Fleiri fréttir Lést eftir tæplega tveggja mánaða hungurverkfall Mher Yegiazarian var handtekinn vegna gruns um fjárkúgun. 26.1.2019 16:45 Kallar eftir afstöðu allra ríkja til Venesúela Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var ómyrkur í máli á fundi öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna. 26.1.2019 16:16 Flugþjónn lést í flugi milli Hawaii og New York Neyðarlenda þurfti í San Francisco. 26.1.2019 14:57 Evrópurisar setja forseta Venesúela afarkosti Enn þrengir að Nicolás Maduro og stjórn hans í landinu. 26.1.2019 14:13 Óhugnanlegar lýsingar á meintum kynferðisbrotum Jacksons í nýrri heimildarmynd Í Leaving Neverland er rætt við þá Wade Robson og James Safechuck sem halda því báðir fram að Jackson hafi misnotað þá þegar þeir voru börn. 26.1.2019 11:57 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26.1.2019 10:24 Frítt í strætó í Lúxemborg Minnka á biðraðir í Lúxemborg. 26.1.2019 08:00 Julen litli fannst látinn í borholunni Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum. 26.1.2019 07:40 Ráðgjafi Trump segist ekki ætla að vitna gegn honum Roger Stone var sleppt gegn tryggingu eftir að hann var handtekinn í morgun. Hann er sakaður um að hafa logið um samskipti við Wikileaks og Trump-framboðið. 25.1.2019 23:30 Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25.1.2019 21:26 Þriggja ára drengur fannst á lífi eftir að hafa horfið úr garði ömmu sinnar Drengurinn hvarf á þriðjudag úr garði ömmu sinnar. Á fimmtudagskvöld fundu leitaraðilar drenginn og var hann fluttur til aðhlynningar á sjúkrahúsi. 25.1.2019 20:26 Trump lúffar í deilunni um landamæramúrinn í bili Bráðabirgðasamkomulag hefur náðst um að opna alríkisstofnanir aftur tímabundið. 25.1.2019 18:54 Gríska þingið samþykkti samninginn um nafnabreytingu Makedóníu Naumur meirihluti grískra þingmanna samþykkti í dag sögulegan samning við stjórnvöld í Makedóníu sem ætlað er að leysa 27 ára gamla deilu ríkjanna um nafnið á Makedóníu. 25.1.2019 13:49 Fyrrverandi yfirmaður dönsku öryggislögreglunnar dæmdur í fangelsi Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag Jakob Scharf í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið trúnað í bókinni "Syv år for PET“. 25.1.2019 13:31 Eru nú um tveimur metrum frá Julen Þrettán dagar eru nú frá því að drengurinn féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga. 25.1.2019 13:12 Ársgamall drengur látinn eftir slys á leikskólanum Slysið varð þann 3. janúar síðastliðinn. 25.1.2019 13:02 Náinn bandamaður Trump handtekinn Roger Stone, náinn bandamaður og ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið handtekinn í Flórída vegna Rússarannsóknar Robert Mueller. 25.1.2019 11:36 Hóf skothríð á skemmtistað Minnst þrír eru látnir og tveir eru alvarlega særðir eftir að maður hóf skothríð inn á skemmtistað í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í morgun. 25.1.2019 11:25 Fjöldi látinna kominn í 107 Fjörutíu manns eru enn á sjúkrahúsi eftir að bensínleiðslan sprakk í Tlahuelilpan í Mexíkó fyrir viku. 25.1.2019 11:19 Skipasiglingar valda reiði í Kína Tveimur bandarískum herskipum var siglt um Taívan-sund í gær en siglingar sem þessar eru iðulega gagnrýndar af yfirvöldum í Kína. 25.1.2019 11:15 Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. 25.1.2019 10:35 Gröf mannsins sem „kom Ástralíu á kortið“ fannst í London Fornleifafræðingar hafa staðfest að líkamsleifar sem fundist við uppgröft í London séu enska skipstjórans og landkönnuðarins Matthew Flinders. 25.1.2019 10:16 Deilan um múrinn: Demókratar í góðri stöðu eftir afhroð Repúblikanaflokksins Þingmenn Repúblikanaflokksins sögðu Mike Pence, varaforseta, að lausn þyrfti að finnast sem fyrst. 25.1.2019 09:15 59 látnir í aurskriðum og flóðum í Indónesíu Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Suður-Sulawesi síðustu daga sem hefur orðið til þess að þúsundir hafa neyðst til að flýja heimili sín. 25.1.2019 08:52 Ausa mjólk yfir stjörnurnar Mjólkursalar í Tamil Nadu á Indlandi eru foxillir og hafa ítrekað kvartað til lögreglu yfir því að mjólkurþjófnaður hefur stóraukist í aðdraganda frumsýninga á kvikmyndum í ríkinu. 25.1.2019 07:00 Skiptast í fylkingar vegna Venesúela Stjórnarandstaðan í Venesúela með Juan Guaidó, starfandi forseta [að nafninu til], í fararbroddi leitast nú við að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta eftir fjöldamótmæli miðvikudagsins. 25.1.2019 06:30 Evrópuþingið vill varúðarráðstöfunina Brexit-hópur Evrópuþingsins sagði að þingið myndi ekki samþykkja útgöngusamning ríkisstjórnar Bretlands við ESB ef umdeilt ákvæði um varúðarráðstöfun fyrir fyrirkomulag landamæra Írlands og Norður-Írlands verður fjarlægt. 25.1.2019 06:15 „Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24.1.2019 23:54 Trump opinn fyrir „innborgun“ fyrir landamæramúrinn Hvíta húsið er sagt undirbúa yfirlýsingu um neyðarástand á landamærunum til að gera Trump kleift að hefja framkvæmdir við múrinn. 24.1.2019 23:09 Fyrrverandi forseti Úkraínu fundinn sekur um landráð Dómstóll í Úkraínu hefur dæmt fyrrverandi forseta landsins, Viktor Janúkóvitsj, í þrettán ára fangelsi fyrir landráð. 24.1.2019 23:00 Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24.1.2019 21:47 Mestu mótmæli í Súdan í manna minnum Til átaka hefur komið milli öryggislögreglu og mótmælenda í súdönsku höfuðborginni Kartúm. 24.1.2019 20:27 Ólíklegt að sátt náist á Bandaríkjaþingi í kvöld 60 þingmenn þarf til að ná öðru hvoru frumvarpinu í gegn um deildina. Hvorugur flokkurinn hefur slíkan þingstyrk. 24.1.2019 19:15 Alþjóðleg rannsókn á morðinu á Khashoggi hefst í næstu viku Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna fer til Tyrklands í næstu viku til að hefja rannsóknina á sádiarabíska blaðamanninum. 24.1.2019 17:32 Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24.1.2019 17:25 Mannræningjarnir höfðu samband við fjölskylduna þann 16. janúar Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lögmaðurinn boðaði til í Ósló í dag. 24.1.2019 13:28 Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24.1.2019 12:57 Vargöld í Venesúela: Ekkert útlit fyrir að herinn láti af stuðningi við Maduro Minnst sjö eru látnir og ótilgreindur fjöldi hefur verið handtekinn eftir fjöldamótmæli gegn Nicolas Maduro, annars forseta Venesúela í gær. 24.1.2019 12:00 Salmond ákærður í kjölfar ásakana um kynferðisbrot Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra í skosku heimastjórninni, hefur verið handtekinn og ákærður í kjölfar ásakana á hendur honum um kynferðisbrot. 24.1.2019 11:44 Myrti börn sín, sagði frá því á Facebook og svipti sig svo lífi Lögreglan í Svíþjóð hefur nú til rannsóknar tvöfalt morð þar sem faðir er grunaður um að hafa myrt tvo unga syni sína og svipt sig svo lífi. 24.1.2019 10:08 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24.1.2019 10:05 Frakkar reiðir vegna efna í norskum þorski Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. 24.1.2019 07:45 Mótmæli gegn meintum valdaræningja Stjórnarandstaðan í Venesúela efndi í gær til fjöldamótmæla til þess að mótmæla ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta. 24.1.2019 07:30 Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. 24.1.2019 07:30 Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. 24.1.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lést eftir tæplega tveggja mánaða hungurverkfall Mher Yegiazarian var handtekinn vegna gruns um fjárkúgun. 26.1.2019 16:45
Kallar eftir afstöðu allra ríkja til Venesúela Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var ómyrkur í máli á fundi öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna. 26.1.2019 16:16
Evrópurisar setja forseta Venesúela afarkosti Enn þrengir að Nicolás Maduro og stjórn hans í landinu. 26.1.2019 14:13
Óhugnanlegar lýsingar á meintum kynferðisbrotum Jacksons í nýrri heimildarmynd Í Leaving Neverland er rætt við þá Wade Robson og James Safechuck sem halda því báðir fram að Jackson hafi misnotað þá þegar þeir voru börn. 26.1.2019 11:57
Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26.1.2019 10:24
Julen litli fannst látinn í borholunni Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum. 26.1.2019 07:40
Ráðgjafi Trump segist ekki ætla að vitna gegn honum Roger Stone var sleppt gegn tryggingu eftir að hann var handtekinn í morgun. Hann er sakaður um að hafa logið um samskipti við Wikileaks og Trump-framboðið. 25.1.2019 23:30
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25.1.2019 21:26
Þriggja ára drengur fannst á lífi eftir að hafa horfið úr garði ömmu sinnar Drengurinn hvarf á þriðjudag úr garði ömmu sinnar. Á fimmtudagskvöld fundu leitaraðilar drenginn og var hann fluttur til aðhlynningar á sjúkrahúsi. 25.1.2019 20:26
Trump lúffar í deilunni um landamæramúrinn í bili Bráðabirgðasamkomulag hefur náðst um að opna alríkisstofnanir aftur tímabundið. 25.1.2019 18:54
Gríska þingið samþykkti samninginn um nafnabreytingu Makedóníu Naumur meirihluti grískra þingmanna samþykkti í dag sögulegan samning við stjórnvöld í Makedóníu sem ætlað er að leysa 27 ára gamla deilu ríkjanna um nafnið á Makedóníu. 25.1.2019 13:49
Fyrrverandi yfirmaður dönsku öryggislögreglunnar dæmdur í fangelsi Dómstóll í Danmörku dæmdi í dag Jakob Scharf í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa brotið trúnað í bókinni "Syv år for PET“. 25.1.2019 13:31
Eru nú um tveimur metrum frá Julen Þrettán dagar eru nú frá því að drengurinn féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga. 25.1.2019 13:12
Ársgamall drengur látinn eftir slys á leikskólanum Slysið varð þann 3. janúar síðastliðinn. 25.1.2019 13:02
Náinn bandamaður Trump handtekinn Roger Stone, náinn bandamaður og ráðgjafi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið handtekinn í Flórída vegna Rússarannsóknar Robert Mueller. 25.1.2019 11:36
Hóf skothríð á skemmtistað Minnst þrír eru látnir og tveir eru alvarlega særðir eftir að maður hóf skothríð inn á skemmtistað í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í morgun. 25.1.2019 11:25
Fjöldi látinna kominn í 107 Fjörutíu manns eru enn á sjúkrahúsi eftir að bensínleiðslan sprakk í Tlahuelilpan í Mexíkó fyrir viku. 25.1.2019 11:19
Skipasiglingar valda reiði í Kína Tveimur bandarískum herskipum var siglt um Taívan-sund í gær en siglingar sem þessar eru iðulega gagnrýndar af yfirvöldum í Kína. 25.1.2019 11:15
Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. 25.1.2019 10:35
Gröf mannsins sem „kom Ástralíu á kortið“ fannst í London Fornleifafræðingar hafa staðfest að líkamsleifar sem fundist við uppgröft í London séu enska skipstjórans og landkönnuðarins Matthew Flinders. 25.1.2019 10:16
Deilan um múrinn: Demókratar í góðri stöðu eftir afhroð Repúblikanaflokksins Þingmenn Repúblikanaflokksins sögðu Mike Pence, varaforseta, að lausn þyrfti að finnast sem fyrst. 25.1.2019 09:15
59 látnir í aurskriðum og flóðum í Indónesíu Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Suður-Sulawesi síðustu daga sem hefur orðið til þess að þúsundir hafa neyðst til að flýja heimili sín. 25.1.2019 08:52
Ausa mjólk yfir stjörnurnar Mjólkursalar í Tamil Nadu á Indlandi eru foxillir og hafa ítrekað kvartað til lögreglu yfir því að mjólkurþjófnaður hefur stóraukist í aðdraganda frumsýninga á kvikmyndum í ríkinu. 25.1.2019 07:00
Skiptast í fylkingar vegna Venesúela Stjórnarandstaðan í Venesúela með Juan Guaidó, starfandi forseta [að nafninu til], í fararbroddi leitast nú við að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta eftir fjöldamótmæli miðvikudagsins. 25.1.2019 06:30
Evrópuþingið vill varúðarráðstöfunina Brexit-hópur Evrópuþingsins sagði að þingið myndi ekki samþykkja útgöngusamning ríkisstjórnar Bretlands við ESB ef umdeilt ákvæði um varúðarráðstöfun fyrir fyrirkomulag landamæra Írlands og Norður-Írlands verður fjarlægt. 25.1.2019 06:15
„Gulu vestin“ hyggjast bjóða fram til Evrópuþingsins Hreyfingin hefur tilkynnt um tíu frambjóðendur og að vonir standi til að 79 verði á framboðslistanum þegar upp er staðið. 24.1.2019 23:54
Trump opinn fyrir „innborgun“ fyrir landamæramúrinn Hvíta húsið er sagt undirbúa yfirlýsingu um neyðarástand á landamærunum til að gera Trump kleift að hefja framkvæmdir við múrinn. 24.1.2019 23:09
Fyrrverandi forseti Úkraínu fundinn sekur um landráð Dómstóll í Úkraínu hefur dæmt fyrrverandi forseta landsins, Viktor Janúkóvitsj, í þrettán ára fangelsi fyrir landráð. 24.1.2019 23:00
Jayme Closs fær sjálf fundarlaunin Bandaríska stúlkan Jayme Closs fannst á vegi í Wisconsin þann 10. janúar síðastliðinn eftir að hafa verið haldið fanginni af 21 árs karlmanni í 88 daga. 24.1.2019 21:47
Mestu mótmæli í Súdan í manna minnum Til átaka hefur komið milli öryggislögreglu og mótmælenda í súdönsku höfuðborginni Kartúm. 24.1.2019 20:27
Ólíklegt að sátt náist á Bandaríkjaþingi í kvöld 60 þingmenn þarf til að ná öðru hvoru frumvarpinu í gegn um deildina. Hvorugur flokkurinn hefur slíkan þingstyrk. 24.1.2019 19:15
Alþjóðleg rannsókn á morðinu á Khashoggi hefst í næstu viku Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna fer til Tyrklands í næstu viku til að hefja rannsóknina á sádiarabíska blaðamanninum. 24.1.2019 17:32
Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. 24.1.2019 17:25
Mannræningjarnir höfðu samband við fjölskylduna þann 16. janúar Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lögmaðurinn boðaði til í Ósló í dag. 24.1.2019 13:28
Ítalska ríkinu gert að greiða Amöndu Knox bætur Mannréttindadómstóll Evrópu hefur skipað ítalska ríkinu að borga Amöndu Knox bætur fyrir að hafa ekki útvegað henni lögmann og túlk við yfirheyrslur eftir að breskur meðleigjandi hennar var myrtur í nóvember 2007. 24.1.2019 12:57
Vargöld í Venesúela: Ekkert útlit fyrir að herinn láti af stuðningi við Maduro Minnst sjö eru látnir og ótilgreindur fjöldi hefur verið handtekinn eftir fjöldamótmæli gegn Nicolas Maduro, annars forseta Venesúela í gær. 24.1.2019 12:00
Salmond ákærður í kjölfar ásakana um kynferðisbrot Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra í skosku heimastjórninni, hefur verið handtekinn og ákærður í kjölfar ásakana á hendur honum um kynferðisbrot. 24.1.2019 11:44
Myrti börn sín, sagði frá því á Facebook og svipti sig svo lífi Lögreglan í Svíþjóð hefur nú til rannsóknar tvöfalt morð þar sem faðir er grunaður um að hafa myrt tvo unga syni sína og svipt sig svo lífi. 24.1.2019 10:08
Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24.1.2019 10:05
Frakkar reiðir vegna efna í norskum þorski Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. 24.1.2019 07:45
Mótmæli gegn meintum valdaræningja Stjórnarandstaðan í Venesúela efndi í gær til fjöldamótmæla til þess að mótmæla ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta. 24.1.2019 07:30
Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. 24.1.2019 07:30
Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. 24.1.2019 07:00