Fleiri fréttir

Ágúst íhugar framboð til formanns HSÍ

Ágúst Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og núverandi þjálfari karlaliðs KR, íhugar að bjóða sig fram til formanns HSÍ.

Undradrengurinn lyfjaður á Instagram

Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér.

Minn tími mun koma

Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf.

Podolski kvaddi með sigurmarki

Lukas Podolski spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Þýskaland í kvöld og það var vel við hæfi að hann skoraði sigurmarkið gegn Englandi.

Álaborg fagnaði titlinum með stæl

Lið Arons Kristjánssonar, Álaborg, varð deildarmeistari fyrr í kvöld og fagnaði því svo með því að vinna öruggan sigur, 26-22, á Kolding.

Geir tryggði Cesson-Rennes sigur

Geir Guðmundsson var hetja franska liðsins Cesson-Rennes í kvöld er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Löwen vann eins marks sigur í Kiel

Rhein-Neckar Löwen er í fínum málum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur, 24-25, gegn Kiel í fyrri leik liðanna.

Sjá næstu 50 fréttir