Fleiri fréttir

Rooney kærður fyrir ölvunarakstur

Lögreglan í Cheshire staðfesti nú í hádeginu að hún væri búin að kæra Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir ölvunarakstur.

Aron framlengir við Álaborg

Aron Kristjánsson, þjálfari handboltaliðs Álaborgar í Danmörku, hefur framlengt samning sinn við danska félagið um eitt ár, en Aron varð danskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu.

Stjarnan til Rússlands

Rossijanka frá Rússlandi verður mótherji Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu, en dregið var í dag.

Hart fær fullt traust frá Southgate

Joe Hart verður í marki Englands gegn Möltu í kvöld, en þetta staðfesti Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, í samtali við blaðamenn.

Jón Daði: Allt eða ekkert

Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum.

Sakho kominn til Palace

Eftir mikið japl, jaml og fuður er varnarmaðurinn Mamadou Sakho loksins orðinn leikmaður Crystal Palace.

Var hátt uppi eftir EM

Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham.

Þarf að vera klókari

Grikkir smjöttuðu á mistökum körfuboltastrákanna okkar í 29 stiga sigri í Helsinki í gær. Frábær annar leikhluti kveikti vel í fjölda Íslendinga sem voru mættir í höllina en hinir þrír leikhlutarnir töpuðust samtals 38-79. Einn af þeim sem geta gert miklu betur er Martin Hermannsson sem dró ekki dul á eigin ábyrgð eftir leik.

Svona var gluggadagurinn

Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi.

Kári: Verðum að vera mættir

Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn.

Markasúpa á Ásvöllum

Það var nóg af mörkum þegar Haukar tóku á móti Leikni R. í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 5-3, Haukum í vil.

Í beinni: Gluggadagur í Englandi

Dagurinn gæti orðið risastór í enska boltanum og víðar í Evrópu. Í dag er lokadagur félagaskiptagluggans í Englandi.

Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök

Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn.

Óvæntur sigur Finna á Frökkum

Finnar gerðu sér lítið fyrir og unnu Frakka í síðasta leik dagsins í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta. Lokatölur 84-86, Finnlandi í vil.

Mbappé lánaður til PSG

Paris Saint-Germain hefur fengið franska ungstirnið Kylian Mbappé á láni frá Monaco.

Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar

Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn.

Haukur Helgi: Ætlum að vinna Pólland

Haukur Helgi Pálsson var besti leikmaður Íslands í tapinu fyrir Grikklandi, 61-90, í A-riðli Evrópumótsins í körfubolta í dag. Haukur skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar.

Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta

Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum.

Fjör í FanZone í Helsinki

Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna.

Sjá næstu 50 fréttir