Fleiri fréttir

Fyrsta tap Bayern síðan í nóvember

Hoffenheim vann í kvöld sinn fyrsta sigur gegn Bayern frá upphafi í kvöld en liðið vann þá leik liðanna, 1-0. Andrej Kramaric með eina mark leiksins.

Wehrlein ekki með í Kína

Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu.

Hildur vill fá fleiri konur í þjálfun

Hildur Sigurðardóttir stýrði Breiðabliki upp í Domino's deild kvenna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Hún vill fá fleiri konur í þjálfun.

Örlögin á toppi og botni ráðast í kvöld

Úrslitin í Olís-deild karla í handbolta ráðast í kvöld þegar lokaumferðin fer fram. FH dugir jafntefli gegn Selfossi til að verða deildarmeistari í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Í Mýrinni berjast Stjarnan og Akureyri hins vegar fyrir líf

Nurmagomedov: Það geta allir dáið

UFC-kappinn Khabib Nurmagomedov afsökunar á því að hafa þurft að draga sig úr bardaganum gegn Tony Ferguson á dögunum þar sem hann veiktist illa í niðurskurðinum.

Gronk mættur í WrestleMania

Hinn skrautlegi innherji NFL-meistara New England Patriots, Rob Gronkowski, er alltaf til í að taka þátt í einhverri vitleysu.

Jón Arnór: Ég skildi ekki þessa línu hjá dómurunum

"Þetta var bara hörkubarátta allan leikinn eins og þetta á að vera í úrslitakeppninni,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, en hann skoraði 14 stig, tók 4 fráköst og gaf fimm stoðsendingar í kvöld er KR tapaði gegn Keflavík.

Davies framlengdi við Everton

Táningurinn magnaði hjá Everton, Tom Davies, skrifaði í dag undir nýjan og langan samning við félagið.

Jakob Örn sá um Uppsala

Jakob Örn Sigurðarson fór algjörlega á kostum með liði sínu, Borås Basket, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld

Fyrrum leikmaður Lille til KA

KA hefur náð samkomulagi við hinn danska Emil Lyng um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir