Fleiri fréttir

Leikmenn United þeir launahæstu

Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun.

Depay útilokar ekki Everton

Ronald Koeman vill fá hollenska sóknarmanninn í blátt. Sjálfur vildi hann lítið gefa út um það.

Töluvert af tófu á rjúpnaslóðum

Það þarf ekki að koma mikið á óvart að sjá tófur þegar gengið er til rjúpna enda er veiðimaðurinn sannarlega að keppa við refinn um bráðina.

Ólafía Þórunn missti aðeins hausinn á „skrímslinu“ á Indlandi

Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur tókst ekki að bæta stöðu sína um helgina í baráttu sinni fyrir áframhaldandi þátttökurétti á Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía náði ekki niðurskurðinum á Hero Women's Indian Open mótinu en hún spilaði á 11 höggum yfir pari.

Modric var lykilskipting hjá þeim

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var nokkuð ánægður með leik íslenska liðsins þrátt fyrir tap í Króatíu. Færin voru til staðar í fyrri hálfleik. Hann segir að þetta hafi ekki verið besti leikur íslenska liðsins.

Strákarnir misstu af gullnu tækifæri í Króatíu

Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi fyrir framan tóma stúku á Maksimir-vellinum um helgina. Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel framan af en skorti gæðin til þess að fara alla leið og taka eitt stig eða fleiri.

Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar

Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum.

Kane fær frí gegn Spánverjum

Harry Kane, framherji Tottenham, leikur ekki með enska landsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.

Bolt fær að æfa með Dortmund

Spretthlauparinn Usian Bolt fær tækifæri til að æfa með þýska fótboltaliðinu Borussia Dortmund. Þetta staðfesti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, í samtali við Kicker.

Lewis Hamilton vann í Brasilíu

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Max Verstappen varð þriðji með ótrúlegum akstri á Red Bull bílnum.

Fyrrum meistari dregur sig í hlé

Miesha Tate, fyrrum meistari í bantamvigt, tilkynnti að hún væri hætt eftir að hafa tapað fyrir Raquel Pennington á UFC 205 í nótt.

Sjáðu rothöggið hjá Conor | Myndband

Conor McGregor braut blað í sögu UFC í nótt þegar hann varð meistari í léttvigt eftir sigur á Eddie Alvarez á UFC 205 í Madison Square Garden í New York.

Bjarni aftur í Lautina

Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu.

Fínasta frumraun hjá Jóni Axel

Jón Axel Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Davidsson háskólann þegar liðið vann tólf stiga sigur, 86-74, á Appalachian State í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir