Fleiri fréttir

Viðar Örn gulltryggði sigur Maccabi

Viðar Örn Kjartansson kom mikið við sögu þegar Maccabi Tel Aviv vann 2-4 sigur á Hapoel Haifa í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Haukar engin fyrirstaða fyrir Skallagrím

Skallagrímur kjöldró Hauka þegar liðin mættust í lokaleik 12. umferðar Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 38-74, Skallagrími í vil.

Mustafi frá í þrjár vikur

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri.

Klopp: Okkur vantaði heppni

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag.

Allt í hnút á toppnum í Þýskalandi

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg sem vann góðan 1-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Esbjerg vann Íslendingaslaginn

Randers tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið fékk Esbjerg í heimsókn í 21. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Lokatölur 0-2, Esbjerg í vil.

Ólafur Ingi fór meiddur af velli í tapi

Ólafur Ingi Skúlason fór meiddur af velli þegar Kardemir Karabükspor laut í lægra haldi fyrir Alanyaspor, 0-2, á heimavelli í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Real Madrid setti félagsmet

Real Madrid setti félagsmet í gærkvöldi þegar liðið vann 3-2 sigur á Deportivo La Coruna á heimavelli.

Elvar með fimm stig á lokamínútunni í sigri Barry | Lovísa góð

Elvar Már Friðriksson og félegar í Barry-háskólaliðinu unnu Florida Southern í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en hann var ekki eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri. Lovísa Henningsdóttir hjálpaði einnig sínu liði að vinna góðan sigur.

Hallbera til Djurgården

Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir spilar í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en hún verður liðsfélagi markvarðarins Guðbjargar Gunnarsdóttur hjá Djurgården í Stokkhólmi.

Valdís Þóra upp um níu sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó.

Bjarki Þór berst í London í kvöld

Mjölnismaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn annan atvinnubardaga í MMA í kvöld. Bjarki berst á FightStar 8 bardagakvöldinu í London.

Sjá næstu 50 fréttir