Fleiri fréttir Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23.1.2019 19:00 Trump segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar réttmætan forseta Venesúela Stjórnarandstaðan vill nýta skriðþunga mótmælanna til að taka völdin af Madúró. 23.1.2019 18:45 Lögðu hald á meira hass í Kristjaníu Lögregla í Danmörku lagði á síðasta ári hald á 710 kíló af hassi í hverfinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Er um 250 kílóa aukning frá fyrra ári. 23.1.2019 17:52 Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu sem ól barn Þolandinn er 29 ára gömul alvarlega þroskaskert kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. 23.1.2019 16:21 Bryan Singer sakaður um kynferðisbrot gegn fjórum piltum Mennirnir stíga fram í langri grein í The Atlantic í dag. 23.1.2019 14:39 Sá dularfulla menn með aðdráttarlinsu við vatnið sem nú er leitað í Íbúi í Lørenskógi og nágranni Anne-Elisabeth Falkevik Hagen, sem rænt var af heimili sínu þann 31. október síðastliðinn, segist hafa séð til tveggja grunsamlegra manna við stöðuvatn fyrir aftan húsið í haust. 23.1.2019 14:36 Pete Buttigieg sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins Nái hann að tryggja sér tilnefningu Demókrataflokksins, sem þykir ólíklegt að svo stöddu, verður hann fyrsti samkynhneigði maðurinn til að fá tilnefningu annars stóru flokkanna. 23.1.2019 11:33 Móðir orðlaus að mynd um morðið á syni hennar hafi verið tilnefnd til Óskars Leikstjórinn vonaði að aðstandendur myndu skilja af hverju myndin var gerð. 23.1.2019 11:23 Sala sendi skilaboð úr flugvélinni og sagðist hræddur Sala er tuttugu og átta ára gamall Argentínumaður og miðlar í Argentínu segja að hann hafi sent fjölskyldu sinni skilaboð í gegnum Whatsapp forritið skömmu áður en vélin hvarf. 23.1.2019 10:12 Trump sagður þreyttur á Guiliani Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla. 23.1.2019 09:58 Níu dagar ofan í borholunni Björgunarfólk vann sinn níunda dag í gær að því að ná hinum tveggja ára Julen Roselló úr borholu á suðurhluta Spánar. 23.1.2019 06:45 Fjórtán milljarða þota Norwegian föst í Íran Glæný 14 milljarða króna Boeing-þota Norwegian situr enn föst á flugvelli í Íran eftir að hafa nauðlent þar vegna bilunar fyrir fjörutíu dögum. 23.1.2019 06:45 Flugvél Sala enn ófundin Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum. 23.1.2019 06:15 Attenborough í Davos: Erfitt að ofmeta loftslagsvána Breski náttúrufræðingurinn varaði við því að mannkynið gæti hæglega rústað náttúrunni gripi það ekki strax til aðgerða. 22.1.2019 23:30 Málamiðlun demókrata og repúblikana í útgjaldadeilu líklega andvana fædd Til stendur að greiða atkvæði um tvö frumvörp sem gætu skorið á hnútinn og opnað lokaðar alríkisstofnanir. Hvorugt þeirra er líklegt til að hljóta samþykki þingsins. 22.1.2019 22:49 Afléttu lögbanni á transbann Trump Rétturinn aflétti lögbanni á stefnu forsetans sem bannar transfólki að þjóna í hernum. 22.1.2019 20:57 Snyrtilegari simpansa er vart hægt að finna Dýragarðsverðina grunar að apinn hafi byrjað að herma eftir þeim. 22.1.2019 20:00 Vonast til að ná til Julen á morgun Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins. 22.1.2019 19:00 Fundu barnið sem óttast var að hefði verið rænt Lögreglan í Gautaborg í Svíþjóð hefur blásið til mikillar leitar eftir að barn hvarf úr barnavagni fyrir utan leikskóla í sænsku borginni í dag. 22.1.2019 14:52 Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Hrópar að eina sem þurfti að gera var að borga honum sex hundruð pund. 22.1.2019 12:53 Whelan ekki sleppt gegn tryggingu Paul Whelan, sem hefur verið handtekinn í Rússlandi og er grunaður um njósnir, fékk afhent USB-drif sem innihélt ríkisleyndarmál Rússlands. 22.1.2019 12:22 Móðir og tvær dætur hennar fundust látnar á heimili sínu nærri Bolton 27 ára gömul kona og tvær dætur hennar, eins árs og þriggja ára, fundust síðdegis í gær látnar á heimili sínu í þorpinu Little Lever nærri borginni Bolton í norðurhluta Englands. 22.1.2019 12:19 Chris Brown handtekinn fyrir nauðgun 24 ára gömul kona hefur sakað hann um að hafa nauðgað sér á hóteli í borginni þann 15. janúar. 22.1.2019 11:33 Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Alls verða 22 ráðherrar í norsku ríkisstjórninni og hafa þeir aldrei verið fleiri. 22.1.2019 10:38 Krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. 22.1.2019 10:32 Leikmaður Cardiff í flugvél sem hrapaði í Ermarsund Lítil farþegaflugvél sem verið var að fljúga frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Bretlandi er sögð hafa hrapað yfir Ermarsundi í gærkvöldi. Emiliano Sala, nýr leikmaður Cardiff City, var um borð í flugvélinni. 22.1.2019 09:07 Forseti Kirgistans gæti neyðst til að klæðast höfuðfati Kirgiska þingið er á góðri leið með að samþykkja lagafrumvarp sem mun neyða forseta landsins til að klæðast einkennishatti kirgisku þjóðarinnar þegar hann ferðast til útlanda. 22.1.2019 08:28 Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. 22.1.2019 08:00 Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22.1.2019 07:33 Murdoch vill samnýta krafta tveggja blaða Breski auðkýfingurinn Rupert Murdoch hefur formlega lagt inn umsókn til breskra stjórnvalda þar sem hann óskar eftir leyfi handa ritstjórnum The Times og The Sunday Times til að starfa saman. 22.1.2019 07:30 Leynilegar eldflaugastöðvar Allt að tuttugu áður óþekktar eldflaugastöðvar eru starfræktar í Norður-Kóreu. 22.1.2019 06:15 Tólf ára stúlka lést þegar snjóhús féll saman Tólf ára stúlka í Chicago lést þegar snjóhús sem hún og vinkona hennar höfðu verið í féll saman. 21.1.2019 20:42 Fangelsaður vegna viðtals við samkynhneigðan mann Egypskur sjónvarpsmaður hefur verið fangelsaður fyrir viðtal sem hann tók á liðnu ári við samkynhneigðan mann. 21.1.2019 20:23 Besta leiðin til að koma í veg fyrir Brexit án samnings er að semja Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, kom fyrir fulltrúadeild Breska þingsins í dag og ræddi áform ríkisstjórnarinnar í Brexit málinu. 21.1.2019 19:33 Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. 21.1.2019 17:41 Telur glæpagengi af Balkanskaga bera ábyrgð á hvarfi Anne Elisabeth Ola Kaldager, fyrrverandi yfirmaður hjá norsku leyniþjónustunni, segir í samtali við norska ríkisútvarpið NRK að allt bendi til þess að fagmenn hafi rænt Anne Elisabeth. 21.1.2019 15:09 Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21.1.2019 15:00 May leitar leiða til þess að losa um Brexit-hnútinn Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun í dag kynna næstu skref varðandi Brexit eftir að breska þingið hafnaði útgöngusamningnum sem ríkisstjórn hennar og Evrópusambandið náðu samkomulagi um á síðasta ári. 21.1.2019 13:38 Kamala Harris býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn Kamala Harris tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hinn 54 ára gamli demókrati hefur þótt ein helsta vonarstjarna demókrata undanfarin ár. 21.1.2019 13:02 Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. 21.1.2019 12:58 Ísraelsmenn gerðu umfangsmiklar árásir í Sýrlandi Her Ísrael gerði í morgun fjölda árása í suðurhluta Sýrlands eftir að eldflaugum var skotið að Ísrael frá Sýrlandi í gær. 21.1.2019 11:43 Telja 26 ríkustu mennina eiga jafnmikið og fátækari helming mannkyns Samkvæmt nýrri skýrslu bresku góðgerðarsamtakanna Oxfam um skiptingu auðs í heiminum eiga 26 ríkustu menn heims jafnmikinn auð og sá helmingur mannkyns sem hefur minnst á milli handanna. 21.1.2019 11:30 Ný ríkisstjórn Löfvens kynnt til sögunnar Sex nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Löfvens. 21.1.2019 11:17 Kenna hvor öðrum um umdeilt atvik Táningurinn sem hefur orðið andlit umdeilds atviks í Washington DC um helgina, segist ekki hafa ögrað eða lítilsvirt aldraðan mann af indjánaættum. 21.1.2019 11:00 Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21.1.2019 10:34 Sjá næstu 50 fréttir
Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23.1.2019 19:00
Trump segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar réttmætan forseta Venesúela Stjórnarandstaðan vill nýta skriðþunga mótmælanna til að taka völdin af Madúró. 23.1.2019 18:45
Lögðu hald á meira hass í Kristjaníu Lögregla í Danmörku lagði á síðasta ári hald á 710 kíló af hassi í hverfinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Er um 250 kílóa aukning frá fyrra ári. 23.1.2019 17:52
Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu sem ól barn Þolandinn er 29 ára gömul alvarlega þroskaskert kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. 23.1.2019 16:21
Bryan Singer sakaður um kynferðisbrot gegn fjórum piltum Mennirnir stíga fram í langri grein í The Atlantic í dag. 23.1.2019 14:39
Sá dularfulla menn með aðdráttarlinsu við vatnið sem nú er leitað í Íbúi í Lørenskógi og nágranni Anne-Elisabeth Falkevik Hagen, sem rænt var af heimili sínu þann 31. október síðastliðinn, segist hafa séð til tveggja grunsamlegra manna við stöðuvatn fyrir aftan húsið í haust. 23.1.2019 14:36
Pete Buttigieg sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins Nái hann að tryggja sér tilnefningu Demókrataflokksins, sem þykir ólíklegt að svo stöddu, verður hann fyrsti samkynhneigði maðurinn til að fá tilnefningu annars stóru flokkanna. 23.1.2019 11:33
Móðir orðlaus að mynd um morðið á syni hennar hafi verið tilnefnd til Óskars Leikstjórinn vonaði að aðstandendur myndu skilja af hverju myndin var gerð. 23.1.2019 11:23
Sala sendi skilaboð úr flugvélinni og sagðist hræddur Sala er tuttugu og átta ára gamall Argentínumaður og miðlar í Argentínu segja að hann hafi sent fjölskyldu sinni skilaboð í gegnum Whatsapp forritið skömmu áður en vélin hvarf. 23.1.2019 10:12
Trump sagður þreyttur á Guiliani Forsetinn og ráðgjafar hans eru, samkvæmt heimildum fjölmiðla í Bandaríkjunum, að íhuga að meina Guiliani að fara í viðtöl við fjölmiðla. 23.1.2019 09:58
Níu dagar ofan í borholunni Björgunarfólk vann sinn níunda dag í gær að því að ná hinum tveggja ára Julen Roselló úr borholu á suðurhluta Spánar. 23.1.2019 06:45
Fjórtán milljarða þota Norwegian föst í Íran Glæný 14 milljarða króna Boeing-þota Norwegian situr enn föst á flugvelli í Íran eftir að hafa nauðlent þar vegna bilunar fyrir fjörutíu dögum. 23.1.2019 06:45
Flugvél Sala enn ófundin Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum. 23.1.2019 06:15
Attenborough í Davos: Erfitt að ofmeta loftslagsvána Breski náttúrufræðingurinn varaði við því að mannkynið gæti hæglega rústað náttúrunni gripi það ekki strax til aðgerða. 22.1.2019 23:30
Málamiðlun demókrata og repúblikana í útgjaldadeilu líklega andvana fædd Til stendur að greiða atkvæði um tvö frumvörp sem gætu skorið á hnútinn og opnað lokaðar alríkisstofnanir. Hvorugt þeirra er líklegt til að hljóta samþykki þingsins. 22.1.2019 22:49
Afléttu lögbanni á transbann Trump Rétturinn aflétti lögbanni á stefnu forsetans sem bannar transfólki að þjóna í hernum. 22.1.2019 20:57
Snyrtilegari simpansa er vart hægt að finna Dýragarðsverðina grunar að apinn hafi byrjað að herma eftir þeim. 22.1.2019 20:00
Vonast til að ná til Julen á morgun Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins. 22.1.2019 19:00
Fundu barnið sem óttast var að hefði verið rænt Lögreglan í Gautaborg í Svíþjóð hefur blásið til mikillar leitar eftir að barn hvarf úr barnavagni fyrir utan leikskóla í sænsku borginni í dag. 22.1.2019 14:52
Rústaði anddyri hótels vegna vangoldinna launa Hrópar að eina sem þurfti að gera var að borga honum sex hundruð pund. 22.1.2019 12:53
Whelan ekki sleppt gegn tryggingu Paul Whelan, sem hefur verið handtekinn í Rússlandi og er grunaður um njósnir, fékk afhent USB-drif sem innihélt ríkisleyndarmál Rússlands. 22.1.2019 12:22
Móðir og tvær dætur hennar fundust látnar á heimili sínu nærri Bolton 27 ára gömul kona og tvær dætur hennar, eins árs og þriggja ára, fundust síðdegis í gær látnar á heimili sínu í þorpinu Little Lever nærri borginni Bolton í norðurhluta Englands. 22.1.2019 12:19
Chris Brown handtekinn fyrir nauðgun 24 ára gömul kona hefur sakað hann um að hafa nauðgað sér á hóteli í borginni þann 15. janúar. 22.1.2019 11:33
Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Alls verða 22 ráðherrar í norsku ríkisstjórninni og hafa þeir aldrei verið fleiri. 22.1.2019 10:38
Krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. 22.1.2019 10:32
Leikmaður Cardiff í flugvél sem hrapaði í Ermarsund Lítil farþegaflugvél sem verið var að fljúga frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Bretlandi er sögð hafa hrapað yfir Ermarsundi í gærkvöldi. Emiliano Sala, nýr leikmaður Cardiff City, var um borð í flugvélinni. 22.1.2019 09:07
Forseti Kirgistans gæti neyðst til að klæðast höfuðfati Kirgiska þingið er á góðri leið með að samþykkja lagafrumvarp sem mun neyða forseta landsins til að klæðast einkennishatti kirgisku þjóðarinnar þegar hann ferðast til útlanda. 22.1.2019 08:28
Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. 22.1.2019 08:00
Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22.1.2019 07:33
Murdoch vill samnýta krafta tveggja blaða Breski auðkýfingurinn Rupert Murdoch hefur formlega lagt inn umsókn til breskra stjórnvalda þar sem hann óskar eftir leyfi handa ritstjórnum The Times og The Sunday Times til að starfa saman. 22.1.2019 07:30
Leynilegar eldflaugastöðvar Allt að tuttugu áður óþekktar eldflaugastöðvar eru starfræktar í Norður-Kóreu. 22.1.2019 06:15
Tólf ára stúlka lést þegar snjóhús féll saman Tólf ára stúlka í Chicago lést þegar snjóhús sem hún og vinkona hennar höfðu verið í féll saman. 21.1.2019 20:42
Fangelsaður vegna viðtals við samkynhneigðan mann Egypskur sjónvarpsmaður hefur verið fangelsaður fyrir viðtal sem hann tók á liðnu ári við samkynhneigðan mann. 21.1.2019 20:23
Besta leiðin til að koma í veg fyrir Brexit án samnings er að semja Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, kom fyrir fulltrúadeild Breska þingsins í dag og ræddi áform ríkisstjórnarinnar í Brexit málinu. 21.1.2019 19:33
Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. 21.1.2019 17:41
Telur glæpagengi af Balkanskaga bera ábyrgð á hvarfi Anne Elisabeth Ola Kaldager, fyrrverandi yfirmaður hjá norsku leyniþjónustunni, segir í samtali við norska ríkisútvarpið NRK að allt bendi til þess að fagmenn hafi rænt Anne Elisabeth. 21.1.2019 15:09
Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21.1.2019 15:00
May leitar leiða til þess að losa um Brexit-hnútinn Theresa May, forsætisráðherra Breta, mun í dag kynna næstu skref varðandi Brexit eftir að breska þingið hafnaði útgöngusamningnum sem ríkisstjórn hennar og Evrópusambandið náðu samkomulagi um á síðasta ári. 21.1.2019 13:38
Kamala Harris býður sig fram til forseta Bandaríkjanna Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn Kamala Harris tilkynnti í dag að hún bjóði sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hinn 54 ára gamli demókrati hefur þótt ein helsta vonarstjarna demókrata undanfarin ár. 21.1.2019 13:02
Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. 21.1.2019 12:58
Ísraelsmenn gerðu umfangsmiklar árásir í Sýrlandi Her Ísrael gerði í morgun fjölda árása í suðurhluta Sýrlands eftir að eldflaugum var skotið að Ísrael frá Sýrlandi í gær. 21.1.2019 11:43
Telja 26 ríkustu mennina eiga jafnmikið og fátækari helming mannkyns Samkvæmt nýrri skýrslu bresku góðgerðarsamtakanna Oxfam um skiptingu auðs í heiminum eiga 26 ríkustu menn heims jafnmikinn auð og sá helmingur mannkyns sem hefur minnst á milli handanna. 21.1.2019 11:30
Ný ríkisstjórn Löfvens kynnt til sögunnar Sex nýir ráðherrar taka sæti í ríkisstjórn Löfvens. 21.1.2019 11:17
Kenna hvor öðrum um umdeilt atvik Táningurinn sem hefur orðið andlit umdeilds atviks í Washington DC um helgina, segist ekki hafa ögrað eða lítilsvirt aldraðan mann af indjánaættum. 21.1.2019 11:00
Segja fólk næst leiðslunni hafa verið löðrandi í olíu áður en hún sprakk Tala þeirra sem létust í gríðarmikilli sprengingu við olíuleiðslu í Mexíkó á föstudaginn er kominn upp í 85. Sprengingin varð er íbúar í nærliggjandi bæ freistuðu þess að stela olíu 21.1.2019 10:34