Fleiri fréttir Liverpool staðfestir komu Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain hefur skrifað undir langtímasamning við Liverpool. 31.8.2017 11:02 Sharapova tapaði fyrsta setti en komst áfram Maria Sharapova er enn í góðum málum í fyrsta stórmóti sínu eftir að hafa tekið út keppnisbann. 31.8.2017 11:00 Ágúst samdi við Bröndby Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Hlynsson er kominn til Bröndby í Danmörku frá Norwich. 31.8.2017 10:43 Martin: Ég held að við séum með töluvert betra lið en síðast Martin Hermannsson verður í enn stærra hlutverki með íslenska landsliðinu í Helsinki en fyrir tveimur árum. Framundan er fyrsti leikurinn á móti Grikkjum í dag. 31.8.2017 10:30 Coutinho enn efstur á blaði hjá Barcelona Leikmannamarkaðurinn á Englandi lokar í kvöld og er búist við miklum látum á markaðnum allt þar til glugginn lokar. 31.8.2017 10:00 Hlynur: Ég verð stoltur af þessu sama hvað gerist "Mér finnst svona hótellíf vera ágætt. Að vera með strákunum að gera eitthvað en auðvitað er kominn spenningur“, segir fyrirliðinn Hlynur Bæringsson í samtali við Arnar Björnsson er framundan er fyrsti leikur íslenska körfuboltalandsliðsins á EM í Helsinki. 31.8.2017 09:00 Logi: Maður æfir alla ævi fyrir þetta Logi Gunnarsson, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands á Eurobasket í ár er klár í fyrsta leikinn á móti Grikkjum í dag. 31.8.2017 08:45 Jón Arnór: Þeir eru mjög líklega að fara að vanmeta okkur Jón Arnór Stefánsson á að baki langan atvinnumannaferil í bestu deildum Evrópu og hann hefur því oft mætt leikmönnum gríska landsliðsins sem mætir því íslenska í dag í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í körfubolta í Helsinki. 31.8.2017 08:30 Þýðir ekkert að vera feiminn KR-ingurinn Kristófer Acox er einn af fjórum nýliðum íslenska liðsins. Hann horfði á Evrópumótið fyrir tveimur árum í skólastofu í Bandaríkjunum. Það er alltaf von á tilþrifum þegar Kristófer er á gólfinu. 31.8.2017 08:00 Ísland er ein af þrennuþjóðum Evrópu Sjö þjóðir náðu því að vera með á Evrópumótinu í fótbolta 2016, á Evrópumótinu í körfubolta 2017 og á Evrópumótinu í handbolta 2018. Litla Ísland er í hópi risanna. Evrópumótið í körfubolta hefst í dag þegar strákarnir okkar í körfuboltaliðinu mæta Grikkjum. 31.8.2017 07:00 Spenntur að sjá fólkið mitt í stúkunni Hörður Axel Vilhjálmsson þekkir vel til mótherja íslenska liðsins í kvöld enda spilaði hann eitt tímabil í Grikklandi eftir síðasta Evrópumót. Hörður telur að fjarvera NBA-stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo skilji gríska liðið mögulega eftir leiðtogalaust. 31.8.2017 06:00 Phelps skorar á Conor í sundkeppni Nú þegar Conor McGregor hefur boxað við einn besta hnefaleikmann allra tíma eru menn farnir að grínast með hvaða íþrótt hann ætli að reyna sig í næst. 30.8.2017 23:30 Nú vill Aldo fara að boxa Jose Aldo hefur lítið annað gert en grenjað út af Conor McGregor síðan hann lét Írann rota sig á 13 sekúndum. Hann vill samt apa allt upp eftir honum. 30.8.2017 23:00 Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara J.J. Watt, ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar, hefur lagt sitt af mörkum í til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á fellibylnum Harvey. 30.8.2017 22:30 Samningaviðræður Birkis og Hammarby sigldu í strand Flest bendir til þess að Birkir Már Sævarsson sé á förum frá sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby eftir tímabilið. Viðræður um nýjan samning hafa siglt í strand. 30.8.2017 22:28 Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30.8.2017 22:00 Öruggur Fram-sigur á Nesinu Fram lyfti sér upp í 8. sæti Inkasso-deildarinnar með 1-3 sigri á Gróttu á Vivaldi-vellinum í kvöld. 30.8.2017 21:28 Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30.8.2017 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30.8.2017 21:15 Logi: Mættur til að vinna leiki en ekki til að spila á móti einhverjum stórstjörnum Logi Gunnarsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að mæta Grikkjum á morgun en þá spilar íslenska liðið sinn fyrsta leik á Eurobasket 2017. 30.8.2017 20:30 Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30.8.2017 20:26 Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30.8.2017 20:13 Brynjar með þrennu í sjöunda sigri HK í síðustu átta leikjum | Myndir HK vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið mætti ÍR í Mjóddinni í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-3, HK í vil. 30.8.2017 19:58 Sjöunda mark Alberts í síðustu þremur leikjum tryggði Fylki sigur á Selfossi Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki gríðarlega mikilvægan sigur á Selfossi í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-2, Fylki í vil. 30.8.2017 19:44 Sindri varði tvö víti í mikilvægum sigri Keflvíkinga | Sjáðu mörkin og vítavörslurnar Sindri Kristinn Ólafsson varði tvær vítaspyrnur þegar Keflavík vann 0-3 sigur á Þór fyrir norðan í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 30.8.2017 19:26 Sjötti sigur Rosengård í röð Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn þegar nýkrýndir bikarmeistarar Rosengård unnu 0-1 útisigur á Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 30.8.2017 19:11 Alfreð hóf tíunda tímabilið hjá Kiel á sigri Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja TuS N-Lübbecke að velli í fyrsta leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Lokatölur 21-33, Kiel í vil. 30.8.2017 18:46 Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. 30.8.2017 18:00 Tvöfaldur Evrópudeildarmeistari til West Brom West Brom hefur fengið pólska landsliðsmanninn Grzegorz Krychowiak á láni frá Paris Saint-Germain. 30.8.2017 17:45 Uxinn á leið á Anfield Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé búið að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 40 milljónir punda. 30.8.2017 16:52 Conor skipað að taka sér tveggja mánaða frí Conor McGregor fékk ansi mörg högg frá Floyd Mayweather um síðustu helgi og hefur nú verið skipað að fara í frí. 30.8.2017 16:45 Franskur heimsmeistari lést á æfingu Franski hnefaleikaheimurinn er í losti eftir að hin 26 ára gamla Angelique Duchemin lést á æfingu á mánudag. 30.8.2017 16:00 Tottenham fékk loksins nýjan leikmann Það hefur verið lítið að gerast á leikmannamarkaðnum hjá Tottenham í sumar en það hljóp loksins á snærið í dag. 30.8.2017 15:13 Ögmundur fer til Hollands Sænskir fjölmiðlar fullyrða að Ögmundur Kristinsson muni fara til Excelsior í Hollandi. 30.8.2017 14:30 Sjáðu helstu tilþrifin úr Meistaraleiknum Handboltatímabilið hófst formlega í gær er FH og Afturelding mættust í hinum árlega leik meistara meistaranna. 30.8.2017 14:00 Gibbs seldur til WBA WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal. 30.8.2017 13:45 Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30.8.2017 12:30 Landsliðsstrákarnir birta fallegar myndir af sér með mömmum sínum Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun. 30.8.2017 12:30 Einar hættur hjá HSÍ Einar Þorvarðarson hefur látið af störfum fyrir Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, eftir 20 ára starf. 30.8.2017 12:00 Áskriftarkerfin hrundu fyrir bardaga Conor og Mayweather Ekki allir sem keyptu sér áskrift að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather um síðustu helgi náðu að sjá bardagann og þeir hinir sömu eru skiljanlega brjálaðir. 30.8.2017 11:30 Strákarnir fóru í myndatöku hjá FIBA fyrir æfingu Íslenska körfuboltalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir í Helsinki og það er allt af verða klárt fyrir fyrsta leikinn sem verður á móti Grikkjum á morgun. 30.8.2017 11:00 Bílskúrinn: Baráttan harðnaði í Belgíu Lewis Hamilton vann belgíska kappaksturinn um helgina. Með því saxaði hann forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður um helming. 30.8.2017 10:30 Everton sagði nei við Chelsea Tilboð Chelsea í Ross Barkley þótti of lágt. 30.8.2017 10:00 Pavel: Verður geggjað að labba inná völlinn og sjá allt fólkið Pavel Ermolinskij og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að byrja að spila fyrir framan "bláa hafið“ í höllinni í Helsinki. 30.8.2017 09:30 Drinkwater vill fara frá Leicester Lokað verður fyrir félagaskipti í Englandi á morgun og enn bætist í hóp leikmanna sem vilja losna frá sínu félagi. 30.8.2017 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool staðfestir komu Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain hefur skrifað undir langtímasamning við Liverpool. 31.8.2017 11:02
Sharapova tapaði fyrsta setti en komst áfram Maria Sharapova er enn í góðum málum í fyrsta stórmóti sínu eftir að hafa tekið út keppnisbann. 31.8.2017 11:00
Ágúst samdi við Bröndby Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Hlynsson er kominn til Bröndby í Danmörku frá Norwich. 31.8.2017 10:43
Martin: Ég held að við séum með töluvert betra lið en síðast Martin Hermannsson verður í enn stærra hlutverki með íslenska landsliðinu í Helsinki en fyrir tveimur árum. Framundan er fyrsti leikurinn á móti Grikkjum í dag. 31.8.2017 10:30
Coutinho enn efstur á blaði hjá Barcelona Leikmannamarkaðurinn á Englandi lokar í kvöld og er búist við miklum látum á markaðnum allt þar til glugginn lokar. 31.8.2017 10:00
Hlynur: Ég verð stoltur af þessu sama hvað gerist "Mér finnst svona hótellíf vera ágætt. Að vera með strákunum að gera eitthvað en auðvitað er kominn spenningur“, segir fyrirliðinn Hlynur Bæringsson í samtali við Arnar Björnsson er framundan er fyrsti leikur íslenska körfuboltalandsliðsins á EM í Helsinki. 31.8.2017 09:00
Logi: Maður æfir alla ævi fyrir þetta Logi Gunnarsson, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands á Eurobasket í ár er klár í fyrsta leikinn á móti Grikkjum í dag. 31.8.2017 08:45
Jón Arnór: Þeir eru mjög líklega að fara að vanmeta okkur Jón Arnór Stefánsson á að baki langan atvinnumannaferil í bestu deildum Evrópu og hann hefur því oft mætt leikmönnum gríska landsliðsins sem mætir því íslenska í dag í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í körfubolta í Helsinki. 31.8.2017 08:30
Þýðir ekkert að vera feiminn KR-ingurinn Kristófer Acox er einn af fjórum nýliðum íslenska liðsins. Hann horfði á Evrópumótið fyrir tveimur árum í skólastofu í Bandaríkjunum. Það er alltaf von á tilþrifum þegar Kristófer er á gólfinu. 31.8.2017 08:00
Ísland er ein af þrennuþjóðum Evrópu Sjö þjóðir náðu því að vera með á Evrópumótinu í fótbolta 2016, á Evrópumótinu í körfubolta 2017 og á Evrópumótinu í handbolta 2018. Litla Ísland er í hópi risanna. Evrópumótið í körfubolta hefst í dag þegar strákarnir okkar í körfuboltaliðinu mæta Grikkjum. 31.8.2017 07:00
Spenntur að sjá fólkið mitt í stúkunni Hörður Axel Vilhjálmsson þekkir vel til mótherja íslenska liðsins í kvöld enda spilaði hann eitt tímabil í Grikklandi eftir síðasta Evrópumót. Hörður telur að fjarvera NBA-stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo skilji gríska liðið mögulega eftir leiðtogalaust. 31.8.2017 06:00
Phelps skorar á Conor í sundkeppni Nú þegar Conor McGregor hefur boxað við einn besta hnefaleikmann allra tíma eru menn farnir að grínast með hvaða íþrótt hann ætli að reyna sig í næst. 30.8.2017 23:30
Nú vill Aldo fara að boxa Jose Aldo hefur lítið annað gert en grenjað út af Conor McGregor síðan hann lét Írann rota sig á 13 sekúndum. Hann vill samt apa allt upp eftir honum. 30.8.2017 23:00
Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara J.J. Watt, ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar, hefur lagt sitt af mörkum í til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á fellibylnum Harvey. 30.8.2017 22:30
Samningaviðræður Birkis og Hammarby sigldu í strand Flest bendir til þess að Birkir Már Sævarsson sé á förum frá sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby eftir tímabilið. Viðræður um nýjan samning hafa siglt í strand. 30.8.2017 22:28
Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30.8.2017 22:00
Öruggur Fram-sigur á Nesinu Fram lyfti sér upp í 8. sæti Inkasso-deildarinnar með 1-3 sigri á Gróttu á Vivaldi-vellinum í kvöld. 30.8.2017 21:28
Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30.8.2017 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30.8.2017 21:15
Logi: Mættur til að vinna leiki en ekki til að spila á móti einhverjum stórstjörnum Logi Gunnarsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að mæta Grikkjum á morgun en þá spilar íslenska liðið sinn fyrsta leik á Eurobasket 2017. 30.8.2017 20:30
Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30.8.2017 20:26
Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30.8.2017 20:13
Brynjar með þrennu í sjöunda sigri HK í síðustu átta leikjum | Myndir HK vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið mætti ÍR í Mjóddinni í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-3, HK í vil. 30.8.2017 19:58
Sjöunda mark Alberts í síðustu þremur leikjum tryggði Fylki sigur á Selfossi Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki gríðarlega mikilvægan sigur á Selfossi í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-2, Fylki í vil. 30.8.2017 19:44
Sindri varði tvö víti í mikilvægum sigri Keflvíkinga | Sjáðu mörkin og vítavörslurnar Sindri Kristinn Ólafsson varði tvær vítaspyrnur þegar Keflavík vann 0-3 sigur á Þór fyrir norðan í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 30.8.2017 19:26
Sjötti sigur Rosengård í röð Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn þegar nýkrýndir bikarmeistarar Rosengård unnu 0-1 útisigur á Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 30.8.2017 19:11
Alfreð hóf tíunda tímabilið hjá Kiel á sigri Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja TuS N-Lübbecke að velli í fyrsta leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Lokatölur 21-33, Kiel í vil. 30.8.2017 18:46
Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. 30.8.2017 18:00
Tvöfaldur Evrópudeildarmeistari til West Brom West Brom hefur fengið pólska landsliðsmanninn Grzegorz Krychowiak á láni frá Paris Saint-Germain. 30.8.2017 17:45
Uxinn á leið á Anfield Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé búið að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 40 milljónir punda. 30.8.2017 16:52
Conor skipað að taka sér tveggja mánaða frí Conor McGregor fékk ansi mörg högg frá Floyd Mayweather um síðustu helgi og hefur nú verið skipað að fara í frí. 30.8.2017 16:45
Franskur heimsmeistari lést á æfingu Franski hnefaleikaheimurinn er í losti eftir að hin 26 ára gamla Angelique Duchemin lést á æfingu á mánudag. 30.8.2017 16:00
Tottenham fékk loksins nýjan leikmann Það hefur verið lítið að gerast á leikmannamarkaðnum hjá Tottenham í sumar en það hljóp loksins á snærið í dag. 30.8.2017 15:13
Ögmundur fer til Hollands Sænskir fjölmiðlar fullyrða að Ögmundur Kristinsson muni fara til Excelsior í Hollandi. 30.8.2017 14:30
Sjáðu helstu tilþrifin úr Meistaraleiknum Handboltatímabilið hófst formlega í gær er FH og Afturelding mættust í hinum árlega leik meistara meistaranna. 30.8.2017 14:00
Gibbs seldur til WBA WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal. 30.8.2017 13:45
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30.8.2017 12:30
Landsliðsstrákarnir birta fallegar myndir af sér með mömmum sínum Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun. 30.8.2017 12:30
Einar hættur hjá HSÍ Einar Þorvarðarson hefur látið af störfum fyrir Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, eftir 20 ára starf. 30.8.2017 12:00
Áskriftarkerfin hrundu fyrir bardaga Conor og Mayweather Ekki allir sem keyptu sér áskrift að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather um síðustu helgi náðu að sjá bardagann og þeir hinir sömu eru skiljanlega brjálaðir. 30.8.2017 11:30
Strákarnir fóru í myndatöku hjá FIBA fyrir æfingu Íslenska körfuboltalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir í Helsinki og það er allt af verða klárt fyrir fyrsta leikinn sem verður á móti Grikkjum á morgun. 30.8.2017 11:00
Bílskúrinn: Baráttan harðnaði í Belgíu Lewis Hamilton vann belgíska kappaksturinn um helgina. Með því saxaði hann forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður um helming. 30.8.2017 10:30
Pavel: Verður geggjað að labba inná völlinn og sjá allt fólkið Pavel Ermolinskij og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að byrja að spila fyrir framan "bláa hafið“ í höllinni í Helsinki. 30.8.2017 09:30
Drinkwater vill fara frá Leicester Lokað verður fyrir félagaskipti í Englandi á morgun og enn bætist í hóp leikmanna sem vilja losna frá sínu félagi. 30.8.2017 09:15