Fleiri fréttir Að minnsta kosti 21 látið lífið í fimbulkuldanum í Bandaríkjunum Að minnsta kosti 21 hafa látið lífið í fimbulkuldanum sem nú gengur yfir miðvesturríki Bandaríkjanna. 1.2.2019 14:57 Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1.2.2019 14:49 Booker slæst í leikinn um Hvíta húsið Öldungadeildarþingmaðurinn Cory Booker ætlar að sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins vegna forsetakosninganna á næsta ári. 1.2.2019 12:21 Vandræðalega léleg tilraun til að svíkja úr tryggingum náðist á myndband Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum handtók í janúar mann fyrir tryggingasvik eftir að tilraun hans til að sviðsetja fall í vinnu sinni náðist á myndband. 1.2.2019 11:54 Opinbera nöfn um 298 presta sem sakaðir hafa verið um barnaníð í Texas Forsvarsmenn kaþólsku kirkjunnar í Texas í Bandaríkjunum hafa opinberað nöfn 298 presta sem var sakaðir um barnaníð með trúverðugum hætti frá 1941. 1.2.2019 11:31 Hætta fjárstuðningi við öryggissveitir Palestínu Bandaríkin hætta í dag að veita fé til öryggissveita Palestínu og er það gert að beiðni yfirvalda Palestínu. 1.2.2019 10:45 Örlög Marsjeppans Opportunity virðast ráðin á fimmtán ára afmælinu Ekkert hefur spurst til Marsjeppans í að verða átta mánuði og eru vísindamenn við það að gefa upp alla von um að hann hafi lifað gríðarlegan rykstorm af. 1.2.2019 10:22 Nýliðinn janúarmánuður sá heitasti í sögu Ástralíu Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met. 1.2.2019 10:22 Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. 1.2.2019 09:00 „Ég held áfram að byggja múrinn“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist ætla að halda áfram að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna og lokið verði við byggingu múrsins. Hvort hann þurfi að lýsa yfir neyðarástandi til að ljúka verkinu segir hann að eigi eftir að koma í ljós. 1.2.2019 08:24 Stærsti fentanýlfundur sögunnar Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. 1.2.2019 07:15 Óþægileg heimsókn sérsveitar Starfandi forseti Venesúela sagði sérsveitarmenn hafa ráðist inn á heimili sitt. Bandaríkin vara stjórn Maduro við því að áreita starfandi forsetann. Rannsakandi hjá SÞ kveðst ekki hrifinn af nýjum þvingunum. 1.2.2019 06:00 Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. 1.2.2019 06:00 Myndi sætta sig við frestun Graham Brady, formaður hinnar áhrifamiklu 1922-nefndar breska Íhaldsflokksins, sagðist í gær vel geta sætt sig við að útgöngudegi yrði frestað ef þörf væri á stuttum tíma til viðbótar til þess að koma útgöngusamningi í gegnum þingið. 1.2.2019 06:00 Lögreglumenn dæmdir fyrir að nauðga ferðamanni Mennirnir hlutu sjö ára dóm fyrir brot sín. 31.1.2019 23:43 Trump sagður færast nær því að lýsa yfir neyðarástandi vegna múrsins Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður vera farinn að undirbúa jarðveginn fyrir það að lýsa yfir neyðarástandi svo hann geti tryggt sér fjármagn til þess að byggja hinn umdeilda múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 31.1.2019 23:15 Segir systur sína pyntaða í „hryllingshöll“ Bróðir Loujain, Walid Alhathloul, lýsir fangelsisvist systur sinnar í grein sem birt var á vef bandarísku fréttastofunnar CNN í dag. 31.1.2019 19:06 Sjúkrahús að fyllast í „menguðustu borg Evrópu“ Sjúkrahús eru að fyllast og börn mæta ekki í skóla vegna gífurlegrar mengunar í borginni Skopje í Makedóníu, menguðustu borg Evrópu. 31.1.2019 17:01 Regn og hlýindi stöðva hundasleðakeppni í Alaska Aflýsa hefur þurft hundasleðakeppnum og stytta leiðir vegna aðstæðna í Alaska þar sem hitinn hefur verið yfir frostmarki undanfarið. Á sama tíma bítur kuldaboli íbúa í miðvesturríkjum Bandaríkjanna fast. 31.1.2019 15:58 Kjöt af sjúkum pólskum kúm selt til annarra Evrópuríkja Um það bil tvö og hálft tonn af nautakjöti af sjúkum kúm sem slátrað var með ólöglegum hætti í Póllandi var selt til ellefu Evrópuríkja. 31.1.2019 15:45 Evrópuþingið viðurkennir Guaidó sem forseta Evrópusambandið hefur verið hikandi við að viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta Venesúela. Það er sagt óttast hvers konar fordæmi það væri í ljósi þess að hann lýsti sjálfan sig forseta. 31.1.2019 15:03 Ísilagt Michigan-vatn vekur mikla athygli Í Chicago í Illinois-ríki hefur frostið náð þrjátíu gráðum en kuldinn gerði það að verkum að stöðuvatnið sem borgin stendur við, Michigan-vatn, varð ísilagt. 31.1.2019 13:45 Trump heldur sig á hliðarlínunni við góðar undirtektir þingmanna Repúblikanar vilja forðast aðra lokun alríkisstofnanna. 31.1.2019 13:07 Átta látnir af völdum kuldabolans í Bandaríkjunum Með vindkælingu hefur frostið á sumum stöðum farið niður í -56°C. 31.1.2019 11:08 Mögulegt að fresta þurfi útgöngu Breta úr ESB Í viðtali við BBC segir breski utanríkisráðherrann að ef nýr samningur næst rétt fyrir fyrirhugaðan útgöngudag gæti þurft að seinka honum á meðan mikilvægar lagabreytingar væru samþykktar. 31.1.2019 10:21 Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. 31.1.2019 08:48 Þrír mánuðir frá því að Anne-Elisabeth var rænt en lögreglan engu nær Lögreglan í Noregi kveðst ekkert ætla að tjá sig um það hvað fannst í stöðuvatninu Langevannet fyrr í vikunni en leitað var að vatninu að vísbendingum í tengslum við ránið Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. 31.1.2019 08:34 Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31.1.2019 07:27 Manndrápsveður vestanhafs Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist. 31.1.2019 06:10 Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. 31.1.2019 06:00 Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. 30.1.2019 23:48 Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. 30.1.2019 23:30 Vill milljónir í bætur eftir byltu í brekkunni með Gwyneth Paltrow 72 ára gamall bandarískur sjóntækjafræðingur hefur lögsótt Hollywood-leikkonuna Gwyneth Paltrow vegna skíðaslyss sem hann varð fyrir árið 2016. Hann sakar leikkonuna um að hafa skíðað á hann og brunað í burtu án þess að athuga með meiðsli hans. 30.1.2019 21:30 Segir ekki standa til boða að breyta Brexit sáttmálanum Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, neitar að breyta Brexit samkomulaginu. 30.1.2019 19:00 Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. 30.1.2019 14:51 Staðfest að 28 hafi farist þegar tveimur bátum hvolfdi Talsmenn yfirvalda í Djíbútí hafa staðfest að tugir hafi farist þegar tveimur bátum hvolfdi undan strönd landsins. Allt að 130 er enn saknað. 30.1.2019 12:23 Gulstakkar mættu í sendiráð Íslands í París Óskuðu eftir áliti íslenskra stjórnvalda á aðgerðum þeirra. 30.1.2019 11:35 Vildi drepa sem flesta vantrúaða en engin börn Lögreglan í Þýskalandi handtók í morgun þrjá menn frá Írak sem ætluðu sér að fremja hryðjuverk þar í landi. 30.1.2019 11:19 Danski rithöfundurinn Jane Aamund er látin Jane Aamund er einna þekktust fyrir bækur sínar Klinkevals og Colorado drømme. 30.1.2019 10:15 Lét lífið eftir að hafa hrasað í tröppu með barnakerru í fanginu Ung móðir lét lífið eftir að hafa hrasað og dottið niður tröppu í neðanjarðarlestarkerfi New York borgar þar sem hún hélt á dóttur sinni í kerru. 30.1.2019 08:29 Búast við 29 stiga frosti í Chicago Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur þurft að loka skólum og vinnustöðum. 30.1.2019 07:56 Taldir hafa hellt klór yfir leikara í Empire Ráðist var á einn leikara bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Empire í gærmorgun. 30.1.2019 07:46 Guaidó í farbann og eignir frystar Hæstiréttur Venesúela hefur bannað leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, Juan Guaídó, að yfirgefa landið og þá hafa bankareikningar hans verið frystir. 30.1.2019 07:21 Venesúelamenn vilja vestræn vopn Liðhlaupar úr venesúelska hernum leita á náðir Bandaríkjanna og biðja um að stjórnarandstæðingum í Venesúela séu send vopn svo hægt sé að steypa Nicolás Maduro forseta af stóli. 30.1.2019 07:00 Engin sérstök ástæða að baki skotárásinni mannskæðu í Las Vegas Það er niðurstaða bandarísku Alríkislögreglunnar FBI að engin ein sérstök ástæða hafi búið að baki skotárásinni í Las Vegas í Bandaríkjunum árið 2017 þar sem 58 létust er Stephen Paddock lét kúlunum rigna yfir tónleikagesti á Route 91 Harvest tónleikahátíðinni. 29.1.2019 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Að minnsta kosti 21 látið lífið í fimbulkuldanum í Bandaríkjunum Að minnsta kosti 21 hafa látið lífið í fimbulkuldanum sem nú gengur yfir miðvesturríki Bandaríkjanna. 1.2.2019 14:57
Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1.2.2019 14:49
Booker slæst í leikinn um Hvíta húsið Öldungadeildarþingmaðurinn Cory Booker ætlar að sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins vegna forsetakosninganna á næsta ári. 1.2.2019 12:21
Vandræðalega léleg tilraun til að svíkja úr tryggingum náðist á myndband Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum handtók í janúar mann fyrir tryggingasvik eftir að tilraun hans til að sviðsetja fall í vinnu sinni náðist á myndband. 1.2.2019 11:54
Opinbera nöfn um 298 presta sem sakaðir hafa verið um barnaníð í Texas Forsvarsmenn kaþólsku kirkjunnar í Texas í Bandaríkjunum hafa opinberað nöfn 298 presta sem var sakaðir um barnaníð með trúverðugum hætti frá 1941. 1.2.2019 11:31
Hætta fjárstuðningi við öryggissveitir Palestínu Bandaríkin hætta í dag að veita fé til öryggissveita Palestínu og er það gert að beiðni yfirvalda Palestínu. 1.2.2019 10:45
Örlög Marsjeppans Opportunity virðast ráðin á fimmtán ára afmælinu Ekkert hefur spurst til Marsjeppans í að verða átta mánuði og eru vísindamenn við það að gefa upp alla von um að hann hafi lifað gríðarlegan rykstorm af. 1.2.2019 10:22
Nýliðinn janúarmánuður sá heitasti í sögu Ástralíu Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met. 1.2.2019 10:22
Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. 1.2.2019 09:00
„Ég held áfram að byggja múrinn“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist ætla að halda áfram að byggja múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna og lokið verði við byggingu múrsins. Hvort hann þurfi að lýsa yfir neyðarástandi til að ljúka verkinu segir hann að eigi eftir að koma í ljós. 1.2.2019 08:24
Stærsti fentanýlfundur sögunnar Landamæraverðir á suðurlandamærum Bandaríkjanna greindu frá því í gærkvöldi að þeir hafi lagt hald á 114 kíló af lyfinu fentanýl en aldrei hefur verið lagt hald á meira magn lyfsins í einu lagi. 1.2.2019 07:15
Óþægileg heimsókn sérsveitar Starfandi forseti Venesúela sagði sérsveitarmenn hafa ráðist inn á heimili sitt. Bandaríkin vara stjórn Maduro við því að áreita starfandi forsetann. Rannsakandi hjá SÞ kveðst ekki hrifinn af nýjum þvingunum. 1.2.2019 06:00
Frakkar í hart gegn óeirðaseggjum Stjórnarþingmenn í Frakklandi hafa lagt fram frumvarp sem myndi meina mótmælendum að hylja andlit sitt og færa lögreglu aukið frelsi til þess að fjarlægja þá af vettvangi. 1.2.2019 06:00
Myndi sætta sig við frestun Graham Brady, formaður hinnar áhrifamiklu 1922-nefndar breska Íhaldsflokksins, sagðist í gær vel geta sætt sig við að útgöngudegi yrði frestað ef þörf væri á stuttum tíma til viðbótar til þess að koma útgöngusamningi í gegnum þingið. 1.2.2019 06:00
Lögreglumenn dæmdir fyrir að nauðga ferðamanni Mennirnir hlutu sjö ára dóm fyrir brot sín. 31.1.2019 23:43
Trump sagður færast nær því að lýsa yfir neyðarástandi vegna múrsins Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður vera farinn að undirbúa jarðveginn fyrir það að lýsa yfir neyðarástandi svo hann geti tryggt sér fjármagn til þess að byggja hinn umdeilda múr á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 31.1.2019 23:15
Segir systur sína pyntaða í „hryllingshöll“ Bróðir Loujain, Walid Alhathloul, lýsir fangelsisvist systur sinnar í grein sem birt var á vef bandarísku fréttastofunnar CNN í dag. 31.1.2019 19:06
Sjúkrahús að fyllast í „menguðustu borg Evrópu“ Sjúkrahús eru að fyllast og börn mæta ekki í skóla vegna gífurlegrar mengunar í borginni Skopje í Makedóníu, menguðustu borg Evrópu. 31.1.2019 17:01
Regn og hlýindi stöðva hundasleðakeppni í Alaska Aflýsa hefur þurft hundasleðakeppnum og stytta leiðir vegna aðstæðna í Alaska þar sem hitinn hefur verið yfir frostmarki undanfarið. Á sama tíma bítur kuldaboli íbúa í miðvesturríkjum Bandaríkjanna fast. 31.1.2019 15:58
Kjöt af sjúkum pólskum kúm selt til annarra Evrópuríkja Um það bil tvö og hálft tonn af nautakjöti af sjúkum kúm sem slátrað var með ólöglegum hætti í Póllandi var selt til ellefu Evrópuríkja. 31.1.2019 15:45
Evrópuþingið viðurkennir Guaidó sem forseta Evrópusambandið hefur verið hikandi við að viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta Venesúela. Það er sagt óttast hvers konar fordæmi það væri í ljósi þess að hann lýsti sjálfan sig forseta. 31.1.2019 15:03
Ísilagt Michigan-vatn vekur mikla athygli Í Chicago í Illinois-ríki hefur frostið náð þrjátíu gráðum en kuldinn gerði það að verkum að stöðuvatnið sem borgin stendur við, Michigan-vatn, varð ísilagt. 31.1.2019 13:45
Trump heldur sig á hliðarlínunni við góðar undirtektir þingmanna Repúblikanar vilja forðast aðra lokun alríkisstofnanna. 31.1.2019 13:07
Átta látnir af völdum kuldabolans í Bandaríkjunum Með vindkælingu hefur frostið á sumum stöðum farið niður í -56°C. 31.1.2019 11:08
Mögulegt að fresta þurfi útgöngu Breta úr ESB Í viðtali við BBC segir breski utanríkisráðherrann að ef nýr samningur næst rétt fyrir fyrirhugaðan útgöngudag gæti þurft að seinka honum á meðan mikilvægar lagabreytingar væru samþykktar. 31.1.2019 10:21
Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. 31.1.2019 08:48
Þrír mánuðir frá því að Anne-Elisabeth var rænt en lögreglan engu nær Lögreglan í Noregi kveðst ekkert ætla að tjá sig um það hvað fannst í stöðuvatninu Langevannet fyrr í vikunni en leitað var að vatninu að vísbendingum í tengslum við ránið Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. 31.1.2019 08:34
Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31.1.2019 07:27
Manndrápsveður vestanhafs Hættulegt frost var í norðausturhluta Bandaríkjanna í gær. Fór niður að fjörutíu stigum. Stórborgir lentu illa í heimskautalægðinni og mældist frost til að mynda 32 stig í Chicago. Veðurfræðingar vara við útivist. 31.1.2019 06:10
Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. 31.1.2019 06:00
Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. 30.1.2019 23:48
Láku gögnum úr rannsókn Muellers Meira en eitt þúsund skjölum og gögnum úr rannsókn Roberts Muellers á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 var lekið á netið frá Rússlandi. Gögnunum hafði áður verið deilt með lögmönnum rússneskra hakkara. 30.1.2019 23:30
Vill milljónir í bætur eftir byltu í brekkunni með Gwyneth Paltrow 72 ára gamall bandarískur sjóntækjafræðingur hefur lögsótt Hollywood-leikkonuna Gwyneth Paltrow vegna skíðaslyss sem hann varð fyrir árið 2016. Hann sakar leikkonuna um að hafa skíðað á hann og brunað í burtu án þess að athuga með meiðsli hans. 30.1.2019 21:30
Segir ekki standa til boða að breyta Brexit sáttmálanum Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, neitar að breyta Brexit samkomulaginu. 30.1.2019 19:00
Trump hæðist að yfirmönnum eigin leyniþjónustu Hann sagði þau barnaleg og réttast væri að þau færu aftur í skóla. 30.1.2019 14:51
Staðfest að 28 hafi farist þegar tveimur bátum hvolfdi Talsmenn yfirvalda í Djíbútí hafa staðfest að tugir hafi farist þegar tveimur bátum hvolfdi undan strönd landsins. Allt að 130 er enn saknað. 30.1.2019 12:23
Gulstakkar mættu í sendiráð Íslands í París Óskuðu eftir áliti íslenskra stjórnvalda á aðgerðum þeirra. 30.1.2019 11:35
Vildi drepa sem flesta vantrúaða en engin börn Lögreglan í Þýskalandi handtók í morgun þrjá menn frá Írak sem ætluðu sér að fremja hryðjuverk þar í landi. 30.1.2019 11:19
Danski rithöfundurinn Jane Aamund er látin Jane Aamund er einna þekktust fyrir bækur sínar Klinkevals og Colorado drømme. 30.1.2019 10:15
Lét lífið eftir að hafa hrasað í tröppu með barnakerru í fanginu Ung móðir lét lífið eftir að hafa hrasað og dottið niður tröppu í neðanjarðarlestarkerfi New York borgar þar sem hún hélt á dóttur sinni í kerru. 30.1.2019 08:29
Búast við 29 stiga frosti í Chicago Mikið kuldakast gengur nú yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og hefur þurft að loka skólum og vinnustöðum. 30.1.2019 07:56
Taldir hafa hellt klór yfir leikara í Empire Ráðist var á einn leikara bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Empire í gærmorgun. 30.1.2019 07:46
Guaidó í farbann og eignir frystar Hæstiréttur Venesúela hefur bannað leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu, Juan Guaídó, að yfirgefa landið og þá hafa bankareikningar hans verið frystir. 30.1.2019 07:21
Venesúelamenn vilja vestræn vopn Liðhlaupar úr venesúelska hernum leita á náðir Bandaríkjanna og biðja um að stjórnarandstæðingum í Venesúela séu send vopn svo hægt sé að steypa Nicolás Maduro forseta af stóli. 30.1.2019 07:00
Engin sérstök ástæða að baki skotárásinni mannskæðu í Las Vegas Það er niðurstaða bandarísku Alríkislögreglunnar FBI að engin ein sérstök ástæða hafi búið að baki skotárásinni í Las Vegas í Bandaríkjunum árið 2017 þar sem 58 létust er Stephen Paddock lét kúlunum rigna yfir tónleikagesti á Route 91 Harvest tónleikahátíðinni. 29.1.2019 23:30