Fleiri fréttir Túnis og Morokkó á HM Túnis og Morokkó tryggðu sæti sitt í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi þegar undankeppni Afríkuþjóða lauk í dag. 11.11.2017 19:33 Domino's Körfuboltakvöld: Þessir voru bestir í sjöttu umferð Sjötta umferð Domino's deildar karla kláraðist á stórleik Grindavíkur og KR í gærkvöld. Eftir leikinn var umferðin gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem sérfræðingarnir völdu leikmann og lið umferðarinnar. 11.11.2017 19:15 Ívar: Fyrri hálfleikurinn var frábær Þrátt fyrir tap fyrir Svartfjallalandi, 62-84, í dag var Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, ánægður með frammistöðu sinna stelpna í leiknum. 11.11.2017 18:50 Alexander með stórleik í sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen var ekki í vandræðum með lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson var markahæstur með níu mörk 11.11.2017 18:48 Helena: Losnaði um Hildi undir körfunni Helena Sverrisdóttir var aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu þegar Ísland tapaði 62-84 fyrir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 í kvöld. 11.11.2017 18:35 Íslensku strákarnir úr leik │ Sjáið mark Daníels Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri er úr leik í undankeppni EM 2018 eftir tap gegn Englendingum. 11.11.2017 18:26 Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 62-84 | Fín frammistaða en bitlaus sóknarleikur Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir Svartfjallalandi, 62-84, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2019 í dag. 11.11.2017 18:15 Einar Rafn kominn til Rússlands Einar Rafn Eiðsson er loksins kominn til St. Pétursborgar eftir að hafa verið fastur í Lundúnum í dag. 11.11.2017 18:08 Karlalið Gerplu á botninum Karlalið Gerplu varð í sjöunda og síðasta sæti í karlaflokki á Norðurlandamóti félagsliða í hópfimleikum. 11.11.2017 17:52 Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Segist hann vera í miklu uppnámi og að engar afsakanir séu fyrir því að svona gerist. 11.11.2017 17:14 Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. 11.11.2017 17:07 Berglind Björg á skotskónum Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Verona sem lá 1-2 á heimavelli gegn Mozzanica í ítölsku úrvalsdeildinni. 11.11.2017 16:54 Vignir hafði betur gegn Róbert og félögum Íslendingaslagur var í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Århus tók á móti Holstebro. 11.11.2017 16:46 Fyrsti sigur Kristianstad í Meistaradeildinni Íslendingalið Kristianstad vann sigur á Wisla Pock frá Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 11.11.2017 16:33 Sveit Stjörnunnar varði titilinn á NM í fimleikum Kvennasveit Stjörnunnar varði titilinn og tók gullið á Norðurlandamótinu í fimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð í dag en lið Stjörnunnar fékk alls 58.216 stig í keppninni eða 883 stigum meira en næsta lið. 11.11.2017 16:00 Arnór Ingvi hugsar sér til hreyfings Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir í samtali við Fótbolti.net að staða sín hjá AEK í Grikklandi sé ekki góð og því þurfi hann að hugsa sér til hreyfings í janúar þegar að félagsskiptaglugginn opnar á ný. 11.11.2017 15:49 Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11.11.2017 15:30 Stjörnum prýtt lið Argentínu slapp með skrekkinn í Moskvu Sergio Aguero bjargaði Argentínumönnum í 1-0 sigri gegn Rússum í Moskvu í dag en Rússarnir voru hársbreidd frá því að ná jafntefli gegn silfurliðinu frá síðasta HM. 11.11.2017 15:00 Birkir Bjarna velti torfærubíl á mettíma í eyðimörkinni | Myndband Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótboltu gerðu sér glaðan dag í eyðimörkinni í Katar í gær þar sem liðið er í æfingarferð. Enginn virtist skemmta sér betur en Birkir Bjarnason sem velti litlum torfærubíl eftir einungis nokkrar sekúndur undir stýri við mikla kátínu nærstaddra. 11.11.2017 14:47 Dominos Körfuboltakvöld: Bestu leikmenn, tilþrif og úrvalslið októbermánaðar tilkynnt | Myndbönd Tilkynnt var um bestu leikmenn, úrvalslið og bestu tilþrif mánaðarins í Dominos-deild karla og kvenna í Domninos Körfuboltakvöldi í gær. 11.11.2017 14:15 Sigurður Ragnar ætlar að fá íslenska þjálfara sér til aðstoðar í Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir í samtali við Fótbolta.net að hann ætli allavega að ráða tvo íslenska þjálfara sér til aðstoðar hjá Kínverska kvennalandsliðinu í fótbolta. Sigurður skrifaði í gær undir þriggja ára samning við kínverska knattspyrnusambandið en hann hefur náð góðum árangri með kvennalið Jiangsu Suning þar í landi á þessu ári. 11.11.2017 13:45 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11.11.2017 13:03 Arnar verður aðstoðarmaður Loga hjá Víkingum Arnar Gunnlaugsson verður aðstoðarmaður Loga Ólafssonar hjá Víkingum en hann tekur við starfi Bjarna Guðjónssonar sem samdi nýlega aftur við KR. 11.11.2017 12:15 Jón Axel gældi við þrefalda tvennu: Með 40 framlagspunkta í stórsigri Grindvíkingurinn efnilegi, Jón Axel Guðmundsson, átti sinn besta leik fyrir Davidson-háskólann í nótt og setti nýtt persónulegt met í stigaskori í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón skoraði 24 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. 11.11.2017 12:00 Hope Solo sakar Blatter um kynferðislega áreitni Ein skærasta stjarna bandarískrar knattspyrnu sakar fyrrum forseta um kynferðislega áreitni í viðtali sem kemur út um helgina en hún segir Blatter hafa gripið í rassinn á sér rétt áður en þau afhendu verðlaunin fyrir bestu knattspyrnukonu heimsins árið 2013. 11.11.2017 11:30 Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út. 11.11.2017 11:15 Sirkúsinn hjá FH heldur áfram: Fyrsta vítaskyttan ekki með sæti til Pétursborgar Sirkúsinn í kring um leik FH og St. Pétursborgar í EHF-bikarnum heldur áfram en FH greinir frá því í dag að Einar Rafn Eiðsson hafi ekki fengið sæti með í flugvélinni til Pétursborgar og er því óvíst með þátttöku hans á morgun. 11.11.2017 10:45 Ellefti sigur Celtics í röð Boston Celtics, sem spiluðu án síns besta leikmanns, Kyrie Irving, unnu endurkomusigur á Charlotte Hornets á heimavelli í nótt og hafa þar með unnið ellefu leiki í röð. Sitja þeir á toppi Austurdeildar NBA með 11 sigra og tvö töp. 11.11.2017 10:30 Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11.11.2017 10:15 „Versta ákvörðun Drinkwaters á ferlinum“ Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea, skoraði sjálfsmark þegar hann afþakkaði sæti í enska landsliðshópnum. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea og fleiri liða. 11.11.2017 08:00 Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. 11.11.2017 07:00 Krísufundur eftir þriðja tapið í röð Leikmenn og þjálfarar Oklahoma City Thunder héldu krísufund eftir 102-94 tap fyrir Denver Nuggets í NBA-deildinni í nótt. 10.11.2017 23:30 Það verður ekkert af bardaga Holloway og Edgar Enn og aftur dynja ömurleg meiðslatíðindi yfir í aðdraganda risabardaga hjá UFC. 10.11.2017 23:00 Martha mögnuð fyrir norðan og HK sló út Selfoss 1. deildarliðin HK og KA/Þór komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikar kvenna í handbolta eftir sigra á heimavelli. 10.11.2017 22:42 Jón Daði: Gylfi besti samherjinn en Pepe erfiðasti mótherjinn Jón Daði Böðvarsson er í skemmtilegri yfirheyrslu hjá liði sínu, Reading, í dag. 10.11.2017 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 94-84 | Grindavík lagði Íslandsmeistarana Grindavík vann mikilvægan sigur á KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 94-84 en heimamenn leiddu allan tímann og sigurinn í raun nokkuð öruggur. 10.11.2017 22:30 Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10.11.2017 22:15 Hrafn: Stórkostlegt áhyggjuefni Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld. 10.11.2017 22:14 Jóhann: Umræðan háværari því Lewis er að leika sér í Ameríku „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Frammistaðan á köflum var ekkert æðisleg en það eru ljósir punktar og sigurinn góður,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tíu stiga sigur þeirra á KR í Grindavík í kvöld. 10.11.2017 22:05 Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10.11.2017 22:02 Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10.11.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 110-104 | Fyrsti heimasigur Vals Valur vann sinn fyrsta leik á heimavelli þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 110-104, í kvöld. 10.11.2017 21:45 Fékk æstan Conor McGregor beint í fangið eftir að hann vann bardaga sinn í kvöld | Myndband Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. 10.11.2017 21:08 Harden afrekaði það í nótt sem aðeins Jordan og Olajuwon höfðu náð að gera í sögu NBA Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. 10.11.2017 20:45 Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10.11.2017 20:12 Sjá næstu 50 fréttir
Túnis og Morokkó á HM Túnis og Morokkó tryggðu sæti sitt í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi þegar undankeppni Afríkuþjóða lauk í dag. 11.11.2017 19:33
Domino's Körfuboltakvöld: Þessir voru bestir í sjöttu umferð Sjötta umferð Domino's deildar karla kláraðist á stórleik Grindavíkur og KR í gærkvöld. Eftir leikinn var umferðin gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem sérfræðingarnir völdu leikmann og lið umferðarinnar. 11.11.2017 19:15
Ívar: Fyrri hálfleikurinn var frábær Þrátt fyrir tap fyrir Svartfjallalandi, 62-84, í dag var Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, ánægður með frammistöðu sinna stelpna í leiknum. 11.11.2017 18:50
Alexander með stórleik í sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen var ekki í vandræðum með lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson var markahæstur með níu mörk 11.11.2017 18:48
Helena: Losnaði um Hildi undir körfunni Helena Sverrisdóttir var aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu þegar Ísland tapaði 62-84 fyrir Svartfjallalandi í undankeppni EM 2019 í kvöld. 11.11.2017 18:35
Íslensku strákarnir úr leik │ Sjáið mark Daníels Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri er úr leik í undankeppni EM 2018 eftir tap gegn Englendingum. 11.11.2017 18:26
Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 62-84 | Fín frammistaða en bitlaus sóknarleikur Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi fyrir Svartfjallalandi, 62-84, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2019 í dag. 11.11.2017 18:15
Einar Rafn kominn til Rússlands Einar Rafn Eiðsson er loksins kominn til St. Pétursborgar eftir að hafa verið fastur í Lundúnum í dag. 11.11.2017 18:08
Karlalið Gerplu á botninum Karlalið Gerplu varð í sjöunda og síðasta sæti í karlaflokki á Norðurlandamóti félagsliða í hópfimleikum. 11.11.2017 17:52
Lewis Hamilton segir að liðsmönnum Mercedes hafi verið ógnað með byssum í Brasilíu Lewis Hamilton greindi frá því fyrr í dag á Twitter reikningi sínum að nokkrir starfsmenn liðs síns, Mercedes, hafi verið rændir og byssum beint að þeim í gær á Interlagos brautinni í Brasilíu. Segist hann vera í miklu uppnámi og að engar afsakanir séu fyrir því að svona gerist. 11.11.2017 17:14
Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. 11.11.2017 17:07
Berglind Björg á skotskónum Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Verona sem lá 1-2 á heimavelli gegn Mozzanica í ítölsku úrvalsdeildinni. 11.11.2017 16:54
Vignir hafði betur gegn Róbert og félögum Íslendingaslagur var í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar Århus tók á móti Holstebro. 11.11.2017 16:46
Fyrsti sigur Kristianstad í Meistaradeildinni Íslendingalið Kristianstad vann sigur á Wisla Pock frá Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 11.11.2017 16:33
Sveit Stjörnunnar varði titilinn á NM í fimleikum Kvennasveit Stjörnunnar varði titilinn og tók gullið á Norðurlandamótinu í fimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð í dag en lið Stjörnunnar fékk alls 58.216 stig í keppninni eða 883 stigum meira en næsta lið. 11.11.2017 16:00
Arnór Ingvi hugsar sér til hreyfings Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir í samtali við Fótbolti.net að staða sín hjá AEK í Grikklandi sé ekki góð og því þurfi hann að hugsa sér til hreyfings í janúar þegar að félagsskiptaglugginn opnar á ný. 11.11.2017 15:49
Ólafía fær þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, vann sér inn þátttökurétt á lokamótinu á LPGA-mótaröðinni eftir að hafa hafnaði í 35. sæti á Bláfjarðarmótinu sem lauk í Kína í nótt. 11.11.2017 15:30
Stjörnum prýtt lið Argentínu slapp með skrekkinn í Moskvu Sergio Aguero bjargaði Argentínumönnum í 1-0 sigri gegn Rússum í Moskvu í dag en Rússarnir voru hársbreidd frá því að ná jafntefli gegn silfurliðinu frá síðasta HM. 11.11.2017 15:00
Birkir Bjarna velti torfærubíl á mettíma í eyðimörkinni | Myndband Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótboltu gerðu sér glaðan dag í eyðimörkinni í Katar í gær þar sem liðið er í æfingarferð. Enginn virtist skemmta sér betur en Birkir Bjarnason sem velti litlum torfærubíl eftir einungis nokkrar sekúndur undir stýri við mikla kátínu nærstaddra. 11.11.2017 14:47
Dominos Körfuboltakvöld: Bestu leikmenn, tilþrif og úrvalslið októbermánaðar tilkynnt | Myndbönd Tilkynnt var um bestu leikmenn, úrvalslið og bestu tilþrif mánaðarins í Dominos-deild karla og kvenna í Domninos Körfuboltakvöldi í gær. 11.11.2017 14:15
Sigurður Ragnar ætlar að fá íslenska þjálfara sér til aðstoðar í Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir í samtali við Fótbolta.net að hann ætli allavega að ráða tvo íslenska þjálfara sér til aðstoðar hjá Kínverska kvennalandsliðinu í fótbolta. Sigurður skrifaði í gær undir þriggja ára samning við kínverska knattspyrnusambandið en hann hefur náð góðum árangri með kvennalið Jiangsu Suning þar í landi á þessu ári. 11.11.2017 13:45
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11.11.2017 13:03
Arnar verður aðstoðarmaður Loga hjá Víkingum Arnar Gunnlaugsson verður aðstoðarmaður Loga Ólafssonar hjá Víkingum en hann tekur við starfi Bjarna Guðjónssonar sem samdi nýlega aftur við KR. 11.11.2017 12:15
Jón Axel gældi við þrefalda tvennu: Með 40 framlagspunkta í stórsigri Grindvíkingurinn efnilegi, Jón Axel Guðmundsson, átti sinn besta leik fyrir Davidson-háskólann í nótt og setti nýtt persónulegt met í stigaskori í bandaríska háskólakörfuboltanum. Jón skoraði 24 stig, tók 9 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. 11.11.2017 12:00
Hope Solo sakar Blatter um kynferðislega áreitni Ein skærasta stjarna bandarískrar knattspyrnu sakar fyrrum forseta um kynferðislega áreitni í viðtali sem kemur út um helgina en hún segir Blatter hafa gripið í rassinn á sér rétt áður en þau afhendu verðlaunin fyrir bestu knattspyrnukonu heimsins árið 2013. 11.11.2017 11:30
Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út. 11.11.2017 11:15
Sirkúsinn hjá FH heldur áfram: Fyrsta vítaskyttan ekki með sæti til Pétursborgar Sirkúsinn í kring um leik FH og St. Pétursborgar í EHF-bikarnum heldur áfram en FH greinir frá því í dag að Einar Rafn Eiðsson hafi ekki fengið sæti með í flugvélinni til Pétursborgar og er því óvíst með þátttöku hans á morgun. 11.11.2017 10:45
Ellefti sigur Celtics í röð Boston Celtics, sem spiluðu án síns besta leikmanns, Kyrie Irving, unnu endurkomusigur á Charlotte Hornets á heimavelli í nótt og hafa þar með unnið ellefu leiki í röð. Sitja þeir á toppi Austurdeildar NBA með 11 sigra og tvö töp. 11.11.2017 10:30
Slakur lokahringur hjá Ólafíu sem lauk leik í 35. sæti í Kína Ólafía Þórunn lék lokahringinn á Bláfjarðarmótinu í Kína á fjórum höggum undir pari og lauk hún leik í 35. sæti á lokamóti sínu á LPGA-mótaröðinni á þessu ári en hún fékk sex skolla á hringnum í dag. 11.11.2017 10:15
„Versta ákvörðun Drinkwaters á ferlinum“ Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea, skoraði sjálfsmark þegar hann afþakkaði sæti í enska landsliðshópnum. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea og fleiri liða. 11.11.2017 08:00
Tveggja nátta vítaferð FH-inga FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni. 11.11.2017 07:00
Krísufundur eftir þriðja tapið í röð Leikmenn og þjálfarar Oklahoma City Thunder héldu krísufund eftir 102-94 tap fyrir Denver Nuggets í NBA-deildinni í nótt. 10.11.2017 23:30
Það verður ekkert af bardaga Holloway og Edgar Enn og aftur dynja ömurleg meiðslatíðindi yfir í aðdraganda risabardaga hjá UFC. 10.11.2017 23:00
Martha mögnuð fyrir norðan og HK sló út Selfoss 1. deildarliðin HK og KA/Þór komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikar kvenna í handbolta eftir sigra á heimavelli. 10.11.2017 22:42
Jón Daði: Gylfi besti samherjinn en Pepe erfiðasti mótherjinn Jón Daði Böðvarsson er í skemmtilegri yfirheyrslu hjá liði sínu, Reading, í dag. 10.11.2017 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 94-84 | Grindavík lagði Íslandsmeistarana Grindavík vann mikilvægan sigur á KR í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 94-84 en heimamenn leiddu allan tímann og sigurinn í raun nokkuð öruggur. 10.11.2017 22:30
Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10.11.2017 22:15
Hrafn: Stórkostlegt áhyggjuefni Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld. 10.11.2017 22:14
Jóhann: Umræðan háværari því Lewis er að leika sér í Ameríku „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Frammistaðan á köflum var ekkert æðisleg en það eru ljósir punktar og sigurinn góður,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tíu stiga sigur þeirra á KR í Grindavík í kvöld. 10.11.2017 22:05
Lingard fékk dauðafæri í lokin til að afgreiða Þjóðaverja | Frakkar og Brasilíumenn unnu England og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli á Wembley í kvöld þegar þjóðirnar mættust í vináttulandsleik. 10.11.2017 22:02
Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10.11.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 110-104 | Fyrsti heimasigur Vals Valur vann sinn fyrsta leik á heimavelli þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 110-104, í kvöld. 10.11.2017 21:45
Fékk æstan Conor McGregor beint í fangið eftir að hann vann bardaga sinn í kvöld | Myndband Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. 10.11.2017 21:08
Harden afrekaði það í nótt sem aðeins Jordan og Olajuwon höfðu náð að gera í sögu NBA Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. 10.11.2017 20:45
Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10.11.2017 20:12