Fleiri fréttir

Ingibjörg og Eygló hvorugar áfram

Ingibjörg Kristín, Eygló Ósk og Aron Örn komust ekki áfram í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu sem haldið er í Royal Arena í Kaupmannahöfn um helgina.

Mourinho: Allir leikmenn hafa sitt verð

José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur gefið sterklega í skyn að Henrikh Mkhitaryan verði seldur frá félaginu í janúarglugganum en hann var spurður út í leikmanninn á fréttamannafundi í gær.

Erfiðustu tímarnir þeir bestu fyrir mig

Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, segist hafa lært mikið af síðasta ári þar sem hún missti af heimsmeistaratitlinum. Hann ætlar hún að endurheimta.

Frakkar mörðu sigur á Svíum

Það verða Frakkland og Noregur sem mætast í úrslitaleik á HM kvenna í Þýskalandi. Frakkar skelltu Svíum, 24-22, í kvöld.

Ponzinibbio slær eins og skólastelpa

Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio, eða Pokemon eins og hann er gjarna kallaður á Íslandi, stígur inn í búrið í fyrsta sinn á morgun síðan hann nánast potaði augun úr Gunnari Nelson.

Noregur í úrslitaleikinn með stæl

Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið í úrslit á HM eftir magnaðan 32-23 sigur á Hollandi í undanúrslitaleik í dag.

Sömu launin fyrir alla

Norsku karla og kvennalandsliðiðn í fótbolta munu héðan í frá fá sömu launin. Fyrirliðar landsliðanna skrifuðu undir samninga þess efnis í London í vikunni.

Guardiola bestur þriðja mánuðinn í röð

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var valinn stjóri nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem Guardiola hlýtur þessa viðurkenningu.

Ísland í 20. sæti FIFA listans

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun.

Aron Örn færðist nær Íslandsmetinu

Aron Örn Stefánsson bætti árangur sinn í 50 metra skriðsundi um sjö hundraðshluta úr sekúndu þegar hann synti í undanrásum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn í morgun. Aron synti á 22,47 sekúndum.

Tímabært að fá nýja áskorun

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur glímt við ökklameiðsli síðustu vikur og útilokar ekki aðgerð. Hann yfirgefur Cardiff City að tímabilinu loknu ef liðið fer ekki upp í úrvalsdeildina á Englandi.

Sjá næstu 50 fréttir