Fleiri fréttir Hörður Axel til Grikklands Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Kymis frá Grikklandi en þetta kemur fram á grískri vefsíðu nú undir kvöld. Hörður gerir samning við félagið út yfirstandandi leiktíð. 29.3.2018 20:59 Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29.3.2018 20:00 Löwen jók forystuna á toppnum Rhein-Neckar Löwen er nú með fjögurra stiga forskot á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni eftir að Ljónin unnu þrettán marka sigur, 36-23, á Hüttenberg. 29.3.2018 19:01 Ólafía fór holu í höggi á fyrsta risamóti ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á sautjándu brautinni á Dinah Shore vellinum í Kaliforníu. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á pari. 29.3.2018 18:30 Enska úrvalsdeildin ekki með neinn dómara á HM Það verður ekki einn breskur dómari sem mun dæma á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi þetta sumarið en FIFA gaf út í dag hvaða 36 dómarar dæma á mótinu í sumar. 29.3.2018 18:00 Byssuóði forsetinn í þriggja ára bann Ivan Savvidis, forseti knattspyrnuliðsins PAOK í Grikklandi, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir að stöðva leik liðsins á dögunum er hann gekk inn á völlinn með skambyssu í fórum sínum. 29.3.2018 17:00 Gunnar skaut Grindavík í úrslit með smekklegu marki Gunnar Þorsteinssonr reyndist hetja Grindvíkinga þegar þeir tryggðu sig í úrslitaleik Lengjubikarsins annað árið í röð með 1-0 sigri á KA. 29.3.2018 15:55 Valur tapaði ekki leik í Lengjubikarnum Valur endaði riðlakeppni Lengjubikars kvenna með 4-0 sigri á ÍBV en Valur tapaði ekki leik í deildarkeppni Lengjubikarsins þetta árið. 29.3.2018 14:54 Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29.3.2018 14:30 Twitter þakkar Friðriki Inga: „Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans“ Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. 29.3.2018 13:00 Southgate vill velja HM-hópinn snemma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að velja snemma 23-manna hópinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. 29.3.2018 12:30 Hörður Axel biðst afsökunar: „Alls ekki það sem ég vil standa fyrir“ Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi Keflavíkur í Dominos-deild karla, baðst í gærkvöldi afsökunar á hegðun sinni í oddaleik Keflavíkur gegn Haukum í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. 29.3.2018 11:45 LeBron jafnaði ótrúlegt met Jordan gegn liðinu hans | Myndbönd LeBron James skilaði frábærri frammistöðu í nótt er lið hans, Cleveland, vann þrettán stiga sigur 118-105 á Charlotte á útivelli í NBA-deildinni. 29.3.2018 11:00 Fetaði í fótspor pabba og afa og setti nýtt met Chelsea leikmaðurinn Marcos Alonso skrifaði nýjan kafla í sögu spænska landsliðsins í fyrrakvöld þegar Spánn vann 6-1 stórsigur á Argentínu í Madrid. 29.3.2018 10:00 Englendingar vilja fá að halda næsta Evrópumót Enska knattspyrnusambandið mun sækjast eftir því við Knattspyrnusamband Evrópu að fá að halda Evrópumótið eftir þrjú ár. 29.3.2018 08:00 Giggs: Aldrei verið jafn stressaður og fyrir þennan leik Ryan Giggs, landsliðsþjálfair Wales, segir að hann hafi aldrei verið jafn stressaður fyrir leik og þegar hann stýrði Wales í fyrsta skipti gegn Kína í æfingarmóti á dögunum. 29.3.2018 06:00 Aron Kristjánsson að taka við Bahrein Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar. 28.3.2018 23:22 Valdatíð Suðurnesjanna lauk í kvöld Í fyrsta skipti, frá því að núverandi keppnisfyrirkomulag var tekið upp árið 1995, verður ekkert Suðurnesjalið í undanúrslitum efstu deildar karla í körfubolta. 28.3.2018 22:20 Friðrik Ingi: Þetta var minn síðasti leikur sem þjálfari Friðrik Ingi Rúnarsson er hættur körfuboltaþjálfun en þetta tilkynnti hann eftir að lærisveinar hans í Keflavík duttu út fyrir Haukum í kvöld. 28.3.2018 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-66 | Dramatískur sigur Hauka í oddaleik Eftir ótrúlegan viðsnúning náðu deildarmeistarar Hauka að vinna nauman sigur á Keflavík í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld. 28.3.2018 21:45 Kári: Breki kom með það sem vantaði Breki Gylfason var óvænt ein af hetjum leiksins þegar Haukar unnu nauman sigur á Keflavík í kvöld. 28.3.2018 21:23 Bræðurnir mætast og bikarmeistararnir fá ÍR Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Dominos-deildar karla en Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin með sigri á Keflavík í rosalegum leik á Ásvöllum. 28.3.2018 21:20 Íslendingaliðin hjálpuðust að er Skjern varð deildarmeistari Tandri Már Konráðsson skoraði eitt mark er Skjern varð deildarmeistari eftir sex marka sigur, 27-21, á HC Midtjylland. Annað Íslendingarlið hjálpaði Skjern að klára titilinn. 28.3.2018 20:37 Áttunda deildarmeistaratitilinn Arons í þremur löndum Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona eru deildarmeistarar á Spáni eftir enn einn sigurinn í úrvaldsdeildinni þar í landi en sigurinn í kvöld var 23. sigurinn af 24 mögulegum. 28.3.2018 20:25 Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10. 28.3.2018 20:00 Gunnar finnur ekki fyrir pressu eftir tapið: "Spái ekki í því sem áður var“ Gunnar Nelson tapaði síðast þegar að hann barðist en nú fær hann flottan bardaga í Liverpool. 28.3.2018 19:15 Fjögur íslensk mörk er Kristianstad féll úr leik Íslendingaliðið Kristianstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í síðari leik liðsins gegn Flensburg, 27-24. Samanlagt tapaði Kristianstad með sjö marka mun í leikjunum tveimur gegn þýska liðinu. 28.3.2018 18:26 Sara Björk í undanúrslit Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg eru komnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir samanlagt 6-1 sigur á Slavia Prag. 28.3.2018 18:06 Jesus vill 14 milljónir á viku Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hafnaði nýju samningstilboði frá Manchester City samkvæmt enskum fjölmiðlum. 28.3.2018 17:45 Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. 28.3.2018 17:00 Sumarplanið hjá Jose Mourinho: Sex út og fimm inn Það verða hreinsanir á Old Trafford í sumar samkvæmt fréttum í enskum blöðunum og Manchester Evening News telur sig vera komið með sumarplanið hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. 28.3.2018 16:30 Víkingsstelpurnar afgreiddu Asera í dag Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann lokaleik sinn í millriðli undankeppni EM sem lauk í Þýskalandi í dag. 28.3.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 28.3.2018 15:30 Tölvuþrjótar höfðu milljónir af Lazio Ítalska félagið Lazio féll í gildru tölvuþrjóta og varð af 2 milljónum evra eftir því sem ítalskir fjölmiðlar greina frá í dag. 28.3.2018 15:30 NFL-stjarna valdi að fara í frí til Íslands og sá ekki eftir því Það reynir mikið á menn að spila í NFL-deildinni og þeir þurfa nauðsynlega á góðum fríum að halda eftir öll átökin. Sumir fara til Íslands. 28.3.2018 14:45 Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28.3.2018 14:00 Pogba ekki seldur þrátt fyrir að „hugsa bara um hárgreiðslur og skó“ Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 28.3.2018 13:30 Sextándi oddaleikur Friðriks Inga á þjálfaraferlinum Ef einhver þekkir allar hliðar á oddaleikjum í úrslitakeppni íslenska körfuboltans þá er það þjálfari Keflvíkinga. 28.3.2018 13:00 Heimsmeistari frá 1986: Messi er tíu sinnum mikilvægari fyrir liðið í dag en Maradona var 1986 Argentínska þjóðin er á hliðinni eftir 6-1 stórtap á móti Spáni í gær. Það vantar heldur ekki gagnrýnendurna úr hópi eldri landsliðsmanna og einn af þeim sem gekk hvað lengst er Pedro Pasculli. 28.3.2018 12:30 Gunnar: Ekki minn stíll að djöflast í mönnum á internetinu Gunnar Nelson prófaði aðeins að fíflast í Darren Till á Twitter en það skilaði engu. 28.3.2018 12:00 Myndasyrpa: Tap strákanna á troðfullum leikvangi í New Jersey Það var vel mætt á leik Íslands og Perú sem fór heldur illa fyrir okkar menn sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir HM í sumar. 28.3.2018 11:30 Bara ein HM-þjóð fékk verri útreið í marsleikjunum en Ísland Landslið Íslands og Panama verða nýliðar í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar og þau þurfa greinilega bæði að laga ýmislegt á næstu 78 dögum. 28.3.2018 11:00 Diego Costa: Þetta er ástæðan fyrir því að þið getið ekki gagnrýnt Messi Diego Costa skaut á Argentínumenn eftir stórsigur Spánverja í gærkvöldi og þá aðallega fyrir meðferð þeirra á Lionel Messi. 28.3.2018 10:30 Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Klásúlur í samningi James Tarkowski gera góða hluti fyrir bankabók Brentford. 28.3.2018 10:00 Heimir: Við erum nær ákvörðun en hópurinn er ekki klár Landsliðsþjálfaranum fannst sumir ekki vera á nógu góðu tempói í tapinu í nótt. 28.3.2018 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hörður Axel til Grikklands Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Kymis frá Grikklandi en þetta kemur fram á grískri vefsíðu nú undir kvöld. Hörður gerir samning við félagið út yfirstandandi leiktíð. 29.3.2018 20:59
Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29.3.2018 20:00
Löwen jók forystuna á toppnum Rhein-Neckar Löwen er nú með fjögurra stiga forskot á Füchse Berlín í þýsku úrvalsdeildinni eftir að Ljónin unnu þrettán marka sigur, 36-23, á Hüttenberg. 29.3.2018 19:01
Ólafía fór holu í höggi á fyrsta risamóti ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á sautjándu brautinni á Dinah Shore vellinum í Kaliforníu. Ólafía spilaði fyrsta hringinn á pari. 29.3.2018 18:30
Enska úrvalsdeildin ekki með neinn dómara á HM Það verður ekki einn breskur dómari sem mun dæma á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi þetta sumarið en FIFA gaf út í dag hvaða 36 dómarar dæma á mótinu í sumar. 29.3.2018 18:00
Byssuóði forsetinn í þriggja ára bann Ivan Savvidis, forseti knattspyrnuliðsins PAOK í Grikklandi, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir að stöðva leik liðsins á dögunum er hann gekk inn á völlinn með skambyssu í fórum sínum. 29.3.2018 17:00
Gunnar skaut Grindavík í úrslit með smekklegu marki Gunnar Þorsteinssonr reyndist hetja Grindvíkinga þegar þeir tryggðu sig í úrslitaleik Lengjubikarsins annað árið í röð með 1-0 sigri á KA. 29.3.2018 15:55
Valur tapaði ekki leik í Lengjubikarnum Valur endaði riðlakeppni Lengjubikars kvenna með 4-0 sigri á ÍBV en Valur tapaði ekki leik í deildarkeppni Lengjubikarsins þetta árið. 29.3.2018 14:54
Gylfi var að fá sjálfstraustið aftur: „Þetta er pirrandi“ Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og lykilmaður íslenska landsliðsins, segir að meiðslin hans komi á mjög slæmum tíma. 29.3.2018 14:30
Twitter þakkar Friðriki Inga: „Takk fyrir þitt framlag til körfuboltans“ Friðrik Ingi Rúnarsson tilkynnti í gær eftir leik Hauka og Keflavíkur að hann ætlaði að hætta körfuboltaþjálfun. Fólkið á Twitter þakkaði Friðriki Inga fyrir vel unnin störf fyrir hreyfinguna. 29.3.2018 13:00
Southgate vill velja HM-hópinn snemma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að velja snemma 23-manna hópinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. 29.3.2018 12:30
Hörður Axel biðst afsökunar: „Alls ekki það sem ég vil standa fyrir“ Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi Keflavíkur í Dominos-deild karla, baðst í gærkvöldi afsökunar á hegðun sinni í oddaleik Keflavíkur gegn Haukum í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. 29.3.2018 11:45
LeBron jafnaði ótrúlegt met Jordan gegn liðinu hans | Myndbönd LeBron James skilaði frábærri frammistöðu í nótt er lið hans, Cleveland, vann þrettán stiga sigur 118-105 á Charlotte á útivelli í NBA-deildinni. 29.3.2018 11:00
Fetaði í fótspor pabba og afa og setti nýtt met Chelsea leikmaðurinn Marcos Alonso skrifaði nýjan kafla í sögu spænska landsliðsins í fyrrakvöld þegar Spánn vann 6-1 stórsigur á Argentínu í Madrid. 29.3.2018 10:00
Englendingar vilja fá að halda næsta Evrópumót Enska knattspyrnusambandið mun sækjast eftir því við Knattspyrnusamband Evrópu að fá að halda Evrópumótið eftir þrjú ár. 29.3.2018 08:00
Giggs: Aldrei verið jafn stressaður og fyrir þennan leik Ryan Giggs, landsliðsþjálfair Wales, segir að hann hafi aldrei verið jafn stressaður fyrir leik og þegar hann stýrði Wales í fyrsta skipti gegn Kína í æfingarmóti á dögunum. 29.3.2018 06:00
Aron Kristjánsson að taka við Bahrein Aron Kristjánsson tekur við landsliði Bahrein af Guðmundi Guðmundssyni en Haukar.is greina frá þessu í kvöld. Aron tekur einnig að sér nýtt starf innan Hauka þegar hann flytur heim í sumar. 28.3.2018 23:22
Valdatíð Suðurnesjanna lauk í kvöld Í fyrsta skipti, frá því að núverandi keppnisfyrirkomulag var tekið upp árið 1995, verður ekkert Suðurnesjalið í undanúrslitum efstu deildar karla í körfubolta. 28.3.2018 22:20
Friðrik Ingi: Þetta var minn síðasti leikur sem þjálfari Friðrik Ingi Rúnarsson er hættur körfuboltaþjálfun en þetta tilkynnti hann eftir að lærisveinar hans í Keflavík duttu út fyrir Haukum í kvöld. 28.3.2018 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 72-66 | Dramatískur sigur Hauka í oddaleik Eftir ótrúlegan viðsnúning náðu deildarmeistarar Hauka að vinna nauman sigur á Keflavík í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum í kvöld. 28.3.2018 21:45
Kári: Breki kom með það sem vantaði Breki Gylfason var óvænt ein af hetjum leiksins þegar Haukar unnu nauman sigur á Keflavík í kvöld. 28.3.2018 21:23
Bræðurnir mætast og bikarmeistararnir fá ÍR Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Dominos-deildar karla en Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin með sigri á Keflavík í rosalegum leik á Ásvöllum. 28.3.2018 21:20
Íslendingaliðin hjálpuðust að er Skjern varð deildarmeistari Tandri Már Konráðsson skoraði eitt mark er Skjern varð deildarmeistari eftir sex marka sigur, 27-21, á HC Midtjylland. Annað Íslendingarlið hjálpaði Skjern að klára titilinn. 28.3.2018 20:37
Áttunda deildarmeistaratitilinn Arons í þremur löndum Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona eru deildarmeistarar á Spáni eftir enn einn sigurinn í úrvaldsdeildinni þar í landi en sigurinn í kvöld var 23. sigurinn af 24 mögulegum. 28.3.2018 20:25
Ólafía: Þetta er galdrakylfan mín Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður við keppni á ANA Isnparion mótinu sem hefst á mánudag. Mótið er jafnframt fyrsta risamótmót ársins. Ólafía hefur leik rúmlega tvö á morgun, nánar tiltekið 14.10. 28.3.2018 20:00
Gunnar finnur ekki fyrir pressu eftir tapið: "Spái ekki í því sem áður var“ Gunnar Nelson tapaði síðast þegar að hann barðist en nú fær hann flottan bardaga í Liverpool. 28.3.2018 19:15
Fjögur íslensk mörk er Kristianstad féll úr leik Íslendingaliðið Kristianstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap í síðari leik liðsins gegn Flensburg, 27-24. Samanlagt tapaði Kristianstad með sjö marka mun í leikjunum tveimur gegn þýska liðinu. 28.3.2018 18:26
Sara Björk í undanúrslit Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg eru komnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir samanlagt 6-1 sigur á Slavia Prag. 28.3.2018 18:06
Jesus vill 14 milljónir á viku Brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus hafnaði nýju samningstilboði frá Manchester City samkvæmt enskum fjölmiðlum. 28.3.2018 17:45
Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana. 28.3.2018 17:00
Sumarplanið hjá Jose Mourinho: Sex út og fimm inn Það verða hreinsanir á Old Trafford í sumar samkvæmt fréttum í enskum blöðunum og Manchester Evening News telur sig vera komið með sumarplanið hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. 28.3.2018 16:30
Víkingsstelpurnar afgreiddu Asera í dag Íslenska sautján ára landslið kvenna í fótbolta vann lokaleik sinn í millriðli undankeppni EM sem lauk í Þýskalandi í dag. 28.3.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 28.3.2018 15:30
Tölvuþrjótar höfðu milljónir af Lazio Ítalska félagið Lazio féll í gildru tölvuþrjóta og varð af 2 milljónum evra eftir því sem ítalskir fjölmiðlar greina frá í dag. 28.3.2018 15:30
NFL-stjarna valdi að fara í frí til Íslands og sá ekki eftir því Það reynir mikið á menn að spila í NFL-deildinni og þeir þurfa nauðsynlega á góðum fríum að halda eftir öll átökin. Sumir fara til Íslands. 28.3.2018 14:45
Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28.3.2018 14:00
Pogba ekki seldur þrátt fyrir að „hugsa bara um hárgreiðslur og skó“ Paul Pogba verður ekki seldur frá Manchester United í sumar þrátt fyrir meint ósætti á milli hans og knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 28.3.2018 13:30
Sextándi oddaleikur Friðriks Inga á þjálfaraferlinum Ef einhver þekkir allar hliðar á oddaleikjum í úrslitakeppni íslenska körfuboltans þá er það þjálfari Keflvíkinga. 28.3.2018 13:00
Heimsmeistari frá 1986: Messi er tíu sinnum mikilvægari fyrir liðið í dag en Maradona var 1986 Argentínska þjóðin er á hliðinni eftir 6-1 stórtap á móti Spáni í gær. Það vantar heldur ekki gagnrýnendurna úr hópi eldri landsliðsmanna og einn af þeim sem gekk hvað lengst er Pedro Pasculli. 28.3.2018 12:30
Gunnar: Ekki minn stíll að djöflast í mönnum á internetinu Gunnar Nelson prófaði aðeins að fíflast í Darren Till á Twitter en það skilaði engu. 28.3.2018 12:00
Myndasyrpa: Tap strákanna á troðfullum leikvangi í New Jersey Það var vel mætt á leik Íslands og Perú sem fór heldur illa fyrir okkar menn sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir HM í sumar. 28.3.2018 11:30
Bara ein HM-þjóð fékk verri útreið í marsleikjunum en Ísland Landslið Íslands og Panama verða nýliðar í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar og þau þurfa greinilega bæði að laga ýmislegt á næstu 78 dögum. 28.3.2018 11:00
Diego Costa: Þetta er ástæðan fyrir því að þið getið ekki gagnrýnt Messi Diego Costa skaut á Argentínumenn eftir stórsigur Spánverja í gærkvöldi og þá aðallega fyrir meðferð þeirra á Lionel Messi. 28.3.2018 10:30
Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Klásúlur í samningi James Tarkowski gera góða hluti fyrir bankabók Brentford. 28.3.2018 10:00
Heimir: Við erum nær ákvörðun en hópurinn er ekki klár Landsliðsþjálfaranum fannst sumir ekki vera á nógu góðu tempói í tapinu í nótt. 28.3.2018 09:30