Fleiri fréttir

Ford ætlar á lúxusbílamarkaðinn

Ætla ekki að eftirláta hinum þýsku Audi, BMW og Mercedes Benz og Lexus, Infinity og Acura frá Japan alveg um þennan markað.

Honda Accord snýr aftur

Aldrei þessu vant minnkar þessi níunda kynslóð Honda Accord frá þeirri síðustu, en er áfram býsna stór fjölskyldubíll.

Villisvín ræðst á vegfarendur

Villisvín eru ekki þekkt fyrir linkind í samskiptum við mannfólk, en það á einnig við um Rússa, sem hafa það undir.

Hraðasta kona heims

Náði 709 km hraða á fjögurra hjóla "bíl" á saltsléttu í Bandaríkjunum.

Fjölgun í Bílgreinasambandinu

Fjölgað hefur um 12 fyrirtæki í Bílgreinasambandinu frá því í vor, eða um 10% fjölgun og eru nú 126 fyrirtæki skráð í sambandið.

Hyundai ix35 frumsýndur um helgina

Hyundai ix35 er arftaki Hyundai Tucson sem hefur verið vinsæll hér á landi og var meðal annars valinn jepplingur ársins af íslenskum bílablaðamönnum.

Chevrolet dagurinn á morgun

Bílabúð Benna býður ókeypis vetrarskoðun, sértilboðum og ýmsum glaðningi fyrir Chevrolet bíleigendur.

Lexus IS bíll ársins hjá Esquire

Sögðu að það óvenjulega hefði gerst að skemmtanagildið væri númer eitt, en öryggi, skynsemi og hagkvæmni kæmi þar á eftir.

BMW 2 leysir af BMW 1

BMW M235i verður sannarlega með krafta í kögglum því hann verður sneggri en 5 sekúndur í hundraðið.

Bíllakk sem breytir um lit

Litur lakksins breytist með hitastigi og hægt er að kalla fram nýjan lit með því að hella köldu vatni yfir hann.

Frakkar stæla Þjóðverja

Er eftirmynd Porsche 356, 50 ára gamals bíls, en færður í örlítið meiri nútímabúning.

Uppboð á bíl Ringo Starr

Facel Vega bílar voru smíðaðir í Frakklandi á árunum 1954 til 1964 og voru vandaðir og dýrir bílar.

Stærsti vörubíll í heimi

Tekur 450 tonn í skúffuna, er með tvær vélar sem samtals eru 4.600 hestöfl og með 130 lítra sprengirými.

Sjá næstu 50 fréttir