Fleiri fréttir

Spánn skoraði sex gegn Argentínu

Spánn gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Argentínu, 6-1, í vináttulandsleik liðanna sem fór fram á Estadio Wanda Metrpolitano leikvanginum í Madríd.

Helgi Kolviðs: Svör og nýjar spurningar

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að ástæða þess að hann og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hafi valið svo stóran hóp fyrir Bandaríkjaferðina hafi verið til að sjá og meta stöðuna á mönnum fyrir HM.

Sverrir: Þurfum að vinna vinnuna okkar til að afreka eitthvað

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, segir að hann hafi tröllatrú á sínum stelpum að geta farið alla leið. Hann segir Val verðugan andstæðing og að hans stelpur þurfa að eiga góða leiki til að komast í úrslit.

Stjarnan framlengir ekki við Hrafn

Hrafn Kristjánsson verður ekki áfram þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla en Stjarnan ákvað að framlengja ekki samning sinn við Hrafn. Samningur Hrafns við Stjörnuna rann út eftir tímabilið.

Barking Heads veiðihundaprófið var haldið um helgina

Um helgina hélt Deild Enskra Seta á Íslandi Barking Heads prófið en þáttakendur voru svo lánsamir að fá norskann dómara til landsins til að dæma prófið. Arnfinn Holm er búinn að vera í fuglahundasportinu í 38 ár og vera dómari síðan 2007.

Ólafía á leið á fjórða risamótið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, verður á meðal þátttakenda á fyrsta risamóti ársins, ANA Inspiration, en mótið er hluti af LPGA mótaröðinni.

Hazard: Ómögulegt að vera borinn saman við Messi

Eden Hazard, hinn frábæri leikmaður Chelsea og belgíska landsliðsins, segir að það sé ekki hægt að bera hann og argentíska snillinginn, Lionel Messi, saman. Þótt þeir líti svipað út á velli segir Belginn að það sé um of að bera þá saman.

Wenger pirrar sig á aldursfordómum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé erfitt að sætta sig við þegar gagnrýni á hann sem stjóra Arsenal beinast að því hversu lengi hann hefur verið hjá félaginu eða hversu gamall hann er.

Selma Sól kláraði Stjörnuna

Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni, 3-2, í leik liðanna í Fífunni í kvöld. Með sigrinum skaut Breiðablik sér á topp riðilsins með ellefu sig.

Markalaust hjá U21 í Norður-Írlandi

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði markalaust jafntefli við Norður-Írland á útivelli í undankeppni fyrir EM 2019 sem haldið verður á Ítalíu og í San Marínó.

Tuchel velur Bayern frekar en Arsenal

Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Dortmund, tekur frekar við Bayern Munchen en Arsenal geti hann valið milli félaganna í lok tímabilsins fari sem svo að bæði lið skipta um þjálfa. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Sjá næstu 50 fréttir