Fleiri fréttir De Niro bölvaði Trump á Tony-verðlaunahátíðinni Óskarsverðlaunaleikarinn sveiaði Bandaríkjaforseta áður en hann kynnti Bruce Springsteen til leiks. 11.6.2018 07:43 Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11.6.2018 07:21 Harry og Meghan fara á flakk Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. 11.6.2018 06:40 Fjórði hver ferðamaður frá Kína Fyrir árið 2030 verða utanlandsferðir Kínverja 400 milljónir samkvæmt spá kínversks rannsóknaseturs í ferðamálum. 11.6.2018 06:00 Atkvæði Íraka í ljósum logum Óttast er um afdrif atkvæðaseðla úr íröksku þingkosningunum eftir að eldur kviknaði í vörugeymslu í höfuðborginni Bagdad sem hýsti seðlana. 11.6.2018 06:00 Andar köldu milli Bandaríkjanna og Kanada eftir G7 ráðstefnuna Að mati stjórnar Donalds Trump er sérstakur staður í helvíti fyrir kanadíska forsætisráðherrann Justin Trudeau. Framganga hans á blaðamannafundi reitti stjórnvöld í nágrannaríkinu til reiði. 11.6.2018 06:00 Ruslabíll skildi eftir sig slóð eyðileggingar Ölvaður ökumaður ruslabíls olli gríðarlegu tjóni í Brooklyn í New York á laugardagsmorgunn. 11.6.2018 05:40 Indverskur auðkýfingur sækir um pólitískt hæli á Bretlandi Sakaður um milljarðasvik í heimalandinu en segist sæta pólitískum ofsóknum. 10.6.2018 23:42 Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10.6.2018 22:44 Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10.6.2018 22:06 Ætla að finna leiðir til að viðhalda friði á Kóreuskaganum um ókomna tíð Trump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. 10.6.2018 21:53 Sturgeon styður Ísland á HM Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska. 10.6.2018 21:26 Fannst eftir 35 ár Allt frá árinu 1983 hafði William Howard Hughes yngri náð að forðast yfirvöld, en hann hafði ekki skilað sér til baka eftir sumarfrí sitt frá flughernum. 10.6.2018 20:30 Þúsundir Baska báðu um kosningarétt Tugir þúsunda Baska mynduðu í dag keðju sem náði um 200km leið frá San Sebastian til Vitoria-Gasteiz. Að baki gjörningsins lá vilji þeirra til að kjósa um aðskilnað héraðsins frá Spáni. 10.6.2018 18:38 Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10.6.2018 14:37 Pútín tilbúinn í fund með Trump „Bandaríski forsetinn hefur ítrekað sagt að slíkur fundur yrði hjálpsamur. Ég get staðfest það. Það er satt.“ 10.6.2018 12:26 Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10.6.2018 10:00 Kim mættur til Singapúr Trump mun lenda í Singapúr seinna í dag en fundur þeirra mun fara fram á fimm stjörnu hóteli á singapúrsku eyjunni Sentosa. 10.6.2018 08:48 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10.6.2018 07:49 Handtekinn vegna morðsins á þýskri stúlku Yfirvöld í Írak hafa klófest hinn tuttugu ára gamla Ali Bashar, sem flúið hafði Þýskalands eftir að lík unglingsstúlku fannst í nágrenni við heimili hans 9.6.2018 22:04 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9.6.2018 22:01 Brasílískum nýbura bjargað af lögreglu Lögreglan í Mato Grosso bjargaði nýbura sem hafði verið grafinn lifandi af ungri móður sinni sem taldi barnið andvana fætt. 9.6.2018 19:27 Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9.6.2018 18:11 Talíbanar lýsa yfir vopnahléi í Afganistan Talíbanar í Afganistan hafa fylgt fordæmi ríkisstjórnarinnar og hafa lýst yfir vopnahlé á meðan að hátíðarhöld vegna Ramadan standa yfir. 9.6.2018 17:32 Segist geta lesið Kim eins og opna bók á innan við einni mínútu Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni vita innan einnar mínútu frá upphafi leiðtogafundarins með Kim Jong-un í næstu viku hvort fundurinn beri árangur. 9.6.2018 16:17 Óveður geisar í Svartfjallalandi Óveður hefur herjað á strandlengju Svartfjallalands, veðrið hefur valdið miklum skemmdum á byggingum. 9.6.2018 15:54 Réttað yfir friðhelgum diplómata í barnaníðsmáli í Páfagarði Réttað verður yfir preláta, sem er sakaður um varðveislu og dreifingu barnakláms, í Páfagarði en ekki Bandaríkjunum eins og þarlend stjórnvöld óskuðu eftir. 9.6.2018 15:11 Hélt reiðilestur yfir öðrum þjóðarleiðtogum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi við aðra þjóðarleiðtoga G7 ríkjanna svokölluðu um milliríkjaviðskipti og tolla á fundi leiðtoganna í Kanada í dag. 9.6.2018 14:48 Fyrsta Bond-stúlkan látin Leikkonan Eunice Gayson, sem var fyrst til að leika ástkonu njósnarans James Bond, er látin. Hún lék persónu Sylviu Trench í myndinni Dr. No sem kom út árið 1962 og var fyrsta myndin sem byggði á sögum Ians Fleming um Bond. 9.6.2018 14:27 Al-Shabaab lýsir yfir ábyrgð á dauða bandarísks hermanns Fjórir hermenn særðust einnig þegar skotið var á þá þar sem þeir tóku þátt í bardaga með um 800 hermönnum frá Sómalíu og Kenía. 9.6.2018 10:51 Vísbendingar um spennu milli Assad-liða Flutningur rússneskra hermanna nærri landamærum Sýrlands og Líbanon hefur varpað ljósi á mögulega spennu milli bandamanna Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 9.6.2018 09:45 Eyðileggja skjöl um Gúlagið Þeir fangar sem lifðu vistina af fengu svo sérstakt skírteini um vistina og meðal annars þau skírteini eru rússnesk yfirvöld nú sögð eyðileggja. 9.6.2018 09:30 Trump stal senunni Allra augu eru á Trump Bandaríkjaforseta á fundi leiðtoga G7-ríkja í Kanada. Kvartaði yfir ósanngjörnum viðskiptaháttum og vildi Rússa aftur að borðinu. 9.6.2018 09:00 Kínverjar hökkuðu sig inn í viðkvæm gögn bandaríska sjóhersins Tölvuþrjótar á vegum kínverskra yfirvalda brutu sér leið inn í tölvur verktaka á vegum bandaríska sjóhersins. Þar komust þeir yfir viðkvæm gögn sem tengjast kafbátahernaði sjóhersins, þar á meðal áætlunum um nýja tegund flugskeyta sem ætlaðar eru kafbátum. 8.6.2018 23:30 Nýjum ásökunum bætt við ákæruna gegn Manafort Robert Mueller, sérstakur saksóknari í Bandaríkjunum, hefur bætt við ákæruliðum í ákærunni gegn Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donald Trump 8.6.2018 22:17 Bandarískur sérsveitarmaður lést í árás í Sómalíu Fimm aðrir særðust í árásinni sem tengd er við al-Shabab samtökin. 8.6.2018 21:43 Vonast til að blóðsýni úr tilvonandi mæðrum geti sagt til um meðgöngutíma Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum kanna nú hvort lestur blóðsýna á tilvonandi mæðrum geti verið skilvirk aðferð til að segja til um meðgöngutíma kvenna. 8.6.2018 20:42 Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8.6.2018 19:30 Jean-Pierre Bemba sýknaður af stríðsglæpum og glæpum gegn mannkyninu Áfrýjunarstig Alþjóðaglæpadómstólsins sneri í dag við dómi dómstólsins frá árinu 2016 yfir fyrrum varaforseta Lýðveldisins Kongó, Jean-Pierre Bemba. 8.6.2018 18:26 Fundu 2.800 ára gamlar fornminjar vegna kjarrelda Menningarmálaráðuneyti Grikklands segir að munirnir hafi verið hreinsaðir og komið fyrir í poka áður en þeir voru faldir. 8.6.2018 16:50 Dennis Rodman á leið til Singapúr Þessu segir Rodman frá í tísti og segist hann ætla að veita vinum sínum Trump og Kim allan þann stuðnings sem þeir þurfa. 8.6.2018 15:07 Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8.6.2018 13:10 Ætla að loka moskum og reka bænapresta úr landi Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. 8.6.2018 12:11 Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8.6.2018 12:07 Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. 8.6.2018 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
De Niro bölvaði Trump á Tony-verðlaunahátíðinni Óskarsverðlaunaleikarinn sveiaði Bandaríkjaforseta áður en hann kynnti Bruce Springsteen til leiks. 11.6.2018 07:43
Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11.6.2018 07:21
Harry og Meghan fara á flakk Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. 11.6.2018 06:40
Fjórði hver ferðamaður frá Kína Fyrir árið 2030 verða utanlandsferðir Kínverja 400 milljónir samkvæmt spá kínversks rannsóknaseturs í ferðamálum. 11.6.2018 06:00
Atkvæði Íraka í ljósum logum Óttast er um afdrif atkvæðaseðla úr íröksku þingkosningunum eftir að eldur kviknaði í vörugeymslu í höfuðborginni Bagdad sem hýsti seðlana. 11.6.2018 06:00
Andar köldu milli Bandaríkjanna og Kanada eftir G7 ráðstefnuna Að mati stjórnar Donalds Trump er sérstakur staður í helvíti fyrir kanadíska forsætisráðherrann Justin Trudeau. Framganga hans á blaðamannafundi reitti stjórnvöld í nágrannaríkinu til reiði. 11.6.2018 06:00
Ruslabíll skildi eftir sig slóð eyðileggingar Ölvaður ökumaður ruslabíls olli gríðarlegu tjóni í Brooklyn í New York á laugardagsmorgunn. 11.6.2018 05:40
Indverskur auðkýfingur sækir um pólitískt hæli á Bretlandi Sakaður um milljarðasvik í heimalandinu en segist sæta pólitískum ofsóknum. 10.6.2018 23:42
Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10.6.2018 22:44
Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10.6.2018 22:06
Ætla að finna leiðir til að viðhalda friði á Kóreuskaganum um ókomna tíð Trump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. 10.6.2018 21:53
Sturgeon styður Ísland á HM Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska. 10.6.2018 21:26
Fannst eftir 35 ár Allt frá árinu 1983 hafði William Howard Hughes yngri náð að forðast yfirvöld, en hann hafði ekki skilað sér til baka eftir sumarfrí sitt frá flughernum. 10.6.2018 20:30
Þúsundir Baska báðu um kosningarétt Tugir þúsunda Baska mynduðu í dag keðju sem náði um 200km leið frá San Sebastian til Vitoria-Gasteiz. Að baki gjörningsins lá vilji þeirra til að kjósa um aðskilnað héraðsins frá Spáni. 10.6.2018 18:38
Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10.6.2018 14:37
Pútín tilbúinn í fund með Trump „Bandaríski forsetinn hefur ítrekað sagt að slíkur fundur yrði hjálpsamur. Ég get staðfest það. Það er satt.“ 10.6.2018 12:26
Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10.6.2018 10:00
Kim mættur til Singapúr Trump mun lenda í Singapúr seinna í dag en fundur þeirra mun fara fram á fimm stjörnu hóteli á singapúrsku eyjunni Sentosa. 10.6.2018 08:48
Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10.6.2018 07:49
Handtekinn vegna morðsins á þýskri stúlku Yfirvöld í Írak hafa klófest hinn tuttugu ára gamla Ali Bashar, sem flúið hafði Þýskalands eftir að lík unglingsstúlku fannst í nágrenni við heimili hans 9.6.2018 22:04
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9.6.2018 22:01
Brasílískum nýbura bjargað af lögreglu Lögreglan í Mato Grosso bjargaði nýbura sem hafði verið grafinn lifandi af ungri móður sinni sem taldi barnið andvana fætt. 9.6.2018 19:27
Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9.6.2018 18:11
Talíbanar lýsa yfir vopnahléi í Afganistan Talíbanar í Afganistan hafa fylgt fordæmi ríkisstjórnarinnar og hafa lýst yfir vopnahlé á meðan að hátíðarhöld vegna Ramadan standa yfir. 9.6.2018 17:32
Segist geta lesið Kim eins og opna bók á innan við einni mínútu Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni vita innan einnar mínútu frá upphafi leiðtogafundarins með Kim Jong-un í næstu viku hvort fundurinn beri árangur. 9.6.2018 16:17
Óveður geisar í Svartfjallalandi Óveður hefur herjað á strandlengju Svartfjallalands, veðrið hefur valdið miklum skemmdum á byggingum. 9.6.2018 15:54
Réttað yfir friðhelgum diplómata í barnaníðsmáli í Páfagarði Réttað verður yfir preláta, sem er sakaður um varðveislu og dreifingu barnakláms, í Páfagarði en ekki Bandaríkjunum eins og þarlend stjórnvöld óskuðu eftir. 9.6.2018 15:11
Hélt reiðilestur yfir öðrum þjóðarleiðtogum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, deildi við aðra þjóðarleiðtoga G7 ríkjanna svokölluðu um milliríkjaviðskipti og tolla á fundi leiðtoganna í Kanada í dag. 9.6.2018 14:48
Fyrsta Bond-stúlkan látin Leikkonan Eunice Gayson, sem var fyrst til að leika ástkonu njósnarans James Bond, er látin. Hún lék persónu Sylviu Trench í myndinni Dr. No sem kom út árið 1962 og var fyrsta myndin sem byggði á sögum Ians Fleming um Bond. 9.6.2018 14:27
Al-Shabaab lýsir yfir ábyrgð á dauða bandarísks hermanns Fjórir hermenn særðust einnig þegar skotið var á þá þar sem þeir tóku þátt í bardaga með um 800 hermönnum frá Sómalíu og Kenía. 9.6.2018 10:51
Vísbendingar um spennu milli Assad-liða Flutningur rússneskra hermanna nærri landamærum Sýrlands og Líbanon hefur varpað ljósi á mögulega spennu milli bandamanna Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 9.6.2018 09:45
Eyðileggja skjöl um Gúlagið Þeir fangar sem lifðu vistina af fengu svo sérstakt skírteini um vistina og meðal annars þau skírteini eru rússnesk yfirvöld nú sögð eyðileggja. 9.6.2018 09:30
Trump stal senunni Allra augu eru á Trump Bandaríkjaforseta á fundi leiðtoga G7-ríkja í Kanada. Kvartaði yfir ósanngjörnum viðskiptaháttum og vildi Rússa aftur að borðinu. 9.6.2018 09:00
Kínverjar hökkuðu sig inn í viðkvæm gögn bandaríska sjóhersins Tölvuþrjótar á vegum kínverskra yfirvalda brutu sér leið inn í tölvur verktaka á vegum bandaríska sjóhersins. Þar komust þeir yfir viðkvæm gögn sem tengjast kafbátahernaði sjóhersins, þar á meðal áætlunum um nýja tegund flugskeyta sem ætlaðar eru kafbátum. 8.6.2018 23:30
Nýjum ásökunum bætt við ákæruna gegn Manafort Robert Mueller, sérstakur saksóknari í Bandaríkjunum, hefur bætt við ákæruliðum í ákærunni gegn Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donald Trump 8.6.2018 22:17
Bandarískur sérsveitarmaður lést í árás í Sómalíu Fimm aðrir særðust í árásinni sem tengd er við al-Shabab samtökin. 8.6.2018 21:43
Vonast til að blóðsýni úr tilvonandi mæðrum geti sagt til um meðgöngutíma Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum kanna nú hvort lestur blóðsýna á tilvonandi mæðrum geti verið skilvirk aðferð til að segja til um meðgöngutíma kvenna. 8.6.2018 20:42
Spennuþrunginn G-7 leiðtogafundur í Quebec Litlir kærleikar voru með sex leiðtogum sjö helstu iðnríkja heims og forseta Bandaríkjanna í upphafi fundar þeirra í Quebec í Kanada í dag. 8.6.2018 19:30
Jean-Pierre Bemba sýknaður af stríðsglæpum og glæpum gegn mannkyninu Áfrýjunarstig Alþjóðaglæpadómstólsins sneri í dag við dómi dómstólsins frá árinu 2016 yfir fyrrum varaforseta Lýðveldisins Kongó, Jean-Pierre Bemba. 8.6.2018 18:26
Fundu 2.800 ára gamlar fornminjar vegna kjarrelda Menningarmálaráðuneyti Grikklands segir að munirnir hafi verið hreinsaðir og komið fyrir í poka áður en þeir voru faldir. 8.6.2018 16:50
Dennis Rodman á leið til Singapúr Þessu segir Rodman frá í tísti og segist hann ætla að veita vinum sínum Trump og Kim allan þann stuðnings sem þeir þurfa. 8.6.2018 15:07
Trump vill Rússa aftur inn í G7 Hópurinn var á árum áður kallaður G8 en Rússum var vísað úr honum eftir innlimun þeirra á Krímskaga frá Úkraínu árið 2014. 8.6.2018 13:10
Ætla að loka moskum og reka bænapresta úr landi Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. 8.6.2018 12:11
Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8.6.2018 12:07
Curiosity fann lífrænar sameindir á Mars Uppgötvunin gefur til kynna að mögulega hafi Mars eitt sinn hýst líf eða jafnvel að finna megi örverur undir yfirborð plánetunnar. 8.6.2018 11:15