Fleiri fréttir Þreföld ástæða fyrir því að þetta var skelfilegur dagur fyrir Evra Patrice Evra átti ekki góðan dag. Það er óhætt að segja það og jafnvel hægr að fullyrða það að þessi dagur hafi verið einn sá versti á 36 ára ævi hans. 10.11.2017 18:16 „Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir“ Einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar sleit krossband í nótt. 10.11.2017 18:15 Sigurður Ragnar fær ekki bara tvo leiki hjá Kínverjunum heldur heil þrjú ár Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður þjálfari kínverska kvennalandsliðsins í fótbolta næstu þrjú árin en hann hefur gengið frá þriggja ára samningi við kínverska knattspyrnusambandið. 10.11.2017 17:51 Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10.11.2017 17:30 Allir nema Messi vissu að Neymar væri að fara frá Barcelona Lionel Messi komst ekki að því fyrr en á lokadegi æfingaferðarinnar. 10.11.2017 17:30 Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10.11.2017 16:53 Evra í sjö mánaða bann Patrice Evra, leikmaður Marseille, hefur verið úrskurðaður í bann frá leikjum á vegum UEFA út júní á næsta ári. 10.11.2017 16:51 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10.11.2017 16:45 Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10.11.2017 16:15 Chiellini: Leikstíll Guardiola hefur eyðilagt ítalska varnarmenn Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, segir að kynslóð ítalskra varnarmanna hafi verið eyðilögð af Pep Guardiola. 10.11.2017 16:00 "Myndi velja De Bruyne bestan þótt hann spilaði ekki fleiri leiki á tímabilinu“ Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, er ekki í vafa hvern hann myndi velja sem besta leikmann tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.11.2017 15:15 Dier fyrirliði gegn heimsmeisturunum Eric Dier ber fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu sem mætir því þýska í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 10.11.2017 14:30 Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10.11.2017 13:45 Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10.11.2017 13:00 Anton Ari missti af meistaraferð Vals vegna meiðsla sem voru fyrst talin alvarleg Besti markvörður Pepsi-deildarinnar var strax settur í gifs en betur fór en á horfðist. 10.11.2017 12:30 Heimir: Þjálffræðilegt afrek að koma FH í Evrópukeppni miðað við það sem gekk á Heimir Guðjónsson fékk sparkið frá FH eftir dapurt sumar á FH-mælikvarða. 10.11.2017 12:00 Ray Anthony tekur við Grindavík Ray Anthony Jónsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Grindavík í gær. 10.11.2017 11:45 Mike Tyson var snúið við á flugvellinum í Síle og sendur heim Fyrrverandi þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum fékk ekki að stíga færi á sílenska jörð. 10.11.2017 11:30 Lampard: Verður ekki Mourinho að kenna heldur leikmönnunum Chelsea-goðsögnin kemur sínum fyrrverandi stjóra til varnar. 10.11.2017 10:30 Ryan Giggs: Það var í eina skiptið sem ég grét inn á fótboltavelli Fyrrverandi leikmaður Manchester United segir frá sinni bestu stund í boltanum. 10.11.2017 09:45 Strákarnir okkar sparka í „sama“ bolta og Pelé á HM í Rússlandi Adidas kynnir nýja HM-boltann sem sækir innblástur til þess fyrsta sem fyrirtækið gerði. 10.11.2017 09:00 Hinn afar umdeildi Mustafa einn í framboði til forseta IHF Egyptinn umdeildi verður líklega endurkjörinn sem forseti Alþjóðahandboltasambandsins í vikunni. 10.11.2017 08:30 Siggi Raggi stýrir „Stálrósum“ kínverska landsliðsins í næstu tveimur leikjum Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands tekur við af þeim franska Bruno Bini. 10.11.2017 08:00 Þrenna Harden sá um kónginn og félaga hans | Stóru þrír í OKC eru í vandræðum James Harden fór á kostum á móti Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt. 10.11.2017 07:30 Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10.11.2017 07:11 Alan Shearer: Óttast mikið heilabilun hjá sér í framtíðinni Enska knattspyrnugoðsögnin Alan Shearer er aðalmaðurinn í nýrri heimildarmynd BBC þar sem heimildargerðarmenn skoða nánar tengsl á milli höfuðhögga fótboltamanna og heilabilunar á efri árum. 10.11.2017 07:00 Vil sýna að ég get enn spilað Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn heim og ætlar að ljúka ferlinum með því að spila í Pepsi-deildinni. Hann segist sáttur við atvinnumannsferilinn en hann eigi enn nóg inni. 10.11.2017 06:00 Ólafur Guðmunds með geggjað sigurmark í kvöld | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson tryggði liði sínu tvö sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld. 9.11.2017 23:15 Stelpurnar í Chelsea buðu upp á skemmtilegan dans á hliðarlínunni | Myndband Chelsea er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 9.11.2017 23:00 Pabbi Lonzo Ball getur ekki talað skotin hans ofan í körfuna | Sögulega slakt Los Angeles Lakers notaði annan valrétt sinn í NBA-nýliðavalinu síðasta sumar til að velja leikstjórnandann Lonzo Ball. 9.11.2017 22:30 Will Ferrell vill að LeBron James bjóði sig fram til forseta Bandaríski leikarinn Will Ferrell hefur miklar mætur á körfuboltamanninum LeBron James sem spilar nú með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. 9.11.2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 85-92 | Njarðvíkursigur á Akureyri Njarðvíkingar fylgja efstu liðum deildarinnar eftir í Domino´s deild karla í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Þór á Akureyri í kvöld, 92-85. Ingvi Rafn Ingvarsson átti stórleik fyrir heimamenn og skoraði 36 stig en það var ekki nóg. 9.11.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9.11.2017 21:45 Friðrik Ingi: Óásættanlegur varnarleikur Keflavík tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á tímabilinu í Domino's deildinni þegar liðið lá fyrir Tindastól í kvöld. 9.11.2017 21:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Höttur 105-86 | Haukar aftur á sigurbraut Haukar unnu öruggan sigur á Hetti, 105-86, í Domino's deild karla í kvöld. Hattarmenn eru enn án sigurs í deildinni. 9.11.2017 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum. 9.11.2017 21:30 Umdeild vítaspyrna færði Svisslendingum sigur í Belfast | Sjáið sigurmarkið Svisslendingar eru í fínum málum í umspili um sæti á HM í Rússlandi eftir 1-0 útisigur á Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9.11.2017 21:30 Króatar í frábærum málum eftir stórsigur á Grikkjum á Maksimir | Sjáið mörkin Króatíska fótboltalandsliðið er komið með annan fótinn inn á HM í Rússlandi í sumar eftir 4-1 sigur á Grikkjum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9.11.2017 21:30 Strákarnir töpuðu með minnsta mun á Spáni Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 1-0 á móti Spáni í Murcia á Spáni í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni EM. 9.11.2017 20:34 Eyjakonur með ellefu marka sigur í Eyjum í kvöld ÍBV vann ellefu marka sigur á Fjölni í áttundu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. 9.11.2017 20:26 Strákarnir hans Arons töpuðu fyrir neðsta liðinu í deildinni AaB Håndbold missteig sig óvænt í kvöld á heimavelli sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.11.2017 20:09 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Slavia Prag 1-2 | Erfitt hjá Stjörnunni Stjarnan er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en Stjarnan tapaði gegn tékkneska liðinu, 2-1, á Stjörnuvelli í fyrri leik liðanna í kvöld. 9.11.2017 19:45 Ólafur með sigurmarkið á lokasekúndunum | Svona stóðu handboltastrákarnir okkar sig í kvöld Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópu í kvöld en þá fóru fram leikir í Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Ólafur Guðmundsson var hetja síns liðs í sænska handboltanum. 9.11.2017 19:40 Sjáið mörkin sem Sara Björk skoraði í Meistaradeildinni í gær | Myndband Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti mjög góðan leik með þýska liðinu VfL Wolfsburg í Meistaradeildinni í gær. 9.11.2017 18:15 Allardyce áhugasamur um að taka við landsliði Bandaríkjanna Hefur verið orðaður við Everton að undanförnu en hefur augastað á landsliðsþjálfarastarfi. 9.11.2017 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Þreföld ástæða fyrir því að þetta var skelfilegur dagur fyrir Evra Patrice Evra átti ekki góðan dag. Það er óhætt að segja það og jafnvel hægr að fullyrða það að þessi dagur hafi verið einn sá versti á 36 ára ævi hans. 10.11.2017 18:16
„Fimmtudagsleikirnir eiga að vera ólöglegir“ Einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar sleit krossband í nótt. 10.11.2017 18:15
Sigurður Ragnar fær ekki bara tvo leiki hjá Kínverjunum heldur heil þrjú ár Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður þjálfari kínverska kvennalandsliðsins í fótbolta næstu þrjú árin en hann hefur gengið frá þriggja ára samningi við kínverska knattspyrnusambandið. 10.11.2017 17:51
Ef að það yrði ákveðið að HM yrði á Íslandi 2022 Íslenska karlalandsliðið tekur næsta sumar þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti þegar strákarnir okkar verða með á HM í Rússlandi. 10.11.2017 17:30
Allir nema Messi vissu að Neymar væri að fara frá Barcelona Lionel Messi komst ekki að því fyrr en á lokadegi æfingaferðarinnar. 10.11.2017 17:30
Antonio Hester er ökklabrotinn | „Mikið högg fyrir félagið“ Antonio Hester mun ekki leika körfubolta með Tindastól á næstu mánuðum því í dag kom í ljós að hann ökklabrotnaði í sigrinum á Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. 10.11.2017 16:53
Evra í sjö mánaða bann Patrice Evra, leikmaður Marseille, hefur verið úrskurðaður í bann frá leikjum á vegum UEFA út júní á næsta ári. 10.11.2017 16:51
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10.11.2017 16:45
Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. 10.11.2017 16:15
Chiellini: Leikstíll Guardiola hefur eyðilagt ítalska varnarmenn Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, segir að kynslóð ítalskra varnarmanna hafi verið eyðilögð af Pep Guardiola. 10.11.2017 16:00
"Myndi velja De Bruyne bestan þótt hann spilaði ekki fleiri leiki á tímabilinu“ Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, er ekki í vafa hvern hann myndi velja sem besta leikmann tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.11.2017 15:15
Dier fyrirliði gegn heimsmeisturunum Eric Dier ber fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu sem mætir því þýska í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 10.11.2017 14:30
Sjáðu eitt ótrúlegasta kast tímabilsins í NFL-deildinni Russell Wilson er einn allra útsjónarsamasti leikstjórnandi síðari ára. 10.11.2017 13:45
Þrír byrja sinn fyrsta leik fyrir England í kvöld Gareth Southgate gefur ungum mönnum tækifæri á móti Þýskalandi á Wembley í kvöld. 10.11.2017 13:00
Anton Ari missti af meistaraferð Vals vegna meiðsla sem voru fyrst talin alvarleg Besti markvörður Pepsi-deildarinnar var strax settur í gifs en betur fór en á horfðist. 10.11.2017 12:30
Heimir: Þjálffræðilegt afrek að koma FH í Evrópukeppni miðað við það sem gekk á Heimir Guðjónsson fékk sparkið frá FH eftir dapurt sumar á FH-mælikvarða. 10.11.2017 12:00
Ray Anthony tekur við Grindavík Ray Anthony Jónsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Grindavík í gær. 10.11.2017 11:45
Mike Tyson var snúið við á flugvellinum í Síle og sendur heim Fyrrverandi þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum fékk ekki að stíga færi á sílenska jörð. 10.11.2017 11:30
Lampard: Verður ekki Mourinho að kenna heldur leikmönnunum Chelsea-goðsögnin kemur sínum fyrrverandi stjóra til varnar. 10.11.2017 10:30
Ryan Giggs: Það var í eina skiptið sem ég grét inn á fótboltavelli Fyrrverandi leikmaður Manchester United segir frá sinni bestu stund í boltanum. 10.11.2017 09:45
Strákarnir okkar sparka í „sama“ bolta og Pelé á HM í Rússlandi Adidas kynnir nýja HM-boltann sem sækir innblástur til þess fyrsta sem fyrirtækið gerði. 10.11.2017 09:00
Hinn afar umdeildi Mustafa einn í framboði til forseta IHF Egyptinn umdeildi verður líklega endurkjörinn sem forseti Alþjóðahandboltasambandsins í vikunni. 10.11.2017 08:30
Siggi Raggi stýrir „Stálrósum“ kínverska landsliðsins í næstu tveimur leikjum Fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands tekur við af þeim franska Bruno Bini. 10.11.2017 08:00
Þrenna Harden sá um kónginn og félaga hans | Stóru þrír í OKC eru í vandræðum James Harden fór á kostum á móti Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt. 10.11.2017 07:30
Ólafía færðist upp töfluna á Bláfjarðarmótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í fyrsta sinn undir pari á mótinu í Kína. 10.11.2017 07:11
Alan Shearer: Óttast mikið heilabilun hjá sér í framtíðinni Enska knattspyrnugoðsögnin Alan Shearer er aðalmaðurinn í nýrri heimildarmynd BBC þar sem heimildargerðarmenn skoða nánar tengsl á milli höfuðhögga fótboltamanna og heilabilunar á efri árum. 10.11.2017 07:00
Vil sýna að ég get enn spilað Sölvi Geir Ottesen, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn heim og ætlar að ljúka ferlinum með því að spila í Pepsi-deildinni. Hann segist sáttur við atvinnumannsferilinn en hann eigi enn nóg inni. 10.11.2017 06:00
Ólafur Guðmunds með geggjað sigurmark í kvöld | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson tryggði liði sínu tvö sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld. 9.11.2017 23:15
Stelpurnar í Chelsea buðu upp á skemmtilegan dans á hliðarlínunni | Myndband Chelsea er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 9.11.2017 23:00
Pabbi Lonzo Ball getur ekki talað skotin hans ofan í körfuna | Sögulega slakt Los Angeles Lakers notaði annan valrétt sinn í NBA-nýliðavalinu síðasta sumar til að velja leikstjórnandann Lonzo Ball. 9.11.2017 22:30
Will Ferrell vill að LeBron James bjóði sig fram til forseta Bandaríski leikarinn Will Ferrell hefur miklar mætur á körfuboltamanninum LeBron James sem spilar nú með Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. 9.11.2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 85-92 | Njarðvíkursigur á Akureyri Njarðvíkingar fylgja efstu liðum deildarinnar eftir í Domino´s deild karla í körfubolta eftir sjö stiga sigur á Þór á Akureyri í kvöld, 92-85. Ingvi Rafn Ingvarsson átti stórleik fyrir heimamenn og skoraði 36 stig en það var ekki nóg. 9.11.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 69-77 | ÍR-ingar gefa ekkert eftir ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir í Domino´s deild karla í körfubolta en Breiðhyltingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í kvöld. ÍR vann leikinn 77-69 og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð og fimm af fyrstu sex deildarleikjum tímabilsins. Heimamenn hafa hinsvegar aðeins unnið einn deildarleik. 9.11.2017 21:45
Friðrik Ingi: Óásættanlegur varnarleikur Keflavík tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á tímabilinu í Domino's deildinni þegar liðið lá fyrir Tindastól í kvöld. 9.11.2017 21:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Höttur 105-86 | Haukar aftur á sigurbraut Haukar unnu öruggan sigur á Hetti, 105-86, í Domino's deild karla í kvöld. Hattarmenn eru enn án sigurs í deildinni. 9.11.2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Tindastóll 88-97 | Pétur fór fyrir Tindastólsliðinu eftir að Hester meiddist Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann níu stiga sigur í Keflavík, 97-88, þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn án Bandaríkjamannsins Antonio Hester. Hester meiddist illa á ökkla í fyrri hálfleik eftir að hafa skorað 16 stig á 15 mínútum. Pétur Rúnar Birgisson var með 26 stig og 13 stoðsendingar fyrir Stólana í kvöld og tók liðið á herðarnar í seinni hálfleiknum. 9.11.2017 21:30
Umdeild vítaspyrna færði Svisslendingum sigur í Belfast | Sjáið sigurmarkið Svisslendingar eru í fínum málum í umspili um sæti á HM í Rússlandi eftir 1-0 útisigur á Norður-Írlandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9.11.2017 21:30
Króatar í frábærum málum eftir stórsigur á Grikkjum á Maksimir | Sjáið mörkin Króatíska fótboltalandsliðið er komið með annan fótinn inn á HM í Rússlandi í sumar eftir 4-1 sigur á Grikkjum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2018. 9.11.2017 21:30
Strákarnir töpuðu með minnsta mun á Spáni Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 1-0 á móti Spáni í Murcia á Spáni í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni EM. 9.11.2017 20:34
Eyjakonur með ellefu marka sigur í Eyjum í kvöld ÍBV vann ellefu marka sigur á Fjölni í áttundu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. 9.11.2017 20:26
Strákarnir hans Arons töpuðu fyrir neðsta liðinu í deildinni AaB Håndbold missteig sig óvænt í kvöld á heimavelli sínum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.11.2017 20:09
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Slavia Prag 1-2 | Erfitt hjá Stjörnunni Stjarnan er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en Stjarnan tapaði gegn tékkneska liðinu, 2-1, á Stjörnuvelli í fyrri leik liðanna í kvöld. 9.11.2017 19:45
Ólafur með sigurmarkið á lokasekúndunum | Svona stóðu handboltastrákarnir okkar sig í kvöld Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópu í kvöld en þá fóru fram leikir í Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð. Ólafur Guðmundsson var hetja síns liðs í sænska handboltanum. 9.11.2017 19:40
Sjáið mörkin sem Sara Björk skoraði í Meistaradeildinni í gær | Myndband Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti mjög góðan leik með þýska liðinu VfL Wolfsburg í Meistaradeildinni í gær. 9.11.2017 18:15
Allardyce áhugasamur um að taka við landsliði Bandaríkjanna Hefur verið orðaður við Everton að undanförnu en hefur augastað á landsliðsþjálfarastarfi. 9.11.2017 18:15