Fleiri fréttir Vængbrotið lið Warriors tapaði Lið Golden State Warriors hafa nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í NBA deildinni. 17.3.2018 11:14 Hilmar hafnaði í þrettánda sæti Náði góðum árangri í svigi á Ólympíumóti fatlaðra í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 17.3.2018 11:06 Tiger hikstaði á öðrum hring Er sjö höggum á eftir Svíanum Henrik Stenson á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill. 17.3.2018 10:38 Ólafía úr leik í Phoenix Komst ekki í gegnum niðurskurðinn á öðru LPGA-móti sínu í röð. 17.3.2018 09:28 VAR notað á HM Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. 17.3.2018 09:00 Klopp um dráttinn gegn City: „Draumadráttur fyrir stuðningsmenn United" Liverpool dróst gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að þessi dráttur hafi væntanlega glatt stuðningsmann Manchester United. Hann segir að drátturinn sé ekki betri eða verri en einhver annar. 17.3.2018 08:00 Cousins sá launahæsti í sögu NFL-deildarinnar Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings fengu nýjan leikstjórnanda í gær er þeir gerðu Kirk Cousins að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. 16.3.2018 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-92 │ Stólarnir mörðu Grindavík í spennutrylli Það þurft að framlengja leik Tindastóls og Grindavíkur í Síkinu í kvöld, en að lokinni framlengingu hafði Tindastóll betur, 96-92. Leikurinn var ævintýraleg skemmtun. 16.3.2018 22:30 Fékk 30 ára fangelsisdóm fyrir að myrða fyrrum NFL-leikmann Vegareiði er ekkert grín en í gær var Bandaríkjamaður dæmdur í langt fangelsi fyrir að missa sig á götunni og myrða annan mann. 16.3.2018 22:30 West Ham fjölgar lögreglumönnum á vellinum Fjórir áhorfendur hlupu inn á völlinn í síðasta heimaleik West Ham og því þarf ekki að koma á óvart að félagið ætli að taka öryggisgæsluna fastari tökum í næsta leik. 16.3.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 83-70 │ Kári mætti með látum Haukar unnu öruggan sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. Kári Jónsson mætti aftur í liðið eftir meiðsli og var besti maður vallarins í kvöld. 16.3.2018 21:45 Annar sigur Fram í röð Fram kláraði Njarðvík í 5. umferð A-deild Lengjubikarsins, en sigurmarkið kom tíu mínútum fyrir leikslok. 16.3.2018 21:41 Kári: Slæmt þegar maður hittir betur úr þristum en vítum Kári Jónsson átti stórleik í liði Hauka sem sigraði Keflavík í 1. leik einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 16.3.2018 21:33 Valsmenn óstöðvandi í Lengjubikarnum Valur heldur áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á öðru Pepsi-deildarliði, ÍBV, en leikið var á Valsvellinum í kvöld. 16.3.2018 20:08 „Nú brosi ég“ Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sýndi snilli sína í reiðmennsku og hæfileika hests síns, Óskars frá Breiðstöðum, í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum. 16.3.2018 19:30 Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16.3.2018 19:00 Sjáið einstaka sýningu Julio Borba Portúgalski reiðlistamaðurinn Julio Borba tók þátt í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og átti einstaka sýningu á gæðingnum Glampa frá Ketilsstöðum, en hann kom fram sem leynivopn liðs Gangmyllunnar. 16.3.2018 17:30 Glandorf sá markahæsti í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Þjóðverjinn Holger Glandorf, leikmaður Flensburg, náði merkum áfanga á sínum ferli í gær. 16.3.2018 16:45 ÍR rannsakar skemmdarverkið í Seljaskóla Körfuknattleiksdeild ÍR sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna skemmdarverkanna sem unnin voru í búningsklefa Stjörnunnar á meðan leik liðanna tveggja stóð í Seljaskóla í gær. 16.3.2018 16:17 Eftirlíking af nýju treyjunni komin í sölu Rétt rúmur sólahringur er síðan KSÍ og Errea afhjúpuðu nýju landsliðstreyju íslensku landsliðanna í fótbolta. Fór hún í sölu í verslunum í gær og eru eftirlíkingar af henni strax komnar í sölu. 16.3.2018 16:15 Árni Björn sló í gegn Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 16.3.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 16.3.2018 15:30 Víkingur fær ungan íslenskan strák að láni frá Fulham Atli Hrafn Andrason mun spila með Víkingum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en Fossvogsfélagið fær hann á láni frá Englandi. 16.3.2018 15:00 560 dagar síðan að Kolbeinn var síðast í íslenska landsliðinu Kolbeinn Sigþórsson var í dag valinn aftur í íslenska landsliðið í fótbolta en þessa dagana eru liðnir tæpir nítján mánuðir síðan að einn mesti markaskorari landsliðsins frá upphafi var síðast valinn í landsliðshóp. 16.3.2018 14:45 Mörg stig í boði fyrir stökk á FIFA-listanum Íslenska fótboltalandsliðið hefur aldrei verið ofar á FIFA-listanum þegar strákarnir okkar fara inn í vináttulandsleiki á móti Mexíkó og Perú í Bandaríkjunum. 16.3.2018 14:30 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16.3.2018 14:00 Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16.3.2018 13:55 Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16.3.2018 13:45 Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16.3.2018 13:32 Landsleikur á móti Gana á Laugardalsvelli 7. júní Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, staðfesti á blaðamannfundi í dag að íslenska landsliðið mun spila við Gana í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í júní. 16.3.2018 13:23 Körfuboltakvöld spáir í einvígi Tindastóls og Grindaíkur: „Auðvitað munu þeir sakna hans“ Bikarmeistarar Tindastóls og Grindavík spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. 16.3.2018 13:15 Arsenal mætir CSKA Moskvu Arsenal fer til Rússlands í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA, en liðið dróst gegn CSKA Moskvu í drættinum í dag. 16.3.2018 12:15 Brotist inn í klefa Stjörnunnar í Breiðholtinu Skemmdarverk voru unnin í búningsklefa Stjörnumanna í gær er þeir voru að spila við ÍR í Seljaskóla í gær. 16.3.2018 11:35 City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar │ Svona var drátturinn Ensku liðin mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í einvígin í dag. Evrópumeistarar Real Madrid mæta liðinu sem þeir lögðu í úrslitaleiknum á síðasta tímabili, Juventus. 16.3.2018 11:15 Körfuboltakvöld spáir í einvígi Hauka og Keflavíkur: „Þetta er bara bannað og þú talar ekki um þetta“ Deildarmeistarar Hauka og Keflavík spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. 16.3.2018 11:00 Leikurinn við Argentínu sá vinsælasti á HM Fyrsti leikur Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi gegn Argentínu í Moskvu 16. júní, er vinsælasti leikur mótsins, að undanskildum úrslitaleiknum. Þetta sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 16.3.2018 10:15 Guardiola hlustaði ekki á aðvaranir enska knattspyrnusambandsins Pep Guardiola, stjóri Man. City, var sektaður af enska knattspyrnusambandinu á dögunum fyrir bera gulan borða en borðinn var pólitísk yfirlýsing. Slíkt má ekki í enska boltanum. 16.3.2018 10:00 Wenger vill ekki sjá Atletico Arsenal komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit í Evrópudeild UEFA eftir flottan sigur á AC Milan. 16.3.2018 09:30 Liverpool og Man. City í pottinum þegar dregið verður í Meistaradeildinni í dag Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðist í fyrrakvöld og í hádeginu verður dregið í átta liða úrslitin. Tvö ensk félög verða í pottinum með stórliðum Evrópu. 16.3.2018 09:00 Tígurinn heldur áfram að bíta frá sér Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy eru á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn á Arnold Palmer boðsmótinu í golfi. 16.3.2018 08:30 Jón Axel stórkostlegur er Davidson tapaði gegn Kentucky | Myndbönd Jón Axel Guðmundsson átti stórleik í nótt fyrir Davidson-skólann er hann tapaði, 78-73, gegn stórliði Kentucky í frábærum leik í úrslitakeppni NCAA-deildarinnar sem kallast March Madness. 16.3.2018 08:00 LeBron með eina af troðslum ársins | Myndband Það má vel vera að Cleveland tapi mikið af leikjum en það er enginn að tala um neitt annað í NBA-deildinni í morgun en troðsluna hjá LeBron James í nótt. 16.3.2018 07:30 Pochettino: Tottenham mun ekki kaupa bikara Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Tottenham muni vinna fyrir sínum bikurum en ekki kaupa þá. Hann segir að leikmennirnir séu ánægðir með spilamennsku liðsins og séu stoltir. 16.3.2018 07:00 ÍBV fær enskan miðjumann ÍBV hefur fengið enskan miðjumann fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla, en bikarmeistararnir hafa misst afar marga sterka leikmenn frá því að deildinni lauk í haust. 16.3.2018 06:00 Dóttirin nefnd í höfuðið á þrettándu holunni á Augusta Það var risastór stund í lífi kylfingsins Sergio Garcia er hann vann Masters í fyrra. Eftir mikla eyðirmerkurgöngu tókst honum loksins að vinna risamót. 15.3.2018 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vængbrotið lið Warriors tapaði Lið Golden State Warriors hafa nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í NBA deildinni. 17.3.2018 11:14
Hilmar hafnaði í þrettánda sæti Náði góðum árangri í svigi á Ólympíumóti fatlaðra í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 17.3.2018 11:06
Tiger hikstaði á öðrum hring Er sjö höggum á eftir Svíanum Henrik Stenson á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill. 17.3.2018 10:38
Ólafía úr leik í Phoenix Komst ekki í gegnum niðurskurðinn á öðru LPGA-móti sínu í röð. 17.3.2018 09:28
VAR notað á HM Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. 17.3.2018 09:00
Klopp um dráttinn gegn City: „Draumadráttur fyrir stuðningsmenn United" Liverpool dróst gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að þessi dráttur hafi væntanlega glatt stuðningsmann Manchester United. Hann segir að drátturinn sé ekki betri eða verri en einhver annar. 17.3.2018 08:00
Cousins sá launahæsti í sögu NFL-deildarinnar Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings fengu nýjan leikstjórnanda í gær er þeir gerðu Kirk Cousins að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. 16.3.2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 96-92 │ Stólarnir mörðu Grindavík í spennutrylli Það þurft að framlengja leik Tindastóls og Grindavíkur í Síkinu í kvöld, en að lokinni framlengingu hafði Tindastóll betur, 96-92. Leikurinn var ævintýraleg skemmtun. 16.3.2018 22:30
Fékk 30 ára fangelsisdóm fyrir að myrða fyrrum NFL-leikmann Vegareiði er ekkert grín en í gær var Bandaríkjamaður dæmdur í langt fangelsi fyrir að missa sig á götunni og myrða annan mann. 16.3.2018 22:30
West Ham fjölgar lögreglumönnum á vellinum Fjórir áhorfendur hlupu inn á völlinn í síðasta heimaleik West Ham og því þarf ekki að koma á óvart að félagið ætli að taka öryggisgæsluna fastari tökum í næsta leik. 16.3.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 83-70 │ Kári mætti með látum Haukar unnu öruggan sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla. Kári Jónsson mætti aftur í liðið eftir meiðsli og var besti maður vallarins í kvöld. 16.3.2018 21:45
Annar sigur Fram í röð Fram kláraði Njarðvík í 5. umferð A-deild Lengjubikarsins, en sigurmarkið kom tíu mínútum fyrir leikslok. 16.3.2018 21:41
Kári: Slæmt þegar maður hittir betur úr þristum en vítum Kári Jónsson átti stórleik í liði Hauka sem sigraði Keflavík í 1. leik einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 16.3.2018 21:33
Valsmenn óstöðvandi í Lengjubikarnum Valur heldur áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á öðru Pepsi-deildarliði, ÍBV, en leikið var á Valsvellinum í kvöld. 16.3.2018 20:08
„Nú brosi ég“ Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sýndi snilli sína í reiðmennsku og hæfileika hests síns, Óskars frá Breiðstöðum, í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum. 16.3.2018 19:30
Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16.3.2018 19:00
Sjáið einstaka sýningu Julio Borba Portúgalski reiðlistamaðurinn Julio Borba tók þátt í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og átti einstaka sýningu á gæðingnum Glampa frá Ketilsstöðum, en hann kom fram sem leynivopn liðs Gangmyllunnar. 16.3.2018 17:30
Glandorf sá markahæsti í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Þjóðverjinn Holger Glandorf, leikmaður Flensburg, náði merkum áfanga á sínum ferli í gær. 16.3.2018 16:45
ÍR rannsakar skemmdarverkið í Seljaskóla Körfuknattleiksdeild ÍR sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna skemmdarverkanna sem unnin voru í búningsklefa Stjörnunnar á meðan leik liðanna tveggja stóð í Seljaskóla í gær. 16.3.2018 16:17
Eftirlíking af nýju treyjunni komin í sölu Rétt rúmur sólahringur er síðan KSÍ og Errea afhjúpuðu nýju landsliðstreyju íslensku landsliðanna í fótbolta. Fór hún í sölu í verslunum í gær og eru eftirlíkingar af henni strax komnar í sölu. 16.3.2018 16:15
Árni Björn sló í gegn Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum 16.3.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 16.3.2018 15:30
Víkingur fær ungan íslenskan strák að láni frá Fulham Atli Hrafn Andrason mun spila með Víkingum í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en Fossvogsfélagið fær hann á láni frá Englandi. 16.3.2018 15:00
560 dagar síðan að Kolbeinn var síðast í íslenska landsliðinu Kolbeinn Sigþórsson var í dag valinn aftur í íslenska landsliðið í fótbolta en þessa dagana eru liðnir tæpir nítján mánuðir síðan að einn mesti markaskorari landsliðsins frá upphafi var síðast valinn í landsliðshóp. 16.3.2018 14:45
Mörg stig í boði fyrir stökk á FIFA-listanum Íslenska fótboltalandsliðið hefur aldrei verið ofar á FIFA-listanum þegar strákarnir okkar fara inn í vináttulandsleiki á móti Mexíkó og Perú í Bandaríkjunum. 16.3.2018 14:30
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna þar sem Ísland spilar tvo vináttulandsleiki. 16.3.2018 14:00
Heimir um valið á Kolbeini: Ranieri hrósaði honum í hástert Heimir Hallgrímsson valdi Kolbein Sigþórsson aftur í landsliðið í dag en íslenska landsliðið er á leiðinni til Bandaríkjanna þar sem landsliðið spilar við Mexíkó og Perú. 16.3.2018 13:55
Kolbeinn Sigþórsson valinn á ný í landsliðið: Þessir 29 fara til Bandaríkjanna Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag 29 manna hóp sinn fyrir Bandaríkjaferð íslenska landsliðsins seinna í þessum mánuði. 16.3.2018 13:45
Heimir tilkynnir HM-hópinn sinn 11. maí Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að velja lokahóp sinn á Heimsmeiststaramótinu í Rússlandi á undan flestum öðrum þjóðum eða rúmum mánuði fyrir fyrsta leik. 16.3.2018 13:32
Landsleikur á móti Gana á Laugardalsvelli 7. júní Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, staðfesti á blaðamannfundi í dag að íslenska landsliðið mun spila við Gana í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í júní. 16.3.2018 13:23
Körfuboltakvöld spáir í einvígi Tindastóls og Grindaíkur: „Auðvitað munu þeir sakna hans“ Bikarmeistarar Tindastóls og Grindavík spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. 16.3.2018 13:15
Arsenal mætir CSKA Moskvu Arsenal fer til Rússlands í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA, en liðið dróst gegn CSKA Moskvu í drættinum í dag. 16.3.2018 12:15
Brotist inn í klefa Stjörnunnar í Breiðholtinu Skemmdarverk voru unnin í búningsklefa Stjörnumanna í gær er þeir voru að spila við ÍR í Seljaskóla í gær. 16.3.2018 11:35
City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar │ Svona var drátturinn Ensku liðin mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í einvígin í dag. Evrópumeistarar Real Madrid mæta liðinu sem þeir lögðu í úrslitaleiknum á síðasta tímabili, Juventus. 16.3.2018 11:15
Körfuboltakvöld spáir í einvígi Hauka og Keflavíkur: „Þetta er bara bannað og þú talar ekki um þetta“ Deildarmeistarar Hauka og Keflavík spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru vel yfir komandi viðureign liðanna. 16.3.2018 11:00
Leikurinn við Argentínu sá vinsælasti á HM Fyrsti leikur Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi gegn Argentínu í Moskvu 16. júní, er vinsælasti leikur mótsins, að undanskildum úrslitaleiknum. Þetta sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 16.3.2018 10:15
Guardiola hlustaði ekki á aðvaranir enska knattspyrnusambandsins Pep Guardiola, stjóri Man. City, var sektaður af enska knattspyrnusambandinu á dögunum fyrir bera gulan borða en borðinn var pólitísk yfirlýsing. Slíkt má ekki í enska boltanum. 16.3.2018 10:00
Wenger vill ekki sjá Atletico Arsenal komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit í Evrópudeild UEFA eftir flottan sigur á AC Milan. 16.3.2018 09:30
Liverpool og Man. City í pottinum þegar dregið verður í Meistaradeildinni í dag Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar kláruðist í fyrrakvöld og í hádeginu verður dregið í átta liða úrslitin. Tvö ensk félög verða í pottinum með stórliðum Evrópu. 16.3.2018 09:00
Tígurinn heldur áfram að bíta frá sér Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy eru á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn á Arnold Palmer boðsmótinu í golfi. 16.3.2018 08:30
Jón Axel stórkostlegur er Davidson tapaði gegn Kentucky | Myndbönd Jón Axel Guðmundsson átti stórleik í nótt fyrir Davidson-skólann er hann tapaði, 78-73, gegn stórliði Kentucky í frábærum leik í úrslitakeppni NCAA-deildarinnar sem kallast March Madness. 16.3.2018 08:00
LeBron með eina af troðslum ársins | Myndband Það má vel vera að Cleveland tapi mikið af leikjum en það er enginn að tala um neitt annað í NBA-deildinni í morgun en troðsluna hjá LeBron James í nótt. 16.3.2018 07:30
Pochettino: Tottenham mun ekki kaupa bikara Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Tottenham muni vinna fyrir sínum bikurum en ekki kaupa þá. Hann segir að leikmennirnir séu ánægðir með spilamennsku liðsins og séu stoltir. 16.3.2018 07:00
ÍBV fær enskan miðjumann ÍBV hefur fengið enskan miðjumann fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla, en bikarmeistararnir hafa misst afar marga sterka leikmenn frá því að deildinni lauk í haust. 16.3.2018 06:00
Dóttirin nefnd í höfuðið á þrettándu holunni á Augusta Það var risastór stund í lífi kylfingsins Sergio Garcia er hann vann Masters í fyrra. Eftir mikla eyðirmerkurgöngu tókst honum loksins að vinna risamót. 15.3.2018 23:30