Fleiri fréttir

Khabib og Holloway æfðu hlið við hlið

Það tók Max Holloway aðeins 27 klukkutíma að koma sér til New York frá Hawaii eftir að hafa fengið boð um að berjast við Khabib Nurmagomedov á UFC 223 um helgina.

45 fiskar á land við opnun Varmár

Ein af þeim ám sem er mikið stunduð á vorin er Varmá sem rennur í gegnum Hveragerði en þessi á getur oft verið ansi gjöful.

Æfingavöllur stelpnanna illa farinn

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Slóveníu í undankeppni HM á föstudaginn kemur en liðið er nú komið út og er í óða önn að undirbúa sig fyrir leikinn.

Holloway í rosalegum niðurskurði

Næringarfræðingur fjaðurvigtarmeistara UFC, Max Holloway, segir að hann sé í sínum erfiðasta niðurskurði fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov.

Tiger: Bilun að ég sé að spila á Masters

Tiger Woods segir að það sé einfaldlega bilun að hann sé að spila á Masters í ár og hvað þá að hann sé með sigurstranglegri mönnum. Fyrir ári síðan gat hann varla setið í matarboði meistaranna.

Vélin farin að hitna hjá Cleveland

LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum.

Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo

Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni.

Af hverju er Ronaldo ekki með nein tattú?

Á tímum þar sem stór hluti knattspyrnumanna skreytir líkama sinn með húðflúrum er ekki eitt einasta á einni stærstu stjörnu íþróttarinnar, Cristiano Ronaldo.

Zidane: Mitt mark var betra

Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Bayern með sigur á Spáni

Bayern München þurfti að hafa fyrir sigrinum þegar liðið mætti til Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik

Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit.

Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama

„Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld.

Martin hafði betur gegn Hauki

Martin Hermannsson hafði betur gegn Hauki Helga Pálssyni í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Gummi Gumm: Framtíðin er björt

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, þurfti að gera breytingar á hópnum sem fer til Noregs og tekur þátt í Gulldeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir