Fleiri fréttir

Enginn Justin í kvöld

Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld.

Freyr: Lítur vel út með Dagnýju

"Það er alltaf erfitt að velja leikmannahóp,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari en hann valdi í dag 23 manna leikmannahóp sem fer á Algarve-mótið í upphafi næsta mánaðar.

Holm kærir úrslitin um síðustu helgi

Holly Holm er allt annað en sátt við niðurstöðuna úr bardaga hennar og Germaine de Randamie um síðustu helgi. Hún hefur kvartað yfir dómaranum og kært niðurstöðuna.

Martröð Arsenal-liðsins í tölum

Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn.

Sérstakt að að slá yfir snák

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum.

Ibaka til Toronto

Toronto Raptors hefur fengið kraftframherjann Serbe Ibaka frá Orlando Magic.

Sú besta til Man City

Carli Lloyd, besta knattspyrnukona heims, er gengin í raðir Englandsmeistara Manchester City.

Wenger: Erfitt að útskýra þetta

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld.

Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin

Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil.

Sjá næstu 50 fréttir