Fleiri fréttir

Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum

Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum.

Eboue býr í myrkri af ótta við lögregluna

Lífið hefur verið erfitt fyrir fyrrum Arsenal-manninn Emmanuel Eboue eftir að hann hætti í fótbolta. Erfiður skilnaður og andlát tveggja náinna ættingja sendi Eboue á botninn og leiddi meðal annars til hugsana um sjálfsvíg.

Hamsik sló markamet Maradona

Tuttugu og sex ára gamalt markamet Diego Maradona var slegið í gærkvöld þegar Napólí bar sigurorð af Sampdoria.

Naggarnir stoppuðu sigurgöngu Warriors

Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð.

Hodgson hitti tvífara sinn | Myndband

Roy Hodgson og lærisveinar hans í Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli við Swansea City í gær. Hann hitti líka tvífara sinn fyrir leikinn á Liberty vellinum.

Viðar kom Maccabi á bragðið

Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum þegar Maccabi Tel Aviv bar sigurorð af Shmona, 2-1, í ísraelsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Maguire jafnaði á elleftu stundu

Harry Maguire tryggði Leicester City stig gegn Manchester United í síðasta leiknum fyrir jól í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2.

Martin stoðsendingahæstur á vellinum í sigri

Martin Hermannsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Chalons-Reims vann átta stiga sigur, 69-77, á Pau-Lacq-Orthez í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Kane með þrennu á Turf Moor

Harry Kane skoraði öll þrjú mörk Tottenham þegar liðið lagði Burnley að velli, 0-3, á Turf Moor í dag.

Sautjándi sigur City í röð

Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Hallgrímur á heimleið

Hallgrímur Jónasson er á förum frá danska úrvalsdeildarliðinu Lyngby og á heimleið.

Leiðir Díönu og ÍBV skilja

Díana Kristín Sigmarsdóttir er hætt hjá ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Ellefu sigrar hjá meisturunum í röð

Golden State Warriors skaust á topp Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Lakers, 113-106, í nótt. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð.

Reynslumikill hópur á sterku ári

Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna.

Klopp: Önnur hendi hefði hjálpað

Jurgen Klopp var að vonum ekki sáttur eftir að hans menn í Liverpool misstu niður svo gott sem unnin leik gegn Arsenal á Emirates vellinum í kvöld.

Sex marka leikur á Emirates

Arsenal skoraði þrjú mörk á fimm mínútum í ótrúlegum leik gegn Liverpool á Emirates í kvöld.

Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri

Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir