Fleiri fréttir

Stjarnan búin að finna Kana

Stjarnan hefur náð samkomulagi við Bandaríkjamanninn Devon Andre Austin um að leika með liðinu í Domino's deildinni í vetur.

"Messi pakkaði okkar saman aðeins 16 ára“

Leikmenn Barcelona fengu snemma að kynnast því hversu góður í fótbolta Lionel Messi er. Hann var aðeins gutti er hann var farinn að pakka strákunum í aðalliðinu saman.

Þorsteinn úr leik

Þorsteinn Halldórsson er úr leik í bogfimikeppninni á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó.

Hummels ekki alvarlega meiddur

Stuðningsmönnum FC Bayern leist ekkert á blikuna í gær er varnarmaðurinn Mats Hummels fór af velli með höfuðmeiðsli.

Jón Margeir komst ekki í úrslit

Sundkappinn Jón Margeir Sverrisson náði ekki að synda sig inn í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í dag.

Pirlo fær rauðvínsskó

Nike er búið að framleiða takkaskó í rauðvínslit. Það er gert til þess að heiðra Ítalann Andrea Pirlo.

Ceferin er nýr forseti UEFA

Slóveninn Aleksander Ceferin var nú í morgun kjörinn nýr forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA.

Styður sinn mann þrátt fyrir gullleysið

Íþróttaparið Jón Margeir Sverrisson og Stefanía Daney Guðmundsdóttir láta ekki fjarbúð stöðva ást sína. Jón Margeir táraðist í viðtali því hann vildi vinna til gullverðlauna handa Stefaníu sem hefur haft góð áhrif á hann.

Örlögin eru í okkar höndum

Íslenska körfuboltalandsliðið má ekki misstíga sig gegn Kýpur í Laugardalshöllinni í kvöld. Strákarnir ætla sér að komast á EM og sigur í kvöld er stórt skref í rétta átt. Tap þýðir að liðið er úr leik í baráttunni.

CM Punk er enginn aumingi

Conor McGregor hefur ekki talað fallega um bandaríska fjölbragðaglímumenn en hann segist bera virðingu fyrir CM Punk.

Wenger: Gott stig fyrir okkur

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Birkir og félagar björguðu stigi

Birkir Bjarnason lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu þegar Basel gerði 1-1 jafntefli við Ludogorets í A-riðli.

Börsungar í sjöunda himni

Lionel Messi skoraði þrennu þegar Barcelona rúllaði yfir Celtic, 7-0, á Nývangi í C-riðli.

Rúnar Páll í tveggja leikja bann

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

Sjá næstu 50 fréttir