Fleiri fréttir

Anton: Við slátruðum þeim

"Þetta er ótrúlega sætt og líka í ljósi þess að við erum bæði Íslands- og bikarmeistarar.

Guðlaugur og Óskar: Erum með besta varnarlið landsins

Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir sjö marka sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika í dag. Þjálfarar Vals, þeir Guðlaugur Arnarsson og Óskar Bjarni Óskarsson, voru vitaskuld hæstánægðir þegar Vísir hitti þá að leik loknum í dag.

Ýmir Örn: Liðsheildin skilaði þessu

"Tilfinningin er auðvitað alveg mögnuð. Ég veit ekki hvað ég á að segja, það var erfitt að vera útaf seinustu átta mínúturnar en þeir bara kláruðu þetta. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður Vals í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í dag þar sem Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik.

Göppingen varði titilinn gegn Bjarka og félögum

Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin áttu lítið roð í Göppingen í úrslitum EHF-bikarsins í handbolta sem lauk rétt í þessu en Göppingen vann sannfærandi átta marka sigur 30-22 og náði því að verja titilinn.

Celtic lék eftir afrek Arsenal og tapaði ekki leik

Skoska félagið Celtic vann lokaleik sinn í skosku úrvalsdeildinni í dag en með því tókst liðinu að fara í gegnum heilt tímabil án þess að tapa leik og leika eftir afrek Arsenal. Kolo Toure hefur því í tvígang farið taplaus í gegnum tímabil í deildinni.

Anton og Jónas dæma oddaleikinn

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma oddaleik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í dag.

Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram

Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni.

Herrera segist ekki verðskulda fyrirliðabandið

Spænski miðjumaðurinn Ander Herrera segir það heiður að heyra nafn sitt nefnt sem einn af næstu fyrirliðum Manchester United en það sé óréttlátt þar sem hann hafi lítið unnið af titlum með félaginu.

Ósigrandi Warriors-menn komnir með sópinn á loft

Golden State Warriors er einum sigurleik frá því að komast í úrslit NBA-deildarinnar þriðja árið í röð en San Antonio Spurs sem leikur án sinnar helstu stjörnu virðist fá svör eiga við leik Warriors-manna.

Thomas úr leik

Boston Celtics varð fyrir miklu áfalli í dag þegar greint var frá því að Isiah Thomas muni ekki spila meira með liðinu á tímabilinu.

Randers nýtti sér ekki liðsmuninn

Þrátt fyrir að vera einum fleiri í 39 mínútur tókst Randers ekki að vinna OB í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Lokatölur 1-1.

Berglind komin í forystu

Það er útlit fyrir spennandi keppni á lokahringnum á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi í kvennaflokki.

Forskot Rosenborg að gufa upp

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru aðeins með eins stigs forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki dagsins.

Horft framhjá LeBron

LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur.

Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni

Það er afskaplega erfið barátta sem stangveiðimenn og aðrir sem vilja vernda Íslensk veiðivötn og ár heyja og virðist oft sem talað sé fyrir daufum eyrum þegar áformum um aukið sjókvíaeldi er mótmælt.

Sjá næstu 50 fréttir