Fleiri fréttir Systurnar spila tvisvar í dag: „Myndi segja að ég væri betri" Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur mætast í leik Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld. Helena er í lykilhlutverki hjá Haukum á meðan Guðbjörg er fyrirliði Vals. 13.3.2018 19:15 Hafa þurft að fresta 23 leikjum hjá sama liðinu Oft þarf að fresta leikjum á Íslandi vegna veðurs en aldrei hefur þá skapast eins slæmt ástand og hjá einu I-deildarliði í enska fótboltanum. 13.3.2018 18:15 Vonn heldur enn með Tiger Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina. 13.3.2018 17:30 Sabate að taka við Egyptum Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands. 13.3.2018 16:45 KR-ingar sömdu við Norður-Írann Varnarmaðurinn Albert Watson er genginn til liðs við KR og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar en þetta er staðfest á heimasíðu KR. 13.3.2018 16:42 Íslensk ferðaskrifstofa er með yfir 100 miða á Argentínuleikinn Ferðaskrifstofan Tripical segist stefna á að setja yfir 100 miða á leik Íslands og Argentínu á HM í sölu í dag. 13.3.2018 16:15 Tapaði óvænt á móti Íslandi í október og var rekin í mars Þýska knattspyrnusambandið rak í dag þjálfara þýska kvennalandsliðsins en Steffi Jones fékk aðeins tæp tvö ár í starfinu. Tap á móti Íslandi átti þátt í endalokum hennar. 13.3.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 13.3.2018 15:30 Tiger flýgur upp heimslistann Tiger Woods náði sínum besta árangri í tæp fimm ár á PGA-mótaröðinni um helgina þegar hann lenti í öðru sæti á Valspar-mótinu í golfi. Var hann aðeins einu höggi frá því að kreista fram bráðabana en þurfti að horfa á eftir titlinum til breska kylfingsins Pauls Casey. 13.3.2018 15:00 Haukakonur verða deildarmeistarar með sigri í kvöld Haukastrákarnir eru orðnir deildarmeistarar í Domino´s deild karla í körfubolta og í kvöld geta Haukastelpurnar leikið það eftir. 13.3.2018 14:30 Keenum á leið til Denver Aðalstjarna Minnesota Vikings á síðasta tímabili, leikstjórnandinn Case Keenum, er á förum frá félaginu. 13.3.2018 14:00 Þjálfari Napoli með karlrembustæla Karlkyns íþróttafréttamenn á Ítalíu tóku upp hanskann fyrir kvenkyns kollega sinn er þjálfari Napoli var með stæla við konuna. 13.3.2018 13:30 Sjö ár síðan ungur Conor kláraði bardaga á 16 sekúndum | Myndband Hlutirnir hafa gerst hratt hjá Íranum Conor McGregor en fyrir sjö árum síðan var hann að keppa í Cage Contender á meðan Gunnar Nelson var að hefja feril sinn hjá UFC. 13.3.2018 13:00 Albert fékk viðurkenningu frá PSV í gærkvöldi Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. 13.3.2018 12:30 Krabbameinsaðgerð í janúar en gull á ÓL í mars Hin hollenska Bibian Mentel-Spee var greind með krabbamein í júlí, fór í aðgerð í janúar en var að vinna gull á Vetrarólympíuleikum fatlaðra í gær. Ótrúleg saga. 13.3.2018 12:00 Segja að þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni séu á eftir Jóhanni Berg Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru svo gott sem búnir að tryggja sér áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeidinni með því að ná í 43 stig í fyrstu 30 leikjunum. 13.3.2018 11:30 Notuðu ólöglegan Japana í Lengjubikarnum Leiknismenn notuðu japanska leikmanninn Ryota Nakamura í leik á móti Fjölni í Lengjubikarnum sem fór fram í Egilshöllinni á laugardaginn var. 13.3.2018 11:25 Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13.3.2018 11:00 Aðstoðarþjálfari ÍBV stígur til hliðar eftir að hafa ráðist á leikmann Sigurður Bragason víkur um óákveðinn frá öllum störfum innan félagsins. 13.3.2018 10:46 Geta tryggt titilinn með sigri á United: „Tækifæri sem gefst bara einu sinni á ævinni“ Manchester City vann 2-0 sigur á Stoke City í lokaleik 30. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. 13.3.2018 10:30 Klara: „FIFA er þyngra en nokkuð skrifræðisbákn sem við höfum komist í tæri við“ Framkvæmdastjóri KSÍ er svekkt með lítið upplýsingaflæði Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 13.3.2018 10:00 Ekki uppselt á leikinn gegn Argentínu FIFA hefur svarað fyrirspurn KSÍ og varar við misskilningi á orðalagi. 13.3.2018 09:30 Sjáðu mörkin sem Silva skoraði á köldu kvöldi í Stoke og allt það besta úr enska Bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör umferðarinnar má finna hér. 13.3.2018 09:30 Gríski boltinn í frí eftir að byssuóði forsetinn rauk inn á völlinn Íþróttamálaráðherra Grikklands hefur fyrirskipað tímabundið hlé á efstu deild þar í landi í kjölfar þess að forseti PAOK Salonika mætti vopnaður inn á völlinn á sunnudag. 13.3.2018 09:00 Venus skemmdi endurkomu Serenu Systurnar Venus og Serena Williams mættust í nótt á Indian Wells. Þetta er fyrsta mót Serenu eftir að hún eignaðist barn fyrir hálfu ári síðan. 13.3.2018 08:30 Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton. 13.3.2018 08:00 San Antonio í tómu rugli San Antonio Spurs tapar og tapar þessa dagana í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið sínum þriðja leik í röð. Að þessu sinni gegn Houston Rockets. 13.3.2018 07:30 Mourinho segir De Boer versta þjálfarann í sögu úrvalsdeildarinnar Jose Mourinho, stjóri Manchester United, svarar Hollendingnum Frank de Boer, fyrrum þjálfara Crysta Palace, fullum hálsi eftir ummæli hans um Marcus Rashford um helgina. 13.3.2018 07:00 Enski boltinn sýndur beint í fyrsta sinn Á þessum degi árið 1982 var fyrsta beina útsendingin frá enska boltanum þegar úrslitaleikur deildarbikarsins var sýndur. Liverpool og Tottenham öttu kappi en leikurinn fór í framlengingu og RÚV þurfti því að rjúfa útsendinguna. 13.3.2018 06:00 Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13.3.2018 06:00 Transkona hafði betur gegn karlmanni í MMA-bardaga | Myndband Fyrsti MMA-bardaginn á milli transkonu og karlmanns fór fram í Brasilíu um nýliðna helgi. Transkonan hafði betur. 12.3.2018 23:30 Messan: Áhorfandi fékk flugferð frá fyrirliða West Ham Það eru vandræði innan sem utan vallar hjá West Ham og í leik liðsins um helgina voru áhorfendur farnir að hlaupa inn á völlinn. 12.3.2018 23:00 Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12.3.2018 22:30 Brynjar puttabrotinn og misstir af næstu leikjum KR Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði fjórfaldra Íslandsmeistara KR í Dominos-deild karla, mun ekki spila með liðinu næstu vikurnar vegna puttabrots. 12.3.2018 22:23 Silva með bæði mörkin í sigri City sem færist nær titlinum David Silva skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri City á Stoke er liðin mættust í Stoke í kvöld. Með sigrinum færist City skrefi nær titlinum. 12.3.2018 21:45 Pellegrino rekinn frá Southampton Southampton hefur rekið Mauricio Pellegrino úr starfi sínu sem stjóri liðsins, en liðið hefur einungis einn af síðustu sautján leikjum sínum. 12.3.2018 21:05 Viðar Örn á skotskónum í sigri Tel Aviv Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt tíund mark í deildinni þetta tímabilið þegar hann skoraði annað mark Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri á Maccabi Petach Tikva. 12.3.2018 20:50 Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. 12.3.2018 20:45 Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12.3.2018 20:15 Nýtt myndband um íslenska landsliðsbúninginn Íslenska þjóðin bíður enn eftir að sjá hvernig nýjasta treyjan sem íslenska karlalandsliðið leikur í á HM líti út. 12.3.2018 19:37 Arnar: Við bætum leikmenn og þjálfara með því að spila í Evrópukeppnum Ef íslensk lið vinna sér inn þátttökurétt í Evrópu eiga þau mæta til leiks, segir Arnar Pétursson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara ÍBV. 12.3.2018 19:15 Enginn gert þetta í Lakers búningnum síðan Kobe var upp á sitt besta Julius Randle hefur staðið sig frábærlega með liði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt náði hann tölfræði sem enginn leikmaður Lakers-liðsins hefur náð í næstum því heilan áratug. 12.3.2018 18:15 Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12.3.2018 17:30 Magnús og Þorgrímur berjast í Bretlandi Tveir íslenskir MMA-bardagakappar leggja land undir fót í vikunni til þess berjast á bardagakvöldum í Bretlandi um næstu helgi. Magnús "Loki“ Ingvarsson mun þá berjast í sínum fyrsta atvinnumannabardaga. 12.3.2018 16:45 Argentínumaður meiddist eftir samstuð við Björn Bergmann og missir af HM Argentínski miðvörðurinn Emanuel Mammana meiddist í leik með Zenit um helgina og það erm ljóst að hann missir á HM í Rússlandi í sumar. 12.3.2018 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Systurnar spila tvisvar í dag: „Myndi segja að ég væri betri" Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur mætast í leik Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld. Helena er í lykilhlutverki hjá Haukum á meðan Guðbjörg er fyrirliði Vals. 13.3.2018 19:15
Hafa þurft að fresta 23 leikjum hjá sama liðinu Oft þarf að fresta leikjum á Íslandi vegna veðurs en aldrei hefur þá skapast eins slæmt ástand og hjá einu I-deildarliði í enska fótboltanum. 13.3.2018 18:15
Vonn heldur enn með Tiger Þó svo ástarsamband Tiger Woods og skíðadrottningarinnar Lindsey Vonn hafi ekki gengið upp þá er þeim augljóslega enn vel til vina. 13.3.2018 17:30
Sabate að taka við Egyptum Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands. 13.3.2018 16:45
KR-ingar sömdu við Norður-Írann Varnarmaðurinn Albert Watson er genginn til liðs við KR og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar en þetta er staðfest á heimasíðu KR. 13.3.2018 16:42
Íslensk ferðaskrifstofa er með yfir 100 miða á Argentínuleikinn Ferðaskrifstofan Tripical segist stefna á að setja yfir 100 miða á leik Íslands og Argentínu á HM í sölu í dag. 13.3.2018 16:15
Tapaði óvænt á móti Íslandi í október og var rekin í mars Þýska knattspyrnusambandið rak í dag þjálfara þýska kvennalandsliðsins en Steffi Jones fékk aðeins tæp tvö ár í starfinu. Tap á móti Íslandi átti þátt í endalokum hennar. 13.3.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 13.3.2018 15:30
Tiger flýgur upp heimslistann Tiger Woods náði sínum besta árangri í tæp fimm ár á PGA-mótaröðinni um helgina þegar hann lenti í öðru sæti á Valspar-mótinu í golfi. Var hann aðeins einu höggi frá því að kreista fram bráðabana en þurfti að horfa á eftir titlinum til breska kylfingsins Pauls Casey. 13.3.2018 15:00
Haukakonur verða deildarmeistarar með sigri í kvöld Haukastrákarnir eru orðnir deildarmeistarar í Domino´s deild karla í körfubolta og í kvöld geta Haukastelpurnar leikið það eftir. 13.3.2018 14:30
Keenum á leið til Denver Aðalstjarna Minnesota Vikings á síðasta tímabili, leikstjórnandinn Case Keenum, er á förum frá félaginu. 13.3.2018 14:00
Þjálfari Napoli með karlrembustæla Karlkyns íþróttafréttamenn á Ítalíu tóku upp hanskann fyrir kvenkyns kollega sinn er þjálfari Napoli var með stæla við konuna. 13.3.2018 13:30
Sjö ár síðan ungur Conor kláraði bardaga á 16 sekúndum | Myndband Hlutirnir hafa gerst hratt hjá Íranum Conor McGregor en fyrir sjö árum síðan var hann að keppa í Cage Contender á meðan Gunnar Nelson var að hefja feril sinn hjá UFC. 13.3.2018 13:00
Albert fékk viðurkenningu frá PSV í gærkvöldi Íslenski landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson var verðlaunaður í gær fyrir leik 23 ára liðs PSV Eindhoven í hollensku b-deildinni í gærkvöldi. 13.3.2018 12:30
Krabbameinsaðgerð í janúar en gull á ÓL í mars Hin hollenska Bibian Mentel-Spee var greind með krabbamein í júlí, fór í aðgerð í janúar en var að vinna gull á Vetrarólympíuleikum fatlaðra í gær. Ótrúleg saga. 13.3.2018 12:00
Segja að þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni séu á eftir Jóhanni Berg Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru svo gott sem búnir að tryggja sér áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeidinni með því að ná í 43 stig í fyrstu 30 leikjunum. 13.3.2018 11:30
Notuðu ólöglegan Japana í Lengjubikarnum Leiknismenn notuðu japanska leikmanninn Ryota Nakamura í leik á móti Fjölni í Lengjubikarnum sem fór fram í Egilshöllinni á laugardaginn var. 13.3.2018 11:25
Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13.3.2018 11:00
Aðstoðarþjálfari ÍBV stígur til hliðar eftir að hafa ráðist á leikmann Sigurður Bragason víkur um óákveðinn frá öllum störfum innan félagsins. 13.3.2018 10:46
Geta tryggt titilinn með sigri á United: „Tækifæri sem gefst bara einu sinni á ævinni“ Manchester City vann 2-0 sigur á Stoke City í lokaleik 30. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. 13.3.2018 10:30
Klara: „FIFA er þyngra en nokkuð skrifræðisbákn sem við höfum komist í tæri við“ Framkvæmdastjóri KSÍ er svekkt með lítið upplýsingaflæði Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 13.3.2018 10:00
Ekki uppselt á leikinn gegn Argentínu FIFA hefur svarað fyrirspurn KSÍ og varar við misskilningi á orðalagi. 13.3.2018 09:30
Sjáðu mörkin sem Silva skoraði á köldu kvöldi í Stoke og allt það besta úr enska Bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör umferðarinnar má finna hér. 13.3.2018 09:30
Gríski boltinn í frí eftir að byssuóði forsetinn rauk inn á völlinn Íþróttamálaráðherra Grikklands hefur fyrirskipað tímabundið hlé á efstu deild þar í landi í kjölfar þess að forseti PAOK Salonika mætti vopnaður inn á völlinn á sunnudag. 13.3.2018 09:00
Venus skemmdi endurkomu Serenu Systurnar Venus og Serena Williams mættust í nótt á Indian Wells. Þetta er fyrsta mót Serenu eftir að hún eignaðist barn fyrir hálfu ári síðan. 13.3.2018 08:30
Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton. 13.3.2018 08:00
San Antonio í tómu rugli San Antonio Spurs tapar og tapar þessa dagana í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið sínum þriðja leik í röð. Að þessu sinni gegn Houston Rockets. 13.3.2018 07:30
Mourinho segir De Boer versta þjálfarann í sögu úrvalsdeildarinnar Jose Mourinho, stjóri Manchester United, svarar Hollendingnum Frank de Boer, fyrrum þjálfara Crysta Palace, fullum hálsi eftir ummæli hans um Marcus Rashford um helgina. 13.3.2018 07:00
Enski boltinn sýndur beint í fyrsta sinn Á þessum degi árið 1982 var fyrsta beina útsendingin frá enska boltanum þegar úrslitaleikur deildarbikarsins var sýndur. Liverpool og Tottenham öttu kappi en leikurinn fór í framlengingu og RÚV þurfti því að rjúfa útsendinguna. 13.3.2018 06:00
Benedikt um Jón Axel: "Hann er kominn á stóra sviðið“ Jón Axel Guðmundsson leikur fyrstur Íslendinga í úrslitakeppninni í bandaríska háskólakörfuboltanum, en Jón Axel og félagar í Davidson-háskólanum tryggðu sig inn í úrslitakeppnina um helgina. 13.3.2018 06:00
Transkona hafði betur gegn karlmanni í MMA-bardaga | Myndband Fyrsti MMA-bardaginn á milli transkonu og karlmanns fór fram í Brasilíu um nýliðna helgi. Transkonan hafði betur. 12.3.2018 23:30
Messan: Áhorfandi fékk flugferð frá fyrirliða West Ham Það eru vandræði innan sem utan vallar hjá West Ham og í leik liðsins um helgina voru áhorfendur farnir að hlaupa inn á völlinn. 12.3.2018 23:00
Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12.3.2018 22:30
Brynjar puttabrotinn og misstir af næstu leikjum KR Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði fjórfaldra Íslandsmeistara KR í Dominos-deild karla, mun ekki spila með liðinu næstu vikurnar vegna puttabrots. 12.3.2018 22:23
Silva með bæði mörkin í sigri City sem færist nær titlinum David Silva skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri City á Stoke er liðin mættust í Stoke í kvöld. Með sigrinum færist City skrefi nær titlinum. 12.3.2018 21:45
Pellegrino rekinn frá Southampton Southampton hefur rekið Mauricio Pellegrino úr starfi sínu sem stjóri liðsins, en liðið hefur einungis einn af síðustu sautján leikjum sínum. 12.3.2018 21:05
Viðar Örn á skotskónum í sigri Tel Aviv Viðar Örn Kjartansson skoraði sitt tíund mark í deildinni þetta tímabilið þegar hann skoraði annað mark Maccabi Tel Aviv í 2-0 sigri á Maccabi Petach Tikva. 12.3.2018 20:50
Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. 12.3.2018 20:45
Valgerður: „Sannaði fyrir sjálfri mér að ég á heima þarna“ Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði á dómaraúrskurði í sínum fyrsta titilbardaga í Noregi um helgina en hún vonast eftir að fá annað tækifæri snemma á næsta ári. 12.3.2018 20:15
Nýtt myndband um íslenska landsliðsbúninginn Íslenska þjóðin bíður enn eftir að sjá hvernig nýjasta treyjan sem íslenska karlalandsliðið leikur í á HM líti út. 12.3.2018 19:37
Arnar: Við bætum leikmenn og þjálfara með því að spila í Evrópukeppnum Ef íslensk lið vinna sér inn þátttökurétt í Evrópu eiga þau mæta til leiks, segir Arnar Pétursson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara ÍBV. 12.3.2018 19:15
Enginn gert þetta í Lakers búningnum síðan Kobe var upp á sitt besta Julius Randle hefur staðið sig frábærlega með liði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt náði hann tölfræði sem enginn leikmaður Lakers-liðsins hefur náð í næstum því heilan áratug. 12.3.2018 18:15
Óvissa með framhaldið hjá Pogba Miðjumaður Man. Utd, Paul Pogba, gat ekki spilað með liðinu gegn Liverpool um helgina vegna meiðsla og óvíst er hvort hann geti spilað í Meistaradeildinni á morgun. 12.3.2018 17:30
Magnús og Þorgrímur berjast í Bretlandi Tveir íslenskir MMA-bardagakappar leggja land undir fót í vikunni til þess berjast á bardagakvöldum í Bretlandi um næstu helgi. Magnús "Loki“ Ingvarsson mun þá berjast í sínum fyrsta atvinnumannabardaga. 12.3.2018 16:45
Argentínumaður meiddist eftir samstuð við Björn Bergmann og missir af HM Argentínski miðvörðurinn Emanuel Mammana meiddist í leik með Zenit um helgina og það erm ljóst að hann missir á HM í Rússlandi í sumar. 12.3.2018 16:15