Fleiri fréttir

Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum.

Jói Berg bestur á Old Trafford

Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær.

Toure rífur fram landsliðsskóna

Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ákveðið að rífa fram landsliðsskóna og byrja að spila með landsliði Fílabeinsstrandarinnar á nýjan leik.

Dallas stöðvaði Toronto

Sex leikja sigurganga Toronto Raptors tók enda í nótt er liðið lenti í klónum á Dallas Mavericks.

Tveggja þrennu jól hjá Kane

Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig.

Gerrard: Ég hef elst um tvö ár á sex mánuðum

Steven Gerrard er kominn í nýtt hlutverk eftir að hafa lagt atvinnumannaskóna á hilluna, en hann þjálfar unglingalið Liverpool. Hann segist hafa elst um tvö ár á síðustu sex mánuðum.

Rafn tennismaður ársins

Rafn Kumar Bonifacius er tennismaður ársins 2017 að mati Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur.

Messi labbaði í 75 mínútur í El Clasico

Argentínumaðurinn Lionel Messi átti stóran þátt í sigri Börsunga á Real Madrid á Þorláksmessu. Hann var hins vegar labbandi stærstan hluta leiksins.

Aftur markalaust hjá Everton

West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns.

Lingard bjargaði United

Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað.

Klopp: Liverpool er varnarsinnað lið

Jurgen Klopp segir að hann leggi mikla áherslu á varnarvinnuna við lið sitt, Liverpool, þrátt fyrir að vera með eina verstu vörn efri hluta deildarinnar.

Kane bætti markamet Shearer

Harry Kane skoraði sína áttundu þrennu á árinu þegar Tottenham valtaði yfir Southampton á Wembley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Galatasaray býður Eboue starf

Tyrkneska liðið Galatasaray hefur boðið fyrrum leikmanni sínum, Emmanuel Eboue, starf hjá félaginu eftir að hann sagði frá erfiðleikum sínum í viðtali við Sunday Mirror á aðfangadag.

Pochettino: Þurfum að sýna stöðuleika

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið sitt verði að sýna meiri stöðuleika í deildinni en síðustu vikur hafa einkennst af vonbrigðum hjá Tottenham.

Bellerin: Stjórinn lét okkur heyra það

Hector Bellerin, segir að Arsene Wenger hafi verið ástæðan fyrir því að Arsenal snéri við blaðinu á föstudaginn gegn Liverpool og spiluðu mun betur í seinni hálfleiknum.

Mata: Verðum að klára leikina

Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að koma sér í gegnum jólatörnina eftir léleg úrslit gegn Bristol og Leicester í síðustu tveimur leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir