Fleiri fréttir

Alfreð skoraði í grátlegu jafntefli

Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar lið hans Augsburg náði gríðarlega mikilvægu en jafnframt grátlegu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Mönchengladback.

Valdís Þóra endaði í fimmta sæti

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fimmta sæti á VP Bank Open-mótinu á LET Access mótaröðinni, en leikið var í Sviss.

Wenger efast um hugarfar Özil

Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn.

Lifnar loksins yfir Elliðavatni

Það hefur ekki mikið verið að gerast í Elliðavatni frá opnun fyrir utan einn og einn fisk sem fréttir berast af en skilyrðin eru fljót að breytast í hlýindum síðustu daga.

Fimm í röð eru flottari en fjórir

Jón Arnór Stefánsson, KR, og Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, voru útnefnd bestu leikmenn Domino's-deildarinnar í gær. Jón Arnór spilar aftur með KR næsta vetur og ætlar að tryggja liðinu fimmta titilinn í röð.

Sjö ár frá síðasta sigri ÍBV í Garðabæ

Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer af stað á sunnudaginn með tveimur leikjum þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabænum og Ólafsvíkingar fá meistaraefnin í KR í heimsókn á Snæfellsnesið.

West Ham nánast færði Chelsea titilinn

West Ham kom öllum á óvart í kvöld er liðið vann óvæntan 1-0 sigur á Tottenham í Lundúnaslag kvöldsins. Tapið gerir nánast út um titilvonir Tottenham.

Enn einn stórleikurinn hjá Martin

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór enn eina ferðina á kostum í franska boltanum í kvöld er lið hans, Charleville, vann útisigur, 67-76, á Denain.

Leikbann Messi fellt úr gildi

Leikbannið sem Lionel Messi fékk fyrir að hella sér yfir aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle í undankeppni HM 2018 hefur verið fellt úr gildi.

Mees Junior Siers til Fjölnis

Fjölnir hefur samið við hollenska miðjumanninn Mees Junior Siers um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar.

Sjáðu glæsimark Rashford | Myndband

Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United bar sigurorð af Celta Vigo í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Geir: Annað hvort viljum við þetta eða ekki

Strákarnir okkar eru í erfiðum málum í undankeppni EM eftir fimm marka tap, 30-25, gegn Makedóníumönnum í Skopje í gær. Íslenska liðið skoraði ekki síðustu sjö mínútur leiksins og verður að vinna síðustu þrjá leikina í riðlinum

Sjá næstu 50 fréttir