Fleiri fréttir

Hörður Axel til Grikklands

Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Kymis frá Grikklandi en þetta kemur fram á grískri vefsíðu nú undir kvöld. Hörður gerir samning við félagið út yfirstandandi leiktíð.

Löwen jók forystuna á toppnum

Rhein-Neckar Löwen er nú með fjögurra stiga forskot á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni eftir að Ljónin unnu þrettán marka sigur, 36-23, á Hüttenberg.

Byssuóði forsetinn í þriggja ára bann

Ivan Savvidis, forseti knattspyrnuliðsins PAOK í Grikklandi, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir að stöðva leik liðsins á dögunum er hann gekk inn á völlinn með skambyssu í fórum sínum.

Southgate vill velja HM-hópinn snemma

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að velja snemma 23-manna hópinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar.

Aron Kristjánsson að taka við Bahrein

Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar.

Valdatíð Suðurnesjanna lauk í kvöld

Í fyrsta skipti, frá því að núverandi keppnisfyrirkomulag var tekið upp árið 1995, verður ekkert Suðurnesjalið í undanúrslitum efstu deildar karla í körfubolta.

Bræðurnir mætast og bikarmeistararnir fá ÍR

Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Dominos-deildar karla en Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin með sigri á Keflavík í rosalegum leik á Ásvöllum.

Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10.

Fjögur íslensk mörk er Kristianstad féll úr leik

Íslendingaliðið Kristianstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í síðari leik liðsins gegn Flensburg, 27-24. Samanlagt tapaði Kristianstad með sjö marka mun í leikjunum tveimur gegn þýska liðinu.

Sara Björk í undanúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg eru komnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir samanlagt 6-1 sigur á Slavia Prag.

Jesus vill 14 milljónir á viku

Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hafnaði nýju samningstilboði frá Manchester City samkvæmt enskum fjölmiðlum.

Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar

Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana.

Sjá næstu 50 fréttir