Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2017 19:00 Gylfi Þór Sigurðsson er ekkert að velta fyrir sér framtíðinni hjá Swansea þrátt fyrir daglegar fréttir í Englandi um möguleg vistaskipti og segist algjörlega helgaður því að bjarga félagi sínu frá falli úr ensku úrvalsdeildini. Enskir miðlar segja að það þurfi 35 milljónir punda, um fimm milljarða íslenskra króna, til að fá Swansea til að selja sinn besta leikmann. En Gylfi er þó sjálfur lítið að velta þessu fyrir sér og einbeitir sér þess í stað að stað og stund í Swansea. „Maður venst þessu eftir að hafa verið orðaður við nokkur lið í gegnum tíðina. Ég er einbeittur að því að reyna að halda liðinu uppi og vinna leiki. Þa er lítið eftir af tímabilinu og þetta mun örugglega ráðast á nokkrum stigum. Það svo sem gerist í framtíðinni verður bara að koma í ljós.“ Paul Clement tók við Swansea snemma á árinu og eftir það gerbreyttist gengi liðsins til hins betra. Gylfi segist afar ánægður að spila fyrir Clement og segir að hann hafi fært liðinu meiri stöðugleika. „Með fyrri stjóranum voru margar breytingar í hverjum leik - 4-5 í byrjunarliðinu á milli leikja. Það hafði áhrif á hvar ég spilaði, stundum var ég frammi, svo á miðjunni og svo á kantinum. En það er kominn meiri stöðugleiki í liðið núna og við spilum alltaf eftir sama skipulaginu og í sömu stöðum.“ „Leikmenn vita miklu betur til hvers er ætlast af þeim og hvernig við eigum að spila. Fyrir vikið er liðið með mun meira sjálfstraust nú en fyrir nokkrum mánuðum síðan.“ Gylfi er stoðsendingahæsti leikmaðurinn í fimm sterkustu deildum Evrópu með alls ellefu stoðsendingar. Þar stendur hann framar en margir bestu leikmenn heims og það er hann vitanlega ánægður með. „Það er auðvitað frábært en tímabilið er ekki búið og ég vil enda eins ofarlega og hægt er. Þannig að ég verð líklega að leggja upp nokkur mörk til viðbótar til að ná því.“ Aðspurður um hvort hann myndi senda hann eða skora sjálfur, ef hann væri sloppinn í gegn og með samherja sér við hlið, var svarið einfalt. „Ætli ég myndi ekki renna honum til hliðar,“ sagði hann í léttum dúr. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 „Breytti mínu lífi til hins betra að eignast strákinn minn“ Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk íslenska landsliðið til að æfa í mislitum sokkum í tilefni af alþjóðadegi fólks með Downs-heilkennið. 22. mars 2017 07:00 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er ekkert að velta fyrir sér framtíðinni hjá Swansea þrátt fyrir daglegar fréttir í Englandi um möguleg vistaskipti og segist algjörlega helgaður því að bjarga félagi sínu frá falli úr ensku úrvalsdeildini. Enskir miðlar segja að það þurfi 35 milljónir punda, um fimm milljarða íslenskra króna, til að fá Swansea til að selja sinn besta leikmann. En Gylfi er þó sjálfur lítið að velta þessu fyrir sér og einbeitir sér þess í stað að stað og stund í Swansea. „Maður venst þessu eftir að hafa verið orðaður við nokkur lið í gegnum tíðina. Ég er einbeittur að því að reyna að halda liðinu uppi og vinna leiki. Þa er lítið eftir af tímabilinu og þetta mun örugglega ráðast á nokkrum stigum. Það svo sem gerist í framtíðinni verður bara að koma í ljós.“ Paul Clement tók við Swansea snemma á árinu og eftir það gerbreyttist gengi liðsins til hins betra. Gylfi segist afar ánægður að spila fyrir Clement og segir að hann hafi fært liðinu meiri stöðugleika. „Með fyrri stjóranum voru margar breytingar í hverjum leik - 4-5 í byrjunarliðinu á milli leikja. Það hafði áhrif á hvar ég spilaði, stundum var ég frammi, svo á miðjunni og svo á kantinum. En það er kominn meiri stöðugleiki í liðið núna og við spilum alltaf eftir sama skipulaginu og í sömu stöðum.“ „Leikmenn vita miklu betur til hvers er ætlast af þeim og hvernig við eigum að spila. Fyrir vikið er liðið með mun meira sjálfstraust nú en fyrir nokkrum mánuðum síðan.“ Gylfi er stoðsendingahæsti leikmaðurinn í fimm sterkustu deildum Evrópu með alls ellefu stoðsendingar. Þar stendur hann framar en margir bestu leikmenn heims og það er hann vitanlega ánægður með. „Það er auðvitað frábært en tímabilið er ekki búið og ég vil enda eins ofarlega og hægt er. Þannig að ég verð líklega að leggja upp nokkur mörk til viðbótar til að ná því.“ Aðspurður um hvort hann myndi senda hann eða skora sjálfur, ef hann væri sloppinn í gegn og með samherja sér við hlið, var svarið einfalt. „Ætli ég myndi ekki renna honum til hliðar,“ sagði hann í léttum dúr. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 „Breytti mínu lífi til hins betra að eignast strákinn minn“ Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk íslenska landsliðið til að æfa í mislitum sokkum í tilefni af alþjóðadegi fólks með Downs-heilkennið. 22. mars 2017 07:00 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Sjá meira
Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00
„Breytti mínu lífi til hins betra að eignast strákinn minn“ Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk íslenska landsliðið til að æfa í mislitum sokkum í tilefni af alþjóðadegi fólks með Downs-heilkennið. 22. mars 2017 07:00
Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30
Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30
Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00