Fleiri fréttir Íslendingarnir í Árósum frábærir gegn Kolding Íslendingarnir þrír í liði Århus áttu mjög fínan leik er liðið vann sterkan útisigur, 25-28, gegn Kolding. 13.12.2017 19:05 Bale bjargaði Real Madrid Real Madrid er komið í úrslit í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir að hafa lent í óvæntum vandræðum gegn Al Jazira frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 13.12.2017 18:52 Holland í undanúrslit á HM Holland varð í kvöld þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta. 13.12.2017 17:56 Hrafnhildur í fimmta sæti Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fimmta sæti í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug. 13.12.2017 17:20 Doumbia samdi við Maribor Varnarmaðurinn sterki Kassim Doumbia er búinn að semja við slóvenska meistaraliðið Maribor sem sló FH út úr Meistaradeildinni í sumar. 13.12.2017 17:11 Aron Rafn: Skiljanlegt ef ég verð ekki valinn í landsliðið Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson hefur ekki staðið undir væntingum hjá ÍBV í vetur en hrökk loksins í gang í leiknum gegn Haukum á dögunum. 13.12.2017 17:00 Seinni bylgjan: Gísli væri ekki að fara til Kiel án FH Sérfræðingar Seinni bylgjunnar setja spurningamerki við það að FH fái ekkert fyrir Gísla Þorgeir Kristjánsson. 13.12.2017 16:45 Annað Íslandsmetið í dag hjá Hrafnhildi skilaði henni í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir er komin í úrslitasundið á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn eftir frábært undanúrslitasund. Hún fær aðeins um klukktíma til að jafna sig fyrir úrslitasundið. 13.12.2017 16:16 Pardew: Ég er sálfræðingurinn Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar ekki að ráða sálfræðing til að vinna bug á þeim sið liðsins að fá á sig mörk á lokamínútum leikja. 13.12.2017 16:00 Fótbolta-körfuboltaskotið hjá Lauri Markkanen | Myndband Finnski körfuboltamaðurinn Lauri Markkanen er á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni með liði Chicago Bulls. Hann er bæði að vekja athygli fyrir hæfileika sína í körfubolta og fótbolta. 13.12.2017 15:30 Sjáðu sigurdans sænsku stelpnanna | Myndband Sænska kvennalandsliðið í handbolta hefur komið skemmtilega á óvart á HM í Þýskalandi. 13.12.2017 15:00 Lindsey Vonn: Fólk vonar að ég hálsbrjóti mig Skíðakonan Lindsey Vonn er ein þekktasta íþróttakona Bandaríkjanna og andstaða hennar gagnvart Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur fengið hörð viðbrögð meðal margra landa hennar. 13.12.2017 14:30 Kroos segir Scholes betri en Lampard og Gerrard Toni Kroos, leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid og þýska landsliðsins, segir að Paul Scholes hafi verið betri leikmaður en Frank Lampard og Steven Gerrard. 13.12.2017 13:45 Mourinho ósáttur við blaðamenn: Berið þið enga virðingu fyrir Bournemouth? Jose Mourinho hafði ekki þolinmæði fyrir að fá spurningar um átökin eftir leikinn gegn Manchester City á blaðamannafundi í gær. 13.12.2017 13:00 Zlatan: Guardiola er barnalegasti þjálfari sem ég hef haft Zlatan Ibrahimovic og Pep Guardiola eru engir vinir. 13.12.2017 12:30 Forsíða Sports Illustrated lýsir NFL-tímabilinu með einu orði: Blóðbað Alvarleg meiðsli leikmanna eru næstum því daglegt brauð í ameríska fótboltanum og ástandið hefur líklega aldrei verið jafnslæmt og á því tímabili sem nú stendur yfir í NFL-deildinni. 13.12.2017 12:00 Upphitun: City-menn geta bætt met í kvöld Manchester City getur sett met þegar liðið mætir botnliði Swansea City á útivelli í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 13.12.2017 11:30 Risinn vaknaði í Eyjum: „Vonandi er þetta byrjunin á einhverju stórkostlegu“ Aron Rafn Eðvarðsson jafnaði meðaltalið sitt í vörðum skotum á fimmtán mínútum. 13.12.2017 11:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13.12.2017 10:30 Eygló Ósk komst ekki áfram Eygló Ósk Gústafsdóttir var langt frá sínu besta og komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í 25 metra laug í Kaupmannahafn. 13.12.2017 10:03 Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. 13.12.2017 10:00 KA leiðir kapphlaupið um Hallgrím Jónasson Líklegast þykir að miðvörðurinn fari norður og verðir mættur áður en Pepsi-deildin byrjar. 13.12.2017 09:45 Stjóri Jóhanns Berg segist vera stoltasti maðurinn í Stoltborg | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley komust upp í Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Stoke City í gærkvöldi. 13.12.2017 09:15 Hrafnhildur með nýtt Íslandsmet og sæti í undanúrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið sitt í 50 metra bringusundi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn. 13.12.2017 09:01 Mótherjar Íslands á HM í Rússlandi notuðu ólöglegan leikmann í undankeppninni Íslenska karlalandsliðið er að fara að mæta liði í úrslitakeppni HM í Rússlandi næsta sumar sem komst upp með að brjóta reglur í undankeppninni. 13.12.2017 08:45 Moyes: Adrián orðinn markvörður númer eitt David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Joe Hart verði að gera sér að góðu að sitja á bekknum á Hömrunum. Adrián sé markvörður númer eitt eins og staðan er núna. 13.12.2017 08:15 Sjáðu markið sem skaut Burnley upp í Meistaradeildarsæti | Myndbönd Burnley skaust upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Stoke City á Turf Moor í gær. 13.12.2017 07:45 Cleveland með 20 þrista í sigri á Haukunum Leikmenn Cleveland Cavaliers settu niður 20 þriggja stiga skot í 123-114 sigri á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. 13.12.2017 07:19 Ár þar sem allt fór samkvæmt áætlun Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins af Íþróttasambandi fatlaðra á heiðurshófi á Hótel Sögu. 13.12.2017 06:00 Stærsta fimleikastjarna Bandaríkjanna reyndi fyrir sér sem klappstýra Simone Biles vann til fjögurra gullverðlauna á síðustu Ólympíuleikum og var ein af stærstu stjörnum leikanna í Ríó. 12.12.2017 23:30 Sex Rússar í viðbót í lífstíðarbann Alþjóða ólympíusambandið heldur áfram að refsa rússneskum íþróttamönnum og sex vetraríþróttamenn fengu lífstíðarbann í dag. 12.12.2017 22:45 Auðvelt hjá Chelsea gegn Huddersfield Chelsea komst í kvöld upp að hlið Man. Utd í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 sigri á Huddersfield. 12.12.2017 21:45 Burnley komið í Meistaradeildarsæti Ævintýratímabil Burnley hélt áfram í kvöld er liðið vann sterkan 1-0 sigur á Stoke City í kvöld. 12.12.2017 21:30 Öruggt hjá Fram og Haukum Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum. 12.12.2017 21:28 Frakkar mæta Svíum Svartfellingar urðu að játa sig sigraða er þeir mættu Frökkum í átta liða úrslitum á HM kvenna í kvöld. 12.12.2017 21:13 Formaður dómaranefndar HSÍ: Félögin þurfa að taka hlutverk sitt alvarlega Það er skortur á handboltadómurum á Íslandi en formaður dómaranefndar HSÍ, Guðjón L. Sigurðsson, segir að helst þyrfti HSÍ að vera með 78 dómara á sínum snærum. Þeir eru aftur á móti aðeins 33 og þar af hafa aðeins 14 réttindi til þess að dæma í efstu deildunum. 12.12.2017 20:15 Annað tap Álaborgar í röð Það gengur ekki vel hjá liði Arons Kristjánssonar, Álaborg, sem í kvöld mátti sætta sig við tap, 30-28, gegn Nordsjælland sem er í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar. 12.12.2017 19:36 Metnaðarfullur Magni kynnir þrjá nýja leikmenn með mögnuðu myndbandi Magni Grenivík fer ótroðnar slóðir kemur að því að kynna nýja leikmenn félagsins til leiks. 12.12.2017 18:30 Svíar fyrstir í undanúrslit Átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta hófust í dag með hörkuleik á milli Svía og Dana. 12.12.2017 17:55 Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Í síðustu viku var greint frá því að FH fengi ekki krónu frá Kiel fyrir handboltamanninn efnilega, Gísla Þorgeir Kristjánsson. 12.12.2017 17:15 Stinga sér til sunds í Kaupmannahöfn á morgun Ísland á sex keppendur á EM í 25 metra laug sem hefst á morgun í Kaupmannahöfn 12.12.2017 16:30 Helgi og Thelma íþróttafólk ársins Spjótkastarinn Helgi Sveinsson og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir voru valin íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu í dag. 12.12.2017 15:45 Alfreð: Má ekki gleyma hversu gott maður hefur það Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason segist vita af áhuga nokkurra stærri liða, en hann sé ekkert að hugsa sér til hreyfings frá Augsburg. Hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í gær. 12.12.2017 15:00 Pistorius meiddist í slagsmálum í steininum Morðinginn og hlaupagarpurinn Oscar Pistorius lenti í slagsmálum í fangelsi í Suður-Afríku á dögunum. 12.12.2017 14:15 Einn besti markvörður heims hættir í sumar og byrjar að aðstoða Patrek Sænski markvörðurinn Mattias Andersson hefur samið við austurríska handboltasambandið um að gerast markvarðaþjálfari karlalandsliðsins næsta sumar. 12.12.2017 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingarnir í Árósum frábærir gegn Kolding Íslendingarnir þrír í liði Århus áttu mjög fínan leik er liðið vann sterkan útisigur, 25-28, gegn Kolding. 13.12.2017 19:05
Bale bjargaði Real Madrid Real Madrid er komið í úrslit í heimsmeistarakeppni félagsliða eftir að hafa lent í óvæntum vandræðum gegn Al Jazira frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 13.12.2017 18:52
Holland í undanúrslit á HM Holland varð í kvöld þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í handbolta. 13.12.2017 17:56
Hrafnhildur í fimmta sæti Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fimmta sæti í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug. 13.12.2017 17:20
Doumbia samdi við Maribor Varnarmaðurinn sterki Kassim Doumbia er búinn að semja við slóvenska meistaraliðið Maribor sem sló FH út úr Meistaradeildinni í sumar. 13.12.2017 17:11
Aron Rafn: Skiljanlegt ef ég verð ekki valinn í landsliðið Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson hefur ekki staðið undir væntingum hjá ÍBV í vetur en hrökk loksins í gang í leiknum gegn Haukum á dögunum. 13.12.2017 17:00
Seinni bylgjan: Gísli væri ekki að fara til Kiel án FH Sérfræðingar Seinni bylgjunnar setja spurningamerki við það að FH fái ekkert fyrir Gísla Þorgeir Kristjánsson. 13.12.2017 16:45
Annað Íslandsmetið í dag hjá Hrafnhildi skilaði henni í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir er komin í úrslitasundið á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn eftir frábært undanúrslitasund. Hún fær aðeins um klukktíma til að jafna sig fyrir úrslitasundið. 13.12.2017 16:16
Pardew: Ég er sálfræðingurinn Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar ekki að ráða sálfræðing til að vinna bug á þeim sið liðsins að fá á sig mörk á lokamínútum leikja. 13.12.2017 16:00
Fótbolta-körfuboltaskotið hjá Lauri Markkanen | Myndband Finnski körfuboltamaðurinn Lauri Markkanen er á sínu fyrsta ári í NBA-deildinni með liði Chicago Bulls. Hann er bæði að vekja athygli fyrir hæfileika sína í körfubolta og fótbolta. 13.12.2017 15:30
Sjáðu sigurdans sænsku stelpnanna | Myndband Sænska kvennalandsliðið í handbolta hefur komið skemmtilega á óvart á HM í Þýskalandi. 13.12.2017 15:00
Lindsey Vonn: Fólk vonar að ég hálsbrjóti mig Skíðakonan Lindsey Vonn er ein þekktasta íþróttakona Bandaríkjanna og andstaða hennar gagnvart Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur fengið hörð viðbrögð meðal margra landa hennar. 13.12.2017 14:30
Kroos segir Scholes betri en Lampard og Gerrard Toni Kroos, leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid og þýska landsliðsins, segir að Paul Scholes hafi verið betri leikmaður en Frank Lampard og Steven Gerrard. 13.12.2017 13:45
Mourinho ósáttur við blaðamenn: Berið þið enga virðingu fyrir Bournemouth? Jose Mourinho hafði ekki þolinmæði fyrir að fá spurningar um átökin eftir leikinn gegn Manchester City á blaðamannafundi í gær. 13.12.2017 13:00
Zlatan: Guardiola er barnalegasti þjálfari sem ég hef haft Zlatan Ibrahimovic og Pep Guardiola eru engir vinir. 13.12.2017 12:30
Forsíða Sports Illustrated lýsir NFL-tímabilinu með einu orði: Blóðbað Alvarleg meiðsli leikmanna eru næstum því daglegt brauð í ameríska fótboltanum og ástandið hefur líklega aldrei verið jafnslæmt og á því tímabili sem nú stendur yfir í NFL-deildinni. 13.12.2017 12:00
Upphitun: City-menn geta bætt met í kvöld Manchester City getur sett met þegar liðið mætir botnliði Swansea City á útivelli í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 13.12.2017 11:30
Risinn vaknaði í Eyjum: „Vonandi er þetta byrjunin á einhverju stórkostlegu“ Aron Rafn Eðvarðsson jafnaði meðaltalið sitt í vörðum skotum á fimmtán mínútum. 13.12.2017 11:00
Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13.12.2017 10:30
Eygló Ósk komst ekki áfram Eygló Ósk Gústafsdóttir var langt frá sínu besta og komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi á Evrópumótinu í 25 metra laug í Kaupmannahafn. 13.12.2017 10:03
Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. 13.12.2017 10:00
KA leiðir kapphlaupið um Hallgrím Jónasson Líklegast þykir að miðvörðurinn fari norður og verðir mættur áður en Pepsi-deildin byrjar. 13.12.2017 09:45
Stjóri Jóhanns Berg segist vera stoltasti maðurinn í Stoltborg | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley komust upp í Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Stoke City í gærkvöldi. 13.12.2017 09:15
Hrafnhildur með nýtt Íslandsmet og sæti í undanúrslitum Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti Íslandsmetið sitt í 50 metra bringusundi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn. 13.12.2017 09:01
Mótherjar Íslands á HM í Rússlandi notuðu ólöglegan leikmann í undankeppninni Íslenska karlalandsliðið er að fara að mæta liði í úrslitakeppni HM í Rússlandi næsta sumar sem komst upp með að brjóta reglur í undankeppninni. 13.12.2017 08:45
Moyes: Adrián orðinn markvörður númer eitt David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Joe Hart verði að gera sér að góðu að sitja á bekknum á Hömrunum. Adrián sé markvörður númer eitt eins og staðan er núna. 13.12.2017 08:15
Sjáðu markið sem skaut Burnley upp í Meistaradeildarsæti | Myndbönd Burnley skaust upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Stoke City á Turf Moor í gær. 13.12.2017 07:45
Cleveland með 20 þrista í sigri á Haukunum Leikmenn Cleveland Cavaliers settu niður 20 þriggja stiga skot í 123-114 sigri á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. 13.12.2017 07:19
Ár þar sem allt fór samkvæmt áætlun Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins af Íþróttasambandi fatlaðra á heiðurshófi á Hótel Sögu. 13.12.2017 06:00
Stærsta fimleikastjarna Bandaríkjanna reyndi fyrir sér sem klappstýra Simone Biles vann til fjögurra gullverðlauna á síðustu Ólympíuleikum og var ein af stærstu stjörnum leikanna í Ríó. 12.12.2017 23:30
Sex Rússar í viðbót í lífstíðarbann Alþjóða ólympíusambandið heldur áfram að refsa rússneskum íþróttamönnum og sex vetraríþróttamenn fengu lífstíðarbann í dag. 12.12.2017 22:45
Auðvelt hjá Chelsea gegn Huddersfield Chelsea komst í kvöld upp að hlið Man. Utd í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 sigri á Huddersfield. 12.12.2017 21:45
Burnley komið í Meistaradeildarsæti Ævintýratímabil Burnley hélt áfram í kvöld er liðið vann sterkan 1-0 sigur á Stoke City í kvöld. 12.12.2017 21:30
Öruggt hjá Fram og Haukum Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum. 12.12.2017 21:28
Frakkar mæta Svíum Svartfellingar urðu að játa sig sigraða er þeir mættu Frökkum í átta liða úrslitum á HM kvenna í kvöld. 12.12.2017 21:13
Formaður dómaranefndar HSÍ: Félögin þurfa að taka hlutverk sitt alvarlega Það er skortur á handboltadómurum á Íslandi en formaður dómaranefndar HSÍ, Guðjón L. Sigurðsson, segir að helst þyrfti HSÍ að vera með 78 dómara á sínum snærum. Þeir eru aftur á móti aðeins 33 og þar af hafa aðeins 14 réttindi til þess að dæma í efstu deildunum. 12.12.2017 20:15
Annað tap Álaborgar í röð Það gengur ekki vel hjá liði Arons Kristjánssonar, Álaborg, sem í kvöld mátti sætta sig við tap, 30-28, gegn Nordsjælland sem er í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar. 12.12.2017 19:36
Metnaðarfullur Magni kynnir þrjá nýja leikmenn með mögnuðu myndbandi Magni Grenivík fer ótroðnar slóðir kemur að því að kynna nýja leikmenn félagsins til leiks. 12.12.2017 18:30
Svíar fyrstir í undanúrslit Átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta hófust í dag með hörkuleik á milli Svía og Dana. 12.12.2017 17:55
Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Í síðustu viku var greint frá því að FH fengi ekki krónu frá Kiel fyrir handboltamanninn efnilega, Gísla Þorgeir Kristjánsson. 12.12.2017 17:15
Stinga sér til sunds í Kaupmannahöfn á morgun Ísland á sex keppendur á EM í 25 metra laug sem hefst á morgun í Kaupmannahöfn 12.12.2017 16:30
Helgi og Thelma íþróttafólk ársins Spjótkastarinn Helgi Sveinsson og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir voru valin íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu í dag. 12.12.2017 15:45
Alfreð: Má ekki gleyma hversu gott maður hefur það Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason segist vita af áhuga nokkurra stærri liða, en hann sé ekkert að hugsa sér til hreyfings frá Augsburg. Hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í gær. 12.12.2017 15:00
Pistorius meiddist í slagsmálum í steininum Morðinginn og hlaupagarpurinn Oscar Pistorius lenti í slagsmálum í fangelsi í Suður-Afríku á dögunum. 12.12.2017 14:15
Einn besti markvörður heims hættir í sumar og byrjar að aðstoða Patrek Sænski markvörðurinn Mattias Andersson hefur samið við austurríska handboltasambandið um að gerast markvarðaþjálfari karlalandsliðsins næsta sumar. 12.12.2017 13:30