Fleiri fréttir

Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick

Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna.

Pálína fer í Hólminn

Kvennalið Hauka í körfuknattleik varð fyrir enn einni blóðtökunni í dag er Pálína Gunnlaugsdóttir ákvað að semja við Snæfell.

Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett

Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum.

Aldo segist vera hættur í MMA

Brasilíumaðurinn segir að Conor McGregor stýri UFC og hann hefur engan áhuga á því að vera starfsmaður Írans.

Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur

The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins.

Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum

Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli.

Ronda vill berjast við Cyborg

UFC-aðdáendur hafa í dágóðan tíma haft mikinn áhuga á því að sjá ofurbardaga á milli Rondu Rousey og Cris Cyborg.

Sjá næstu 50 fréttir