Fleiri fréttir

Finnur Ingi með slitna hásin

Finnur Ingi Stefánsson hefur væntanlega leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili en hann sleit hásin í leik Fjölnis og Gróttu í dag.

Napoli gefur ekkert eftir

Napoli er enn ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en í dag vann liðið 0-1 útisigur á Udinese.

Gunnar Steinn skoraði sigurmark Kristianstad

Gunnar Steinn Jónsson skoraði sigurmark Kristianstad gegn Szeged í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-32, Kristianstad í vil.

HM í keilu hafið

Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst.

Valtteri Bottas vann í Abú Dabí

Valtteri Bottas á Mercedes vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna í ár, á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Kjöldrögn í KR-slagnum í Danmörku

Vesturbæingarnir Rúnar Alex Rúnarsson og Kjartan Henry Finnbogason öttu kappi í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar Nordsjælland fékk Horsens í heimsókn.

Dyche hyggur ekki á hefndir

Sean Dyche, stjóri Burnley, segir lið sitt ekki vera með hugann við síðustu viðureignir liðsins gegn Arsenal þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Slæm byrjun Sigga Ragga með Kína

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tók á dögunum við starfi landsliðsþjálfara Kína.

Ball ætlar að gefa Trump skó

Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga.

Aubameyang jafnaði met Yeboah

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni.

Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok.

Stórt tap í Dresden

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12.

Kristinn Freyr á heimleið

Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir