Fleiri fréttir Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29.1.2019 15:57 Játaði átta morð í Kanada Lík sjö manna fundust á stórum blómapottum á lóð Bruce McArthur í fyrra og það áttunda fannst nærri landareigninni. 29.1.2019 15:54 Pórósjenkó: Úkraína sæki um aðild að ESB árið 2024 Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, tilkynnti í morgun að hann sækist eftir endurkjöri en forsetakosningar fara fram í landinu þann 31. mars. 29.1.2019 13:47 Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. 29.1.2019 13:30 Forsætisráðherra Palestínu biðst lausnar Rami Al-Hamdallah, forsætisráðherra Palestínu, hefur beðist lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 29.1.2019 13:15 Breska þingið fjallar um fimmtán breytingartillögur við Brexit-samning Fimmtán breytingartillögur við lagafrumvarp um útgöngusamning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, úr Evrópusambandinu verða til umræðu á breska þinginu í dag. Líkurnar á því að Bretar hætti í Evrópusambandinu án samnings eru taldar aukast á hverjum degi. 29.1.2019 12:30 Hæstiréttur Pakistan stendur við sýknun Asia Bibi Bibi, sem er kristin, varði átta árum í fangelsi áður en Hæstiréttur feldi dóminn niður í október síðastliðnum. 29.1.2019 11:30 Ætla að standa vörð um kínversk fyrirtæki Ríkisstjórn Kína segir að Bandaríkin eigi að láta af "óskynsamlegum“ aðgerðum þeirra gegn kínverska samskiptafyrirtækinu Huawei. 29.1.2019 10:55 Stefnuræða Trump flutt í næstu viku Donald Trump Bandaríkjaforseti mun flytja stefnuræðu sína (e. state of the union) á þriðjudaginn í næstu viku, 5. febrúar. 29.1.2019 08:46 Líffæraþjófar myrtu börn í Tansaníu Talið er að sex börn á aldrinum tveggja til níu ára, sem fundust látin í suðvesturhluta Tansaníu, hafi verið myrt af líffæraþjófum. 29.1.2019 07:01 Sat föst í lyftu milljarðamærings alla helgina Aðstoðarkonu bandarísks bankastjóra var í gær bjargað úr lyftu á heimili mannsins á Manhattan í New York. 29.1.2019 06:31 Keyptu fölsuð prófskírteini Fjöldi rúmenskra hjúkrunarfræðinga, sem ráðnir hafa verið til starfa í Svíþjóð, er með útskriftarskírteini frá skólum í Rúmeníu án þess að hafa stundað þar nám. 29.1.2019 06:00 Fjöldamótmæli í Katalóníu Þjóðfundur Katalóníu, samtök katalónskra sjálfstæðissinna, hefur boðað til fjöldamótmæla í héraðinu í dag en fastlega er búist við því að á sama tíma verði þeir níu aðskilnaðarsinnar sem vistaðir eru í katalónskum fangelsum fluttir til Madrídar þar sem málið gegn þeim fer fyrir dóm í febrúar. 29.1.2019 06:00 Stórt skref stigið í átt að friði Sex daga viðræður Bandaríkjanna og talibana skila árangri. Samþykktu ramma utan um friðarsamninga. Talibanar koma í veg fyrir hryðjuverkastarfsemi og mæta til viðræðna við stjórnina ef Bandaríkjamenn fara úr landi. 29.1.2019 06:00 Metkuldi í vændum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna Kuldinn gæti farið niður fyrir 50 gráður undir frostmarki. 28.1.2019 23:15 Þrýsta á Maduro með aðgerðum gegn ríkisolíufyrirtækinu Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að þau muni halda eftir ágóðanum af sölu á olíu frá venesúelska ríkisolíufyrirtækinu PDSVA til Bandaríkjanna. 28.1.2019 21:52 Schultz „ekki með kjarkinn“ til að bjóða sig fram að mati Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af mögulegu forsetaframboði Howard Schultz, fyrrverandi forstjóri kaffihúsakeðjunnar Starbucks. Forsetinn segir forstjórann fyrrverandi ekki hafa kjark til þess að bjóða sig fram til forseta. 28.1.2019 18:23 Einn helsti ráðgjafi Trump vill ekki sjá fleiri flóttamenn Ræðuhöfundur Trump forseta er sagður hafa sagst verða hamingjusamur ef enginn flóttamaður stigi fæti á bandaríska jörð nokkru sinni aftur. 28.1.2019 16:09 Mannskaði af völdum hvirfilbyls sem gekk yfir Kúbu Þrír eru sagðir látnir og 172 slasaðir eftir að skýstrókur og flóð léku Havana grátt í nótt. 28.1.2019 15:38 Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28.1.2019 14:59 Matvörukeðjur vara við tómum hillum eftir Brexit Spár bresku ríkisstjórnarinnar gera ráð fyrir að vöruflutningar um Ermarsund gætu dregist saman um 87% gangi Bretar úr Evrópusambandsins án samnings. 28.1.2019 13:22 Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28.1.2019 13:18 Trump hefur ekki staðið undir væntingum kjósenda Ný skoðanakönnun bendir til þess að kjósendur telji Trump standa sig verr en þeir bjuggust við þegar hann tók við embætti fyrir tveimur árum. 28.1.2019 12:33 Rauð panda strauk úr dýragarðinum í Belfast Rauð panda, sem er afar sjaldgæf tegund í útrýmingarhættu, strauk um helgina úr dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. 28.1.2019 11:45 Byltingarleiðtogi sagður verða að einræðisherranum sem hann steypti Ortega-fjölskyldan hefur sankað að sér auði og völdum í Níkaragva, ekki ósvipað og Somoza-fjölskylduveldið sem Daniel Ortega steypti af stóli fyrir fjörutíu árum. 28.1.2019 11:45 Bolsonaro gengst undir aðgerð Læknar hafa ráðlagt Brasilíuforseta að hvílast í tvo sólarhringa eftir aðgerð og mun varaforsetinn vera starfandi forseti á þeim tíma. 28.1.2019 10:59 Óttast að forsetaframboð Starbucks-forstjóra tryggi Trump endurkjör Howard Schultz segir báða stóru flokkana í Bandaríkjunum stunda hefndarstjórnmál og skoðar óháð framboð til forseta. 28.1.2019 10:19 Miklir höfuðáverkar á líki Julen Spænski drengurinn Julen var jarðsettur við hlið eldri bróður síns í gær. 28.1.2019 10:10 Abe reiðubúinn að funda með Kim Jong-un Forsætisráðherra Japans kveðst vilja draga úr spennu milli Japans og Norður-Kóreu. 28.1.2019 09:42 Hafa fundið hluti í stöðuvatninu sem teknir verða til frekari rannsóknar Lögregla í Noregi hefur nú lokið leit sinni í Langvannet þar sem vísbendinga var leitað í tengslum við ránið á Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. 28.1.2019 08:37 Segir björn hafa passað sig í tvo daga Þriggja ára drengur, sem fannst í skóglendi eftir tveggja daga leit í Norður-Karólínu, segist hafa lifað þrekraunina af þökk sé birni sem veitti honum félagsskap í frostinu. 28.1.2019 07:05 Guaidó ferðaðist leynilega um Ameríku til að afla stuðnings Helsti stjórnarandstæðingur Venesúela smyglaði sér yfir landamærin til Kólumbíu um miðjan desember. Þaðan lá leiðin um ríki Ameríku til að plotta gegn forsetanum Nicolás Maduro. 28.1.2019 06:00 Útilokar ekki að vinna með saksóknara Roger Stone, samstarfsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta til margra ára, sagði í gær að hann myndi svara öllum spurningum Roberts Mueller, sérstaks saksóknara, sem rannsakar tengsl forsetaframboðs Trumps við rússnesk yfirvöld, af hreinskilni. 28.1.2019 06:00 Trump tilbúinn til að loka alríkisstofnunum á nýjan leik Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er tilbúinn til að loka þriðjungi alríkisstofnanna Bandaríkjanna á nýjan leik í febrúar, náist ekki samningur sem honum þykir ásættanlegur um byggingu múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 27.1.2019 23:00 Þjóðaröryggisráðgjafi Trump: Munu bregðast við ef starfsmenn sendiráðsins í Venesúela verði beittir ofbeldi John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni bregðast við af krafti, verði starfsmenn sendiráðs Bandaríkjanna í Venesúela beittir ofbeldi eða ógnunum. 27.1.2019 19:15 Maduro gefur lítið fyrir afarkosti Evrópuríkja Forsetinn nýtur stuðnings Rússlands og Tyrklands, auk fleiri smærri ríkja. 27.1.2019 14:40 Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 27.1.2019 13:03 Mótmæla minningarathöfn um fórnarlömb nasista í Auschwitz Mótmælendur telja tæplega 50 manns. 27.1.2019 11:18 Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. 27.1.2019 10:23 Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Viðbragðsaðilar telja líklegt að talan muni hækka hratt eftir því sem líður á björgunarstarf. 27.1.2019 10:06 Menntamálaráðherra Færeyja sagði af sér Menntamálaráðherra Færeyja, Rigmor Dam, sagði af sér ráðherraembætti í vikunni. Ástæðan er fjármálahneyksli í kringum byggingu menntaskóla, sem fór átta prósent fram úr fjárheimildum. 27.1.2019 09:30 Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. 27.1.2019 09:05 Á þriðja tug látnir eftir að sprengja sprakk í messu Að minnsta kosti 27 eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjuárás var gerð á kaþólska kirkju í suðurhluta Filippseyja á sunnudagsmorgun. 27.1.2019 08:15 Trudeau bað sendiherra Kanada í Kína um að segja af sér Trudeau hefur ekki sagt hvers vegna hann greip til þessara aðgerða en afsögnin hefur verið rekin til ummæla hans um framsalsbeiðni Bandaríkjanna gagnvart Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska fyrirtækisins Huawei. 26.1.2019 23:33 Sádar sagði vinna að þróun langdrægra eldflauga Sérfræðingar segja gervinhnattamyndir af afskekktri herstöð í Sádi-Arabíu sýna fram á að ríkið sé að vinna að þróun langdrægra eldflauga. 26.1.2019 22:40 Sjá næstu 50 fréttir
Varað við popúlisma og hnignun lýðræðislegra stofnana í spillingarskýrslu Ísland er í 14. sæti á lista á Transparancy International yfir opinbera spillingu og fellur um eitt sæti á milli ára. Norðurlöndin eru ofarlega á lista yfir heiðarlegustu ríkin. 29.1.2019 15:57
Játaði átta morð í Kanada Lík sjö manna fundust á stórum blómapottum á lóð Bruce McArthur í fyrra og það áttunda fannst nærri landareigninni. 29.1.2019 15:54
Pórósjenkó: Úkraína sæki um aðild að ESB árið 2024 Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, tilkynnti í morgun að hann sækist eftir endurkjöri en forsetakosningar fara fram í landinu þann 31. mars. 29.1.2019 13:47
Vetrarhörkur hverfa ekki þrátt fyrir hnattræna hlýnun Íslenskur loftslagsfræðingur segir fimbulkulda í Bandaríkjunum í janúar ekki þurfa að koma á óvart. Hnattræn hlýnun muni ekki eyða út árstíðarbundnum kulda. 29.1.2019 13:30
Forsætisráðherra Palestínu biðst lausnar Rami Al-Hamdallah, forsætisráðherra Palestínu, hefur beðist lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 29.1.2019 13:15
Breska þingið fjallar um fimmtán breytingartillögur við Brexit-samning Fimmtán breytingartillögur við lagafrumvarp um útgöngusamning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, úr Evrópusambandinu verða til umræðu á breska þinginu í dag. Líkurnar á því að Bretar hætti í Evrópusambandinu án samnings eru taldar aukast á hverjum degi. 29.1.2019 12:30
Hæstiréttur Pakistan stendur við sýknun Asia Bibi Bibi, sem er kristin, varði átta árum í fangelsi áður en Hæstiréttur feldi dóminn niður í október síðastliðnum. 29.1.2019 11:30
Ætla að standa vörð um kínversk fyrirtæki Ríkisstjórn Kína segir að Bandaríkin eigi að láta af "óskynsamlegum“ aðgerðum þeirra gegn kínverska samskiptafyrirtækinu Huawei. 29.1.2019 10:55
Stefnuræða Trump flutt í næstu viku Donald Trump Bandaríkjaforseti mun flytja stefnuræðu sína (e. state of the union) á þriðjudaginn í næstu viku, 5. febrúar. 29.1.2019 08:46
Líffæraþjófar myrtu börn í Tansaníu Talið er að sex börn á aldrinum tveggja til níu ára, sem fundust látin í suðvesturhluta Tansaníu, hafi verið myrt af líffæraþjófum. 29.1.2019 07:01
Sat föst í lyftu milljarðamærings alla helgina Aðstoðarkonu bandarísks bankastjóra var í gær bjargað úr lyftu á heimili mannsins á Manhattan í New York. 29.1.2019 06:31
Keyptu fölsuð prófskírteini Fjöldi rúmenskra hjúkrunarfræðinga, sem ráðnir hafa verið til starfa í Svíþjóð, er með útskriftarskírteini frá skólum í Rúmeníu án þess að hafa stundað þar nám. 29.1.2019 06:00
Fjöldamótmæli í Katalóníu Þjóðfundur Katalóníu, samtök katalónskra sjálfstæðissinna, hefur boðað til fjöldamótmæla í héraðinu í dag en fastlega er búist við því að á sama tíma verði þeir níu aðskilnaðarsinnar sem vistaðir eru í katalónskum fangelsum fluttir til Madrídar þar sem málið gegn þeim fer fyrir dóm í febrúar. 29.1.2019 06:00
Stórt skref stigið í átt að friði Sex daga viðræður Bandaríkjanna og talibana skila árangri. Samþykktu ramma utan um friðarsamninga. Talibanar koma í veg fyrir hryðjuverkastarfsemi og mæta til viðræðna við stjórnina ef Bandaríkjamenn fara úr landi. 29.1.2019 06:00
Metkuldi í vændum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna Kuldinn gæti farið niður fyrir 50 gráður undir frostmarki. 28.1.2019 23:15
Þrýsta á Maduro með aðgerðum gegn ríkisolíufyrirtækinu Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að þau muni halda eftir ágóðanum af sölu á olíu frá venesúelska ríkisolíufyrirtækinu PDSVA til Bandaríkjanna. 28.1.2019 21:52
Schultz „ekki með kjarkinn“ til að bjóða sig fram að mati Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af mögulegu forsetaframboði Howard Schultz, fyrrverandi forstjóri kaffihúsakeðjunnar Starbucks. Forsetinn segir forstjórann fyrrverandi ekki hafa kjark til þess að bjóða sig fram til forseta. 28.1.2019 18:23
Einn helsti ráðgjafi Trump vill ekki sjá fleiri flóttamenn Ræðuhöfundur Trump forseta er sagður hafa sagst verða hamingjusamur ef enginn flóttamaður stigi fæti á bandaríska jörð nokkru sinni aftur. 28.1.2019 16:09
Mannskaði af völdum hvirfilbyls sem gekk yfir Kúbu Þrír eru sagðir látnir og 172 slasaðir eftir að skýstrókur og flóð léku Havana grátt í nótt. 28.1.2019 15:38
Drög að friðarsamkomulagi í Afganistan Drögin eru afrakstur sex daga viðræðna við fulltrúa talibana í Katar. 28.1.2019 14:59
Matvörukeðjur vara við tómum hillum eftir Brexit Spár bresku ríkisstjórnarinnar gera ráð fyrir að vöruflutningar um Ermarsund gætu dregist saman um 87% gangi Bretar úr Evrópusambandsins án samnings. 28.1.2019 13:22
Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. 28.1.2019 13:18
Trump hefur ekki staðið undir væntingum kjósenda Ný skoðanakönnun bendir til þess að kjósendur telji Trump standa sig verr en þeir bjuggust við þegar hann tók við embætti fyrir tveimur árum. 28.1.2019 12:33
Rauð panda strauk úr dýragarðinum í Belfast Rauð panda, sem er afar sjaldgæf tegund í útrýmingarhættu, strauk um helgina úr dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. 28.1.2019 11:45
Byltingarleiðtogi sagður verða að einræðisherranum sem hann steypti Ortega-fjölskyldan hefur sankað að sér auði og völdum í Níkaragva, ekki ósvipað og Somoza-fjölskylduveldið sem Daniel Ortega steypti af stóli fyrir fjörutíu árum. 28.1.2019 11:45
Bolsonaro gengst undir aðgerð Læknar hafa ráðlagt Brasilíuforseta að hvílast í tvo sólarhringa eftir aðgerð og mun varaforsetinn vera starfandi forseti á þeim tíma. 28.1.2019 10:59
Óttast að forsetaframboð Starbucks-forstjóra tryggi Trump endurkjör Howard Schultz segir báða stóru flokkana í Bandaríkjunum stunda hefndarstjórnmál og skoðar óháð framboð til forseta. 28.1.2019 10:19
Miklir höfuðáverkar á líki Julen Spænski drengurinn Julen var jarðsettur við hlið eldri bróður síns í gær. 28.1.2019 10:10
Abe reiðubúinn að funda með Kim Jong-un Forsætisráðherra Japans kveðst vilja draga úr spennu milli Japans og Norður-Kóreu. 28.1.2019 09:42
Hafa fundið hluti í stöðuvatninu sem teknir verða til frekari rannsóknar Lögregla í Noregi hefur nú lokið leit sinni í Langvannet þar sem vísbendinga var leitað í tengslum við ránið á Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. 28.1.2019 08:37
Segir björn hafa passað sig í tvo daga Þriggja ára drengur, sem fannst í skóglendi eftir tveggja daga leit í Norður-Karólínu, segist hafa lifað þrekraunina af þökk sé birni sem veitti honum félagsskap í frostinu. 28.1.2019 07:05
Guaidó ferðaðist leynilega um Ameríku til að afla stuðnings Helsti stjórnarandstæðingur Venesúela smyglaði sér yfir landamærin til Kólumbíu um miðjan desember. Þaðan lá leiðin um ríki Ameríku til að plotta gegn forsetanum Nicolás Maduro. 28.1.2019 06:00
Útilokar ekki að vinna með saksóknara Roger Stone, samstarfsmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta til margra ára, sagði í gær að hann myndi svara öllum spurningum Roberts Mueller, sérstaks saksóknara, sem rannsakar tengsl forsetaframboðs Trumps við rússnesk yfirvöld, af hreinskilni. 28.1.2019 06:00
Trump tilbúinn til að loka alríkisstofnunum á nýjan leik Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er tilbúinn til að loka þriðjungi alríkisstofnanna Bandaríkjanna á nýjan leik í febrúar, náist ekki samningur sem honum þykir ásættanlegur um byggingu múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 27.1.2019 23:00
Þjóðaröryggisráðgjafi Trump: Munu bregðast við ef starfsmenn sendiráðsins í Venesúela verði beittir ofbeldi John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni bregðast við af krafti, verði starfsmenn sendiráðs Bandaríkjanna í Venesúela beittir ofbeldi eða ógnunum. 27.1.2019 19:15
Maduro gefur lítið fyrir afarkosti Evrópuríkja Forsetinn nýtur stuðnings Rússlands og Tyrklands, auk fleiri smærri ríkja. 27.1.2019 14:40
Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 27.1.2019 13:03
Mótmæla minningarathöfn um fórnarlömb nasista í Auschwitz Mótmælendur telja tæplega 50 manns. 27.1.2019 11:18
Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. 27.1.2019 10:23
Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Viðbragðsaðilar telja líklegt að talan muni hækka hratt eftir því sem líður á björgunarstarf. 27.1.2019 10:06
Menntamálaráðherra Færeyja sagði af sér Menntamálaráðherra Færeyja, Rigmor Dam, sagði af sér ráðherraembætti í vikunni. Ástæðan er fjármálahneyksli í kringum byggingu menntaskóla, sem fór átta prósent fram úr fjárheimildum. 27.1.2019 09:30
Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. 27.1.2019 09:05
Á þriðja tug látnir eftir að sprengja sprakk í messu Að minnsta kosti 27 eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjuárás var gerð á kaþólska kirkju í suðurhluta Filippseyja á sunnudagsmorgun. 27.1.2019 08:15
Trudeau bað sendiherra Kanada í Kína um að segja af sér Trudeau hefur ekki sagt hvers vegna hann greip til þessara aðgerða en afsögnin hefur verið rekin til ummæla hans um framsalsbeiðni Bandaríkjanna gagnvart Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska fyrirtækisins Huawei. 26.1.2019 23:33
Sádar sagði vinna að þróun langdrægra eldflauga Sérfræðingar segja gervinhnattamyndir af afskekktri herstöð í Sádi-Arabíu sýna fram á að ríkið sé að vinna að þróun langdrægra eldflauga. 26.1.2019 22:40