Fleiri fréttir Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4.9.2019 07:15 Aðstæður á Bahamaeyjum erfiðar fyrir björgunarteymi Björgunarteymi á Bahamaeyjum hafa varað við því að ástandið sé afar slæmt og að mikil þörf sé á erlendri mannúðaraðstoð. 3.9.2019 23:21 Uppreisnarmenn reknir úr þingflokki Íhaldsflokksins Barnabarn Winstons Churchill og nokkrir fyrrverandi ráðherrar Íhaldsflokksins verða reknir úr þingflokknum fyrir að greiða atkvæði gegn forsætisráðherranum. 3.9.2019 23:01 Andstæðingar Brexit fá að bera fram frumvarp sitt Frumvarp sem á að koma í veg fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu án samnings verður lagt fram á morgun. 3.9.2019 21:00 Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3.9.2019 19:48 Hafnar því að hún vilji segja af sér Æðsti stjórnandi Hong Kong segist aldrei hafa boðið stjórnvöldum í Peking afsögn sína. Reuters birti upptöku þar sem heyra mátti hana tala um afsögn. 3.9.2019 19:00 Búa sig undir storminn Fellibylurinn Dorian hélt áfram að valda tjóni á Bahamaeyjum í morgun þó styrkur hans hafi minnkað til muna. 3.9.2019 19:00 Erfið staða fyrir Johnson Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur ekki lengur meirihluta á þingi eftir að þingmaður Íhaldsflokksins gekk til liðs við Frjálslynda demókrata. Þingforseti samþykkti að hefja neyðarumræður um útgönguna úr Evrópusambandinu. 3.9.2019 19:00 Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. 3.9.2019 18:38 Kom á óvart að ríkisstjórn Boris Johnson skyldi missa meirihluta sinn Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það hafa komið á óvart að ríkisstjórn Íhaldsflokksins undir forystu Boris Johnson skyldi missa eins manns meirihluta sinn á þinginu í dag er Phillip Lee gekk til liðs við Frjálslynda demókrata. 3.9.2019 16:53 Íhaldsflokkurinn missir meirihlutann: „Ríkisstjórnin stefnir lífi fólks og lífsviðurværi þess í voða“ Íhaldsflokkurinn missti í dag eins manns meirihluta sinn á breska þinginu þegar þingmaðurinn Phillip Lee stóð upp á þingfundi og færði sig yfir til Frjálslyndra demókrata í þingsalnum. 3.9.2019 15:06 Ógnvekjandi framtíð Las Vegas á tímum hamfarahlýnunar Las Vegas, fjölmennasta borg eyðimerkurríkisins Nevada í Bandaríkjunum og vinsæll ferðamannastaður, er sú borg í landinu þar sem hitastig hækkar hraðast. 3.9.2019 14:00 Svipta sjálfa sig friðhelgi Þingmenn á úkraínska þinginu samþykktu í dag að svipta sjálfa sig friðhelgi og geta þeir nú verið sóttir til saka. 3.9.2019 13:06 Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3.9.2019 12:37 Árásarmaðurinn í Texas var nýbúinn að hringja í FBI Áður en Seth Aaron Ator skaut sjö manns til bana og særði 22 í Odessa í Texas um helgina, hringdi hann bæði í Neyðarlínuna og Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 3.9.2019 12:11 Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi. 3.9.2019 11:32 Nýtt safn á að bjarga norsku víkingaskipunum Norska ríkisstjórnin hefur heitið 35 milljónum norskra króna til byggingar á nýju víkingasafni á Bygdøy. 3.9.2019 10:54 Þrír létust þegar vinnupallur hrundi í Þýskalandi Slysið varð þegar vinnupallur hrundið við viðgerðir á útvarpsturni í Hessen í morgun. 3.9.2019 10:32 Innanríkisráðherrann verði nýr forsætisráðherra Mamuka Bakhtadze greindi frá því í gær að hann hugðist hætta sem forsætisráðherra Georgíu eftir um ár í embætti. 3.9.2019 10:05 Minnst 25 dánir í eldsvoða undan ströndum Kaliforníu Fimm úr áhöfn skipsins björguðust þegar eldur blossaði upp um miðja nótt í skemmtiskipi. 3.9.2019 08:46 Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. 3.9.2019 07:30 Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3.9.2019 07:18 Óvinsældir Bolsonaro vaxa Óvinsældir Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, fara vaxandi vegna óánægju almennings með hvernig stjórnvöld hafa tekið á hinum miklu skógareldum í Amason. 3.9.2019 07:15 Skiptar skoðanir í Noregi um ákvörðun Alþingis í orkupakkamálinu Fjölmargir í Noregi fylgdust grannt með meðferð málsins á Íslandi og hafa þar eins verið skiptar skoðanir um málið. 3.9.2019 00:02 Skiptar skoðanir í Noregi um ákvörðun Alþingis í orkupakkamálinu Fjölmargir í Noregi fylgdust grannt með meðferð málsins á Íslandi og hafa þar eins verið skiptar skoðanir um málið. 2.9.2019 23:45 Staðfest að fjórir hafi látist í bátsbrunanum 38 voru um borð í bátnum Conception undan strönd Kaliforníuríkis þegar eldur kom upp í bátnum snemma í morgun. 2.9.2019 20:50 Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar. 2.9.2019 20:00 Fordæmalaust hamfaraveður Þök tættust af húsum og bílar tókust á loft. Þá hafa öldur við strandlengjuna verið fimm til sjö metrum hærri en þekkist, sem valdir hefur flóðum víða. 2.9.2019 19:15 Johnson vill ekki boða til kosninga Forsætisráðherra Bretlands vill að þingmenn felli frumvarp um að banna samningslausa útgöngu úr ESB. Vill ekki boða til nýrra þingkosninga. 2.9.2019 19:00 Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Í stað þess að svipta tvenn hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau tóku þátt í mótmælum stjórnarandstæðinga. 2.9.2019 18:14 Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2.9.2019 17:25 Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2.9.2019 14:25 Tugir látnir í eldsvoða í báti undan ströndum Kaliforníu Eldur kviknaði í bát undan strönd Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum í morgun. Héraðsmiðillinn KTLA hefur eftir slökkviliði í Ventura-sýslu að 34 hafi látið lífið í eldsvoðanum. 2.9.2019 13:39 Vilja samkomulag um olíusölu sem fyrst Yfirvöld Íran munu segja skilið við kjarnorkusamkomulagið svokallaða verði nýtt samkomulag ekki gert fyrir lok þessarar viku. 2.9.2019 12:05 Blair segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu vera einu leiðina Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera eina leiðina til að bæta ástandið þar í landi. Þá dró hann lögmæti úrgöngu Bretlands, án samnings, í efa. 2.9.2019 10:32 Yfir hundrað manns féllu í loftárásum Sáda á fangelsi Bandalagsher Sáda segist aðeins hafa ráðist á birgðastöð þar sem drónar og flugskeyti hafi verið geymd. 2.9.2019 10:23 Nemendur Hong Kong skrópa á fyrsta skóladegi Námsmenn í Hong Kong sem mótmælt hafa alræðistilburðum Kínverja í borginni skrópuðu í skólanum í morgun á fyrsta degi nýs skólaárs og héldu mótmælastöðu sinni áfram eftir víðtæk mótmæli um helgina þar sem kom til harðra átaka víða. 2.9.2019 09:15 Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2.9.2019 08:36 Árásarmaðurinn í Texas hafði nýverið verið rekinn Lögregla í Texas segjast óvissir um af hverju hinn 36 ára gamli Seth Aaron Ator skaut minnst sjö manns til bana og særði 22 á laugardaginn. 2.9.2019 08:30 Sterkasti fellibylur sem gengið hefur yfir Bahamaeyjar Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum þegar fellibylurinn Dorian gengur yfir Bahamaeyjar. 2.9.2019 07:23 Stjórnin féll í Færeyjum Stjórnarflokkarnir í Færeyjum misstu meirihluta sinn í þingkosningunum sem fram fóru á laugardag. 2.9.2019 07:15 AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verða þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. 1.9.2019 22:58 Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. 1.9.2019 19:16 Morðið í Malmö: Karolin var 31 árs læknir og nýbökuð móðir Fjöldi varð vitni að því þegar hún var skotin síðasta mánudag 1.9.2019 18:15 Sjö nú látnir í Texas: Árásarmaðurinn hóf skothríð eftir að hafa sleppt stefnuljósi Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. 1.9.2019 16:47 Sjá næstu 50 fréttir
Parísarrottu Banksy stolið Listaverki huldumannsins Banksy var stolið aðfaranótt mánudags í París. 4.9.2019 07:15
Aðstæður á Bahamaeyjum erfiðar fyrir björgunarteymi Björgunarteymi á Bahamaeyjum hafa varað við því að ástandið sé afar slæmt og að mikil þörf sé á erlendri mannúðaraðstoð. 3.9.2019 23:21
Uppreisnarmenn reknir úr þingflokki Íhaldsflokksins Barnabarn Winstons Churchill og nokkrir fyrrverandi ráðherrar Íhaldsflokksins verða reknir úr þingflokknum fyrir að greiða atkvæði gegn forsætisráðherranum. 3.9.2019 23:01
Andstæðingar Brexit fá að bera fram frumvarp sitt Frumvarp sem á að koma í veg fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu án samnings verður lagt fram á morgun. 3.9.2019 21:00
Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3.9.2019 19:48
Hafnar því að hún vilji segja af sér Æðsti stjórnandi Hong Kong segist aldrei hafa boðið stjórnvöldum í Peking afsögn sína. Reuters birti upptöku þar sem heyra mátti hana tala um afsögn. 3.9.2019 19:00
Búa sig undir storminn Fellibylurinn Dorian hélt áfram að valda tjóni á Bahamaeyjum í morgun þó styrkur hans hafi minnkað til muna. 3.9.2019 19:00
Erfið staða fyrir Johnson Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur ekki lengur meirihluta á þingi eftir að þingmaður Íhaldsflokksins gekk til liðs við Frjálslynda demókrata. Þingforseti samþykkti að hefja neyðarumræður um útgönguna úr Evrópusambandinu. 3.9.2019 19:00
Ný ríkisstjórn komin á koppinn á Ítalíu Félagar í Fimm stjörnu hreyfingunni samþykktu stjórnarsáttmála við Lýðræðisflokkinn með afgerandi meirihluta. 3.9.2019 18:38
Kom á óvart að ríkisstjórn Boris Johnson skyldi missa meirihluta sinn Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það hafa komið á óvart að ríkisstjórn Íhaldsflokksins undir forystu Boris Johnson skyldi missa eins manns meirihluta sinn á þinginu í dag er Phillip Lee gekk til liðs við Frjálslynda demókrata. 3.9.2019 16:53
Íhaldsflokkurinn missir meirihlutann: „Ríkisstjórnin stefnir lífi fólks og lífsviðurværi þess í voða“ Íhaldsflokkurinn missti í dag eins manns meirihluta sinn á breska þinginu þegar þingmaðurinn Phillip Lee stóð upp á þingfundi og færði sig yfir til Frjálslyndra demókrata í þingsalnum. 3.9.2019 15:06
Ógnvekjandi framtíð Las Vegas á tímum hamfarahlýnunar Las Vegas, fjölmennasta borg eyðimerkurríkisins Nevada í Bandaríkjunum og vinsæll ferðamannastaður, er sú borg í landinu þar sem hitastig hækkar hraðast. 3.9.2019 14:00
Svipta sjálfa sig friðhelgi Þingmenn á úkraínska þinginu samþykktu í dag að svipta sjálfa sig friðhelgi og geta þeir nú verið sóttir til saka. 3.9.2019 13:06
Óljóst hvort flokksmenn samþykki nýtt stjórnarsamstarf Ítalska Fimm stjörnu hreyfingin heldur í dag stafræna atkvæðagreiðslu meðal flokksmanna um hvort flokkurinn skuli mynda nýja ríkisstjórn með Lýðræðisflokknum. 3.9.2019 12:37
Árásarmaðurinn í Texas var nýbúinn að hringja í FBI Áður en Seth Aaron Ator skaut sjö manns til bana og særði 22 í Odessa í Texas um helgina, hringdi hann bæði í Neyðarlínuna og Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 3.9.2019 12:11
Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar mögulega samsekir um stríðsglæpi í Jemen Í óbirtri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um mögulega stríðsglæpi í átökunum í Jemen, sem hafa staðið yfir í um fjögur ár, eru báðar hliðar sakaðar um stríðsglæpi. 3.9.2019 11:32
Nýtt safn á að bjarga norsku víkingaskipunum Norska ríkisstjórnin hefur heitið 35 milljónum norskra króna til byggingar á nýju víkingasafni á Bygdøy. 3.9.2019 10:54
Þrír létust þegar vinnupallur hrundi í Þýskalandi Slysið varð þegar vinnupallur hrundið við viðgerðir á útvarpsturni í Hessen í morgun. 3.9.2019 10:32
Innanríkisráðherrann verði nýr forsætisráðherra Mamuka Bakhtadze greindi frá því í gær að hann hugðist hætta sem forsætisráðherra Georgíu eftir um ár í embætti. 3.9.2019 10:05
Minnst 25 dánir í eldsvoða undan ströndum Kaliforníu Fimm úr áhöfn skipsins björguðust þegar eldur blossaði upp um miðja nótt í skemmtiskipi. 3.9.2019 08:46
Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. 3.9.2019 07:30
Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3.9.2019 07:18
Óvinsældir Bolsonaro vaxa Óvinsældir Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, fara vaxandi vegna óánægju almennings með hvernig stjórnvöld hafa tekið á hinum miklu skógareldum í Amason. 3.9.2019 07:15
Skiptar skoðanir í Noregi um ákvörðun Alþingis í orkupakkamálinu Fjölmargir í Noregi fylgdust grannt með meðferð málsins á Íslandi og hafa þar eins verið skiptar skoðanir um málið. 3.9.2019 00:02
Skiptar skoðanir í Noregi um ákvörðun Alþingis í orkupakkamálinu Fjölmargir í Noregi fylgdust grannt með meðferð málsins á Íslandi og hafa þar eins verið skiptar skoðanir um málið. 2.9.2019 23:45
Staðfest að fjórir hafi látist í bátsbrunanum 38 voru um borð í bátnum Conception undan strönd Kaliforníuríkis þegar eldur kom upp í bátnum snemma í morgun. 2.9.2019 20:50
Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar. 2.9.2019 20:00
Fordæmalaust hamfaraveður Þök tættust af húsum og bílar tókust á loft. Þá hafa öldur við strandlengjuna verið fimm til sjö metrum hærri en þekkist, sem valdir hefur flóðum víða. 2.9.2019 19:15
Johnson vill ekki boða til kosninga Forsætisráðherra Bretlands vill að þingmenn felli frumvarp um að banna samningslausa útgöngu úr ESB. Vill ekki boða til nýrra þingkosninga. 2.9.2019 19:00
Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Í stað þess að svipta tvenn hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau tóku þátt í mótmælum stjórnarandstæðinga. 2.9.2019 18:14
Boris Johnson biðlar til þingmanna að valda ekki „tilgangslausri töf“ á útgöngu Breta Heimildir BBC herma að forsætisráðherran muni boða til þingkosninga sem fram færu þann 14. október, ef fulltrúadeild þingsins tekst að koma í veg fyrir að Bretar fari út án samnings. 2.9.2019 17:25
Kosningar gætu blasað við á Bretlandi Forsætisráðherrann er sagður ræða af alvöru um að boða til kosninga strax í haust verði ríkisstjórnin undir á þingi í vikunni. 2.9.2019 14:25
Tugir látnir í eldsvoða í báti undan ströndum Kaliforníu Eldur kviknaði í bát undan strönd Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum í morgun. Héraðsmiðillinn KTLA hefur eftir slökkviliði í Ventura-sýslu að 34 hafi látið lífið í eldsvoðanum. 2.9.2019 13:39
Vilja samkomulag um olíusölu sem fyrst Yfirvöld Íran munu segja skilið við kjarnorkusamkomulagið svokallaða verði nýtt samkomulag ekki gert fyrir lok þessarar viku. 2.9.2019 12:05
Blair segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu vera einu leiðina Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera eina leiðina til að bæta ástandið þar í landi. Þá dró hann lögmæti úrgöngu Bretlands, án samnings, í efa. 2.9.2019 10:32
Yfir hundrað manns féllu í loftárásum Sáda á fangelsi Bandalagsher Sáda segist aðeins hafa ráðist á birgðastöð þar sem drónar og flugskeyti hafi verið geymd. 2.9.2019 10:23
Nemendur Hong Kong skrópa á fyrsta skóladegi Námsmenn í Hong Kong sem mótmælt hafa alræðistilburðum Kínverja í borginni skrópuðu í skólanum í morgun á fyrsta degi nýs skólaárs og héldu mótmælastöðu sinni áfram eftir víðtæk mótmæli um helgina þar sem kom til harðra átaka víða. 2.9.2019 09:15
Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2.9.2019 08:36
Árásarmaðurinn í Texas hafði nýverið verið rekinn Lögregla í Texas segjast óvissir um af hverju hinn 36 ára gamli Seth Aaron Ator skaut minnst sjö manns til bana og særði 22 á laugardaginn. 2.9.2019 08:30
Sterkasti fellibylur sem gengið hefur yfir Bahamaeyjar Varað er við lífshættulegum sjávarflóðum þegar fellibylurinn Dorian gengur yfir Bahamaeyjar. 2.9.2019 07:23
Stjórnin féll í Færeyjum Stjórnarflokkarnir í Færeyjum misstu meirihluta sinn í þingkosningunum sem fram fóru á laugardag. 2.9.2019 07:15
AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verða þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. 1.9.2019 22:58
Myndband tekið utan úr geimnum sýnir gífurlegt umfang fellibylsins Dorian Dorian er nú skilgreindur sem fimmta stigs fellibylur og er um að ræða sterkustu vinda sem mælst hafa á norðvesturhluta Bahamaeyja. 1.9.2019 19:16
Morðið í Malmö: Karolin var 31 árs læknir og nýbökuð móðir Fjöldi varð vitni að því þegar hún var skotin síðasta mánudag 1.9.2019 18:15
Sjö nú látnir í Texas: Árásarmaðurinn hóf skothríð eftir að hafa sleppt stefnuljósi Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. 1.9.2019 16:47