Fleiri fréttir Logi vildi sjá Ryan Taylor fá 7-10 leikja bann: „Mér finnst galið að hann sé að fara spila eftir tvo leiki“ Logi Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands í körfubolta, segir að brot Ryan Taylor, leikmanns ÍR, á Hlyni Bæringssyni, leikmanni Stjörnunnar, hafi verðskuldað sjö til tíu leikja bann. 28.3.2018 07:00 Umfjöllun: Ísland - Perú 1-3 | Fátt um svör í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 28.3.2018 02:00 Sjáðu myndina sem kostaði klappstýru starfið í NFL-deildinni Bailey Davis hefur unnið fyrir sér sem klappastýra New Orleans Saints liðsins í NFL-deildinni en það gerir hún ekki lengur. 27.3.2018 23:30 Frederik Schram byrjar gegn Perú | Sjö breytingar á byrjunarliðinu Búið er að tilkynna byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Perú í vináttulandsleik í New York í kvöld en flautað verður til leiks á miðnætti. Leikið er á hinum stórglæsilega Red Bull-leikvangi í New York. 27.3.2018 22:49 Keflvíkingur vill banna að spila leiki 28. mars Haukar og Keflavík mætast annað kvöld, 28. mars 2018, í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. 27.3.2018 22:15 Spánn skoraði sex gegn Argentínu Spánn gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Argentínu, 6-1, í vináttulandsleik liðanna sem fór fram á Estadio Wanda Metrpolitano leikvanginum í Madríd. 27.3.2018 21:22 Sigurganga Þjóðverja loks á enda | Nígería tapaði Nígería, mótherjar Íslands á HM í Rússlandi í sumar, töpuðu 2-0 gegn Serbíu í vináttulandsleik en leikið var á Englandi í kvöld. Leikmaður Fulham gerði bæði mörkin. 27.3.2018 21:07 Helgi Kolviðs: Svör og nýjar spurningar Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM. 27.3.2018 20:15 Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. 27.3.2018 19:30 Sverrir: Þurfum að vinna vinnuna okkar til að afreka eitthvað Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, segir að hann hafi tröllatrú á sínum stelpum að geta farið alla leið. Hann segir Val verðugan andstæðing og að hans stelpur þurfa að eiga góða leiki til að komast í úrslit. 27.3.2018 19:15 Stjarnan framlengir ekki við Hrafn Hrafn Kristjánsson verður ekki áfram þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla en Stjarnan ákvað að framlengja ekki samning sinn við Hrafn. Samningur Hrafns við Stjörnuna rann út eftir tímabilið. 27.3.2018 19:01 Keflavíkurliðið með 67 prósent af sigurleikjum liðanna úr áttunda sæti frá 2005 Liðin úr áttunda sæti hafa aðeins unnið þrjá leiki samanlagt í átta liða úrslitum frá 2006 til 2018. Tveir þeirra sigurleikja hafa komið í síðustu tveimur leikjum Keflavíkur og Hauka. 27.3.2018 18:15 Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 27.3.2018 17:30 Reiknivilla kostaði Hamilton sigurinn í Ástralíu Hamilton skildi ekkert af hverju Sebastian Vettel komst fram úr honum í miðri keppni í Ástralíu um helgina. 27.3.2018 16:15 Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27.3.2018 15:45 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 27.3.2018 15:30 KSÍ vill fella niður vörumerkjaskráningu á húh-inu Knattspyrnusamband Íslands hefur blandað sér inn í baráttuna um húh-ið en sambandið sett í dag frétt inn á heimasíðu sína varðandi málið. 27.3.2018 15:15 Fyrrum samherjar Arons Pálmarssonar lækkaðir í launum eftir slæmt tap Leikmenn og þjálfarar ungverska handboltaliðsins Veszprém þurfa að fara vel með aurinn út tímabilið. 27.3.2018 14:30 Segir að tap fyrir Magny gæti sannað að Gunnar sé ekki einn af tíu bestu MMA-sérfræðingur Stöðvar 2 Sports hefur mikla trú á Gunnari í bardaga gegn Neil Magny. 27.3.2018 14:00 Nýr leiktími í Meistaradeildinni á næsta tímabili Aðdáendur Meistaradeildarinnar í fótbolta fá tækifæri til að sjá fleiri leiki í beinni útsendingu á næsta tímabili. 27.3.2018 14:00 Formaður FH í stjórn félags evrópskra fótboltaliða Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur verið kosinn í stjórn ECA, félags evrópskra knattspyrnufélaga. 27.3.2018 13:30 Tapið gegn Íslandi versta stund enskrar fótboltasögu Tapið gegn Íslandi á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er versta stund í sögu enska karlalandsliðsins í fótbolta. 27.3.2018 13:00 Barking Heads veiðihundaprófið var haldið um helgina Um helgina hélt Deild Enskra Seta á Íslandi Barking Heads prófið en þáttakendur voru svo lánsamir að fá norskann dómara til landsins til að dæma prófið. Arnfinn Holm er búinn að vera í fuglahundasportinu í 38 ár og vera dómari síðan 2007. 27.3.2018 12:36 Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. 27.3.2018 12:30 Heimir um meiðsli Gylfa: „Kom mér á óvart að hann hélt áfram að spila“ Heimir Hallgrímsson segist ekki geta látið meiðsli landsliðsmanna trufla sig of mikið. 27.3.2018 12:00 Liverpool maðurinn Emre Can: „Þetta er ekki satt“ Mikið hefur verið skrifað um framtíð þýska miðjumannsins Emre Can hjá Liverpool og margt af því er ekki satt. 27.3.2018 11:30 Hrafn fundar um framtíð sína í Garðabænum Samningur Stjörnuþjálfarans er runninn út en liðið er komið í sumarfrí í Domino´s-deild karla. 27.3.2018 10:59 Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Stuðningsmenn Perú eru mættir til New York og það með látum. 27.3.2018 10:30 Tekst Brössunum loksins að drepa 7-1 drauginn í kvöld? Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. 27.3.2018 10:00 Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27.3.2018 09:30 Raheem Sterling kallar eftir smá ást frá ensku þjóðinni Framherji Manchester City væri til í aðeins meiri og jákvæðari stuðning í garð enska landsliðsins. 27.3.2018 09:00 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27.3.2018 08:30 Gunnar sagður kominn með stóran bardaga í Liverpool Gunnar Nelson mætir líklega öflugum Bandaríkjamanni í lok maí á UFC-bardagakvöldi. 27.3.2018 08:00 Sneri aftur eftir erfið meiðsli en hélt að fólkið væri að hylla annan mann | Myndband Sá sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrir tímabilið spilaði sinn fyrsta leik síðan í október. 27.3.2018 07:30 Ólafía á leið á fjórða risamótið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður á meðal þátttakenda á fyrsta risamóti ársins, ANA Inspiration, en mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 27.3.2018 07:00 Hazard: Ómögulegt að vera borinn saman við Messi Eden Hazard, hinn frábæri leikmaður Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að það sé ekki hægt að bera hann og argentíska snillinginn, Lionel Messi, saman. Þótt þeir líti svipað út á velli segir Belginn að það sé um of að bera þá saman. 27.3.2018 06:00 Umfjöllun og myndir: Ísland - Perú 1-3 | Tap í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 27.3.2018 02:00 Wenger pirrar sig á aldursfordómum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við þegar gagnrýni á hann sem stjóra Arsenal beinast að því hversu lengi hann hefur verið hjá félaginu eða hversu gamall hann er. 26.3.2018 23:30 Sjáðu Michael Owen og Robbie Fowler skora fyrir Liverpool um helgina Michael Owen og Robbie Fowler klæddust Liverpool-búningnum aftur um helgina. 26.3.2018 23:00 Sjáðu af hverju snjór er ekkert mál fyrir leikvanginn sem hýsir íslenska landsliðið á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til New York borgar þar sem liðið mætir Perú í vináttulandsleik á morgun. 26.3.2018 22:30 Selma Sól kláraði Stjörnuna Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni, 3-2, í leik liðanna í Fífunni í kvöld. Með sigrinum skaut Breiðablik sér á topp riðilsins með ellefu sig. 26.3.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-72 │Keflavík sótti oddaleik Aðeins eitt einvígi er eftir í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla; Haukar-Keflavík. Fyrir leikinn í kvöld var staðan 2-1 fyrir Hauka og því ljóst að heimamenn þyrftu sigur ætluðu þeir ekki í sumarfrí og þeir fóru með 75-72 sigur og knúðu fram oddaleik á Ásvöllum 26.3.2018 21:30 Markalaust hjá U21 í Norður-Írlandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði markalaust jafntefli við Norður-Írland á útivelli í undankeppni fyrir EM 2019 sem haldið verður á Ítalíu og í San Marínó. 26.3.2018 20:23 Heimsmeistari frá 1978 skilaði sér ekki upp í flugvél til Íslands Argentínumaðurinn René Houseman lést á föstudaginn en hann átti á miðjum níunda áratugnum að hjálpa KR-liðinu að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi. 26.3.2018 20:00 Tuchel velur Bayern frekar en Arsenal Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Dortmund, tekur frekar við Bayern Munchen en Arsenal geti hann valið milli félaganna í lok tímabilsins fari sem svo að bæði lið skipta um þjálfa. Þetta herma heimildir Sky Sports. 26.3.2018 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Logi vildi sjá Ryan Taylor fá 7-10 leikja bann: „Mér finnst galið að hann sé að fara spila eftir tvo leiki“ Logi Gunnarsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands í körfubolta, segir að brot Ryan Taylor, leikmanns ÍR, á Hlyni Bæringssyni, leikmanni Stjörnunnar, hafi verðskuldað sjö til tíu leikja bann. 28.3.2018 07:00
Umfjöllun: Ísland - Perú 1-3 | Fátt um svör í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 28.3.2018 02:00
Sjáðu myndina sem kostaði klappstýru starfið í NFL-deildinni Bailey Davis hefur unnið fyrir sér sem klappastýra New Orleans Saints liðsins í NFL-deildinni en það gerir hún ekki lengur. 27.3.2018 23:30
Frederik Schram byrjar gegn Perú | Sjö breytingar á byrjunarliðinu Búið er að tilkynna byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Perú í vináttulandsleik í New York í kvöld en flautað verður til leiks á miðnætti. Leikið er á hinum stórglæsilega Red Bull-leikvangi í New York. 27.3.2018 22:49
Keflvíkingur vill banna að spila leiki 28. mars Haukar og Keflavík mætast annað kvöld, 28. mars 2018, í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. 27.3.2018 22:15
Spánn skoraði sex gegn Argentínu Spánn gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Argentínu, 6-1, í vináttulandsleik liðanna sem fór fram á Estadio Wanda Metrpolitano leikvanginum í Madríd. 27.3.2018 21:22
Sigurganga Þjóðverja loks á enda | Nígería tapaði Nígería, mótherjar Íslands á HM í Rússlandi í sumar, töpuðu 2-0 gegn Serbíu í vináttulandsleik en leikið var á Englandi í kvöld. Leikmaður Fulham gerði bæði mörkin. 27.3.2018 21:07
Helgi Kolviðs: Svör og nýjar spurningar Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM. 27.3.2018 20:15
Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. 27.3.2018 19:30
Sverrir: Þurfum að vinna vinnuna okkar til að afreka eitthvað Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, segir að hann hafi tröllatrú á sínum stelpum að geta farið alla leið. Hann segir Val verðugan andstæðing og að hans stelpur þurfa að eiga góða leiki til að komast í úrslit. 27.3.2018 19:15
Stjarnan framlengir ekki við Hrafn Hrafn Kristjánsson verður ekki áfram þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla en Stjarnan ákvað að framlengja ekki samning sinn við Hrafn. Samningur Hrafns við Stjörnuna rann út eftir tímabilið. 27.3.2018 19:01
Keflavíkurliðið með 67 prósent af sigurleikjum liðanna úr áttunda sæti frá 2005 Liðin úr áttunda sæti hafa aðeins unnið þrjá leiki samanlagt í átta liða úrslitum frá 2006 til 2018. Tveir þeirra sigurleikja hafa komið í síðustu tveimur leikjum Keflavíkur og Hauka. 27.3.2018 18:15
Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. 27.3.2018 17:30
Reiknivilla kostaði Hamilton sigurinn í Ástralíu Hamilton skildi ekkert af hverju Sebastian Vettel komst fram úr honum í miðri keppni í Ástralíu um helgina. 27.3.2018 16:15
Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. 27.3.2018 15:45
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 27.3.2018 15:30
KSÍ vill fella niður vörumerkjaskráningu á húh-inu Knattspyrnusamband Íslands hefur blandað sér inn í baráttuna um húh-ið en sambandið sett í dag frétt inn á heimasíðu sína varðandi málið. 27.3.2018 15:15
Fyrrum samherjar Arons Pálmarssonar lækkaðir í launum eftir slæmt tap Leikmenn og þjálfarar ungverska handboltaliðsins Veszprém þurfa að fara vel með aurinn út tímabilið. 27.3.2018 14:30
Segir að tap fyrir Magny gæti sannað að Gunnar sé ekki einn af tíu bestu MMA-sérfræðingur Stöðvar 2 Sports hefur mikla trú á Gunnari í bardaga gegn Neil Magny. 27.3.2018 14:00
Nýr leiktími í Meistaradeildinni á næsta tímabili Aðdáendur Meistaradeildarinnar í fótbolta fá tækifæri til að sjá fleiri leiki í beinni útsendingu á næsta tímabili. 27.3.2018 14:00
Formaður FH í stjórn félags evrópskra fótboltaliða Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur verið kosinn í stjórn ECA, félags evrópskra knattspyrnufélaga. 27.3.2018 13:30
Tapið gegn Íslandi versta stund enskrar fótboltasögu Tapið gegn Íslandi á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er versta stund í sögu enska karlalandsliðsins í fótbolta. 27.3.2018 13:00
Barking Heads veiðihundaprófið var haldið um helgina Um helgina hélt Deild Enskra Seta á Íslandi Barking Heads prófið en þáttakendur voru svo lánsamir að fá norskann dómara til landsins til að dæma prófið. Arnfinn Holm er búinn að vera í fuglahundasportinu í 38 ár og vera dómari síðan 2007. 27.3.2018 12:36
Lars Lagerbäck byrjar betur með norska landsliðið en það íslenska Norðmenn eru farnir að sjá framfarir hjá fótboltalandsliðinu sínu sem vann báða vináttulandsleikina sína í marsmánuði. 27.3.2018 12:30
Heimir um meiðsli Gylfa: „Kom mér á óvart að hann hélt áfram að spila“ Heimir Hallgrímsson segist ekki geta látið meiðsli landsliðsmanna trufla sig of mikið. 27.3.2018 12:00
Liverpool maðurinn Emre Can: „Þetta er ekki satt“ Mikið hefur verið skrifað um framtíð þýska miðjumannsins Emre Can hjá Liverpool og margt af því er ekki satt. 27.3.2018 11:30
Hrafn fundar um framtíð sína í Garðabænum Samningur Stjörnuþjálfarans er runninn út en liðið er komið í sumarfrí í Domino´s-deild karla. 27.3.2018 10:59
Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Stuðningsmenn Perú eru mættir til New York og það með látum. 27.3.2018 10:30
Tekst Brössunum loksins að drepa 7-1 drauginn í kvöld? Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. 27.3.2018 10:00
Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. 27.3.2018 09:30
Raheem Sterling kallar eftir smá ást frá ensku þjóðinni Framherji Manchester City væri til í aðeins meiri og jákvæðari stuðning í garð enska landsliðsins. 27.3.2018 09:00
Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. 27.3.2018 08:30
Gunnar sagður kominn með stóran bardaga í Liverpool Gunnar Nelson mætir líklega öflugum Bandaríkjamanni í lok maí á UFC-bardagakvöldi. 27.3.2018 08:00
Sneri aftur eftir erfið meiðsli en hélt að fólkið væri að hylla annan mann | Myndband Sá sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu fyrir tímabilið spilaði sinn fyrsta leik síðan í október. 27.3.2018 07:30
Ólafía á leið á fjórða risamótið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður á meðal þátttakenda á fyrsta risamóti ársins, ANA Inspiration, en mótið er hluti af LPGA mótaröðinni. 27.3.2018 07:00
Hazard: Ómögulegt að vera borinn saman við Messi Eden Hazard, hinn frábæri leikmaður Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að það sé ekki hægt að bera hann og argentíska snillinginn, Lionel Messi, saman. Þótt þeir líti svipað út á velli segir Belginn að það sé um of að bera þá saman. 27.3.2018 06:00
Umfjöllun og myndir: Ísland - Perú 1-3 | Tap í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. 27.3.2018 02:00
Wenger pirrar sig á aldursfordómum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við þegar gagnrýni á hann sem stjóra Arsenal beinast að því hversu lengi hann hefur verið hjá félaginu eða hversu gamall hann er. 26.3.2018 23:30
Sjáðu Michael Owen og Robbie Fowler skora fyrir Liverpool um helgina Michael Owen og Robbie Fowler klæddust Liverpool-búningnum aftur um helgina. 26.3.2018 23:00
Sjáðu af hverju snjór er ekkert mál fyrir leikvanginn sem hýsir íslenska landsliðið á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til New York borgar þar sem liðið mætir Perú í vináttulandsleik á morgun. 26.3.2018 22:30
Selma Sól kláraði Stjörnuna Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni, 3-2, í leik liðanna í Fífunni í kvöld. Með sigrinum skaut Breiðablik sér á topp riðilsins með ellefu sig. 26.3.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-72 │Keflavík sótti oddaleik Aðeins eitt einvígi er eftir í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla; Haukar-Keflavík. Fyrir leikinn í kvöld var staðan 2-1 fyrir Hauka og því ljóst að heimamenn þyrftu sigur ætluðu þeir ekki í sumarfrí og þeir fóru með 75-72 sigur og knúðu fram oddaleik á Ásvöllum 26.3.2018 21:30
Markalaust hjá U21 í Norður-Írlandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði markalaust jafntefli við Norður-Írland á útivelli í undankeppni fyrir EM 2019 sem haldið verður á Ítalíu og í San Marínó. 26.3.2018 20:23
Heimsmeistari frá 1978 skilaði sér ekki upp í flugvél til Íslands Argentínumaðurinn René Houseman lést á föstudaginn en hann átti á miðjum níunda áratugnum að hjálpa KR-liðinu að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi. 26.3.2018 20:00
Tuchel velur Bayern frekar en Arsenal Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Dortmund, tekur frekar við Bayern Munchen en Arsenal geti hann valið milli félaganna í lok tímabilsins fari sem svo að bæði lið skipta um þjálfa. Þetta herma heimildir Sky Sports. 26.3.2018 19:30