Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 15:00 Kári Árnason tekur púlsinn á sér í upphitunarskokki. vísir/epa Sólin skein á strákana okkar í íslenska landsliðinu þegar þeir tóku æfingu á Loro Borici-leikvanginum í Shkoder í Albaníu í hádeginu. Þar fer fram leikur Kósóvó og Íslands í undankeppni HM 2018 á morgun. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sögðu á blaðamannafundi í morgun að aðstæður á vellinum væru frábærar, að völlurinn væri rennisléttur og grasið gott. Þess fyrir utan viðrar vel í Albaníu í dag og ætti því að vera allt til reiðu fyrir frábæran leik annað kvöld. Myndasyrpu frá strákunum okkar að æfa í Skhoder í dag má sjá hér að neðan.Heimir Hallgrímsson fylgist vel með.vísir/epaGylfi Þór horfir til himna.vísir/epaHeimir einmanna í boltaleik.vísir/epaStrákarnir hlaupa svo hratt að þeir nást ekki í fókus.vísir/epaFyrirliðinn teygir á.vísir/epaReitaboltinn alltaf vinsæll.vísir/epavísir/epavísir/epa HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið "Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason. 22. mars 2017 23:00 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum. 23. mars 2017 13:00 Minn tími mun koma Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf. 23. mars 2017 06:00 Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. 23. mars 2017 13:45 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Sólin skein á strákana okkar í íslenska landsliðinu þegar þeir tóku æfingu á Loro Borici-leikvanginum í Shkoder í Albaníu í hádeginu. Þar fer fram leikur Kósóvó og Íslands í undankeppni HM 2018 á morgun. Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sögðu á blaðamannafundi í morgun að aðstæður á vellinum væru frábærar, að völlurinn væri rennisléttur og grasið gott. Þess fyrir utan viðrar vel í Albaníu í dag og ætti því að vera allt til reiðu fyrir frábæran leik annað kvöld. Myndasyrpu frá strákunum okkar að æfa í Skhoder í dag má sjá hér að neðan.Heimir Hallgrímsson fylgist vel með.vísir/epaGylfi Þór horfir til himna.vísir/epaHeimir einmanna í boltaleik.vísir/epaStrákarnir hlaupa svo hratt að þeir nást ekki í fókus.vísir/epaFyrirliðinn teygir á.vísir/epaReitaboltinn alltaf vinsæll.vísir/epavísir/epavísir/epa
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið "Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason. 22. mars 2017 23:00 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum. 23. mars 2017 13:00 Minn tími mun koma Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf. 23. mars 2017 06:00 Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. 23. mars 2017 13:45 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið "Ég er late bloomer,“ segir landsliðsframherjinn Kjartan Henry Finnbogason. 22. mars 2017 23:00
Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15
Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00
Heimir: Gaman að sjá samstöðuna í hópnum Heimir Hallgrímsson segir að nú, eins og ávallt, ríki góð stemning í íslenska landsliðshópnum. 23. mars 2017 13:00
Minn tími mun koma Sverrir Ingi Ingason hefur spilað hverja einustu mínútu með Granada eftir að hann samdi við liðið í upphafi árs. Næsti andstæðingur verður stjörnum prýtt lið Barcelona. Hann stillir kröfum sínum gagnvart landsliðinu í hóf. 23. mars 2017 06:00
Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. 23. mars 2017 13:45