Fleiri fréttir

Allardyce: Siggy, vá

Sam Allardyce lofaði Gylfa Þór Sigurðsson í hástert eftir sigur Everton á Swansea í gær.

„Ég er stoltur af silfrinu“

Þórir Hergeirsson náði ekki að verja heimsmeistaratitilinn með Noregi eftir tap fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag. Hann segir erfitt að útskýra af hverju grundvallarþættir í leik liðsins brugðust þegar mest á reyndi.

Andrea á reynslu hjá Kristianstad

Andrea Jacobsen, leikmaður Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta, verður næstu daga á reynslu hjá sænska liðinu Kristianstad.

Mesta sirkusmark sem sést hefur │ Myndband

Fyrsta marks viðureignar Watford og Huddersfield á Vicarage Road í Watford um helgina var "einhver mesti sirkus sem að um getur,“ að mati sérfræðinganna í Messunni.

Gylfi fagnaði ekki glæsimarki

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark á móti fyrrum liðsfélögum sínum í Swansea þegar þeir mættu á Goodison Park.

KSÍ fór gegn samkeppnislögum

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, taldist brotlegt gegn reglum Samkeppniseftirlitsins þegar sambandið auglýsti sameiginlegt miðaverð á leiki Pepsi deildar karla síðasta sumar.

Reykjavíkurborg leggur gervigras í Árbænum

Reykjavíkurborg mun leggja gervigras ásamt nauðsynlegu undirlagi með snjóbræðslukerfi á aðalvöll Fylkis í Árbænum. Borgin mun eignast völlinn og sjá um rekstur hans.

Messan: Þetta reddaðist ekki hjá Son

Ilkay Gündogan kom Manchester City á bragðið í stórleiknum gegn Tottenham á laugardaginn með skalla eftir hornspyrnu. City vann leikinn 4-1.

Ólafía Þórunn og Axel kylfingar ársins

Golfsamband Íslands hefur valið Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Axel Bóasson sem kylfinga ársins 2017. Þetta er í sjötta sinn sem Ólafía Þórunn fær þessa viðurkenningu en í fyrsta sinn sem Axel hlýtur hana.

Helena og Taylor kjörin best

Það var heilmikið af verðlaunum í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport á föstudaginn.

Messan: Lukaku eins og stórt barn

Athygli vakti að Romelu Lukaku stökk ekki bros þegar hann skoraði í 1-2 sigri Manchester United á West Brom á The Hawthornes í gær.

Mun Gylfi refsa sínu gamla liði?

Gylfi Þór Sigurðsson er enn að komast í gang hjá nýju félagi og mætir í kvöld gamla félaginu sínu sem saknar hann sárt.

Sjá næstu 50 fréttir