Fleiri fréttir

Djokovic er meiddur

Besti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, verður frá um ótilgreindan tíma vegna meiðsla.

Viggó í liði umferðarinnar

Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 3. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síðustu helgi.

Heimir framlengdi við FH

Þjálfari Íslandsmeistara FH, Heimir Guðjónsson, er ekkert á förum frá félaginu.

Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum

Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia.

Mane bestur hjá stuðningsmönnum

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, hefur verið valinn leikmaður ágúst- og septembermánaðar af stuðningsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni.

Sagan með Leicester í liði

Þótt Leicester City hafi nú þegar tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og allt síðasta tímabil gengur liðinu allt í haginn í Meistaradeild Evrópu.

Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni

Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi.

Hlakka til að mæta á æfingar

Eftir að hafa upplifað misjafna tíma með félagi sínu, Vålerenga í Noregi, hefur Elías Már Ómarsson slegið í gegn sem lánsmaður með IFK Gautaborg í Svíþjóð. Þar hefur hann skorað í þremur leikjum í röð.

Son tryggði Spurs sigur í Moskvu

Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min tryggði Tottenham Hotspur sterkan útisigur á CSKA Moskvu í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Haukar meistarar

Haukar tryggðu sér sigur í 1. deild kvenna í fótbolta með stórsigri, 1-5, á Grindavík í úrslitaleik í dag.

Kiel fór á toppinn

Kiel skaust á topp þýsku deildarinnar í handbolta með 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld.

Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna

Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu.

Sjá næstu 50 fréttir