Fleiri fréttir

Mourinho: Aldrei heyrt svona lítil læti á Anfield

"Þetta eru ekki úrslitin sem við óskuðum okkur en þetta eru engu að síður jákvæð úrslit. Þessi úrslit komu í veg fyrir að einn af okkar andstæðingum fengi þrjú stig á heimavelli,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, eftir markalausa jafnteflið gegn Liverpool í kvöld.

Henderson: Við erum pirraðir

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekkert allt of sáttur við markalausa jafnteflið gegn Man. Utd í kvöld.

Markalaust á Anfield

Liverpool og Man. Utd buðu ekki til neinnar markaveislu á Anfield í kvöld. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan.

Kristófer tekur við Leikni

Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur.

Vð megum ekkert slaka á

Ellefta Evrópumótinu í hópfimleikum lauk í slóvensku borginni Maribor á laugardaginn. Ísland sendi fjögur lið til keppni og þau komust öll á verðlaunapall. Framtíðin er björt en það má ekki sofna á verðinum.

Gerrard valinn bestur framyfir Giggs og Ronaldo

Steven Gerrard fékk flest atkvæði þegar áhorfendur Sky Sports gátu kosið á milli 50 leikmanna Liverpool og Manchester United um hver væri besti leikmaður liðanna frá upphafi.

Kári segist vera í markaformi

Kári Árnason skoraði afar mikilvægt mark þegar Malmö FF steig stórt skref í átt að sænska meistaratitlinum í knattspyrnu með sigri á Norrköping.

NBA-meistararnir náðu loksins samningum við J.R.

Stuðningsmenn NBA-meistara Cleveland Cavaliers geta andað léttar. J.R. Smith verður áfram hjá félaginu. Meistaraliðið snýr því aftur með alla byrjunarliðsmenn sína frá því í fyrra.

Körfuboltakvöld: Það eru allir að horfa á hann

Kjartan Atli Kjartansson og strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Tobin Carberry í fyrsta sigri Þorlákshafnar-Þórsara í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur.

Brynjar Þór: Gott að taka pabba gamla með á æfingarnar

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, hefur farið á kostum í upphafi tímabilsins, og öðrum fremur séð til þess að KR-liðið er með fullt hús á toppnum þrátt fyrir að vera án manna eins og Jóns Arnórs Stefánssonar og Pavels Ermolinskij.

Sjá næstu 50 fréttir