Fleiri fréttir

Land Rover hefur ekki undan

Níu mánaða bið er eftir Range Rover Sport og sex mánaða bið eftir stærri bróðurnum, Range Rover.

Gerbreyttur og stærri Suzuki SX4

Hefur stækkað heilmikið frá síðustu kynslóð, er góður akstursbíll, miklu fríðari en forverinn og umfram allt áfram í boði á lágu verði.

Hagamúsin á stað í hjörtum margra

Hagamúsin, eða Renault 11CV, var fluttir inn í 195 eintökum í einu lagi árið 1947 án tilskilinna leyfa, á tímum innflutningshafta.

Google Earth finnur stolna bíla

Bóndi í Mississippi var að skoða eigin landareign með Google Earth og sá þar svartan blett sem hann kannaðist ekki við.

Fimm dóu er bíll brann

Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á örfáum sekúndum.

Volkswagen Golf V6 á leiðinni

Verður sennilega á bilinu 340-450 hestöfl og mun einnig sjást í Passat, Passat CC og tilvonandi Crossblue jepplingi Volkswagen.

Borga 90 milljarða vegna verðsamráðs

Gríðarleg viðskipti eru að baki þessa samráðs og er virði þeirra íhluta sem seldir voru til bílafyrirtækjanna ríflega 600 milljarðar króna.

Tesla er engum líkur

Tesla Model S er fulltrúi algerlega nýrrar hugsunar við smíði bíls, hreint ótrúlegt aksturstæki og ódýrari en bílar með sambærilega getu.

Bíll ársins er Skoda Octavia

Volkswagen Golf bestur í flokki smærri fólksbíla, Skoda Octavia í flokki stærri fólksbíla og Honda CR-V í flokki jeppa og jepplinga.

Mitsubishi selur eigin bréf

Yrði hluti af endurreisn Mitsubishi Motors, en fyrirtækið stefnir í 32% tekjuaukningu á þessu ári.

Fleiri sportbílar frá Skoda

Von er á nokkrum gerðum sportlegra bíla frá Skoda en fyrirtækið eftirlætur systurfyrirtækjum sínum þróun umhverfisvænna bíla.

Veisla fyrir augun í Frankfürt

Nær allir bílaframleiðendur sýna bíla sína á þessari stærstu bílasýningu í Evrópu á 230.000 fermetrum.

Suzuki innkallar 194.000 bíla

Skynjara, sem ræður því hvort öryggispúði fyrir framsætisfarþega springur út, þarf að skipta um.

Óvænt útspil Audi í Frankfurt

Heitir Audi Nanuk Quattro, er með 10 strokka dísilvél sem skilar þessum 1.900 kílóa bíl á 100 km hraða á 3,8 sekúndum

Draumatölur frá BMW

BMW 5 Alpina D3 Bi-Turbo er 345 hestöfl, 4,5 sekúndur í hundraðið en eyðir aðeins 4,3 lítrum á hverja 100 kílómetra

Sjá næstu 50 fréttir