Fleiri fréttir

Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr

Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi.

Þjóðin áfram í partígír

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðar­stolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn.

Bílskúrinn: Allt það helsta frá Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes vann sína aðra keppni á tímabilinu og ferlinum í Austurríki. Vísir fer yfir allt það helsta frá níunda kappakstri tímabilsins í Bílskúrnum.

Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska

Það hefur verið að veiðast ágætlega í Veiðivötnum síðustu daga og samkvæmt veiðibókum eru komnir 9712 fiskar á land sem nálgast það að vera helmingurinn af veiðinni í fyrra.

Langá að detta í 500 laxa

Veiðin í Langá á Mýrum er búin að vera góð frá opnun og síðustu tvo holl sem voru þar við veiðar gerðu það gott enda nóg af laxi í ánni.

Real Madrid lánar James til Bayern

Kólumbíumaðurinn James Rodriguez spilar ekki í spænsku eða ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Real Madrid ætlar nefnilega að lána kappann til Þýskalands.

Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið

Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum.

KR fær danskan framherja

Vesturbæjarliðið bætir við sig sóknarmanni fyrir átökin í seinni umferð Pepsi-deildarinnar.

Sautján stiga maðurinn

Nýliðar Grindavíkur eru við hlið Valsmanna á toppi Pepsi-deildar karla. Liðið væri aðeins með fjögur stig ef það hefði ekki verið með leikmann númer 99 í framlínunni. Andri Rúnar Bjarnason hefur komið að 81 prósenti markanna.

Batistuta haltur eftir langan feril

Það getur tekið sinn toll að vera atvinnumaður í knattspyrnu til lengri tíma og það hefur Argentínumaðurinn Gabriel Omar Batistuta fengið að upplifa.

Sjá næstu 50 fréttir