Fleiri fréttir

Herrera plan B hjá Barcelona

Spænski fjölmiðlar greina frá því að Barcelona muni horfa til Anders Herrera, miðjumanns Manchester United, takist félaginu ekki að landa Marco Verratti hjá Paris Saint-Germain.

Sú efsta á heimslistanum bjartsýn

Eftir sigur á Walmart mótinu um síðustu helgi komst So Yeon Ryu frá Suður Kóreu í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn.

Emil: Grét í símann eftir fyrstu æfinguna hjá Verona

Emil Hallfreðsson og eiginkona hans, Ása Reginsdóttir, eru í viðtali við Eftir vinnu, fylgiriti Viðskiptablaðsins, þar sem þau ræða m.a. um dvölina á Ítalíu, framtíðarhorfur sínar og skortinn á umfjöllun um afrek Emils.

Vil sýna hvað ég spila vel

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna.

Joey Crawford vildi fá Ísak í NBA

Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA.

Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú

Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011.

Bravo hélt hreinu í vítaspyrnukeppninni

Claudio Bravo varði Síle inn í úrslitaleik Álfukeppninnar í kvöld er hann lokaði markinu í vítaspyrnukeppni gegn Portúgal í undanúrslitaleik.

FH búið að selja Hendrickx

Knattspyrnudeild FH tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að selja Jonathan Hendrickx til Portúgals.

Ólafía: Tilfinningin er æðisleg

Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu.

Dýrt tap hjá Djurgardens á heimavelli

Íslendingaliðið Djurgardens varð af dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld er það tapaði á heimavelli gegn botnliði Örebro.

Clippers skiptir Chris Paul til Houston

Los Angeles Clippers hefur komist að samkomulagi um að skipta leikstjórnandanum Chris Paul til Houston Rockets samkvæmt heimildum Adrian Wojnarwoski hjá Yahoo.

Mikið af laxi að ganga í Langá

Opnunin í Langá á Mýrum gekk afskaplega vel og það verður ekki annað sagt en að næstu dagar á eftir hafi verið líflegir.

María í norska EM-hópnum

María Þórisdóttir er í norska landsliðshópnum sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir