Fleiri fréttir Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. 19.10.2018 23:24 Sádar staðfesta andlát Khashoggi Ríkissjónvarp Sádí Arabíu hefur staðfest að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi er látinn. Khashoggi hvarf fyrr í mánuðinum en hann sást síðast ganga inn í ræðismannsskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi og hafa Tyrkir haldið því fram að hann hafi verið myrtur þar inni og lík hans bútað í sundur. 19.10.2018 22:33 Barðist brotinn á báðum fótum við skröltorma á meðan hann sat fastur í yfirgefinni gullnámu Það tók björgunarstarfsmenn um sex klukkutíma að ná honum upp úr námunni og flytja hann á sjúkrahús. 19.10.2018 17:58 Lest ekið á hóp fólks í Indlandi Óttast er að minnst 50 séu látnir eftir að farþegalest var ekið á hóp fólks sem sat á teinunum í Amritsar. 19.10.2018 16:40 Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19.10.2018 15:44 Póllandsstjórn gert að stöðva framkvæmd laga um breytingar á dómskerfinu Evrópudómstóllinn hefur skipað pólskum stjórnvöldum að stöðva þegar í stað framkvæmd laga sem kveða meðal annars á um lækkun eftirlaunaaldurs hæstaréttardómara í landinu. 19.10.2018 14:17 Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19.10.2018 14:00 Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19.10.2018 13:45 Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. 19.10.2018 10:30 Trump dásamaði Gianforte fyrir að ráðast á blaðamann Guardian Donald Trump, Bandaríkjaforseti, dásamaði Greg Gianforte, þingmann Repúblikana, fyrir að ráðast á blaðamann breska dagblaðsins Guardian. 19.10.2018 10:04 Haddad sakar Bolsonaro um kosningasvindl Brasilíski forsetaframbjóðandinn Fernando Haddad hefur sakað andstæðing sinn, hægriöfgamanninn Jair Bolsonaro, um að dreifa lygum um sig á samfélagsmiðlum. 19.10.2018 08:50 Ástandið versnar enn í Jemen og milljónir eru í hættu Nú þegar búa 18,5 milljónir Jemena við lítið sem ekkert matvælaöryggi og sú tala fer hækkandi. 19.10.2018 08:15 Sögulegt samkomulag vegna Sagrada Familia Umsjónarmenn Sagrada Familia, hinnar heimsfrægu kirkju Barcelonabúa, sem hönnuð var af Antoni Gaudi og hefur verið í byggingu frá árinu 1882, hafa náð sögulegu samkomulagi við borgaryfirvöld. 19.10.2018 07:26 Leita að líkamsleifum Khashoggi í skógi í grennd við ræðismannsskrifstofuna Lögreglumenn í Tyrklandi sem rannsaka hvarf Sádí arabíska blaðamannsins Jamals Khashoggi leita nú að líkamsleifum hans í skógi einum í grennd við ræðismannsskrifstofu Sáda í Istanbul. 19.10.2018 06:41 Hótar að kalla út herinn til að loka landamærum Donald Trump sagði þetta á Twitter í kvöld eftir að fregnir bárust af rúmlega þrjú þúsund farandfólki á leið norður frá Suður-Ameríku. 18.10.2018 23:44 Fjármálaráðherra Trump hunsar ráðstefnu Sáda Mnuchin sagði frá þessari ákvörðun á Twitter og sagði að hún hefði verið tekin í samráði við Donald Trump, forseta, og Mike Pompeo, utanríkisráðherra. 18.10.2018 16:14 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18.10.2018 14:10 Sádar sendu Bandaríkjastjórn milljónir dollara Greiðslan var vegna uppbyggingar í Sýrlandi. Hún er sögð vekja spurningar um hvort að Sádar reyni að kaupa sér frið frá Bandaríkjastjórn. 18.10.2018 14:01 Bandarískur hershöfðingi lifði af morðtilraun í Afganistan Yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Afganistan, hershöfðinginn Austin S. Miller, var einnig á svæðinu en hann slapp án meiðsla. 18.10.2018 13:51 Yahya Hassan gert að leita sér aðstoðar á geðdeild Dómstóll í Árósum hefur dæmt danska ljóðskáldið Yahya Hassan til að leita sér aðstoðar vegna geðræns vanda. 18.10.2018 13:17 Aðlögunartími vegna Brexit gæti dregist á langinn Forsætisráðherra Bretlands nefnir nýja hugmynd um gálgafrest til þess að ná samkomulagi við Evrópusambandið nú þegar útgangan nálgast óðfluga. 18.10.2018 11:44 Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18.10.2018 11:20 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18.10.2018 11:14 Kúariða á skoskum bóndabæ Skoska heimastjórnin hefur staðfest að kúariða (BSE) hafi greinst á bóndabæ í austurhluta landsins. 18.10.2018 11:01 Talin hafa sett líkamsleifar afans út í smákökudeigið Lögreglan í Kaliforníu kannar nú fregnir af því að stúlka sem er nemandi í gagnfræðiskóla í Sacramento hafi sett líkamsleifar afa síns, sem lést og var brenndur, út í smákökudeig sem hún svo bakaði. 18.10.2018 09:17 Hinsti pistill Khashoggi birtur Bandaríska dagblaðið Washington Post hefur birt síðasta pistil hins týnda sádiarabíska blaðamanns Jamal Khashoggi. Grunur leikur á um að hann hafi verið myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. 18.10.2018 08:27 Trudeau fær sér ekki smók Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagðist í gær ekki ætla að reykja kannabis þótt það væri orðið löglegt í ríkinu. " 18.10.2018 08:00 Mál Khashoggi alvarlegt fyrir prins Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi sagður hafa verið pyntaður og aflimaður áður en hann var myrtur. Mál hans er umtalað á alþjóðavettvangi og svertir orðspor krónprins Sádi-Araba, sem hefur haft þá ímynd að vera umbótasinni. 18.10.2018 08:00 Þjóðverjar framselja grunaðan banamann Marinovu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt búlgarska fréttakonu fyrr í mánuðinum hefur verið framseldur frá Þýskalandi til Búlgaríu. 17.10.2018 23:36 Hugmyndir um aukaleiðtogafund um Brexit í nóvember settar á ís Fundi leiðtogaráðs ESB lauk í Brussel klukkan 20:30 í kvöld. 17.10.2018 22:18 Mikill bruni í skemmtigarði í Kaupmannahöfn Eldurinn kom upp á veitingastað og var í kjölfarið ákveðið að rýma allan garðinn. 17.10.2018 21:24 Gítarleikari þungarokkssveitar látinn Gítarleikarinn Oli Herbert, einn stofnenda bandarísku þungarokkssveitarinnar All that remains, er látinn, 44 ára að aldri. 17.10.2018 19:03 Ákærð fyrir að leka upplýsingum varðandi Mueller-rannsóknina Starfsmaður fjármálaráðuneytisins er sakaður um að hafa lekið bankaskýrslum um möguleg ólöglegt athæfi sem tengist Rússarannsókninni svonefndu. 17.10.2018 16:50 Hundar, svín og hrossasmetti: Trump hefur lengi hæðst að konum fyrir útlit þeirra og líkamsstarfsemi Meðal annars hefur Trump kallað konur feitar og ljótar. Hann sagði að ein kona væri "geðsjúk, grenjandi úrhrak“ og að ein væri hundur með andlit svíns. 17.10.2018 16:45 Meintir morðingjar tengjast sádiarabíska krónprinsinum Bandarískir fjölmiðlar hafa rakið tengsl manna sem taldir eru hafa drepið Jamal Khashoggi við sádiarabísku leyniþjónustu og bin Salman krónprins. 17.10.2018 16:23 Sérstaki rannsakandinn sagður tilbúinn með niðurstöður Ekkert liggur þó fyrir um að rannsókn Roberts Mueller á meintu samráði Trump við Rússa sé að klárast. 17.10.2018 15:51 Sautján látnir og tugir særðir í árás á skóla á Krímskaga Átján ára nemandi skólans hóf skothríð í skólanum og beindi hann byssunni svo að sjálfum sér. 17.10.2018 13:53 Amazon-frumskógurinn í húfi í brasilísku forsetakosningunum Frambjóðandi hægrimanna boðar nær algert afturhvarf frá aðgerðum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af völdum manna. Hann þykir sigurstranglegur fyrir aðra umferð forsetakosninganna í Brasilíu. 17.10.2018 13:06 Drap börnin og svipti sig lífi eftir að eiginmaðurinn sviðsetti eigin dauða Kona í Kína drekkti sér og tveimur börnum sínum eftir að eiginmaður hennar sviðsetti eigin dauða til að svíkja fé út úr tryggingafélagi. 17.10.2018 12:17 Rúmlega þúsund manns enn saknað Talið er að stór hluti þeirra sem saknað er í 17.10.2018 10:58 Ekki nóg að maturinn sé góður á bragðið Það er ekki nóg til þess að reka veitingastað að maturinn sé bragðgóður í harðnandi heimi veitingageirans í Bandaríkjunum. 17.10.2018 09:00 Forseti leiðtogaráðsins kveðst svartsýnn fyrir Brexit-fundinn Forseti leiðtogaráðs ESB kveðst svartsýnn fyrir leiðtogafund um Brexit í dag. Fyrirkomulag landamæragæslu á Írlandi helsta áhyggjuefnið og pattstaða í viðræðum. Breski forsætisráðherrann reynir að fylkja ráðherrum að baki sér og 17.10.2018 09:00 Fan Bingbing mynduð á almannafæri í fyrsta sinn eftir hvarfið Kínverska kvikmyndastjarnan Fan Bingbing sást í fyrsta sinn á almannafæri síðan hún hvarf sporlaust fyrir þremur mánuðum síðan. 17.10.2018 08:20 Þekktur vændishúsaeigandi í framboði látinn Bandaríkjamaðurinn Dennis Hof, sem þekktastur er fyrir að eiga og reka nokkur lögleg vændishús í Nevadaríki í Bandaríkjunum, er látinn. 17.10.2018 07:57 Kannabis orðið löglegt í Kanada Kannabis varð löglegt í Kanada á miðnætti í nótt að þeirra tíma og þar með varð landið annað ríkið í heiminum sem lögleiðir efnið að fullu, á eftir Úrúgvæ. 17.10.2018 07:27 Sjá næstu 50 fréttir
Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. 19.10.2018 23:24
Sádar staðfesta andlát Khashoggi Ríkissjónvarp Sádí Arabíu hefur staðfest að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi er látinn. Khashoggi hvarf fyrr í mánuðinum en hann sást síðast ganga inn í ræðismannsskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi og hafa Tyrkir haldið því fram að hann hafi verið myrtur þar inni og lík hans bútað í sundur. 19.10.2018 22:33
Barðist brotinn á báðum fótum við skröltorma á meðan hann sat fastur í yfirgefinni gullnámu Það tók björgunarstarfsmenn um sex klukkutíma að ná honum upp úr námunni og flytja hann á sjúkrahús. 19.10.2018 17:58
Lest ekið á hóp fólks í Indlandi Óttast er að minnst 50 séu látnir eftir að farþegalest var ekið á hóp fólks sem sat á teinunum í Amritsar. 19.10.2018 16:40
Assange höfðar mál gegn Ekvador Julian Assange, stofnandi og fyrrverandi ritstjóri Wikileaks, er að höfða mál gegn ríkisstjórn Ekvador, sem hann sakar um að brjóta á mannréttindum sínum og frelsi. 19.10.2018 15:44
Póllandsstjórn gert að stöðva framkvæmd laga um breytingar á dómskerfinu Evrópudómstóllinn hefur skipað pólskum stjórnvöldum að stöðva þegar í stað framkvæmd laga sem kveða meðal annars á um lækkun eftirlaunaaldurs hæstaréttardómara í landinu. 19.10.2018 14:17
Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19.10.2018 14:00
Skutu 25 skotum að Eric Torell Þrír lögreglumenn í Stokkhólmi skutu alls 25 skotum að Eric Torell, tvítugum manni með Downs-heilkenni, sem lést að kvöldi 2. ágúst síðastliðinn. 19.10.2018 13:45
Vill dýpka samband Íslands og Japans Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga. 19.10.2018 10:30
Trump dásamaði Gianforte fyrir að ráðast á blaðamann Guardian Donald Trump, Bandaríkjaforseti, dásamaði Greg Gianforte, þingmann Repúblikana, fyrir að ráðast á blaðamann breska dagblaðsins Guardian. 19.10.2018 10:04
Haddad sakar Bolsonaro um kosningasvindl Brasilíski forsetaframbjóðandinn Fernando Haddad hefur sakað andstæðing sinn, hægriöfgamanninn Jair Bolsonaro, um að dreifa lygum um sig á samfélagsmiðlum. 19.10.2018 08:50
Ástandið versnar enn í Jemen og milljónir eru í hættu Nú þegar búa 18,5 milljónir Jemena við lítið sem ekkert matvælaöryggi og sú tala fer hækkandi. 19.10.2018 08:15
Sögulegt samkomulag vegna Sagrada Familia Umsjónarmenn Sagrada Familia, hinnar heimsfrægu kirkju Barcelonabúa, sem hönnuð var af Antoni Gaudi og hefur verið í byggingu frá árinu 1882, hafa náð sögulegu samkomulagi við borgaryfirvöld. 19.10.2018 07:26
Leita að líkamsleifum Khashoggi í skógi í grennd við ræðismannsskrifstofuna Lögreglumenn í Tyrklandi sem rannsaka hvarf Sádí arabíska blaðamannsins Jamals Khashoggi leita nú að líkamsleifum hans í skógi einum í grennd við ræðismannsskrifstofu Sáda í Istanbul. 19.10.2018 06:41
Hótar að kalla út herinn til að loka landamærum Donald Trump sagði þetta á Twitter í kvöld eftir að fregnir bárust af rúmlega þrjú þúsund farandfólki á leið norður frá Suður-Ameríku. 18.10.2018 23:44
Fjármálaráðherra Trump hunsar ráðstefnu Sáda Mnuchin sagði frá þessari ákvörðun á Twitter og sagði að hún hefði verið tekin í samráði við Donald Trump, forseta, og Mike Pompeo, utanríkisráðherra. 18.10.2018 16:14
Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18.10.2018 14:10
Sádar sendu Bandaríkjastjórn milljónir dollara Greiðslan var vegna uppbyggingar í Sýrlandi. Hún er sögð vekja spurningar um hvort að Sádar reyni að kaupa sér frið frá Bandaríkjastjórn. 18.10.2018 14:01
Bandarískur hershöfðingi lifði af morðtilraun í Afganistan Yfirmaður herafla Bandaríkjanna í Afganistan, hershöfðinginn Austin S. Miller, var einnig á svæðinu en hann slapp án meiðsla. 18.10.2018 13:51
Yahya Hassan gert að leita sér aðstoðar á geðdeild Dómstóll í Árósum hefur dæmt danska ljóðskáldið Yahya Hassan til að leita sér aðstoðar vegna geðræns vanda. 18.10.2018 13:17
Aðlögunartími vegna Brexit gæti dregist á langinn Forsætisráðherra Bretlands nefnir nýja hugmynd um gálgafrest til þess að ná samkomulagi við Evrópusambandið nú þegar útgangan nálgast óðfluga. 18.10.2018 11:44
Lisbet Palme er látin Lisbet Palme, ekkja Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, er látin, 87 ára að aldri. 18.10.2018 11:20
Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18.10.2018 11:14
Kúariða á skoskum bóndabæ Skoska heimastjórnin hefur staðfest að kúariða (BSE) hafi greinst á bóndabæ í austurhluta landsins. 18.10.2018 11:01
Talin hafa sett líkamsleifar afans út í smákökudeigið Lögreglan í Kaliforníu kannar nú fregnir af því að stúlka sem er nemandi í gagnfræðiskóla í Sacramento hafi sett líkamsleifar afa síns, sem lést og var brenndur, út í smákökudeig sem hún svo bakaði. 18.10.2018 09:17
Hinsti pistill Khashoggi birtur Bandaríska dagblaðið Washington Post hefur birt síðasta pistil hins týnda sádiarabíska blaðamanns Jamal Khashoggi. Grunur leikur á um að hann hafi verið myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. 18.10.2018 08:27
Trudeau fær sér ekki smók Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagðist í gær ekki ætla að reykja kannabis þótt það væri orðið löglegt í ríkinu. " 18.10.2018 08:00
Mál Khashoggi alvarlegt fyrir prins Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi sagður hafa verið pyntaður og aflimaður áður en hann var myrtur. Mál hans er umtalað á alþjóðavettvangi og svertir orðspor krónprins Sádi-Araba, sem hefur haft þá ímynd að vera umbótasinni. 18.10.2018 08:00
Þjóðverjar framselja grunaðan banamann Marinovu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt búlgarska fréttakonu fyrr í mánuðinum hefur verið framseldur frá Þýskalandi til Búlgaríu. 17.10.2018 23:36
Hugmyndir um aukaleiðtogafund um Brexit í nóvember settar á ís Fundi leiðtogaráðs ESB lauk í Brussel klukkan 20:30 í kvöld. 17.10.2018 22:18
Mikill bruni í skemmtigarði í Kaupmannahöfn Eldurinn kom upp á veitingastað og var í kjölfarið ákveðið að rýma allan garðinn. 17.10.2018 21:24
Gítarleikari þungarokkssveitar látinn Gítarleikarinn Oli Herbert, einn stofnenda bandarísku þungarokkssveitarinnar All that remains, er látinn, 44 ára að aldri. 17.10.2018 19:03
Ákærð fyrir að leka upplýsingum varðandi Mueller-rannsóknina Starfsmaður fjármálaráðuneytisins er sakaður um að hafa lekið bankaskýrslum um möguleg ólöglegt athæfi sem tengist Rússarannsókninni svonefndu. 17.10.2018 16:50
Hundar, svín og hrossasmetti: Trump hefur lengi hæðst að konum fyrir útlit þeirra og líkamsstarfsemi Meðal annars hefur Trump kallað konur feitar og ljótar. Hann sagði að ein kona væri "geðsjúk, grenjandi úrhrak“ og að ein væri hundur með andlit svíns. 17.10.2018 16:45
Meintir morðingjar tengjast sádiarabíska krónprinsinum Bandarískir fjölmiðlar hafa rakið tengsl manna sem taldir eru hafa drepið Jamal Khashoggi við sádiarabísku leyniþjónustu og bin Salman krónprins. 17.10.2018 16:23
Sérstaki rannsakandinn sagður tilbúinn með niðurstöður Ekkert liggur þó fyrir um að rannsókn Roberts Mueller á meintu samráði Trump við Rússa sé að klárast. 17.10.2018 15:51
Sautján látnir og tugir særðir í árás á skóla á Krímskaga Átján ára nemandi skólans hóf skothríð í skólanum og beindi hann byssunni svo að sjálfum sér. 17.10.2018 13:53
Amazon-frumskógurinn í húfi í brasilísku forsetakosningunum Frambjóðandi hægrimanna boðar nær algert afturhvarf frá aðgerðum til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af völdum manna. Hann þykir sigurstranglegur fyrir aðra umferð forsetakosninganna í Brasilíu. 17.10.2018 13:06
Drap börnin og svipti sig lífi eftir að eiginmaðurinn sviðsetti eigin dauða Kona í Kína drekkti sér og tveimur börnum sínum eftir að eiginmaður hennar sviðsetti eigin dauða til að svíkja fé út úr tryggingafélagi. 17.10.2018 12:17
Ekki nóg að maturinn sé góður á bragðið Það er ekki nóg til þess að reka veitingastað að maturinn sé bragðgóður í harðnandi heimi veitingageirans í Bandaríkjunum. 17.10.2018 09:00
Forseti leiðtogaráðsins kveðst svartsýnn fyrir Brexit-fundinn Forseti leiðtogaráðs ESB kveðst svartsýnn fyrir leiðtogafund um Brexit í dag. Fyrirkomulag landamæragæslu á Írlandi helsta áhyggjuefnið og pattstaða í viðræðum. Breski forsætisráðherrann reynir að fylkja ráðherrum að baki sér og 17.10.2018 09:00
Fan Bingbing mynduð á almannafæri í fyrsta sinn eftir hvarfið Kínverska kvikmyndastjarnan Fan Bingbing sást í fyrsta sinn á almannafæri síðan hún hvarf sporlaust fyrir þremur mánuðum síðan. 17.10.2018 08:20
Þekktur vændishúsaeigandi í framboði látinn Bandaríkjamaðurinn Dennis Hof, sem þekktastur er fyrir að eiga og reka nokkur lögleg vændishús í Nevadaríki í Bandaríkjunum, er látinn. 17.10.2018 07:57
Kannabis orðið löglegt í Kanada Kannabis varð löglegt í Kanada á miðnætti í nótt að þeirra tíma og þar með varð landið annað ríkið í heiminum sem lögleiðir efnið að fullu, á eftir Úrúgvæ. 17.10.2018 07:27