Fleiri fréttir

Varnarmaður með þrennu í stórsigri Aberdeen

Aberdeen frestaði því að Celtic tryggði sér skoska meistaratitilinn í fótbolta með því að vinna 7-0 stórsigur á Dundee. Celtic hefði orðið meistari hefði Aberdeen tapar leiknum.

FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1

FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar.

Lukaku og Howe bestir í mars

Romelu Lukaku, framherji Everton, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Eddie Howe, knattspyrnustjóri Bournemouth, var útnefndur stjóri mánaðarins.

Bein útsending: Veðjað á rangan hest

Lagadeild HR í samstarfi við ÍSÍ og Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málstofu um hættuna af hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og nauðsynleg viðbrögð.

Túfa framlengir við KA

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA.

Kristófer: Get ekki beðið eftir að spila aftur með KR

Kristófer Acox lenti á Íslandi í morgun og er orðinn löglegur leikmaður KR. Hann verður með Íslandsmeisturunum í öðrum leik liðsins gegn Keflavík. Kristófer hefur undirbúið þessa heimför síðan í desember.

Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir

Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil.

Sjá næstu 50 fréttir