Fleiri fréttir

Vettel vann fyrstu keppni ársins

Það var Sebastian Vettel hjá Ferrari sem stóð uppi sem sigurvegari í ástralska kappakstrinum eftir harða keppni við Lewis Hamilton.

Seinni bylgjan: Bestu tilþrif ársins

Uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þar fóru Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans, Gunnar Berg Viktorsson og Jóhann Gunnar Einarsson, yfir lokaumferðina og gerðu upp tímabilið.

Töp hjá Aðalsteini og Fannari

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í þýska liðinu Erlangen þurftu að sætta sig við tap gegn Göppingen í Bundesligunni í handbolta í kvöld.

„Leið eins og ég ætti heima þarna“

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lék vináttuleik við Mexíkó í nótt. Ísland tapaði leiknum 3-0 en þrátt fyrir það voru landsliðsmenn og þjálfarar nokkuð brattir eftir leikinn.

Átta fugla hringur skaut Ólafíu upp töfluna

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur í GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Hún byrjaði frábærlega á þriðja hring í dag en átti skrautlegar seinni holur. Þrátt fyrir það er hún í góðri stöðu fyrir lokahringinn á morgun.

Dómstóll HSÍ vísar kæru Selfoss frá

Selfoss kærði í vikunni framkvæmd leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla sem fram fór á miðvikudag. Dómstóll HSÍ hefur vísað málinu frá.

Njarðvík framlengir ekki við Daníel

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Daníel Guðna Guðmundsson en hann hefur verið með liðið síðustu tvö tímabilin.

Ryan Taylor í þriggja leikja bann

Ryan Taylor, leikmaður ÍR, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa gefið Hlyni Bæringssyni þungt höfuðhögg í leik ÍR og Stjörnunnar í vikunni en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi í málinu í dag.

Joshua: Ég lífgaði deildina við

Anthony Joshua, þungavigtarmeistari, segir að hann sé fremsti þungavigtarboxarinn í heiminum og hann hafi sett nýtt líf í deildina.

Messi að glíma við þrálát meiðsli

Lionel Messi segir að að hann sé búinn að vera að glíma við meiðsli aftan á læri í einhvern tíma en hann missti t.d. af sigri Argentínu gegn Ítalíu í gær.

Southgate: Walker og Stones spila vel saman

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Engalands, fékk töluverða gagnrýni fyrir leik liðsins gegn Hollandi í gær fyrir að velja Kyle Walker sem miðvörð í þriggja manna varnarlínu Englands en hann hefur útskýrt þá ákvörðun.

Ince: Salah ætti að vera áfram

Paul Ince, fyrrum knattspyrnumaður og leikmaður Liverpool, segir að Mohamed Salah ætti að gerast goðsögn hjá Liverpool í stað þess að fara til Barcelona eða Real Madrid.

Zlatan útilokar ekki að spila á HM

Zlatan Ibrahimovic, nýjasti leikmaður LA Galaxy, segir að hann útiloki það ekki að taka landsliðsskónna af hillunni fyrir HM í sumar.

Giggs: Bale ætti að hunsa United

Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, segir að Gareth Bale eigi að hunsa áhuga frá Manchester United í sumar og vera áfram í herbúðum Real Madrid.

Giroud: Verð að skora fleiri mörk

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, segir að hann hafi búist við því að skora fleiri mörk eftir að hafa gengið til liðs við Chelsea en hann hefur gert hingað til.

Curry stigahæstur í endurkomunni│Meiddist aftur

Stephen Curry sneri til baka eftir meiðsli í gærkvöldi og skoraði 29 stig gegn Atlanta Hawks í sigri Golden State. Curry meiddist þó aftur í lok leiks og verður því aftur frá í einhvern tíma.

Hamilton verður á ráspól

Lewis Hamilton, ökukappi Mercedes, verður á ráspól í ástralska kappakstrinum fimmta árið í röð eftir að hann átti besta tímann af öllum í tímatökunni í nótt.

Ívar: Punglausir dómarar

Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var hundfúll út í dómarana eftir leik Hauka og Keflavíkur í kvöld sem Haukarnir töpuðu. Tapið þýðir að staðan er 2-1 í einvíginu fyrir Haukum og nú þurfa liðin að mætast aftur í Keflavík.

Guðmundur: Tapið sveið mjög mikið

Guðmundur Jónsson átti frábæran leik fyrir Keflvíkinga í kvöld er hann og hans menn lögðu Hauka í Schenker höllinni í Hafnarfirðinum, 77-80.

Ólafía þarf að bíða eftir að hafa endað á parinu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í ágætum málum eftir annan hringinn á Kia Classic mótinu. Ólafía spilaði á einu höggi undir pari í dag og bíður nú frétta hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn.

Akureyri í Olís-deildina

Akureyri er komið á nýjan leik í Olís-deild karla eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill 66-deildinni eftir öruggan sigur á HK í kvöld,

Valur í úrslit Lengjubikarsins

Valur er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins 2018 eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitunum. Leikið var á aðalvelli Vals og höfðu Íslandsmeistararnir betur.

Heimir: Hinn dæmigerði Íslendingur er fullur bjartsýni

Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM.

Sjá næstu 50 fréttir