Fleiri fréttir

Leicester er búið að tala við Hodgson

Englandsmeistarar Leicester City eru í leit að nýjum knattspyrnustjóra og kemur það mörgum á óvart að félagið hafi áhuga á Roy Hodgson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands.

Aston Villa vinnur aftur með Birki Bjarna á bekknum

Aston Villa vann í kvöld sinn annan leik í röð í ensku b-deildinni í fótbolta en liðið vann þá 2-0 heimasigur á Bristol City í Íslendingaslag þar sem íslensku landsliðsmennirnir voru á varamannabekknum. Newcastle vann á sama tíma toppslaginn á móti Brighton & Hove Albion.

Hvað er Ronda að meina?

Ronda Rousey lætur ekki mikið fyrir sér fara á samfélagsmiðlum en þegar hún gerir það fer allt af stað.

Sigurganga Birnu og félaga endaði í toppslagnum

Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar i norska liðinu Glassverket IF urðu að sætta sig við tap á móti Larvik í toppslag norsku kvennadeildarinnar í handbolta í kvöld.

Framkoma Koeman kom Messumönnum á óvart

Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar að Ronald Koeman, stjóri Everton, skildi mæta á Twitter eftir að hans gamla félag, Southampton, hafði tapað gegn Man. Utd í úrslitum deildabikarsins.

Frábær vika hjá Elvari varð ennþá betri

Er hægt að spila betur en Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson gerði með Barry-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum í síðustu viku? Það er í það minnsta ekki á færi allra.

Finnur Atli: Landið er á móti Haukum

Finnur Atli Magnússon, leikmaður Hauka, sér jákvæðar hliðar við alla umfjöllunina um Haukana og skíðaferð þjálfarans, Ívars Ásgrimssonar.

Sjá næstu 50 fréttir