Lagerbäck valdi ekki Ödegaard í fyrsta landsliðshópinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. mars 2017 13:34 Lars Lagerbäck er búinn að skipta úr íslensku fánalitunum í þá norsku. Vísir/AFP Lars Lagerbäck, nýr landsliðsþjálfari Noregs, valdi ekki ungstirnið Martin Ödegaard í sinn fyrsta leikmannahóp. Noregur mætir Norður-Írlandi á útivelli í næstu viku en Norðmenn hafa unnið aðeins einn af fyrstu þremur leikjum sínum í riðlinum. Hann valdi alls 24 leikmenn í hópinn en Ödegaard mun þess í stað spila með U-21 liði Noregs á sama tíma. Ödegaard er átján ára en sló í gegn fyrir þremur árum síðan er hann varð yngsti leikmaður norsku úrvasdeildarinnar og norska landsliðsins. Stærstu félög heims slógust um hann en hann ákvað að semja við Real Madrid og gekk í raðir spænska stórveldisins árið 2015. Sjá einnig: Landsliðsstjarna Noregs vonar að Lagerbäck herði leikmenn Hann hefur aðeins tvisvar fengið tækifæri með aðalliði Real Madrid og var lánaður til Heerenveen í Hollandi í upphafi ársins. Þar hefur hann samtals spilað tíu leiki til þessa. „Leikmennirnir sem ég valdi nýtast betur í leik gegn Norður-Írlandi á útivelli,“ sagði Lagerbäck á blaðamannafundi í gær. „Það er þó ekkert útilokað fyrir framtíðina,“ sagði hann enn fremur um stöðu Ödegaard. „Maður verður að velja þann sem eru best til þess fallnir að spila. Það gæti líka verið betra fyrir Ödegaard að spila í 90 mínútur með U-21 liðinu en að sitja á bekknum með A-liðinu.“Hér má sjá fyrsta landsliðshóp Lagerbäck með Noregi: Markverðir: Rune Almenning Jarstein, André Hansen, Ørjan Nyland. Varnarmenn: Jonas Svensson, Omar Elabdellaoui, Fredrik Semb Berge, Vegar Eggen Hedenstad, Jørgen Skjelvik, Gustav Valsvik, Even Hovland, Tore Reginiussen. Miðjumenn: Sander Berge, Jo Inge Berget, Veton Berisha, Mats Møller Dæhli, Mohamed Elyounoussi, Markus Henriksen, Stefan Johansen, Anders Konradsen, Håvard Nordtveit. Sóknarmenn: Adama Diomande, Tarik Elyounoussi, Joshua King, Alexander Søderlund. Fótbolti Tengdar fréttir Landsliðsstjarna Noregs vonar að Lagerbäck herði leikmenn Leikmenn norska landsliðsins hafa verið of mjúkir og almennilegir inni á vellinum. 14. mars 2017 12:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Lars Lagerbäck, nýr landsliðsþjálfari Noregs, valdi ekki ungstirnið Martin Ödegaard í sinn fyrsta leikmannahóp. Noregur mætir Norður-Írlandi á útivelli í næstu viku en Norðmenn hafa unnið aðeins einn af fyrstu þremur leikjum sínum í riðlinum. Hann valdi alls 24 leikmenn í hópinn en Ödegaard mun þess í stað spila með U-21 liði Noregs á sama tíma. Ödegaard er átján ára en sló í gegn fyrir þremur árum síðan er hann varð yngsti leikmaður norsku úrvasdeildarinnar og norska landsliðsins. Stærstu félög heims slógust um hann en hann ákvað að semja við Real Madrid og gekk í raðir spænska stórveldisins árið 2015. Sjá einnig: Landsliðsstjarna Noregs vonar að Lagerbäck herði leikmenn Hann hefur aðeins tvisvar fengið tækifæri með aðalliði Real Madrid og var lánaður til Heerenveen í Hollandi í upphafi ársins. Þar hefur hann samtals spilað tíu leiki til þessa. „Leikmennirnir sem ég valdi nýtast betur í leik gegn Norður-Írlandi á útivelli,“ sagði Lagerbäck á blaðamannafundi í gær. „Það er þó ekkert útilokað fyrir framtíðina,“ sagði hann enn fremur um stöðu Ödegaard. „Maður verður að velja þann sem eru best til þess fallnir að spila. Það gæti líka verið betra fyrir Ödegaard að spila í 90 mínútur með U-21 liðinu en að sitja á bekknum með A-liðinu.“Hér má sjá fyrsta landsliðshóp Lagerbäck með Noregi: Markverðir: Rune Almenning Jarstein, André Hansen, Ørjan Nyland. Varnarmenn: Jonas Svensson, Omar Elabdellaoui, Fredrik Semb Berge, Vegar Eggen Hedenstad, Jørgen Skjelvik, Gustav Valsvik, Even Hovland, Tore Reginiussen. Miðjumenn: Sander Berge, Jo Inge Berget, Veton Berisha, Mats Møller Dæhli, Mohamed Elyounoussi, Markus Henriksen, Stefan Johansen, Anders Konradsen, Håvard Nordtveit. Sóknarmenn: Adama Diomande, Tarik Elyounoussi, Joshua King, Alexander Søderlund.
Fótbolti Tengdar fréttir Landsliðsstjarna Noregs vonar að Lagerbäck herði leikmenn Leikmenn norska landsliðsins hafa verið of mjúkir og almennilegir inni á vellinum. 14. mars 2017 12:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Landsliðsstjarna Noregs vonar að Lagerbäck herði leikmenn Leikmenn norska landsliðsins hafa verið of mjúkir og almennilegir inni á vellinum. 14. mars 2017 12:30