Fleiri fréttir

Fimmta tap Sundsvall í röð

Sundsvall tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Djurgården, 2-1, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

White: Nunes fær aldrei aftur aðalbardaga

Dana White, forseti UFC, var brjálaður út í bantamvigtarmeistarann Amöndu Nunes eftir að hún dró sig úr bardaganum gegn Valentinu Shevchenko um nýliðna helgi með aðeins nokkurra klukkutíma fyrirvara.

Nouri enn á gjörgæslu

Miðjumaður Ajax, Abdelhak Nouri, er ekki lengur í lífshættu en liggur þó á gjörgæslu eftir að hafa hnigið niður í æfingaleik Ajax og Werder Bremen.

Íslenskt framherjapar í úrvalsliði spekinga TV2

Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra.

Conor kominn til Los Angeles

Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather.

Vantar um 1000 laxa miðað við sama tíma í fyrra

Eystri Rangá hefur í mörg ár verið ein af gjöfulustu laxveiðiám landsins og þess er skemmst að minnast þegar júníveiðin í klakveiðinni skilaði met fjölda laxa í klakkisturnar.

Rahm rúllaði upp opna írska

Jon Rahm vann í gær sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni er hann var sex höggum á undan næsta manni á opna írska mótinu.

Lacazette fór með til Ástralíu

Alexandre Lacazette gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í vikunni en hann fór með liðinu í æfingaferð í gær til Ástralíu og Kína.

Bottas: Ég vil auðvitað blanda mér í titilbaráttuna

Valtteri Bottas vann sinn annan kappakstur á felrinum í dag í Austurríki. Hann er farinn að nálgast toppbaráttuna í heimsmeistarakeppni ökumanna og nokkrir svona dagar í viðbót koma honum inn í miðja baráttu. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Óli Stefán: Einu stigi frá fyrsta markmiðinu

Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu.

Jafntefli hjá Jönköpings

Lið Árna Vilhjálmssonar, Jönköpings, í sænsku úrvalsdeildinni gerði 1-1 jafntefli við Östersunds í dag.

Sjá næstu 50 fréttir