Fleiri fréttir Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd. 2.1.2019 10:10 Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust. 2.1.2019 09:17 Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2.1.2019 08:33 Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. 2.1.2019 08:19 Fyrrverandi forsetaframbjóðandi vefengir siðferðisþrek Trump Mitt Romney telur Donald Trump hafa mistekist algerlega að veita bandarísku þjóðinni siðferðislega forystu 2.1.2019 07:53 Forseti Kína hótar Taívönum Kínverjar útiloka ekki að beita hervaldi til að binda enda á sjálfstæði Taívans. 2.1.2019 07:12 Segist reiðubúinn til fundar við Trump Kim Jong-un segist á sama tíma reiðubúinn að kanna aðrar leiðir láti Bandaríkin ekki af refsiaðgerðum sínum. 2.1.2019 06:30 Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1.1.2019 23:47 Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1.1.2019 21:31 Svara Louis CK fullum hálsi eftir að hann gerði grín að Parkland-fórnarlömbum Bandaríski grínistinn Louis CK virðist enn á ný hafa komið sér í vandræði eftir að hluta af atriði úr uppistandi hans var lekið á netið. Þar má heyra hann gera miskunnarlaust grín að þeim nemendum sem komust lífs af eftir skotárásina í Parkland á síðasta ári og hafa barist fyrir hertri skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. 1.1.2019 20:00 Kjarnorkusprengjukveðja sló ekki í gegn Forsvarsmenn Yfirstjórnar kjarnorkuvopnabúrs Bandaríkjahers hafa beðist afsökunar á nýárskveðju sem birt var á Twitter-reikningi vopnabúrsins í gær. 1.1.2019 19:00 New Horizons flaug framhjá Ultima Thule Bandaríska geimfarið New Horizons átti í dag stefnumót við frosna fyrirbærið Ultima Thule í 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðu. Ekkert geimfar hefur áður kannað fyrirbæri í álíka fjarlægð frá heimkynnum mannsins. 1.1.2019 17:32 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1.1.2019 15:30 Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester. 1.1.2019 12:40 Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. 1.1.2019 11:00 Bíl ekið á fólk í tískuhverfi í Tókýó Níu manns slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar litlum sendiferðabíl var ekið á hóp fólks sem var að fagna áramótunum í tískuhverfinu Harajuku í Tókýó. 1.1.2019 09:15 Söngvari Dr Hook er látinn Ray Sawyer, söngvari í bandarísku sveitinni Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri. 1.1.2019 08:44 Warren tilkynnir framboð til forseta Þar með er hún fyrst til að tilkynna forsetaframboð, að Donald Trump undanskildum. 31.12.2018 13:55 Bandaríkjamaður handtekinn fyrir njósnir í Moskvu Öryggisstofnun Rússlands, FSB, hefur handtekið bandarískan ríkisborgara og sakað hann um njósnir. 31.12.2018 12:23 Segir Trump hafa seinkað brottflutningi hermanna frá Sýrlandi Graham, sem hefur lengi stutt Trump, fundaði með forsetanum í gær en hann hefur gagnrýnt ákvörðun Trump að kalla um tvö þúsund hermenn frá Sýrlandi. 31.12.2018 11:22 Kelly segir Trump ekki skilja takmörk valda sinna John Kelly, sem mun hætta sem starfsmannastjóri Hvíta hússins á miðvikudaginn, segir bestu leiðina til að mæla virkni hans í starfi vera að skoða hvað Donald Trump, forseti, gerði ekki á meðan Kelly var starfsmannastjóri. 31.12.2018 09:31 Báru sértrúarsöfnuðinn saman við Vísindakirkjuna til að réttlæta meinta kynlífsþrælkun Lögmenn bandarísku leikkonunnar Allison Mack freistuðu þess í gær að fá tvo ákæruliði á hendur henni fellda niður fyrir helgi. 30.12.2018 23:30 Tveimur hótelstarfsmönnum sagt upp fyrir að henda svörtum gesti út DoubleTree hótelið í Portland, sem rekið er af risahótelkeðjunni Hilton, hefur sagt upp tveimur starfsmönnum sínum sem sakaðir höfðu verið um kynþáttafordóma eftir að myndband náðist af þeim þar sem þeir gerðu þeldökkum hótelgesti að yfirgefa hótelið. 30.12.2018 21:49 Segir ólíklegt að Brexit náist á réttum tíma verði samningur May ekki samþykktur Liam Fox, alþjóðaviðskiptaráðherra Bretlands, segir helmingslíkur á því að Bretland yfirgefi ekki Evrópusambandið í lok mars næstkomandi, verði drög Theresu May forsætisráðherra að útgöngusamningi Bretlands við Evrópusambandið ekki samþykkt af þinginu. 30.12.2018 16:29 Duterte segist hafa brotið gegn vinnukonu sem táningur Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur enn á ný ollið usla heima fyrir og í þetta sinn þegar hann sagðist hafa "snert“ vinnukonu sem starfaði á heimili hans þegar hann var táningur. 30.12.2018 14:55 Glundroði skapaðist í Florida Mall Það sem fólk hélt að hefðu verið skothvellir olli glundroða í verslunarmiðstöðinni Flórída Mall í Bandaríkjunum síðdegis í gær að staðar tíma. 30.12.2018 13:54 Heldur sig á Twitter og aðstoðarmenn telja það jákvætt Ekkert útlit er fyrir að lausn náist í fjárlagadeilu í Bandaríkjunum sem leitt hefur til þess að hluta ríkisstofnana hefur verið lokað og hundruð þúsunda opinberra starfsmanna séu án launa. 30.12.2018 09:36 Sögulegar en umdeildar kosningar í Kongó Nú standa yfir sögulegar en umdeildar kosningar í næst stærsta ríki Afríku, Kongó. Kosningunum hafði verið frestað í rúm tvö ár. 30.12.2018 08:24 Heiðruðu minningu litla drengsins sem lést Mál Abdullah rataði í fjölmiðla vegna langrar og strangrar baráttu móður hans við bandarísk stjórnvöld um inngöngu í landið. 29.12.2018 23:30 Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. 29.12.2018 22:22 Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. 29.12.2018 21:51 Buðu innflytjanda að búa hjá sér eftir að Trump notaði morð dóttur þeirra í pólitískum tilgangi Fjölskylda hinnar tvítugu Mollie Tibbetts buðu innflytjanda að búa hjá sér eftir að dóttir þeirra var stungin til bana af ólöglegum innflytjanda. 29.12.2018 18:00 Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu. 29.12.2018 16:37 Formúa í ferjur náist ekki að semja um Brexit Bresk stjórnvöld munu verja yfir hundrað milljónum punda í ferjukaup til að liðka á samgöngum um Ermarsund komi til þess að ekki yrði samið um Brexit. 29.12.2018 13:40 Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. 29.12.2018 12:49 Egyptar réðu 40 vígamenn af dögum vegna sprengingarinnar Egypsk yfirvöld gripu til aðgerða í kjölfar sprengjuárásar á rútu í gær. Fjörutíu vígamenn voru skotnir til bana í aðgerðum lögreglu í morgun. 29.12.2018 11:51 Fjórir létust í sprengingu nærri Pýramídunum Egypskur leiðsögumaður og fjórir víetnamskir ferðamenn létust þegar sprengja sprakk við hlið rútu þeirra í Egyptalandi í gær. 29.12.2018 11:23 Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Monty Python leikarinn Michael Palin og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra 1148 sem hljóta heiðursnafnbót frá Elísabetu II. Englandsdrottningu á Nýársdag. 29.12.2018 10:18 Ástralar svipta ISIS-liða ríkisfangi Yfirvöld Ástralíu hafa ákveðið að svipta mann sem talinn er hafa verið hátt settur innan Íslamska ríkisins ríkisfangi. 29.12.2018 09:10 Sá elsti látinn Texasbúinn Richard Overton er látinn, 112 ára að aldri. 29.12.2018 08:00 Óttast að hakk hafi afhjúpað þúsund föðurlandsflóttamenn Tölvuárás var gerð á eina af endurbúsetumiðstöðvum norðurkóreskra flóttamanna í Suður-Kóreu. Persónuupplýsingum þúsund flóttamanna lekið. Óttast um öryggi fjölskyldumeðlima sem enn búa í Norður-Kóreu. 29.12.2018 07:30 Angelina Jolie útilokar ekki að fara í pólitík Leikkonan og erindreki Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna Angelina Jolie gaf það til kynna í viðtali á BBC að hún væri að íhuga að láta að sér kveða í stjórnmálum. 29.12.2018 07:00 Brasilískur heilari ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðisárás. 28.12.2018 23:28 Lokun alríkisstofnana truflar ekki tímamótaheimsókn NASA Aðrir vísindamenn alríkisstjórnarinnar mega hins vegar ekki gera athuganir eða huga að tilraunum á meðan lokunin dregst á langinn. 28.12.2018 23:00 Nýkjörinn þingmaður fær ekki sæti á Bandaríkjaþingi í skugga ásakana um kosningasvik Harðar deilur geisa í Norður-Karólínu vegna meintra kosningasvika sem eiga að hafa hjálpað frambjóðanda repúblikana. 28.12.2018 22:41 Sjá næstu 50 fréttir
Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust. 2.1.2019 09:17
Netflix fjarlægir gamanþátt eftir kvörtun Sáda Gamanþáttur bandaríska grínarans Hasans Minhaj fór fyrir brjóstið á leiðtogum Sádi-Arabíu. Sádar geta ekki lengur séð þáttinn á Netflix. 2.1.2019 08:33
Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. 2.1.2019 08:19
Fyrrverandi forsetaframbjóðandi vefengir siðferðisþrek Trump Mitt Romney telur Donald Trump hafa mistekist algerlega að veita bandarísku þjóðinni siðferðislega forystu 2.1.2019 07:53
Forseti Kína hótar Taívönum Kínverjar útiloka ekki að beita hervaldi til að binda enda á sjálfstæði Taívans. 2.1.2019 07:12
Segist reiðubúinn til fundar við Trump Kim Jong-un segist á sama tíma reiðubúinn að kanna aðrar leiðir láti Bandaríkin ekki af refsiaðgerðum sínum. 2.1.2019 06:30
Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1.1.2019 23:47
Kevin Spacey þarf að mæta í dómsal Dómari í Massachussets-ríki Bandaríkjanna hefur neitað beiðni Kevin Spacey um að leikarinn þurfi ekki að mæta í dómsal þegar honum verður formlega lesin ákæra fyrir að hafa ráðist kynferðislega á dreng á táningsaldri árið 2016. 1.1.2019 21:31
Svara Louis CK fullum hálsi eftir að hann gerði grín að Parkland-fórnarlömbum Bandaríski grínistinn Louis CK virðist enn á ný hafa komið sér í vandræði eftir að hluta af atriði úr uppistandi hans var lekið á netið. Þar má heyra hann gera miskunnarlaust grín að þeim nemendum sem komust lífs af eftir skotárásina í Parkland á síðasta ári og hafa barist fyrir hertri skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. 1.1.2019 20:00
Kjarnorkusprengjukveðja sló ekki í gegn Forsvarsmenn Yfirstjórnar kjarnorkuvopnabúrs Bandaríkjahers hafa beðist afsökunar á nýárskveðju sem birt var á Twitter-reikningi vopnabúrsins í gær. 1.1.2019 19:00
New Horizons flaug framhjá Ultima Thule Bandaríska geimfarið New Horizons átti í dag stefnumót við frosna fyrirbærið Ultima Thule í 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðu. Ekkert geimfar hefur áður kannað fyrirbæri í álíka fjarlægð frá heimkynnum mannsins. 1.1.2019 17:32
Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1.1.2019 15:30
Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester. 1.1.2019 12:40
Merkustu fornleifafundir ársins 2018 Líkt og fyrri ár var talsvert um merka fornleifafundi á nýliðnu ári – fundi sem setja hlutina í nýtt samhengi og kollvarpa ef til vill fyrri hugmyndum um hvernig við höfum litið á mannkynssöguna til þessa. 1.1.2019 11:00
Bíl ekið á fólk í tískuhverfi í Tókýó Níu manns slösuðust, þar af einn alvarlega, þegar litlum sendiferðabíl var ekið á hóp fólks sem var að fagna áramótunum í tískuhverfinu Harajuku í Tókýó. 1.1.2019 09:15
Söngvari Dr Hook er látinn Ray Sawyer, söngvari í bandarísku sveitinni Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri. 1.1.2019 08:44
Warren tilkynnir framboð til forseta Þar með er hún fyrst til að tilkynna forsetaframboð, að Donald Trump undanskildum. 31.12.2018 13:55
Bandaríkjamaður handtekinn fyrir njósnir í Moskvu Öryggisstofnun Rússlands, FSB, hefur handtekið bandarískan ríkisborgara og sakað hann um njósnir. 31.12.2018 12:23
Segir Trump hafa seinkað brottflutningi hermanna frá Sýrlandi Graham, sem hefur lengi stutt Trump, fundaði með forsetanum í gær en hann hefur gagnrýnt ákvörðun Trump að kalla um tvö þúsund hermenn frá Sýrlandi. 31.12.2018 11:22
Kelly segir Trump ekki skilja takmörk valda sinna John Kelly, sem mun hætta sem starfsmannastjóri Hvíta hússins á miðvikudaginn, segir bestu leiðina til að mæla virkni hans í starfi vera að skoða hvað Donald Trump, forseti, gerði ekki á meðan Kelly var starfsmannastjóri. 31.12.2018 09:31
Báru sértrúarsöfnuðinn saman við Vísindakirkjuna til að réttlæta meinta kynlífsþrælkun Lögmenn bandarísku leikkonunnar Allison Mack freistuðu þess í gær að fá tvo ákæruliði á hendur henni fellda niður fyrir helgi. 30.12.2018 23:30
Tveimur hótelstarfsmönnum sagt upp fyrir að henda svörtum gesti út DoubleTree hótelið í Portland, sem rekið er af risahótelkeðjunni Hilton, hefur sagt upp tveimur starfsmönnum sínum sem sakaðir höfðu verið um kynþáttafordóma eftir að myndband náðist af þeim þar sem þeir gerðu þeldökkum hótelgesti að yfirgefa hótelið. 30.12.2018 21:49
Segir ólíklegt að Brexit náist á réttum tíma verði samningur May ekki samþykktur Liam Fox, alþjóðaviðskiptaráðherra Bretlands, segir helmingslíkur á því að Bretland yfirgefi ekki Evrópusambandið í lok mars næstkomandi, verði drög Theresu May forsætisráðherra að útgöngusamningi Bretlands við Evrópusambandið ekki samþykkt af þinginu. 30.12.2018 16:29
Duterte segist hafa brotið gegn vinnukonu sem táningur Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur enn á ný ollið usla heima fyrir og í þetta sinn þegar hann sagðist hafa "snert“ vinnukonu sem starfaði á heimili hans þegar hann var táningur. 30.12.2018 14:55
Glundroði skapaðist í Florida Mall Það sem fólk hélt að hefðu verið skothvellir olli glundroða í verslunarmiðstöðinni Flórída Mall í Bandaríkjunum síðdegis í gær að staðar tíma. 30.12.2018 13:54
Heldur sig á Twitter og aðstoðarmenn telja það jákvætt Ekkert útlit er fyrir að lausn náist í fjárlagadeilu í Bandaríkjunum sem leitt hefur til þess að hluta ríkisstofnana hefur verið lokað og hundruð þúsunda opinberra starfsmanna séu án launa. 30.12.2018 09:36
Sögulegar en umdeildar kosningar í Kongó Nú standa yfir sögulegar en umdeildar kosningar í næst stærsta ríki Afríku, Kongó. Kosningunum hafði verið frestað í rúm tvö ár. 30.12.2018 08:24
Heiðruðu minningu litla drengsins sem lést Mál Abdullah rataði í fjölmiðla vegna langrar og strangrar baráttu móður hans við bandarísk stjórnvöld um inngöngu í landið. 29.12.2018 23:30
Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. 29.12.2018 22:22
Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. 29.12.2018 21:51
Buðu innflytjanda að búa hjá sér eftir að Trump notaði morð dóttur þeirra í pólitískum tilgangi Fjölskylda hinnar tvítugu Mollie Tibbetts buðu innflytjanda að búa hjá sér eftir að dóttir þeirra var stungin til bana af ólöglegum innflytjanda. 29.12.2018 18:00
Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu. 29.12.2018 16:37
Formúa í ferjur náist ekki að semja um Brexit Bresk stjórnvöld munu verja yfir hundrað milljónum punda í ferjukaup til að liðka á samgöngum um Ermarsund komi til þess að ekki yrði samið um Brexit. 29.12.2018 13:40
Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. 29.12.2018 12:49
Egyptar réðu 40 vígamenn af dögum vegna sprengingarinnar Egypsk yfirvöld gripu til aðgerða í kjölfar sprengjuárásar á rútu í gær. Fjörutíu vígamenn voru skotnir til bana í aðgerðum lögreglu í morgun. 29.12.2018 11:51
Fjórir létust í sprengingu nærri Pýramídunum Egypskur leiðsögumaður og fjórir víetnamskir ferðamenn létust þegar sprengja sprakk við hlið rútu þeirra í Egyptalandi í gær. 29.12.2018 11:23
Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Monty Python leikarinn Michael Palin og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra 1148 sem hljóta heiðursnafnbót frá Elísabetu II. Englandsdrottningu á Nýársdag. 29.12.2018 10:18
Ástralar svipta ISIS-liða ríkisfangi Yfirvöld Ástralíu hafa ákveðið að svipta mann sem talinn er hafa verið hátt settur innan Íslamska ríkisins ríkisfangi. 29.12.2018 09:10
Óttast að hakk hafi afhjúpað þúsund föðurlandsflóttamenn Tölvuárás var gerð á eina af endurbúsetumiðstöðvum norðurkóreskra flóttamanna í Suður-Kóreu. Persónuupplýsingum þúsund flóttamanna lekið. Óttast um öryggi fjölskyldumeðlima sem enn búa í Norður-Kóreu. 29.12.2018 07:30
Angelina Jolie útilokar ekki að fara í pólitík Leikkonan og erindreki Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna Angelina Jolie gaf það til kynna í viðtali á BBC að hún væri að íhuga að láta að sér kveða í stjórnmálum. 29.12.2018 07:00
Brasilískur heilari ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðisárás. 28.12.2018 23:28
Lokun alríkisstofnana truflar ekki tímamótaheimsókn NASA Aðrir vísindamenn alríkisstjórnarinnar mega hins vegar ekki gera athuganir eða huga að tilraunum á meðan lokunin dregst á langinn. 28.12.2018 23:00
Nýkjörinn þingmaður fær ekki sæti á Bandaríkjaþingi í skugga ásakana um kosningasvik Harðar deilur geisa í Norður-Karólínu vegna meintra kosningasvika sem eiga að hafa hjálpað frambjóðanda repúblikana. 28.12.2018 22:41