Fleiri fréttir HK upp í fjórða sæti HK vann góðan 2-0 sigur á Þórsurum frá Akureyri í lokaleik 20. umferðar Inkasso-deildarinnar en með sigrinum komst HK upp fyrir Hauka sem fengu stóran skell fyrr í dag. 9.9.2017 18:54 Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9.9.2017 18:35 Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslensku leikmennrirnir í Kristianstad áttu fínan dag í 31-27 sigri á Ystads á útivelli í sænsku deildinni í dag en þeir settu samanlagt sjö mörk í leiknum. 9.9.2017 18:16 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9.9.2017 18:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 4-4 | Jafnt í átta marka fallslag - Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík og Fjölnir skyldu jöfn í ótrúlegu 4-4 jafntefli en eftir að hafa komist 3-0 yfir björguðu Ólafsvíkingar stigi með marki á 87. mínútu. 9.9.2017 18:15 Chievo engin fyrirstaða fyrir ítölsku meistarana Góð byrjun tímabilsins hjá Juventus heldur áfram en ítölsku meistararnir unnu öruggan 3-0 sigur á Chievo á heimavelli í eina leik dagsins í ítalska boltanum sem lauk rétt í þessu. 9.9.2017 17:46 Viðar Örn skoraði í tvígang Viðar Örn Kjartansson opnaði markareikning sinn í ísraelsku deildinni í dag er hann skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri gegn Sakhnin. 9.9.2017 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9.9.2017 17:00 Lærisveinar Ólafs unnu fyrsta sigurinn Randers vann fyrsta leik sinn á tímabilinu á útivelli gegn Aarhus í dag en Randers var búið að leika sjö leiki án sigurs áður en kom að leik dagsins. 9.9.2017 16:45 Leiknismenn héldu lífi með stórsigri Leiknir frá Fáskrúðsfirði hélt veikri von sinni um að halda sæti sínu í Inkasso-deildinni á lífi með óvæntum 6-0 sigri á Haukum á heimavelli í dag. 9.9.2017 16:30 Kristján Guðmunds: Ekkert mál að verjast fyrirgjöfum með fimm varnarmenn inni ÍBV vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í dag þegar þeir sigruðu KR 0-3 í Vesturbænum. 9.9.2017 16:25 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9.9.2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9.9.2017 16:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9.9.2017 16:00 Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9.9.2017 16:00 Alfreð með fullkomna þrennu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason skoraði fullkomna þrennu í fyrsta sigri Augsburg á tímabilinu. 9.9.2017 15:30 Sif meðal markaskorara í sigri Sif Atladóttir komst á blað í 3-2 sigri Kristianstads gegn Örebro á heimavelli í sænsku deildinni í dag en Sif skoraði annað mark Kristianstads en með sigrinum lyfti Kristianstads sér upp í 7. sæti deildarinnar. 9.9.2017 15:04 Þjóðverjar sendu Frakka heim af Eurobasket | Slóvenar örugglega áfram Silfurlið Frakklands frá síðasta Eurobasket féll úr leik gegn Þýskalandi nú rétt í þessu en á sama tíma komust Slóvenar áfram eftir nokkuð öruggan sigur gegn Úkraínu. 9.9.2017 14:45 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9.9.2017 13:30 Real missteig sig óvænt á heimavelli Spænsku meistararnir í Real Madrid misstigu sig á heimavelli annan leikinn í röð gegn Levante í dag en þetta var annað jafntefli þeirra í röð. 9.9.2017 13:00 Getur Gylfi komið Everton upp í næstu tröppu? Everton galopnaði veskið til að fá Gylfa Þór Sigurðsson á Goodison Park. Hann stimplaði sig inn með glæsilegu marki í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Gylfi á að hjálpa Everton að komast í fremstu röð. 9.9.2017 12:30 Þungskýjað yfir Emirates Það er þungskýjað yfir Emirates vellinum þessa dagana. Arsenal steinlá fyrir Liverpool, 4-0, í síðasta leiknum fyrir landsleikjahléið og situr í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig eftir þrjá leiki. Aðeins West Ham (10) hefur fengið á sig fleiri mörk en Arsenal (8) í fyrstu þremur umferðunum. 9.9.2017 11:45 Eitthvað verður undan að láta í Manchester José Mourinho og Pep Guardiola mæta aftur til leiks með Manchester-liðin, United og City, í vetur. Þau stóðu ekki undir væntingum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra en í ár er allt lagt undir í baráttunni. 9.9.2017 10:00 Upphitun: Enska úrvalsdeildin hefst aftur með látum Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað í dag eftir landsleikjahlé. 9.9.2017 08:00 Upphitun með Helenu Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi Pepsi-marka kvenna, verður með upphitun á Stöð 2 Sport fyrir bikarúrslitaleikinn í dag. 9.9.2017 07:00 Skemmtilega ólík lið mætast Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari toppliðs Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, á von á hörkuleik þegar Stjarnan og ÍBV eigast við í bikarúrslitum kvenna í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00. 9.9.2017 06:00 Heavy metallinn hljómar áfram á Anfield Liverpool hefur farið vel af stað á þriðja tímabilinu undir stjórn Jürgens Klopp. Þjóðverjinn er í miklum metum á Anfield og honum er treyst fyrir því að koma Liverpool aftur í hóp þeirra bestu. 8.9.2017 23:15 Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8.9.2017 22:23 Stærstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni Fréttablaðið fer yfir sex stærstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni í sumar. 8.9.2017 22:00 Mbappé skoraði í fyrsta leiknum sínum Kylian Mbappé skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í kvöld. PSG vann þá 1-5 útisigur á Metz í frönsku úrvalsdeildinni. 8.9.2017 21:25 Eiður Smári í 1 á 1: Af hverju vildi hann ekki fara til Breiðabliks? Eiður Smári Guðjohnsen er gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1 á 1 í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 22:10 og verður sýndur á Stöð 2 Sport HD. 8.9.2017 19:38 Kjartan Henry skoraði hjá Rúnari Alex Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens gerði 2-2 jafntefli við Nordsjælland á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.9.2017 18:55 Mbappe: Sagði nei við City, ekki Guardiola Kylian Mbappe sagði að hann hafi verið ánægður með samræður sínar og Pep Guardiola en hafi hafnað Manchester City því hann vildi vera áfram í Frakklandi. 8.9.2017 18:30 Mane bestur í ágúst Sadio Mane og David Wagner voru valdir bestir í ensku úrvalsdeildinni í ágústmánuði 8.9.2017 17:30 Ólafía í fjórða sæti fyrir lokahringinn eftir glæsilega spilamennsku Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti frábæran dag á Indy Women mótinu í golfi. Hún lauk leik á öðrum keppnisdegi á 4 undir pari og samtals því á 9 höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. 8.9.2017 16:19 Perisic framlengir við Inter Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. 8.9.2017 16:00 Baldur Sig: Titillinn ennþá markmiðið Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Vísir ræddi við Baldur Sigurðsson, fyrirliða Stjörnunnar, í dag. 8.9.2017 15:15 Breti bestur í riðlakeppninni Hinn breski Gabe Olaseni var bestur allra í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Alþjóðakörfuboltasambandið, FIBA, reiknar út framlag leikmanna í hverjum leik og var Olaseni með 26,8 að meðaltali í leik í riðlakeppninni. 8.9.2017 14:30 Ólafía lék fyrstu 9 í dag á einu höggi undir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 7.-10. sæti á Indy Women mótinu í golfi þegar hún hefur lokið 9 holum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 8.9.2017 13:52 Coutinho ekki í hóp hjá Liverpool Verður ekki með í stórleiknum gegn Manchester City á morgun. 8.9.2017 13:09 Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar í opinni dagskrá í kvöld Olísdeildin er komin á Stöð 2 Sport og fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar verður í kvöld, í opinni dagskrá og á Vísi. 8.9.2017 12:30 Drinkwater má búast við óblíðum móttökum Danny Drinkwater verður líklega ekki sá vinsælasti ef hann spilar með Chelsea gegn Leicester um helgina. 8.9.2017 12:00 Ágætar haustveiðitölur í laxveiðiánum Vikutölurnar úr laxveiðiánum voru birtar á miðvikudagskvöldið og það er greinilega góður kippur í veiðinni og þá sérstaklega í Borgarfirðinum. 8.9.2017 11:55 Ólafía í níunda sæti þegar keppni hefst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á LPGA-móti í gær. 8.9.2017 11:36 Hásinin slitin hjá Karen Karen Knútsdóttir spilar ekki meira með Fram á þessu ári. 8.9.2017 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
HK upp í fjórða sæti HK vann góðan 2-0 sigur á Þórsurum frá Akureyri í lokaleik 20. umferðar Inkasso-deildarinnar en með sigrinum komst HK upp fyrir Hauka sem fengu stóran skell fyrr í dag. 9.9.2017 18:54
Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9.9.2017 18:35
Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslensku leikmennrirnir í Kristianstad áttu fínan dag í 31-27 sigri á Ystads á útivelli í sænsku deildinni í dag en þeir settu samanlagt sjö mörk í leiknum. 9.9.2017 18:16
Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9.9.2017 18:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Fjölnir 4-4 | Jafnt í átta marka fallslag - Sjáðu mörkin Víkingur Ólafsvík og Fjölnir skyldu jöfn í ótrúlegu 4-4 jafntefli en eftir að hafa komist 3-0 yfir björguðu Ólafsvíkingar stigi með marki á 87. mínútu. 9.9.2017 18:15
Chievo engin fyrirstaða fyrir ítölsku meistarana Góð byrjun tímabilsins hjá Juventus heldur áfram en ítölsku meistararnir unnu öruggan 3-0 sigur á Chievo á heimavelli í eina leik dagsins í ítalska boltanum sem lauk rétt í þessu. 9.9.2017 17:46
Viðar Örn skoraði í tvígang Viðar Örn Kjartansson opnaði markareikning sinn í ísraelsku deildinni í dag er hann skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri gegn Sakhnin. 9.9.2017 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9.9.2017 17:00
Lærisveinar Ólafs unnu fyrsta sigurinn Randers vann fyrsta leik sinn á tímabilinu á útivelli gegn Aarhus í dag en Randers var búið að leika sjö leiki án sigurs áður en kom að leik dagsins. 9.9.2017 16:45
Leiknismenn héldu lífi með stórsigri Leiknir frá Fáskrúðsfirði hélt veikri von sinni um að halda sæti sínu í Inkasso-deildinni á lífi með óvæntum 6-0 sigri á Haukum á heimavelli í dag. 9.9.2017 16:30
Kristján Guðmunds: Ekkert mál að verjast fyrirgjöfum með fimm varnarmenn inni ÍBV vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í dag þegar þeir sigruðu KR 0-3 í Vesturbænum. 9.9.2017 16:25
Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9.9.2017 16:15
Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9.9.2017 16:15
Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9.9.2017 16:00
Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9.9.2017 16:00
Alfreð með fullkomna þrennu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason skoraði fullkomna þrennu í fyrsta sigri Augsburg á tímabilinu. 9.9.2017 15:30
Sif meðal markaskorara í sigri Sif Atladóttir komst á blað í 3-2 sigri Kristianstads gegn Örebro á heimavelli í sænsku deildinni í dag en Sif skoraði annað mark Kristianstads en með sigrinum lyfti Kristianstads sér upp í 7. sæti deildarinnar. 9.9.2017 15:04
Þjóðverjar sendu Frakka heim af Eurobasket | Slóvenar örugglega áfram Silfurlið Frakklands frá síðasta Eurobasket féll úr leik gegn Þýskalandi nú rétt í þessu en á sama tíma komust Slóvenar áfram eftir nokkuð öruggan sigur gegn Úkraínu. 9.9.2017 14:45
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9.9.2017 13:30
Real missteig sig óvænt á heimavelli Spænsku meistararnir í Real Madrid misstigu sig á heimavelli annan leikinn í röð gegn Levante í dag en þetta var annað jafntefli þeirra í röð. 9.9.2017 13:00
Getur Gylfi komið Everton upp í næstu tröppu? Everton galopnaði veskið til að fá Gylfa Þór Sigurðsson á Goodison Park. Hann stimplaði sig inn með glæsilegu marki í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Gylfi á að hjálpa Everton að komast í fremstu röð. 9.9.2017 12:30
Þungskýjað yfir Emirates Það er þungskýjað yfir Emirates vellinum þessa dagana. Arsenal steinlá fyrir Liverpool, 4-0, í síðasta leiknum fyrir landsleikjahléið og situr í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig eftir þrjá leiki. Aðeins West Ham (10) hefur fengið á sig fleiri mörk en Arsenal (8) í fyrstu þremur umferðunum. 9.9.2017 11:45
Eitthvað verður undan að láta í Manchester José Mourinho og Pep Guardiola mæta aftur til leiks með Manchester-liðin, United og City, í vetur. Þau stóðu ekki undir væntingum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra en í ár er allt lagt undir í baráttunni. 9.9.2017 10:00
Upphitun: Enska úrvalsdeildin hefst aftur með látum Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað í dag eftir landsleikjahlé. 9.9.2017 08:00
Upphitun með Helenu Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi Pepsi-marka kvenna, verður með upphitun á Stöð 2 Sport fyrir bikarúrslitaleikinn í dag. 9.9.2017 07:00
Skemmtilega ólík lið mætast Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari toppliðs Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, á von á hörkuleik þegar Stjarnan og ÍBV eigast við í bikarúrslitum kvenna í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00. 9.9.2017 06:00
Heavy metallinn hljómar áfram á Anfield Liverpool hefur farið vel af stað á þriðja tímabilinu undir stjórn Jürgens Klopp. Þjóðverjinn er í miklum metum á Anfield og honum er treyst fyrir því að koma Liverpool aftur í hóp þeirra bestu. 8.9.2017 23:15
Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8.9.2017 22:23
Stærstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni Fréttablaðið fer yfir sex stærstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni í sumar. 8.9.2017 22:00
Mbappé skoraði í fyrsta leiknum sínum Kylian Mbappé skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í kvöld. PSG vann þá 1-5 útisigur á Metz í frönsku úrvalsdeildinni. 8.9.2017 21:25
Eiður Smári í 1 á 1: Af hverju vildi hann ekki fara til Breiðabliks? Eiður Smári Guðjohnsen er gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1 á 1 í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 22:10 og verður sýndur á Stöð 2 Sport HD. 8.9.2017 19:38
Kjartan Henry skoraði hjá Rúnari Alex Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens gerði 2-2 jafntefli við Nordsjælland á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8.9.2017 18:55
Mbappe: Sagði nei við City, ekki Guardiola Kylian Mbappe sagði að hann hafi verið ánægður með samræður sínar og Pep Guardiola en hafi hafnað Manchester City því hann vildi vera áfram í Frakklandi. 8.9.2017 18:30
Mane bestur í ágúst Sadio Mane og David Wagner voru valdir bestir í ensku úrvalsdeildinni í ágústmánuði 8.9.2017 17:30
Ólafía í fjórða sæti fyrir lokahringinn eftir glæsilega spilamennsku Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti frábæran dag á Indy Women mótinu í golfi. Hún lauk leik á öðrum keppnisdegi á 4 undir pari og samtals því á 9 höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. 8.9.2017 16:19
Perisic framlengir við Inter Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. 8.9.2017 16:00
Baldur Sig: Titillinn ennþá markmiðið Pepsi deild karla fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Vísir ræddi við Baldur Sigurðsson, fyrirliða Stjörnunnar, í dag. 8.9.2017 15:15
Breti bestur í riðlakeppninni Hinn breski Gabe Olaseni var bestur allra í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Alþjóðakörfuboltasambandið, FIBA, reiknar út framlag leikmanna í hverjum leik og var Olaseni með 26,8 að meðaltali í leik í riðlakeppninni. 8.9.2017 14:30
Ólafía lék fyrstu 9 í dag á einu höggi undir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 7.-10. sæti á Indy Women mótinu í golfi þegar hún hefur lokið 9 holum. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 8.9.2017 13:52
Coutinho ekki í hóp hjá Liverpool Verður ekki með í stórleiknum gegn Manchester City á morgun. 8.9.2017 13:09
Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar í opinni dagskrá í kvöld Olísdeildin er komin á Stöð 2 Sport og fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar verður í kvöld, í opinni dagskrá og á Vísi. 8.9.2017 12:30
Drinkwater má búast við óblíðum móttökum Danny Drinkwater verður líklega ekki sá vinsælasti ef hann spilar með Chelsea gegn Leicester um helgina. 8.9.2017 12:00
Ágætar haustveiðitölur í laxveiðiánum Vikutölurnar úr laxveiðiánum voru birtar á miðvikudagskvöldið og það er greinilega góður kippur í veiðinni og þá sérstaklega í Borgarfirðinum. 8.9.2017 11:55
Ólafía í níunda sæti þegar keppni hefst Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á LPGA-móti í gær. 8.9.2017 11:36