Fleiri fréttir

Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins.

Torres snýr aftur í kvöld

Það eru aðeins liðnar tvær vikur síðan framherjinn Fernando Torres rotaðist í leik og fólk óttaðist að hann hefði lamast.

Buffon er hræddur við Leicester City

Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni í gær og markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forðast að mæta Englandsmeisturum Leicester City í næstu umferð.

Búið að loka heimavelli Rostov

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, gagnrýndi UEFA harkalega fyrir viku síðan þar sem sambandið leyfði Rostov að spila gegn Man. Utd á handónýtum heimavelli sínum í Evrópudeildinni.

Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp

Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni.

Afmælisbarnið Curry kom til bjargar

Stephen Curry, leikmaður Golden State, skoraði 29 stig á 29 ára afmælisdaginn sinn og sá til þess að Warriors vann nauman sigur á Philadelphia.

Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá

LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm.

Veiddi barra innan um 4 metra krókódíla

Það eru sífellt fleiri Íslendingar sem nota tækifærið þegar þeir ferðast að prófa að veiða nýja fiska og það getur oft verið mikið ævintýri.

Lækka launin um milljarð? Ekkert mál

Tyrod Taylor langaði svo mikið að halda áfram að spila með Buffalo Bills í NFL-deildinni að hann samþykkti að lækka laun sín verulega.

Okkar menn fengu ekki eina mínútu í kvöld

Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum þegar lið þeirra spiluðu í ensku b-deildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir