Fleiri fréttir

Bonneau mættur til leiks

Bandaríkjamaðurinn Stefan Bonneau er kominn aftur á ferðina eftir erfið meiðsli.

Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum.

Grét er Rose kom í réttarsalinn

Konan sem sakar NBA-stjörnuna Derrick Rose og tvo aðra menn um nauðgun bar vitni fyrir dómstólum í Los Angeles í gær.

Íslensku strákarnir komust allir áfram

GR-ingarnir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru allir þrír komnir áfram á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fyrsta úrtökumótið kláraðist í dag.

Guðlaugur hættur hjá FH

Guðlaugur Baldursson verður ekki áfram aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar hjá FH og Ólafur Páll Snorrason ku vera á leið aftur í Hafnarfjörðinn.

Stóra bókin um Villibráð komin út aftur

Það eru margar matreiðslubækurnar sem veiðimenn glugga í þegar á að elda aflann en fáar bækur hafa þó verið jafn vinsælar og Stóra Bókin um villibráð.

Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið

Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær.

49ers kastaði frá sér sigrinum

Arizona Cardinals var án síns aðalleikstjórnanda, Carson Palmer, í nótt gegn San Francisco 49ers en það kom ekki að sök þar sem liðið vann öruggan sigur, 33-21.

Veislunni bjargað á ögurstundu

Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu.

Í hvaða heimi er þetta ekki rautt spjald? | Myndir

Niklas Moisander, fyrirliði finnska fótboltalandsliðsins, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir að Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í uppbótartíma í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Ögmundur: Sigurvegarar í þessu liði

Ögmundur Kristinsson varði mark Íslands í 3-2 sigrinum á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 vegna meiðsla Hannesar Halldórssonar.

Ari Freyr: Við hættum aldrei

"Mér fannst þetta verðskuldaður sigur,“ sagði Ari Freyr Skúlason eftir 3-2 sigur Íslands á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi 2018 í kvöld.

Viðar Örn: Reiknaði með að byrja

Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir