Fleiri fréttir

De Gea: Ég hef staðið mig virkilega vel

Hinn 21 árs gamli markvörður Man. Utd, David de Gea, er ánægður með fyrstu mánuði sína hjá félaginu þó svo honum hafi gengið misvel í búrinu.

Dómarar vilja að Pique verði refsað

Spænskir dómarar eru brjálaðir út í Gerard Pique, varnarmann Barcelona, og vilja að honum verða refsað fyrir ummæli sem hann lét út úr sér um helgina.

Scolari: Helvíti bíður arftaka Villas-Boas

Viðbrögð enska knattspyrnuheimsins við brottvikingu Andre Villas-Boas frá Chelsea eru ekki jákvæð fyrir félagið. Framkvæmdastjóri samtaka enskra knattspyrnustjóra, Richard Bevan, segir að það sé að verða vandræðalegt fyrir Chelsea hvað það sé duglegt að reka stjóra frá félaginu.

Deron Williams skoraði 57 stig og bætti stigamet vetrarins

Deron Williams hjá NJ Nets var maður næturinnar í NBA-deildinni er hann skoraði 57 stig í naumum sigri Nets á Charlotte. Enginn leikmaður hefur skorað eins mikið í einum leik í vetur. Kevin Durant hafði þar til í nótt skorað mest eða 51 stig.

Gylfi: Vil bara fá að spila fótbolta

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Swansea í 2-0 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Mörkin voru glæsileg – þrumufleygar utan teigs. Hann veit ekki hvað gerist í sumar þegar hann á að fara aftur til Hoffenheim.

Gylfi fagnaði eins og í tölvuleik

Gylfi Þór Sigurðsson vakti mikla lukku meðal aðdáenda tölvuleiksins FIFA þegar hann fagnaði fyrra marki sínu gegn Wigan um helgina. Þá lét hann sig falla í jörðina og lék þar með eftir frægt "fagn“ úr leiknum vinsæla.

Lakers vann Miami | Kobe fór á kostum

Sannkallaður stórleikur fór fram í NBA-deildinni í kvöld þegar LA Lakers tók á móti Miami Heat í í Staples Center í Los Angeles. Heimamenn voru sterkari aðilinn allan leikinn og unnu að lokum mikilvægan sigur 93-83 gegn einu sterkasta liði deildarinnar.

Enn einn stórsigurinn hjá Real Madrid

Real Madid endurheimti tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 5-0 sigri á Espanyol í kvöld. Gonzalo Higuain skoraði tvö mörk fyrir Real í kvöld.

KR vann dramatískan sigur

Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR nauman sigur á Víkingi frá Ólafsvík í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Hann skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartíma leiksins.

Maradona vill sjá Aguero hjá Real Madrid

Argentínska goðsögnin Diego Maradona hefur ráðlagt framherjarnum Sergio Aguero, leikmanni Manchester City, að ganga til liðs við spænsku risana í Real Madrid.

Enn hikstar Inter á Ítalíu

Vandræði Inter virðast engan endi ætla að taka en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Catania á heimavelli eftir að hafa lent 2-0 undir.

Zlatan hafnaði Arsenal fyrir tólf árum

Zlatan Ibrahimovic segist hafa hafnað tækifæri til að æfa með Arsenal þegar hann var enn að spila með æskufélagi sínu, Malmö í Svíþjóð.

Szczesny: Ég hata Tottenham

Markverðinum Wojciech Szczesny hjá Arsenal hefur verið títtrætt um hversu mikilvægt það er fyrir liðið að enda fyrir ofan erkifjendurna í Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 68-66 | Valur vann Hauka

Keflavík fór langleiðina með deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar þær unnu Njarðvík 68-66 í æsispennandi leik í Iceland-Express deild kvenna. Nú munar fjórum stigum á Keflavík og Njarðvík sem verma efstu tvö sætin en aðeins eru þrjár umferðir eftir.

Bayern á ekki möguleika á titlinum

Christian Nerlinger, yfirmaður íþróttamála hjá þýska stórliðinu Bayern München, segir að félagið eigi ekki lengur á að vinna þýska meistaratitilinn í vor.

Gladbach missteig sig í toppbaráttunni

Gladbach tapaði í dag dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinar er liðið mátti sætta sig við tap gegn Nürnberg á útivelli, 1-0.

Guardiola efstur á óskalistanum hjá Abramovich

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, ku vera maðurinn sem Roman Abramovich, eigandi Chelsea, ætlar að leggja allt kapp á að ráða í sumar en félagið rak Andre-Villas Boas í morgun.

Ferguson: Redknapp sá eini sem kemur til greina

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, verði næsti landsliðsþjálfari Englendinga og að það væri fráleitt að velja annan í starfið.

Manchester United ekki í vandræðum með Tottenham

Manchester United vann nokkuð öruggan 3-1 sigur á Tottenham en leikurinn fór fram á White Hart Lane í London. Ashley Young átti frábæran leik fyrir United og gerði tvö mörk. Rooney kom rauðu djöflunum á bragðið með fyrsta marki leiksins.

Villas-Boas rekinn frá Chelsea

Chelsea hefur ákveðið að segja Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóra, upp störfum hjá félaginu. Roberto di Matteo tekur við og stýrir liðinu til loka tímabilsins.

Gerpla bikarmeistari í hópfimleikum

Gerpla varð um helgina bikarmeistari í hópfimleikum og öðlaðist þar með þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í haust, þar sem liðið á titil að verja.

Kári Steinn þriðji í maraþoni á Ítalíu

Kári Steinn Karlsson var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í maraþonhlaupi þegar hann kom þriðji í mark í hlaupi sem fór fram í Treviso á Ítalíu í morgun.

Aðalheiður Rósa varði titilinn

Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Breiðabliki, og Kristján Helgi Carrasco, Víkingi, báru sigur úr býtum á Íslandsmótinu í kata sem fór fram í Hagaskóla nú um helgina.

Sjáðu mörkin hans Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö glæisleg mörk þegar að lið hans, Swansea, vann 2-0 sigur á Norwich í gær. Hér má sjá þrumufleygana tvo.

Enn eitt tapið hjá Cardiff

Lítið gengur hjá Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í enska B-deildarliðinu Cardiff þessa dagana. Liðið tapaði í dag fyrir West Ham, 2-0, á heimavelli.

Glæsilegt skallamark hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu þegar að lið hans, Lokeren, vann 4-0 sigur á Westerlo.

Southampton marði sigur á seinheppnu liði Leeds

Southampton vann 1-0 útisigur á Leeds á Elland Road í síðdegisleiknum í Championship-deildinnií gær. Markahrókurinn Ricky Lambert skoraði eina mark leiksins í leik sem Leeds átti frá upphafi til enda.

NBA í nótt: Dallas aftur á sigurbraut

Dirk Nowitzky var sjóðheitur þegar að Dallas Mavericks vann Utah Jazz í NBA-deildinni í nótt, 102-96. Nowitzky skoraði 40 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað í einum leik á tímabilinu til þessa.

Sjá næstu 50 fréttir