hússins Sérfræðingar í siðfræði hafa áhyggjur af mögulegum hagsmunaárekstrum dóttur og tengdasonar Bandaríkjaforseta. 12.6.2018 08:33
Yfirlýsing Kim og Trump sögð innihaldsrýr en lofa miklu Sérfræðingar segja lítið kjöt á beinunum í sameiginlegri yfirlýsingu leiðtoganna. Í henni séu ítrekuð gömul loforð og skuldbindingar. 12.6.2018 07:45
Samþykktu berbrjósta sundferðir Konur í smábæ nærri Barcelona kusu með því að leyfa berbrjósta sundferðir í bænum. 12.6.2018 07:26
Kim orðinn sætasta stelpan á ballinu Harðstjóri Norður-Kóreu eftirsóttur og hefur nú fundað með forsetum Suður-Kóreu og Bandaríkjanna. Markmið hans að tryggja áframhaldandi stjórn og sagður hafa komið sér upp kjarnorkuvopnum til þess að gefa þau frá sér. 12.6.2018 06:00
Undirrituðu „sögulegt og yfirgripsmikið skjal“ Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Bandaríkjaforsetinn Donald Trump undirrituðu "sögulegt og yfirgripsmikið skjal“ undir lok fundar þeirra í Singapúr í morgun. 12.6.2018 05:55
Efnhagsráðgjafi Trump fékk hjartaáfall Helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í efnahagsmálum, Larry Kudlow, er sagður hafa fengið „vægt hjartaáfall“ á dögunum. 12.6.2018 05:46
Bein lýsing frá sögulegum leiðtogafundi Trumps og Kims í Singapúr Bein lýsing frá stærsta leiðtogafundi frá því að Reagan hitti Gorbastjév í Höfða. 11.6.2018 23:30
Ræninginn dæmdur í 17 ára fangelsi Breska fyrirsætan Chloe Ayling, sem var rænt í fyrrasumar, er hæstánægð með nær 17 ára fangelsisdóm sem ræningi hennar hlaut í dag. 11.6.2018 22:54
Trump ætlar að stoppa stutt við í Singapúr Hvíta húsið tilkynnti um skyndilega breytingu á dagskrá Trump forseta eftir fundinn með Kim Jong-un. 11.6.2018 14:50
Spánn ætlar að taka við björgunarskipinu Stjórnvöld á Ítalíu og Möltu hafa neitað að leyfa skipinu með á sjöunda hundrað farandfólks að koma þar til hafnar. 11.6.2018 14:05
Evrópa og Kanada verða að taka af skarið um stefnu heimsins Stjórnmálafræðingur og fyrrverandi ráðherra leggja mat á stöðu vestrænnar samvinnu eftir spennuþrunginn G7-fund um helgina. 11.6.2018 13:45
Bandaríkin tilbúin til að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu Bandaríkjastjórn er tilbúin til þess að gera fordæmalausan griðasamning við Norður-Kóreu í tengslum við kjarnorkuafvopnun síðarnefnda ríkisins. 11.6.2018 12:38
Trump rífur skjöl sem lögð eru fyrir hann Sérfræðingar í skjalavörslu voru settir í að púsla og líma aftur saman rifin skjölin. 11.6.2018 08:55
Fyrrverandi forseti Panama verður framseldur Ricardo Martinelli var forseti Panama frá 2009 til 2014. Hann var handtekinn í Míamí í Bandaríkjunum í fyrra. 11.6.2018 08:19
Morðhrina vegna orðróms á samfélagsmiðlum Indverska lögreglan hefur handtekið 16 einstaklinga í tengslum við morð á tveimur mönnum í norðausturhluta landsins. 11.6.2018 08:03
De Niro bölvaði Trump á Tony-verðlaunahátíðinni Óskarsverðlaunaleikarinn sveiaði Bandaríkjaforseta áður en hann kynnti Bruce Springsteen til leiks. 11.6.2018 07:43
Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11.6.2018 07:21
Harry og Meghan fara á flakk Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. 11.6.2018 06:40
Fjórði hver ferðamaður frá Kína Fyrir árið 2030 verða utanlandsferðir Kínverja 400 milljónir samkvæmt spá kínversks rannsóknaseturs í ferðamálum. 11.6.2018 06:00
Atkvæði Íraka í ljósum logum Óttast er um afdrif atkvæðaseðla úr íröksku þingkosningunum eftir að eldur kviknaði í vörugeymslu í höfuðborginni Bagdad sem hýsti seðlana. 11.6.2018 06:00
Andar köldu milli Bandaríkjanna og Kanada eftir G7 ráðstefnuna Að mati stjórnar Donalds Trump er sérstakur staður í helvíti fyrir kanadíska forsætisráðherrann Justin Trudeau. Framganga hans á blaðamannafundi reitti stjórnvöld í nágrannaríkinu til reiði. 11.6.2018 06:00
Ruslabíll skildi eftir sig slóð eyðileggingar Ölvaður ökumaður ruslabíls olli gríðarlegu tjóni í Brooklyn í New York á laugardagsmorgunn. 11.6.2018 05:40
Indverskur auðkýfingur sækir um pólitískt hæli á Bretlandi Sakaður um milljarðasvik í heimalandinu en segist sæta pólitískum ofsóknum. 10.6.2018 23:42
Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10.6.2018 22:44
Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10.6.2018 22:06
Ætla að finna leiðir til að viðhalda friði á Kóreuskaganum um ókomna tíð Trump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. 10.6.2018 21:53
Sturgeon styður Ísland á HM Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska. 10.6.2018 21:26
Fannst eftir 35 ár Allt frá árinu 1983 hafði William Howard Hughes yngri náð að forðast yfirvöld, en hann hafði ekki skilað sér til baka eftir sumarfrí sitt frá flughernum. 10.6.2018 20:30
Þúsundir Baska báðu um kosningarétt Tugir þúsunda Baska mynduðu í dag keðju sem náði um 200km leið frá San Sebastian til Vitoria-Gasteiz. Að baki gjörningsins lá vilji þeirra til að kjósa um aðskilnað héraðsins frá Spáni. 10.6.2018 18:38
Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10.6.2018 14:37
Pútín tilbúinn í fund með Trump „Bandaríski forsetinn hefur ítrekað sagt að slíkur fundur yrði hjálpsamur. Ég get staðfest það. Það er satt.“ 10.6.2018 12:26
Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10.6.2018 10:00
Kim mættur til Singapúr Trump mun lenda í Singapúr seinna í dag en fundur þeirra mun fara fram á fimm stjörnu hóteli á singapúrsku eyjunni Sentosa. 10.6.2018 08:48
Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10.6.2018 07:49
Handtekinn vegna morðsins á þýskri stúlku Yfirvöld í Írak hafa klófest hinn tuttugu ára gamla Ali Bashar, sem flúið hafði Þýskalands eftir að lík unglingsstúlku fannst í nágrenni við heimili hans 9.6.2018 22:04
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9.6.2018 22:01
Brasílískum nýbura bjargað af lögreglu Lögreglan í Mato Grosso bjargaði nýbura sem hafði verið grafinn lifandi af ungri móður sinni sem taldi barnið andvana fætt. 9.6.2018 19:27
Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9.6.2018 18:11
Talíbanar lýsa yfir vopnahléi í Afganistan Talíbanar í Afganistan hafa fylgt fordæmi ríkisstjórnarinnar og hafa lýst yfir vopnahlé á meðan að hátíðarhöld vegna Ramadan standa yfir. 9.6.2018 17:32
Segist geta lesið Kim eins og opna bók á innan við einni mínútu Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni vita innan einnar mínútu frá upphafi leiðtogafundarins með Kim Jong-un í næstu viku hvort fundurinn beri árangur. 9.6.2018 16:17
Óveður geisar í Svartfjallalandi Óveður hefur herjað á strandlengju Svartfjallalands, veðrið hefur valdið miklum skemmdum á byggingum. 9.6.2018 15:54
Réttað yfir friðhelgum diplómata í barnaníðsmáli í Páfagarði Réttað verður yfir preláta, sem er sakaður um varðveislu og dreifingu barnakláms, í Páfagarði en ekki Bandaríkjunum eins og þarlend stjórnvöld óskuðu eftir. 9.6.2018 15:11
Hélt reiðilestur yfir öðrum þjóðarleiðtogum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi við aðra þjóðarleiðtoga G7 ríkjanna svokölluðu um milliríkjaviðskipti og tolla á fundi leiðtoganna í Kanada í dag. 9.6.2018 14:48
Fyrsta Bond-stúlkan látin Leikkonan Eunice Gayson, sem var fyrst til að leika ástkonu njósnarans James Bond, er látin. Hún lék persónu Sylviu Trench í myndinni Dr. No sem kom út árið 1962 og var fyrsta myndin sem byggði á sögum Ians Fleming um Bond. 9.6.2018 14:27